Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 14
FÆREYSKT „BRYGGJARÍ
OG MIN ERALVATNSVIRKI
11
□ Á fimmtudaginn 22. apríl
eiga silfurbrúðkaupsafmæli
hjónin Annlena og Einar
Waag í Klak'ksví'k í Fae-rleyj-
um. Einar Waag er bróðir’
Árna Waag fuglafræðings, sem
búset.tur er hér á íslandi o'g
kvænt.ur íslenzkri konu og
á Einar marga vini og kunn-
ingja á íslandi.
í Klakksvík rekur Einar
Waag öl- og gosdrykkj averk-
smiðju, eða sem kallast á fær
eysku „Bryggjarí og mineral
Vatn,3virki.“ Fyrirtækið
heitir „Föroyja bjór“ og upp-
lýsíngar um fyrirtækið látum
við fylgja hér mieð á fær-
eysku, enda er hún íslend-
ingum auðskiljanieg:
„Um átta ár verðla tað
hundrað ár, síðan S. F. HAN-
SEN fór undir at bryggj a öl
í Klakksvík.
Munur er á virki/sumstöð-
unum tá og nú.
Ikki skula sammetingair
vierða gjördar her, men vit
kunna nema eitt sindur við
nútíðina.
Öll amboð eru av nýggjasta
slag.
Vanligan arbeiðsdag kunna
vit lættliga tappa 24.000 fl.
Framiéiðslam av piisnar-
og miaitöii var í 1959 725.090
flöskur — og í 1969 1.700.000
flöskur.
Framleiðslan av ymiskum
mineralvatni í 1959 265.000
flöiákur, og í 1989 1.200.000
flöskur.
Sölumiðstöðir eru á Tvör-
oyri, í Havn, í Sörvági, í
Skálavík og í Eeirvík.
„Föroya Bjór (52.5 brt.) er
javnan á ferð við öli og soda
vatni til flestar bygdir í
landinu.
líending og töl tala.
Samanlagt skuldi hetta
verið gott dömi um, hvussu
væl teimum — eldri sum
yngri — dámar drykldr okk-
ara.“
ÓTTARYNGVASON
Héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21298
í daff er þriðjudafrurinn 20. apríl
110 daffur ársins 1971. Síðdegisflóð
í Reykjavík kl. 14.36. Sólarupp-
ráa í Reykjavík kl. 5.55, en sólar-
las: kl. 21.03.
DAGSTUND
fiiííA)
V:i ■,
Kvöld- og helgarvarzla
í apótekum Reykjavíkur
vikuna 17.—28. apríl er í hönd-
um Laugavegs Apótefcs, Holts
Apóteka og Borgar Apót'eks. —
Kvöldvörzlunni lýkur kL 11 e.
h .en þá hefst næturvarzlan að
Sfcó-rholti 1.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
lögum bl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
vfkur Apótek eru epin helgidaga
13—15.
I
Abnennar upplýsingar uœ
læknaþj ónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Rey-kjavíkur, sími 18888.
t neyðartilfellum, ef ekkj næst
tfl heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum é skrifstofu
'æknafélaganna í síma 11510 frá
kl 8—17 alla virka daga nema
lawgardaga frá 8—13.
Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lðg.
-egluvarðstofunni 1 .síma 50131
og slökkvistöðinni í sfma 51100.
hefst hvem virkan dag fcL 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
d. 8 á mánudagsmorgni. Sími
>1230.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
nk og Kópavog eru í ?íma 11100
G Mænusóttarbólusetning fyrir
t’ullorðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavífeur, á mánudög-
nm kl. 17 — 18. G-engið inn frí
Barónsstíg ,yfir brúna.
SÖFNIN
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasaín Norræna hússins er
opið dagkiga frá kl. Z—7.
Bókabill:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00 — 18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
FFLAGSSTARF______________________
Félsgsstarf eldri borgara í Tónabæ
ÞriðjuldJaginn 20. apríl hefst
handavinna og föndur fel. 2 e.h.
Miðvifeudaginn 21. verður Opið
hús — frá kl. 1,30 — 5,30 e.h. —
Aiúk venjulegra dagskrárliða
verða gö-mdu dansamir.
Einu sinni var veitingahús í
Scho, sem a'rglýsti að það gæti
afgreibt hivern Iþ'ann rétt sean
gestirnir bæðu um. Gesbur nokk
'ur £iem villidi reyna á bolrif mat-
sveinsins, bað rim vel brúnaða
fílasfieife til matar. AfiTÍkanska eða
indiyeirstea? spurði þjónninn.
Mafflurinn kvaðst heldur vilja
steik af indivers'feum fíl og horfði
spenntur á eftir þjóninum, er
hann hvarlf inn um eldbfedyrnar.
Nofekriuim mínúfcum isíðar kom
þjónninn aftur og sagði í afis'öfe-
uaiairrómi:
Þér mynduð víst efeki fást til
að brisyba’pönfpn yðar?
Nú( jæja. Þér getið þá þrátt fyr
ir a|7M efeki látið mig fá fílasteik?
svaraði gesturinn sigri hrósandi.
Jú, það er eikki það, svaraði
þjónninn, hieldlur viMuim við að
þér kysuð afríbans'ka fílasteik í
staðinn. Yfirmiafsvei'.nninn vill síð
ur byrja á nýjuim fíl svona síðla
dags!
Landsbókasafn íslands. Safn-
aúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
rr er opinn alla virka daga kl.
1—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykj avíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
er opið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl.
Skrifstofa Alþýðuflokksíélags
Kópavogs að Hrauntungu 18
9—22.verður opin fyrst um sinn
mánudaga og
20.30—22.30.
fimmtudaga frá
STJORNIN.
ÚIVARP
Þriðjudagur 20. apríl
13.15 Húsmæðraþátíur
13.30 Við vinnuna.
14.30 Brotasilfur. I
15.00 Fréttir. Nútímatónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
17.00 Fréttir. Létt löff.
17.15 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónieikar.
18.45 Veffurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Frá útlöndum.
21.05 Minninffar frá London.
Birgir Kjaran alþm. segir frá.
21.30 Útvarpssagan.
22.00 Fréttir.
22.15 Veffurfregnir.
Iffnaffarþáttur.
22.35 Harmonikuiög.
23.00 Á hijóðbergi.
„Unninn er Ormurinn langi.£<
Norræn kvæffi út af íslenzkum
konungasögum. Einnig verffur
lesiff og sungiff úr býffingum
Matthíasar Jochumssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
SJÓNVARP
20.00 Fréttil’.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lýsing á þjóffum Norðui’-
landa
Byggff á frásögn sænsks manns
Ólafs Magnússonar, sem uppi
var á 16. öid.
Þýffandi og þulur
Gylfi Pálsson
(Nordvision —
— Danska sjónvarpiff)
20.55 FFH —
Þagnarhljómur
Þýffandi Jón Thor Haraldsson.
21.35 Sjónarhorn
Ui'nræffuþáttur um ýmis dag-
skrármál.
Um s j ónarmaff u r:
Magnús Bjarnfreffsson.
22.15 En francais
11. þáttur (endurtekinn)
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir
22.45 Dagskrárlok.
14 Þriðjudagur 20. apríl 1971