Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 8
 Útg. AlþýSuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) NÁMSLAUN Eins og Alþýðublaöið hefur áður skýrt frá 'lýsti Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, mjög athyglisverðum hug myndum um stofnun námslaunasjóðs fyrir framhaldsskólanemendur á fundi í neðri deild Alþingis skömmu fyrir þing lok. Skýrði ráðherrann frá því, að stofn- un slíks sjóðs hafi verið til athugunar hjá menntamálaráðuneytinu nú um nokkurt skeið, og væri þeirri athugun það langt komið, að unnt væri að leggja fram frumvarp að lögum um námslauna sjóð þegar á næsta þingi. Framhaldsskólastigið, sem hugmynd ir menntamálaráðherra um námslauna- sjóð miðast við, kemur til með að verða þriggja ára skólastig milli grunnskóla- stigs og háskólastigs eða sambærilegs náms. Nemendur framhaldsskólastigsins njóta ekki fyrirgreiðslu úr Lánasjóði ísl. námsmanna, eins og nemendur æðri skóla og ekki jafn ríkulegrar opinberr- ar aðstoðar og nemendur skyldunáms- stigsins. Vill Gylfi láta jafna aðstöðu framhaldsskólanemanna með því að greiða þeim námslaun eftir sérstökum reglum, — annað hvort með tilliti til efnahags foreldra, eða með jafnri skipt- ingu námslauna milli nemenda, en sú aðalregla gildir um lánveitingar út- Lánasjóði ísl. námsmanna. Gylfi setti einnig fram ákveðnar hug- myndir um hvernig fjármagna skuli þennan námslaunasjóð. Leggur hann til, að ríkið greiði í sjóðinn andvirði fjöl- skyldubóta og barnalífeyris á hvern nem anda í framhaldsskóla þannig, að í raun inni Iengist greiðslutími slíkra bóta um þrjú ár fyrir unglinga í framhaldsnámi. I öðru lagi leggur Gylfi til, að ákvæði í skattalögum um heimild fyrir foreldra að draga frá skattskyldum tekjum sín- um ákveðna upphæð vegna skólariáms verði felld niður. Bendir Gylfi á, að með slíkum frádrætti sé skattborgurum mjög mismunað þar eð hann komi þeim mest að gagni, sem hæstar hafi tekjurnar, en það er vitaskuld ekki réttlátt. Verði þetta frádráttarákvæði fellt niður úr skatta- lögunum aukast skatttekjur ríkissjóðs samsvarandi. Leggur Gylfi til, að sú aukning skattekna, sem af niðurfellingu þessa frádráttar stafar, verði öll látin renna í námslaunasjóðinn. f þriðja lagi leggur Gylfi svo til, að nægi ekki þessir framantöldu tekjustofn ar sjóðnum til þess að greiða nemend- um framhaldsskóla æskileg námslaun hefji ríkissjóður sjálfstæðar fjárveiting- ar í sjóðinn. Þessar hugmyndir Gylfa Þ. Gíslason- ar um námslaunasjóð eru nýstárlegar og mjög athyglisverðar. Er sjálfsagt, að þær verði rækilega kannaðar og fram- kvæmdar ef nokkur möguleiki er á, því með slíkri sjóðsstofnun yrði bætt mjög mikilsverðum þætti í viðamikið kerfi opinberrar aðstoðar og fyrir- greiðslu við námsfólk. Brezki ríkisarfmn, prinsinn af Wales, á að læra aS f júga. Nýíega var hann innritaSFur í flugskóla hersins, og liér er hann setztur undir stýri í flugvélinni, Provost þotu sern fer 500 mílur á .klst. Við hli3 hans siíur fkgdsiidarforinginn Dick Johns. Prinsinn á aff fá 8 kíst. kennslu. Strangara eftirlit m; skilríkjum og hæ: lækna fylgja áreiðanteg far máls svikalæknisin Latif Síhiarify, sem flu' frá Englandi 3. apríl liðinn. Rannsókn sem Tim!es lét fara fi’am sý aðeins, að hann var hæfil'eikasnauður, en kvenfólk hafði þrisvar kvartað yfir ósæmileg ferði hans. Homirn tókst að ley um sínum í fjögur ár, ei tírna ha'fði hann haft I stöður í spítölum me failsiaðra skilríkja, ser lék á /yfirlæknaráð m Yfirlæknaráð segir, sé