Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 16
 20. apríl úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavorðustfg B BUNAÐARBANKINN (>r Jianki lólksirs stánS&SiZiUr:-* iNNBROTIN KOMA í SXORPUM O Nú hefur nýja leiðakerfi Strætisvagna Keykjavíkur verið i notkun í rúmt ár, þann ig að nú er notkun fólks á vögnunum komin í nokkuð fastar skorður og verða hugs- anlega gerðar einhverjar breytingar á nokkrum leiðum í samræmi við það. , Alls ferðast um 51.000 manns með strætisvögnunum á dag og flestir farþegar ferð- ast með leið 2, 3, 4 og 5. Vagn- ar nr. 3, Nes-Háaleiti( eru mcst notuðu vagnarnir í Reykjavík og ferðast um 8460 farþegar meS þeim á dag samkvæmt talningu, sem fer fram einu sinni í mánuði. Vagnar nr. 2, Grandi-Vog- ar, eru nr. 2 hvað farþega- fjölda snertir með 8232 far- þega daglega og vagnar nr. 3 eru í þriðja sæti með 7541 farþega á dag. Vagnarnir eru flestir á leíðinni Grandi-Vog- ar . eða sex, og næst koma fimm Nes-Háaleitis vagnar og þá fjórir vagnar á leið nr. 4. Að sögn Eiríks Ásgeirsson- ar, forstöðumanns SVR, gefur farþegafjöldinn á þessum leið j Fiamh. á bls. 4 □ Mikið hefur verið rnn inn- brct á Akureyri að Undanförnu, en þau dreifast ekki á marga daga, heldur ’koraa bau yfir í skorpum. Þannig var það til dæm is snemma mcrguns föstudaginn langa að fimm innbrot voru fram in á einu bretti, en allsstaðax var þó litlu stolið. Brotizt var inn i efnagerðina Sjöfn og þar unnin nckkur spjöll á vörulager og varð þar meðal annars tannkrem og júgursmyrsl fyrir barðinu á þjcf- unum, þá var farið inn í niann- húsið Mjöll, Glerslípun Halldórí1 Kristjánsscnar og veitingastofuna Bautann, en á þessum stöðum voru lífil spelivirki unnin og er nú búið að hafa upp á ölluin þjófunum, sem eru ungir menr og hpfa fæ.'tir þeirra kr.-nið vjð sögu lögregiunnar áður c% hef- ur betta sennilega verið gert i rlav'M. M voni 3 innbrot framin að- '^'"O-rni'h ^ - *■ J Það er aSskaplega misjafnt j mat unglinga á iífsgæðunvm. j fil dæmis fullyrðir ungur Dani :em nýkominn er frá Moskvu, j ið har séu ungliiigar áf jáffir danskt tyggigúmmj, að ekki jiéé' íalað iim arnerískt. Og verð I ið er, að sögp hans, fjögur I gi'ömm af tyrknesku eða j Ibanönsku hassi fyrir tyggjó- ’skkann. — □ Svissneskur verkfræðingur, sem ákæt'ðui' er fvrir að hafa af- hent ísraeism.önnuim 20 stóra pakka með teikningum af frönsku „Mirage" henþotunni, sagði fyrir rétii í gær, að það hefði verið a.f samúð með ísraelsmönnum, s'em hann gerði þetta, en ek’ki vegna peninganng', sem hann fékk fyrir viðvi.kið. Verkfræðingurinn, Alfred Frauenknec'ht, sem er 44ra ára gamall, skýrði hæstarétti S'viss frá því að hann reiknaði með að hinar 200.000 teikningar hefðu sparað ísreelsmönnum nálægt miiljarði ísl. króna og tveggja ára dýrri bið. FraUBknecht var tæknilegur frpm kvæmdastjóri vei-fcfræði Pyr- irtaV.viis Suliisr frá árinu 1982 þar til hann var handtek nn í I Verkfræðingurinn er ákærður rptember 1969. Sulzer fram- j íyrir að hafa misnotað hernaðar- ’ieiddi þptuii.reyflf' þá, s.em not- ' upplýsingar og getur átt í vænd' aðir voru í „Mi age“ herþotun ' um allt að 20 ára þrælkunarvinnu. HANDRITASTIMPILL J Akveðið heifur verið eð sér- stakur póststimpilt með áletrun- inni „Handritin komin heim“ verði á Póststofunni í Hevkjav.k alla virka daga til næstu mánaða- móta, frá og með miðvikudegin- um 21. apríl n. k. Þeir sem óska, geta fengið póstsendingar stimpl- aðar með ihonum. — □ í dag dimittera stúdens- rrvé’.ar meS hcyvagna meðal cfrjj í MR, og þá er að venju þeirrá æskilegusíu. Og nú eru e’rið mn borgina á öllum til- e>ki nema 26 dagar ettir þartg ta kum farartækjum, og þegar r.ð til húfan innsiglar áfang- svoleiðis slendur á eru drátt- r-,':T. — W EL' L; _CS 1.1 it II □ Sunnudagurinn var bezti afla I dagurinn á verííðinni hjá Stokks- eyrarfcálum. Alls veiddust 157 tonn og var Hásteinn aflahæstur með 35 tonn. Minnsti afli báts var 18 tonn £<ð þessu sinni. Sex bátar eru gerðir út frá Stokkseyri og þar eru ekki helgar- frí á neturn. Það var ekki róið á laugardag, þar sem veður var mjög vont, en aftur á móti va róið á sunnudeginu.m og þá afl aðist svo vel sem ra'Un ber vitn - HJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.