Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 12
ÞAÐ ÁLSTUR GETRAUNAS ÉRFRÆÐiNGUR BLAÐSÍNS □ Það hefur ekíd skeð siðan á keppnistímabilinu 1966—67 að Arsenal liafi borið sigur af hólmi í leik við Newcastle á velli sínum Highbury, þar til á laug- ardaginn. IVIeð þeim sigri komst Arsenal í 1. sæti í deildinni og liefur hlotið 58 stig, eða sama stigafjölda og Leeds, sem liefur leikið tveim leikjum fleira. Er því ekki ennþá útséð hvort liðið BiwiiiiiaaiBtiii[iiiiiiiimiimiiiiíiiiii(iiiniiniiiiiitinmniiiiMHHHiiiin:iiHiiiíiaiii!iHíiii Helgi Dan: ÞANNIG SPÁIÉG iiiHiiiiiiaffiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiauiiiiiuiiitiiiiimiiiiiiiuuiiiiiiiuituiiuiiiitniiii sigrar í 1. deild, en Arsenal og I.eeds lcika saman síðari leik Sinn á velli Leeds miðvikudag- ínn 28. apríl og ættu línurnar að skýrast eftir þann leik. Það er hinisvegar ljóst, að Blaokpool og Burnley falla í 2. deild að þessu smni og verður því dvöl Blackpool í 1. deild ekki nema eitt ár að þessu sinni, en liðið kom í 1. deild í á s-1- hauiiti ásamt Huddiersfield. Hvaða lið taka sæti þeirra í deildinni er ekki ennþá séð, þar siem miki'l harka og barátta er um efstu sætin í 2. deild. Senni- lsga veröur þó Leicester annað liðið, en bað lið féll í 2. deild á keppin i st í mafbi linu 196 8—69. Pátt var um óvænt úifelit í s.l. vi'ku, ef frá eru taldir sigrar WBA yfir Leeds og Southampton yfir ÚUumum, en báðir leikirnir i unmust á útivöllum. Það var spámaður The Ob- server sem stóð sig bezt með 9 rétta, en næstur var spámaður Sunday Tjmes með 8 rétta. Af íslenzku . blöðunum vom Morg- UTibl'aSið, Vísir og Tíminn með 6 rétta, Þjóðviljinn hafði 5, en Alþýðublaðið rak lestina með 4 rétta. Þá skulum við snúa okkur að leikjum 16. leikviku og sjá hver árangurinn verður: ■ Burnley - Derby- 2. Burnley tapaði fyrir Coventry um s.l. helgi og er því endanfega | fallið í 2 deild og fær þangað samíylgd Blackpool, sem einnig tapaði. Nú mætir Burnley Dei'by á heímavelii um næstu helgi og breytir sá leikur litlu fyrir liðin, hver sem úrslitin verða. í fyrra lauk l'eik þeira með jafntefli á Turf Moor, en ætli ég spái efcki Derby sigri að þesiu sinni. Chelsea - Coventry 1. Chekea gerði jafntefli við Man. City á útivelli um s.l. helgi og er nú í 3ja sæti, stigi fyrh- ofan Úlfana, sem töpuðu óvænt heima fyrir Southamton. Coven- try vann sigur ýfir Burnley og er nú í 9. sæti í deildinni. Ég spái Chelsaa sigri á Stamford Bridge á laugardaginn, enda mun liðið kosta kapps um að halda 3ja sætinu. Evertin - Blackpool 1. Everton tapaði stórt fyrir Der- by um s.l. helgi og er nú í 13 sæti með 36 stig. Blackpool er sem kunnugt er fallið í 2. deild, þar sem liðið er í neðsta sæti með afSeins 19 stig og aðeins einn útisigur í vetur. Ég spái Everton sigri að þessu sinni. Huddersfield - Wolves 2. Það heíur gengið á ýmsu fyrir Huddersifield í vetur, en liðið er nú í 17. sæti mieð 33 stig. Úlfarn- ir eru í 4. sæti, með 47 stig, stigi minna en Chelsea, sem er í 3ja sæti. Án efa leggja Úlfarnir á- híerzlu á að vinna þennan leik og spá mín er sú, að þeir fari með sigur af hólmi að þessu sinni. Man. Utd. - Ipswich 1. Leikmenn Man. Utd. voru bíeldur betur á skotskónum gegn Crystal Pal. á Selhurst Park um s.l. helgi og verði þeir í svipuðu stuði um næstu helgi má Ips- vvich biðja fyrir sér. Ipswich, sem vann Huddersfield um s.l. hslgi er nú 17. sæti og með slakan árangur á útivelli, 3 sigra og 5 jafntefli. Ég spái Man. Utd. sigri. Newcastle - West Ham 1. West Ham slapp með skrekk- inn vegna yfirvofandi falls i 2. deild með dýrmætum sigri á laug ardaginn yfir Stoke. Nú sækja þeir Newcastle heim um næstu helgi og spái ég heimaliðinu sigri í þeim leik. Nott. For. - Liverpool X. Reynslan sýnir, að fá mörk eru skoruð í leikjum þessara liða á City Ground í Nottingham. Nott. For. bætti stöðu sína verufega um s.l .helgi með sigri yfir Black jíoal og er nú 14 sæti með 35 stig. Liverpool er mesta