Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 4
□ i Ö!ía aff drepa fugla við ísiands strendur Ekkert er til sem ólygnara er en reynslan. □ ■-> Jafnvægi náttúrunnar eru lífsmöguleikar mannsins □', Mætti ég biðja um ragmagns- bíl fremur en hljóðfráa fafjjegaþotu. • □ Hverju getum við breytt? ÞATJ ÓTÍÐINDI hafa gerzt «aS í'uglar lirynja niður unn- •vörpiun við okkar strendur. Astæðan er einn einasti skips- tapi. Olía hefur runnið útí sjó- inn, og þá er ekki að sökum að spyrja. Slíkum hörmungpm hefur verið lýst í fréttum eftir skiirstapa við Bretlandseyjav, en að mestu höfum við sloppið tii þessa. Okkar strendur, barð- ar rammefldum bárum, eru taldar lireinar og dýralífið eðli- legt. En liér sjáum við hvemig' fara mundi ef ekki er tryggi- lega staðið á verði gegn olíu- mengunar hættunni. Hvað gerð ist ef tankskip strandaði? < OKKUR ER SAGT að hér verði engin oliumengunarhætta þótt unp verði komið olíu- hreinsunarstöð. En illa trúir kollur minn því. Úr því hér er þegar hætta sem stafar frá venjulegu togarastrandi, hversu miklu meiri verður hún þá þeg- ar olíuskip sigla að og frá allt árið í kring. Nú er ég ekki með þessu að segja, að við eigum endilega að hætta við olíu- hreinsunarstöð vegna hættu á olíumeugun. En fullyrðingar um að engin liætti sé á ferðum bera vott um frámunalegt á- byrgðarleysi, ög sannast að segja greiddi ég ánægðari at- kvæði með olíuhreinsun, ef sérfræðingar hefðu varað víð slíkri hættu. Það er alltaf eitt- hvað að, þegar menn koma nieð fullyrðingar á móti augljósri reynslu. Öllu til skila lialdið höf’im við ekkert ólygnara <-.i rey ísluna. MENGUN er ein mesta hætt an sem steðjar að mannkv inu ' dag. Loftmeng'unin <.r beinl;nis lífshættuleg fvr-r manninn, og mengun sjá rar eyðir lífi eða breytir því sv<i Ú1 stórbyltinga horflr. Og það mun sannast að þær þjóðir sem bezt tekst að halda nátt- úru lands síns hreinni verða gæfusamastar í fra-.itíðinni, komi engar aðrar hörmungai til. í»ess vegna liggur í augum uppi að vio þurfum að leggja h jfuðkapp á að vernda náttúr- una. Jafnvægi hennar er okk- ar lífsmöguleikar. Tæknilegar franjfarir mega ekki gerast á kosínað hins eðlilega náttúr- lega jafnvægis. í SJÁI.FU sér er tæknin góð, en háþróu'ð tækni er þó að verða geysilega óvinsæl í heim innm. Fjöldi manna óttast að hún leiði mrtnninn í gönur, og sýnilega er aðeins vegna tæknimöguleikanna haldið á- fram með framfarir sem eru engar framfarir, heldur hrein- lega til stórrar bölvunar. Mætti ég t. d. nefna það, að menn eru sífellt að reyna að fljúga hraðar og hraðar eins þótt meiri hraði spari sýnilega eng- an tíma. En á sama tíma er sáralítill áhugi á að bíia til bil eða eitthvert farartæki á jörðu sem ekki stórspillir and- rúmsioftinu. Mætti ég heldur biðja um rafmagnsbílinn, en hina liljóðfráu farþegaþotu. AUDVITAÐ er það ekki tæknin sjálf sem er varasöm, heldur tillitslaus beiting henn- ar. Allar hættur eru í mann- inum sjálfum og þess vegna furða hve honum sjálfum er lítlll gaumur gefinn. Það er eins og við liöldum við getum engu breytt öðru, a.m.k. að neinu ráði. Bezt að fullyrða ekkert, en þetta er til umliugs- unar. — Sigvaldi. Þú veröur þaö sem þú þú hugsar. Indverskt máltæki. FRÁ Barnaskólum Hafnarfjaröar Innrituii 7 ára barna (fædd 1964) fer fram í skókmum, miðvikudaginn 5. maí k'l. 4—5 s.d. HVERFASKIí TING við innritun er þessi: 1. LÆK-TARSKÓLI: Hvaleyrarholt, Suður- gata, milli Selivogsgötu og Lækjargötu, Lækjargata og svæðið vestan lækjar að og rneð Linn'etsstíg og Smyrlahrauni og Álfaskeið upp að númer 70. 2. VTÐISTAÐASKÓLI: Frá Linnletsstíg og Smyrlahfauni og Álfaslkeiði 70 og þar fyrir vestan og norðan. 3. ÖLDUTLNSSKÓLI: Öll börn fyrir sumn an iæk, nemia þaiu, sem fara í Lækjar- skólann. INNRITUN 6 ÁRA BARNA: Ákveðið er að hafa deildir í sikóliinum fyrir 6 ára hörn (fædd 1965) næsta Vetur. Þau 6 ára börn sem óskað er að njóti þess- arar kennáiu á að innri'ta miðvikudiaginn 12. maí-kl. 4—5 s.d. