Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 9
eð bæði fileikum a í kjöl- s Abdul ttur var síðast- Sunday nir ekki ótrúlega líka a'ð sinnum u fram- na svik- 1 á þeim .4 mism. :ð hjálp n hann eð. að 'hann nn, sem net þess svo að >s að al- ;a>kar á- i atvikið g ákæra •sadeildir æktar. aði yfir- fölsuðu ndu að við Ka- lanistan, Ia eftir 5 hjálpa ideildum nnað en ir vinnu, kunnátta — hann a. skóla- í Kábul ingar til upp u m fannst honum hann vera fær um að ráða sig sem fullgildur læknir með búsetu í Royal Northern spítalanum í London með 1450 sterlin.gspunda árslaun. Hann var myndarlegur Og geðþekk- ur, þjó í spítalanum og vann sínair 70 klst. á viku ásamt 2 búsettu læknunum. Eh staríte- félagar hans komust fljótt að því, að hann vissi ek'ki meira um iæknisfræði en isjúkraliði. Hjúkrunarliðið við Royal Northern. undir stjórn systur Ginu Topes hjálpaði honum iíka að halda starfi sínu. Hon- um var leyft að sauma' sár, taka röntgenmyndir af brotn- um limum og s.etja þá í gips. Hann fékk e-kki að fást við neinar meiriháttar aðgerðir, svo sem vegna umferðarslysa. eða í fæðingarhjálp, en slíkt tóku systurnar fljótt frá hon- u-m. Þær grunaði ekki, að hinn 39 ára Sharify væri svika- hrappur, vegna þess að hann var svo mjúkmáU ei.ns og af- brotamenn eru oft og sa-gðist hafa verið atvinnuflugmaður, áður en hann fór að læra læknisfræði í Kabul. Héldu þær, að hann hefði byrjað seint á læknisstörfum og lækna- kennsla hefði Verið í lélegra lagi í KabuU „Aðallæknaráð hafði í vizku sinni látið hann fá bráðabirgða leyfi' eins og fyrirverandi hans komst að orði, — „og hver átti að véfengja það.“ (Læk.naskól- inn í Kabul er ekki á lista ráðsin-s yfir viðurkennda skóla svo að Sharify fékk ekki fullt leyfi sem þýðir, að hann gat ekki tekið að sér ábyrgðar- mikila stöðu eða fengið viður- kenningu, sem almennur iækn- ir). Siarfsfólldð í Northern Ro- ya-1 spítalanum kenndi í brjósti um hann og létu hann stinga á kýlum og búa um sár. Lækn- ar á slysadeildum eru ekki undir umsjón eldri lækna nema þegar þieir óska eftir hjálp, s-vo að auðvelt var fyrir Sharify að sleppa. Þegar hann þurfti meðmæli þá fór hann til eldri starfsbróður sem lítið þekkti til hans og fékk þau, en það nægði fyrir aðallæknaráðið. Á þeim 8 mánuðum, sem Sharify var á Royal North'em fékk h'ann sína fyrstu kvörtun frá konu, sem hélt þvi fram, að hann hfefði hagað sér ósæmi- lega. Athugun innan spítalans leiddi til þfess að hann var hreinsaður af þdssu. Sharify vann svo við aUar afleysingar og fékk síðan starf í St. Stephfens í Chfelsea, til sex mánaða sem læknir á slysa- deild. Mánuði seinna var hann leystur frá stör-fum, vegna þess, að kona kvartaði um ó- isæmilega ágengni af hans hálfu. Sex mánuðum seinna var hann sýknaður á dómþingi í Inner London. Hér um bil strax eftir að málinu var lokið fékk hann stöðu við aðalspítalann í Hem- el Hempstead, og hélt þá ferli sínum 1-eyndum. Að fimm mán- uðum Uðnum kvartaði kona um ósiðlega ásókn hans og spít- alinn setti lögregluna í málið. Eftir rannsókn töldu leynilög- reglumenn að ekki væru næg- ar sannanir til ákæru. Spítal- Framh. á blö. 10. Indiáni leik ur indiána □ Loksins! Loksins fær indí áni að leika indíána í kvik- mynd. Og sá indíáni gferir það ekki endasleppt. Hann er nefndur, sem einn af þeim, sem korna til greina með að fá ÓskarsVerðl'aiun fyrir kvik- myndallieik. Hndíánaanyndir hatfa vle-rið frasmleiddar í Ameríku í hundr aðavíls og njóta mikiillla vin- sælda hjá un-gum og öldnu-m víða um heim. Fjölmargir „i-ndíánar" hafa vitas-Wulld kom ið fram í þeim, sveiflað stríðs öxium sín-uim og rskið ulp-p ramíakvein e&legar staðiff eins og myndiastyttur imeff arma kros-sla'gð-a á brjóisti sér, se-gj- andi ,,Úff‘‘ djúpri rödd. En enginn allra þessara indíána kvitamyndanna htefur verið raunvetiuliegur indíáni. Þeir haf-a aU‘ir veriff hvítir menn, litaffir rauffir eg mál- aðir eins og indíánar. Fl.estar indiánamyndirnar h-afa einnig verið rnjög Mutdrægar, — sýnt índíánana sem villimienn og grimimdarseggi en hina hvítu göifuga og góffa. Nú ætla-r Hoiilywood aff gera yfirbót. Þar hefur yeriff fram- lieidd .allnýstárlég indíána- mynd, sem ber nafni'ð „Little Big Man.“ í henni leika m. a. 400 i-ndíánar af Crow ætt-tálk- inum og eitt affalhlutverki-ð í myndinni leitaur 71 árs gam- all indíánahöfðingi, Dan Gleorgie, og það er einmitt hann, sem skilaff hiefuir hl-ut- verki sinu m'eff svo mikilli Prýffi, að hann er nú orffaður vnð Óskarsverðlaunin sjálf. í myndinni er m. a. sýndur bard-aginn við Little Big Horn -einhver sögufrægasti bardagi mil-li indíána og hvítra her- manna, en þar fe-lldu indíánarn ir Cu-ster herishö-fðingja og alla h-ans menn. Margar kvikmynd ir haffa fj'allað uim þennan at- burð, og er Cuislter þar sýnd- ur siem mikiO. hetja og hreysti- ntenni, enda þjóffh-etja hjá Bandairítajaimönnum svipað og Davy Cr-ockett og aðrir slikir. En í myndinni „Littlfe Big Mian“ er annað uppi á teningn um. Þar er Custer hershöfð- ingi elkki hietia, h-eldlur frefcar ógefffiellt þorparamienni. Og leikstjó'ri myndarinnar siegir, aff hann hafi skjalfestar sann- anir fyrir því, aff C-uster h-afi í ra-uninni v-erið bilaffur á geffs Framh. á bls. 10. Frá orrustunni við „Little Big Horn“. Custer hers- höfðingi ætlar að skjóta kynblending, sem leikinn er af Ðustin Hoffman, en fær þá sjálf- ur tvær indíánaörvar í hrygginn. Gamli indíánahöfðinginn Dan George í hlutverki sínu. Hann er fyrsti indí áninn, sem orðaður hefur verið við Óskarsverðlaunin. Þriðjudagur 20. apríl 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.