Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 3
Lögreglan ,,heim- sækir" spilaklúbb Mikið var um að vtera inwan- húss og utan að StórhO'lti 6, sl. laugardag, en þao,- vai- lögreglan að gera „razzíu“‘ í vinnusitofu mannsins, sem hefur húsnæðið á leigu. Þrír lögreglubílar og margir lögregluiþjónar voru mættii* og hittu þeir húsráðanda í dyrun- um. Sö'gðu þeir honum að þeir væru að leita að ákveðnum manni, sem þeir hefðu grun um að væri þar inxu og að svo búnu fóru þeir upp á loft og hófu leitina. Ekki fannst þó maðurinn, enda hafði húsráðandinn sagt þeim strax að hann væri e'kki bar, en þá beindist leit lögreglunmar að vínföngum enda grunaði lög- reglan manninu um ólöglega vínsölu á staðnum. Ekki mun sú léit heidur hafa boi-ið nokk- urn árangur, þrátt fyrir gaum- gæfilega leit, nema hvað slatti fannst í nokkrum vínflöslkum hjá 24 mönnum, sem þarna sátu an til að spila og stundum hafa menn vin með sér og stundum ekki og er þetta ekki rneira en g'eingur og gerist í heimahúsum,“ sagði húsráðandinn, sem þama hefur vinnustofu og voru nokkr- ir starfsmenn hans einnig stadd- ir þama. „Þetta er í þriðja skipti á einu og iiálfu ári, sem lögreglan heimsækir mig á þennan hátt og hefur liún aldrei fundið neitt Ólöglegt hér svo ég er steinhættur að botna nokkuð í þessum áðgerðum.“ Liögreglan sætti sig þó ekki við þessi málalok og yfii-heyrði all- ann hópinn, gerði 4 gosdi'ykkja kúta frá Ölgerð Egils Skalia- grímssonar upptæka ásamt nokkr um tómum vinflöskum og til von, ar og vara var húsráðandinn tekimi fastur, án þess að hann fengi að sjá handtökuskipun. „Ég var settur inn og látinn dúsa þar í 18 klúkkutíma án þess að fá nok'kra næringu nema vatn og þar að auki vissi yfir spiium og sögðust þeir ég ekkert um hvað var að ske hafa komið með vínið méð sér. eða hvað ég hafði brotið af mér,“ sagði húsráðandi. Var maðurinn síðán yfirheyirður hjá rann'Sókn- arlögreglunni á sunnudag og j sleppt eftir það. „Ég er orðinn dauðleiður á j þessu“ sagði maðurinn, „'en hvað viðvíkur kútunum, þá hefur lög- reglan te'kið þá áður og fer ég að verða vanur að vísa ölgerð- armönmunum á lögregiuna þegar þá fer að vanta kútam.“ ,Við komum hér af og til sam- FÆRUM STRAX... (a, 1.) kvæmdaatriði málsins greti alvar- legra skaðað málstað íslands á al- þjóðiegum vettvangi. 3) Samkvaynt ákvörðim Al- þingis, verða begrar á komandi haiisti sett fullnægrjandi lög um skilgrreiningru landgrnnnsins, rétt íslendingra til ftskveiða yfir því ogr ráðstafanir gregrn mengrun. Slík íslenzk lög eru grrundvöllur allra frekari aðgrerffa í málinu. 4) Þessi lagasetningr mun jafngrilda yfirlýsingru íslands um nýja Tandhelgri. Rétt er, að það þing opr sú ríkisstjóra, sem þá siíia, taki ákvörðun um fram- kværnd hinuar nýju laudhelgi, en hafi ekki hundnar hendur að því leyti. 5) Leggja þarf enn meiri á- herzlu á að fylgjast með ásókn erlendra veiðiskipa á íslandsmið, og- verði landhelgisgæzlan efld sér staklega í bví skyni. Ef þessi á- sókn eykst, verður útfærsla land helginnar að gerast þegar á þessu ári. 6) Utanríkisþjónustan hafi á- fram náið sa.mstarf við önnur ríki, sem viutia að sömu eða svip- liðum markmiðum í landhelgis- málum innan Sameinuðu þjóð- anna, og -auki enn á alþjóðavett- vangi kynningu á málstað íslend inga.