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. FRAMTÍÐARSTARF Trésmiður eða laghentur maður, óskast í uppsetningu á bílskúrshurðum. GLUGGASMIÐJAN Síðumúia 20. Smá?kn!din og naiiðungai’- uppboðið. — Hv.r vil-1 •''láta selja hús sitt á r.auðtingar- uppboði fyijr 1572 kr. skuld að við'bæítum ímávægilag- um vöxtum og kostnaði ? Til þess getur þó komið, þegar litið er á LögbiiLir.gahlað frá 14. apríl s.l., c.i þar eru aug- lýst í þriðja skipti uppboðs- þing á 307 fasteignum í Keykjavik. Var fyrsta auglýs- ingin birt í Lcgbirtingablaðí 2. apríl s'l, en að 6 vik- um liðnum fi-á þeim tíma mega fara fram nauður.gar- uppboð. Upphæð hinno ógreiddu opinberu gjalda. — Upphæð FCT!R JÓN 0GMUN0 Þ0RMÓDSS0N eítirstöðva aðalkrafna.nna, er allar stafa frá Gjaldheimt- unni og liggja til grundvall- ar uppboc1 baiðriu mm, skipt- i.:t þannd'g, að 2g af 307 eða 8,5% eru innan við 10.000 kr, 84 eða 27,5% innan við 2'5.- 000 kr, 186 eða 54% innan við 50.000 kr, 239 eða 78% innan við 100.000 kr. og 287 eða 93,5% innan við 200.000 'kr. Aðrar og hærri kröfur eru 6,5% af íjöldanum. Lægsta krafan er 1572 ler, en sú 'hæ-ta, og jafnfra-mt sú eina yfir milijón, er 1.335.620 kr. Aðdragandinn. — Um mitt síða' tliðið ár fengu men-n gjaldhisimtuseðil í hendur, þar sem taldar voi-u upp allt að 16. gjaldtsgundir, þ.á m. út- svör, aðjtöðugjald og f.júkra- eamlagsgjald, skv. upplýsing- um Guðmundar Vignis J&sáfs'- sonar, gjaldheimlustjóra. — Fyiiti gjalddagi opinberra gjalda var síðan 1. ágúst sem endranær. Eftir 15. ágúst áttu .skuidarar síðan í'yrst, á hættu yfirvo'fandi lögtak. Innheimtu- m'enn fóru'Og á stúfana. Lö'g- tokin, sem hér um ræðir, hafa öll verið gerð fyrir síðustu ávamóí, og þykir tiyggart að taka fEsteignir, en vitne'sikju um þau eiga þolmdur að fá. B'orgarOógetaembættið í Reykjavík sendir þeim sí'ðan tilkynningu um móttöku upp- ■boðsbeiðna. Fleiri opinber giöld en hin framanigreindu geta og verið lögtaksgrund- völlui’, t. d. fasteignagjöld á - þessum árstíma, og lögmenn eru ætíð athafnasamir við t. d. fjárnám og krefjást síðan nauðungaruppboða fyrir skjól- . stæðingana. Geta j'afnval komið t. d. 10 sölúbeiðnii varðandi 1 fastteign, en 1 sölubeiiðni er mjög a’lgeng, einkum á grun'dv'&lli lögtaks pðá fjárnáms. Mikill fjöldi uppboðs- beiðna, en sárafáar uppboðs- sölúr. — Þtegar uppboðsþing á fasteignum h&fur verið aug- lýst þrisvar í Lö-gbirtinga- blaði, má segja, að lánar- drottnar hafi snöru um háls iskuldunautar, enda hefur uppbc'ðb.eignunum í ofan- greindu tilviki fækkað úr 307 niður í um 250 á síðastliðn- um í/z mánuði, og enn á þ-eim eftir að fækka fram til 18. og 19. maí nk. Er ódýrara að greiða borgarfógBta fyrir um- rædda daga, þótt greiða megi að.visu, þar til hamar fellur við sölu á uppboði, jafn.v&l á síðara uppboði, en sölutími hefur þá verið auglýstur i dag- blöðum tiJ að tryggja betri Framlh. á bls. 10. ■i/ani I 4! Þriðjutlagur 4. maí 1971 0 'lB =B Getrðunum Leilcir 1. viaí 1971 1 X 2 Arsennl — Stoke / / - o Bliickpool — Man. Utd. X / - l Covcntrv — Newenstle / 2 - 0 C. Palace — Evcrton / 2 - 0 Derby — W.B.A. / 2 - 0 IpWích — Chclsea ' X - o Leeds — Nott’m For. / h - 0 Liverpool — South’pton / ... / - 0 . Man. City — Tottcuham 2 0 - / Wcst Ham — Huddersf'ld 2 0 - 1 ÁVolves — Burnley / i - 0 Chnrlton — Birmingham X ÍL - / 2 DÖNSK MET O 2 dönak met Voru sett á fyrsta frjáláþrcttamótinu í Dan- mör'ku á þesru vori. Jörn Lauen borg Hansen hljóp 10,000 metra á 29,39,2, sem er fjórum sekúnd- um betra en gamla m'etið, ðett 1964 af Jörgen Dam. Gert Kelin hljóp einni.g á skemmri tima en gamla metið, 29,40,4. í hástökki kvenna stökk Grith Eiítrup 1,74 metra. Þetta met er aðeins einum sentimetra lægra en gildandi Norðurlanda- met. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.