Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 11
75% Rýmingarsala 75% Vegru?. ílutningf.. verða allar vörur verzlunar- innar seldar með 15% afslætiti. J. S. HÚSGÖGN Hverfisgötu 50 — Sími 18830. Auglýsing UM FKAMBOÐSFREST í REYKJAVÍK Yfirkjörstjórn við Alþingiskosningarnar í Reykjavík sem fra)m eiga að fara 13. júní !n.k. skipa: Páll Línclal, borgarlögmaður, Jón A. Ólafsson, fulltrúi yfirs'akadómara, Hjöríur Torfason, hæstaréttarliögmaður, EyjólfiU" Jónsson, skrifstofustjóri og Sigu.rður Baldursson, hæStaréttarlögm. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfir- kjörstjórnai-innar, Páls Líndal borgarlög- manns, eigi síðar en miðvikudaginn 12. maí n.k. Fylgja skál tilkynning um hverjir séu umboðsme'nn l'ista. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. 3. maí 1971. IJtllOð Næsta sumar yerður lögð aðalvatnsæð úr plasti, um 3500 metra löng, til Suðureyrar í Súgandafirði, Vatnsveita Suðureyrar leggur til leiðsluna en tilboð óska'st 1 jarðvinnu og annað tilheyrandi framfcvæmdinni. Útboðsgögn verða afhent gegn 400,00 króna skilatryggingu á skrifstofu Suðureyrar- hrepps og af Ól’afi Pálssyni verkfræðingi, Brekkugerði 4, Reykjav'ík. Tilboðum skal skila eigi síðar en 19. maí næstkomandi. Vatnsveita Suðureyrarhrepp's. M.s. LAGARFOSS fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6. þ.m. til vestur og norðurlands. Viökcmustaðir: ísafjörður — Siglufjörður Akmeyri — Húsavík. Vönunóítaka á miðviítudag í A-skála 3. H F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS TENGSLAROF ið, er eHiUi-lyfjanautn varla mjög alg-eng hér á landi. Um út- breiðs’ju h;ennar veit enginn, enda e-r eiturlyfjaneyzla leyni- at'höfti. Einstöh tilvi'k, sem upp ha£a komizt vitna þó ót\'írætt iim vaxandi ásókn í eiturlyf o-g samisvarandi viðleitni til að smygta þeim inn í iandið. Fyrinnynd þessarar vcnju er innflutt eins og lyfið. Erlendis frá berast fregnir um vaxandi útbreiðstu eiturlyfjaneyzilu. Hún te'kur á sig form eins konar tízku faraldo.rs, og hópur æskufólks, sem lætur ginnast ti-1 þátt+öfcu. er geigvænlega stór. MargJjr byrj ar í þeirri trú. að þetta sé að- eins stundar tilbreytni, alHaf sé hægt að hætta, en er brátt á valdi sjúklegrar ástríðu:, !S-|Vn hann losnar ekki undan, þegar honum skilst, að hann stefnir í ófæru. Vaxandi eiturtyfjaneyzla cg hin ákafa viðleitni að hag- nýta hana í gróðaskyni vekur hugrandi mönnum geig, enda er hún eitt gleggsta einkenni um úrkyn.iun þjóðar. HvaS veldur? Hvað veldur því, að æska vel- megandi menningarþjóða verð- ur svona rótslitin og vegvillt? Eg ætla mér ekiki þá d! I' að svara þessari spurningu í lítilli grein. Samt vil ég drepa á tvö atriði enn, sem ég tieð valda mikl-u um Þetta. Til þess verður þó að líta út fyrir okkar ieigið land og sjá vaindamálið í stærra sam- hengi. Vegna hins hraða frétta- Fu+niings eruim við líka svo að kalla í næstu nánd við hvern þann atburð, sem m'áíli skiptir. i-essi aln-áTægð atburða, sem ger ast með fjarskylduim þjóðiujm, heí'br sterk áhrif á T'f nútíma- mannsins, ekki sízt á æsku smá þjó-ð-ar, sem stendur mitt í rót- tækri samféla-gsbyltingu. Fyrra atriðið. sem ég nefni, er efnislega lífsnautnarhyggja. Þótt veTmagun sé góð og æski- T'g, fylgja henni nokkrar hæ.tt- ur, einku'm 'ef hún hefur leyst gimsTgróna fátækt af hóTmi. Um leið og lífsþaráttan verður auð- veiTiari, þurfa mienn >að koma auga á mcnning'arlég verðmæti, sem þeim (þykja eftirsóknarverð cg v.eiba lífi þeirra tilgang og •Ces-tu. Slík stefndbreyting gerist ekki í einni svipan; kynslóðir þarf til að móta hana. Vöntun hennar hér á landi kemur áreið anlega fram í kappihTauipi fcTks ■rrm glys og <munað, seim miargix ástunda langt um efni fram. En ef kT,’ns’óð fullorðinna leTn- blín:v á ylra skraut og óhófs- munað, hvað skal þá uim börn ci? lU’ngf'in'gia? Ótímabær fjárráð g-ra þrn heimtufreik við aðra en r-tdanlátssöm við 'siálf sig cg því t’-ygga við'Skipiavini á hinu mitkila söTutorgi skemmt- ana og nautnalyfjaiðnaðarins. Um þessi álhrif þykist ég sjá ým- i? a.U'Sfcsnni gleggri á ís1pn>,k- nm vq.glingium en á .iafnöldrum þeiri-a m.að öðrum 'þjóSum á’if- rpnar. Ánægj'Ul'egar ’.indanlekn ingar eru þó vitiaskuld niargar. Tilvera hins siðmenntaSa hh.’ta m«nnkyns hangir á blábræði Sieinni áslæðuna, sem ég nefni hér, er örðugra að skýra í stuttu máli. Við finnum