“ Nánar verður sagt frá flokks- stjórnarfundinii,m í blaðinu á morgun. wm& sig bezt □ Akureyri ÞG — Akur- eyrshir hesfamenn slógu kött- inn úr tunnunni s. 1. sunnu- dag á Gleráreyrmn í hlý.fu og fögru veðri. Þetta er gamall siður, danskur að uppruna, og var end.urvakinn hér á Akur- eyri í fyrra. Hestamenn í allskonar bún- ingum riðu að tunnunni, sem hékk í gálgp, og slógu i hana með trékylfum. Tunnan reyndist þcim eerið erfið að þessu sinni, og var tekið til þess bragðs að flýta fyrir með þ\i að gefa henni noklcur aukahögg með hamri. En held.ur vasklega vhr gengið fram í því verki, því skyndi- lega losnaði efri hotn tunn- unnar frá og hún féll til jarð- ar. ■Úr þessu ivar iþó bætt í skyndi og tunnan hengd upp ■jð nýju. Loksiits, eftir nær klukku- Framihiald á bls. 10. reiðslufólk hót- yflrvinnubanni □ Félagsfundur í 'Verzlunar- mannafélagi R'eykjavíkur hefur samþykkt að veita stjórn félags- ins heimild til að grípa til yfir- vinnubanns. Þessi heimild ek veitt með tilliti til „hinís alvar- lega ástands, se.m hefur verið að skapast í lengd vinnutíma verzíluntarfóllcs'1, eins og segir í fréttatilkynningu frá VR. Er þessi ákvörðun tekin til að tryggja að ákvæði 7. gr. samn- ings félagsins við viðsemjieíndur um vinnu- og lokunartÍTna séu virt gagnvart félagsmönnum. Tillaga þessa efnis var sam- þykikt m'eð samlilj óða atkvæðum o,g tóku margir fundarmenn til máls og lýstu eindregnum stuðn- ingi við tillöguna og aðgerðir fé lagsinis í málinu, Á fundinum, sem haldinn var ’ 29. apríl s'íðastliðmn, gerði for- maður félagsins, Guðmundux H. Garðarsson grein fyrir þeirri j þróun, sem undanfarið hefur átt sér stað varðandi vinnutíma af- greiðslufólks, sem sífellt lengist, „vegna þess, að reglugerð Reykja vikurbcfi’gar um a {gtr'iðslutima, verzlana hefur ekki um margra ára bil verið virt af ýmsum. kaup mönnum“, að því er segir í fréttatilkynningu samtafcanrua. Krían náði í hátíðahöldin □ Það er ekki aðeins hjá ferða slu-ifstofunum sem bókanir eru m'eiri en venjulega miðað við árs tíma, „bókanir“ eru Mka í fyrra lagi á ferðinni hjá fuglaskoður- um í vor. Þetba kom glöggt í Ijós í fuglaskoðunarferð Fei’ðáfélags ískvnds á Suðurnles s. 1. sunnudag. T. d. sáust jþá fjórar kníur á flugi vestur yftir Garðska(ga, en krían er sjaldnast „bókuð“ um þetta leyti, og í Tjai-narlhólimajiTÍ er hún yfirleitt ekki væntanleg'fyiT en um 11. mrjí. Núna náði hún i-eyndar í hátíðáhöldin 1. «maí. Framh. 'á bls. 5. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND AlfLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUGFÉLAG ÍSLANDS sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni nútímans. Flugfélagið býður béztu þjónustu í vöruflutningum innanlands og millí.---------- landa, Flugfrakt með Flugfélaginu: Vj ódýr, fljót og fyrirhafnarlaus. ■ tM-iSjutfagur 4. maf t971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.