jafntefl- isliðið í 1. deild og segja mætti mér, að enn eitt jafnteflið bætt- i;it við um næstu helgi. Southamton - Leeds X. Nú er úr vöndu að ráða, þegar komið er að þessum leik. Fyrir nokkrum vikum hefði maður hik laust veðjað á Leeds, en nú er annað uppi á teningnum. Lesds tapaði heima um sl. helgi fyrir WBA og virðist sagan frá í fyrra ætla að endurtuka sig, allt í vask inn undir . lokin. Southamton, sem vann Úlíana úti um s.l. helgi virði.t því til ali-i liklegt í þoss- um leik c.g spá mí.i er jaJr.tsfli. Stoke - Man. City 1. Eftir því sem fregnir herma hrjá meiðsh meirihluta feik- manna Man. City um þesisar mundir og undrast rnargir hvað liðið hefur staðið sig þrátt fyrir það. Nú spái ég tapi á móti Stoke, sem leikur á heimavelli og befur ekki reynzt auðunnið þar í vetur. i \ Tottenham - Crystal Pal. 1. Ci-ystai Pal. er ekki sigux- stranglegt í þesrum leik Lund- únaiiðanna á White Hart Lane á laugardaginn, þar sem liðið hefur átt misjafna leiki að und- anförnu. Tottenham, sem gerði jafntefli á útivelli við Liverpool um s.l. helgi, hyggur örugglega á sigur að þessu sinni. Spá mín er sigur fyrir Tottenham. < W B A - Arsenal 2. AVBA vann það afrek, að sigra Leeds um s.l. helgi og var það jafnframt fyrsti útisigur liðdns í haa herrans tíð, eða síðan í des. 1969, ef ég man rétt. Efcki er ég trúaður á, að liðið leiki sama afrek á móti Arsenal, þó á heima velli sé, þar sem ekkert virðist geta stöðvað sigurgöngu liðinns um þessar mundir. Spá mí.n er sigur fyrir Arsenal. Middlesbro - Sheff. Utd. 1. Baráttan í 2. deild er mjög hörð um þeasar mundir og er Sheff. Utd. eitt þeirra liða, sent möguleika befur á þvi, að hljóta anoað hið eftirsótta sæti í 1. deild. She'ff. Utd. á því ekki gott með að tapa stigi í þessum leik, en samt spái ág því, að svo fari. □ Þetta er lið Kennaraskóla að' ikomast í úrslit, og þurfti oft íslands sem vann Skólamót KSÍ að íeika aukaleiki. í úrslitaleikn síðastliðinn föstudag. Ekki gekk um vann KÍ Menntaskólann við það alveg átakalaust fyrir liðið j Hamrahlíð verðskuldað. Margir þekktir kappar eru í liðinu, t.d. Þórir Jónsson úr Val, Steinar Jóliaiinsson Keflavík, Björn Pét- , ursson KR, Aðsókn oð knattspyrnumófum minnkar stöbugt O I nýútkominni úrsskýrslu knattspyrnuráðs Reykjavík- ur, er greint frá aðsókn að knattspyrnuleikjum í Reykja- vík á síðasta ári, með saman- burði við undanfarin ár í huga. Þegar þessar tölur eru at- hugaðar, kernur í ljós að aff- sókn fer hraðminnkandi. Ýms ar ástæður eru eflaust til þess arar þróunar, sem ekki er einskorðuð við okkur, þvi sama þróun a ser stað í mörg- um öðrum löndum, og mun nú svo komið að atvinnuknatt spyrna stendur vart undir sér í sumum löndum, t.d. á Ítalíu og Vestur-Þýzkalandi. Þá eiga mörg félög í Englandi í vök að verjast, sérstaklega þau í Iægri deildunum. Ilér á Iandi hefur sjónvarp- ið eflaust sitt að segja. Þar eru sýndir leikir eins og þeir bezt gerast, og dregur óneit- aniega úr aðsókn á okkar knattspyrnu sem er á miklu lægra plani. Þá eru margir sem láta sér nægja að fá knattspymuna heim í stofuna til sín, nenna ekki á völlinn eins og áður fyrr, enda þótt þeir missi þar af þeirri stemn ingu sem ætíð fylgir vellinum. Við skulum líta á aðsóknina síðustu þrjú árin hér í Reykja vík. Efri talan cr leikjafjöldi, sú neðri affsókn. 1968 1969 1970 75 80 92 81,500 75,500 76,100 Eins og af þessu má sjá minnkar aðsóknin stöðugt, enda þótt leikirnir séu nú mun fleiri. En þegar litið er enn lengra aftur í tímann ,sést bezt hve affsóknin hefur minnkað geypiiega. Árið 1962 komu að meðaltali 1036 að sjá hvern leik í Keykjavíkur- mótinu, en nú er meðaltalið komið í 196 á hvern leik. — Affsókn aff 1. deiid liefur einn ig minnkað mikið en þó ekki neitt í iíkingu við Reykjavík- urmótið. Þessi þróun getur haft alvarlegar afleiðingar fyr ir félögin fjárhagslega, en við því mega þau fæst. — SS. — 12 Þriðjudagur 20. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.