öll, að tilvera hins siðmenntaða hluta mannkyns hangir á blá- þræði. Nokkur stórvieldi, hvert öðru andvfg í fltesfclm greinum, hafa smiðað sér vopn, sem veitir þeim tök á að tortíma öllu Tífi á þéttbýlustu svæðuim jairðar og gera þau óbyggileg um langa framtíð. Hugmyndir, sem við gerum okkur um þessa hættu, era kannske misjafnlega Tjósar, en sá geigur, sem hún veldur, bærist í hrjósti iivers fulTvita manns.. Lffi manna hefur að víS’U verið ógnað fyrr; tugir og hundruð þúsunda urðu styrj- öldium, 'hungþirsnieyð og pestum að bráð. En einstaklingurinn átti sér þó jafnan nokkra umdan- komuvon cg akur og fiskimið hc’d.u gróðúrmagni sínu og end- urnýjiunarkra'fti. Slík von slokkn ar andspænis þeirri ógn, sem nú vofir yfir mannkyninu. Án þers við gerum ckkpr grein fyr- ir þ'VÍ, mótar þessi tortímingar- liætta lífsviðhO'Tf okkar og hegð un, æsir okkur upp í skefjalaus- an Hfsna.utnaþorsta hinnar hrað í'Ieygu stundar. Bandarísknr men;ntaskólanem'i orðar það svo: Nowadiays wflth world condi- tions as they are, the wise person lives for today and lets tiomorrow ta'ké care of itself." Það er veraldargeigiuri'nn, orðað ur á aitóm'öi’d: Etum og drekkum cg ved.'lm glöð, því á morgun k"..... diuðinu. U.idir ofuirva’di þlessa geigs fjarlægtst maðurinn mest það l. Hvic liorf, sem þjóðskáldið líkti við Kómið, sem „kvíðala.ust við k'.'T; cg hlýtt er kyrrt á sinni rót.‘‘ Þá er hætt við að hann gilati trúnni á tilgang sinn og æðri andleg verðmæti og hyggi aðeins að svöTxn lífsþorstans þá örskotsstund, sem ævin varir. Um leið hiyti siðavitund hans að rugilast og hann yrði leiði- tamur til hvers kyns öfga. Þeg- ar gagnrýnihneigð og éfagirni unglingsáranna vakna og þróast við þessar a@stæðux’, þá mynd- ast auðveTdlega hópar vegvilltra æskl’ii, sem einmitt á okkar tíð valda kytnslóð foreldranna kvíða og áhyggjum. Eg segi hópar vegvilltrar æsku, því að sú skoðun er mér fjarri, að alTur þorri íslenzkra unglinga sé vegvilltur. Eg álít að viisu, að vegurinn sé ekki auð rataður. Ungl'ingur er oft ekki einfær om að áfcvarða sig, hvort áreynsTuvi’lji eða .undia.nlátssemi, brattasækni eða nautnaværð eigi að ráða lífsviðhorfi hans. Heilbrigð æskulýðssíarfsemi þarf að stuðla að því, að hann miarki stefnu sína rétt. Hún þarf að lieggja mtegináherzTu á þroska vænTeg viðfangsefni, sem heilli un.glingana og veita þeim tæki- færi tiT að reyna á krafta sína, bæð'i andlega og líkamlleg'a. Með þessum orðúm hverf ég aiftur að því sjónarmiði, seim ég se.tti fram í upphafi. Barnið hefuir eðlilega þörf fyrir nóna snerting við náttúruma. í glím nnni við þau viðfangsefni, sem hún býð'ur, öðlast unglingu-rinn (6) innri ró og tóm til að finna sjáifan sig. Til þess á að nýta alla mögul'eika. íslenzk æska þarf aö upp- götva tand sitt og nema það að nýju Ef rs’Tand er borið saman vit> blý lönd, virðist ekki mjög aðlað' andi að .eyða þar tómstundjum sínum við útiiegiur og g'önguferð ir. En k'annske er landnámin.u ekki fylliTega lokið. Eg man frá stúd'entsáruim mínum. erlendis^ hv3’ mjöig mér famnst ti'l nia þann. geyisilega f.iölda skóTaiulng- linga, s,em ferðaðist fótgangandi dögum og vikium saman um fjölli og skóga miðevrópu. Þar ha'fði boi'g'aræskan 'lært að meta nátt- úruna, og hið nauðsynlega skipu lag, sem titl þurfti, hafðj nrynd- azt smá.m saraan. Hin einstök.u gistihe’imili æskunnar stóðu svö þétt, að hvar sem gönguhópup Var staddiur, átti hann ekki nema. hæfiTega dagleið til næsta gi'sti staðar. — Við g'engum með malt pokann og svefnábreiðuna' á bak inu, li'fðum við fábrteyttan kost og lögðumst þreytt til hvíldar,’ en við áttuin glaðar stundir, fundum til skyldileika okkar við náttúruna og öðluðumst um lejð1 l'jósari skilning á sjálftrim ofek- ur. Eg hef aTitaf dáðst af Paden- Poweill, stofnanda sk’átahreyf- ingarinnar, fýrir skarliskyggni hans á þá þörf, sem brýnuetí er fyrir borgaræskuna, að kynn' ast töfrum náttúrunnar, njóta útilífs og fást við þau marg- breytilegu viðfangsefni, semai hraun og heiðar, vötn og skóg ar bjóða. Af þeim töfrum er íslaind auðugt. Og mér hefu* oft fu'ndizt, að íslenzk æsfea þyrfti áð uippgötva land sitt og nema það að nýju. Matthías Jónasson. DempKEor í flestar gerðir bíla. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314 og 22675. Þriðjudagur 4. maí 1971 13,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.