eiui svikahrappuri komizt hafi í gegnum á síðustu tíu árum, SÆNSKUR HÖRJÐSMAÐUR HORRNN MEÐ VITNESKJU UM SÆNSKA FLUGHERINN ekki sé ástæða til jpies mienriingur hafi sérst hyggjur af þessu. Er er eitt út af fyrir sij gegn því, hvernig sly í "''ítölum .eru etarfr; Þegar Sharify plah læknaráð 1967 rrieð □ Elcki get ég þrætt fyrir að ég viti eitthvað um þetta mál — ég hef lesið fyrirsagnimar í sænskium blöðum. en annað er mér ékiki heldur kunnlrigt um. En það færi ekki hjá því; að oklkur hefðí verið tilkynnt það, samttcvæmt fastri starfsvenju, ef sænskur flugliðsforingi hefði týnzt á Srundinu. Það er æðsti maður upplýs- ingaþjónustu dönsku lögreglunn ar, sem lætur svo um mælt, Jörgen Skat-Rördam. Og hann bætir við: — Væri þetta eins viðurhlutamikið og af er látið, mundi mér áreiðantega hafa vterið gert viðvart. Nú eru tálí dagar síðan að ihiáltffimmfugur höfuðlsmaður í sænska flugíhternum, hvarf á lríið inni yfir Sundið mieð einni af hinvSm stóru Málmieyjarferjum. Ilefur enginn séð hann eðá heyrt, frá því stundarfjórðungi áður en ferjan lenti í Raup- mannahöfn, þeigar hann stóð upp frá iborðum, þar siem nokkr- ir af félöguim hans sátu að drykkju, og glekk út úr veit- ingasalnum. Það fer tveim get- gátum um !hvað hent hafj. 1) Að hann hafi faMið fyrir borð. Það sem gerir þá tilgátu líMiega er fyrst og fremst það, að ‘hann var talsvert dnuikkinn. Það sem gerir hana ósennilega er sú staðreynd, að borðetokkur inn á ferjunni etr mjög hár og mjög lyignt var og kyrr sjór þetta umræddta kvöld. í sambandi við þessa tilgátu fcemur og ti'l greina að um sjálfs morð hafi verið að ræða. 2) Að hann hafi falið sig um borð í ferjunni og síðan gengið á land f Kiajupmannahöfn óséð- ur, annað hvoirt af ein'hverjum einkáástæðum, eða vegna þess að hann hiefur ætlað að ná sam bandi við eiríhverja erlenda að ila og afhenda þeim þá vitneskju sem hann hafði u(m sænska fluig herinn. Hvoru tveg'gja er þó ó- sennilegt, þegar þ!etss er gætt að ekki er annað vitað en hann hafi vierið haimiingjuisamur í hióniabandinu og laus við allar alvarlegar eiríkaáhyggjiur — og að sú vitneskja, sem hann hafði gat ekki taiizt ákaflega mikil- væg. Hann var — eða er — ekki nema höfuðsmaður. Þ.að sem helzt gerir þessa síðari til- gátu senni&ega er það, hvað sú fyrri er ósenniileg. Aðdragiandinn er þessi: Kl. 1930 si.glir ,,Mal!mchus“ af stað frá ferjubryggjunni j Málmey. Um borð er höfuðsmað urinn horfni og nokkrir félagar hans. Hann heiflrir ásamt þeim, sfeoðað leyniljeiga; nadarstöð! í Svíþjóð fyrr um daginn. Nú eru þeir að kveðja féliága, sem fallið h'efur fyrir aldurstakmarkinu. Kl. 20.45 stóð hötúðsmaðurilln upp frá borðinu í veitingasaln- sfeilríkjunum, sem sý hann hefði staðizt próf bul hásikólainn í Afgl þá var biðröð spíta vinnu hans við það, ai til við að halda slys< þeirra opnum. Framh. á bls. 10. Hann þurfti ekki a að rétta höndina út etft: en læknisfræðileg hans var svo götótt hafði fengið einhverj göngu í læfenisfræði. — að hainn tók afleys þass að forðast, að hann kæmist. í júlí 196 Ermasund séð úr lofti Skipstapar eru tíffir á Ermasundi, enda er þaff fjölfarin leiff. Fyrir skemmstu hefur hvert o'íuskipiff af öffru rekizt þar á annaff, strandaff og sokkiff. Þessi mynd sýnir hve umferffin á sundinu er þétt um hávetur þegar allir smábátar, ferjur effa seglskútur eru í höfn. Mynd- in er tekin í 50 þúsund feta hæff af enska flughernum. 8 Þriffjudagur 20. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.