Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 5
SÖMDUUM AÐ SLEPPA VIÐ PRÓFIÐ D „Við viljum engin verklag vorpróf því þau eru að okkar mati e'kki sanngjörn“ sögðu nem endur í Myndlista- og handíða- skóia íslands í áskorunarplaggi, sem þeir skrifuðu undir og ssndu skóiastjórninni skömmu fyrir hin fyrirhuguðu próf. Eftir að skólastjórnmni hafði borizt skjal þetta í hendur, ák\'að hún að halda fund með öllum nemendununi þar sem báðh- að- ilar gaetu skýrt frá afstöðu sinni til prófanna. Skólastjórnin sagði að hér Væri ekki um v'enjulfeg vorpróf að ræða, þar sem útkoma -þeirra væri látinn vera algjör próf- Bteinm á getu nemandans, h'eldur væri þetta aðeins lausleg könn- un á afkastagetu nemendanna og að enn sem fyrr, væri fraimmi staða nemandans allan veturinn lögð til grundvaltar við endan- lega einkunnargjöf. Skólastjómin taldi ennfrtemur B'ð próf þetta kæmi sérstaklega til góða fyrir niememidur, sem hefðu verið freonur lélegir ailan veturinn, en sýndu mjög góða frammifetöðu á prófinu sjálfu. E'f lélegur nemandi sýndi þamn- AFGREIÐSLUSfMI ALÞÝÐUBLAÐSINS ER 14900 ig góða frammistöðu á prófinu, yrði umsögn hans eftir veturinn hiklaust hækkuð, en Myndlista- skólinn notar ekki venjuiegan | einkunnastiga, heidur gefur nem [ endum misjafnlega góðar um- sagnir eftir veturinn. [ Þá sagði sfcólastjórnin að þetta væri fyrist og fremst giert fyrir nemendurna sjálfa. Ntemendurnir sátu hinsvegar fastir við sinn keip, og sögðu próf þessi ekki vera réttlát, því að hraði nemenda við að móta liistaverk væri ekki mælikvarði á hæfni þeírra, og þannig gæti maður verið heilan mánuð að búa til góða mynd, og væri alls ekki raunhæft, að ætlast til að sami ntemandi gæti sýnt si'tt bezta á þriggja daga prófi. TJpphófust þá umræður um málið og sögðú nemendur m.a., að ef að skólastjórnin liti á þiessi próf sem greiða við nemtendurna, ætti þeim að v’era frjálst að hafna greiðanum, og fóru þ\d næst fram á lýðræðislega at- kvæðagreiðslu um málið, þar Sem rrteirihlutinn væri látinn ráða. Féllst skólastjórinn á þá tillöigu. en kosningarnar fóru á þann veg, að yfirgnæfandi meiri- hluti nernrnda samþykkti, að ekki yrði úr prófunum, og voru þau úrslit látin gilda og ekki prófað nema í bókltegum grein- um, eins og venja er. — TÍRIAN STÓRSLASAÐIR... (a. I.) ______________________________ (3) Sigmundur Áigústsson, Hraun- tungu 18, Kópavogi, sá þá eina kriu á flogri í Kópavogi, en það er áneiðanlega mjög fátítt, að hún. sjáist svo sniemmá á fesrð. í fugla,skoðunarferðinnii sáust annars um 40 tegundir fugla eða meira en helmingur allra ís- lenzkra vaiTJfugla og er það nokkru meiri tegund'^"jöldi en ur.danfarin ár. Meðal þeirra teg- unda sem séust í þessari fugla- skoðunarferð var spóinn, sem jafnan hefur notið álrits sem mik íll veðurfræðingur, en reynd hefur ekki enn heyrzt. að hann sé farinn að vella graut, svo að varlega er treystandi á veður- blíðurta ;.ð svo stöddu. Þátttaka var gríðanmikil í fuglaskoðunarferðinni, sérstak- lega var mikið af u.nglíngum, siem virtust h'-þ'a bæði áhuga og þekkingu á í'uglaliífinu. — GG 14 SKIPSTJÓR ý) Nú hafa skipstjórar allra 14 itanna, siem teknir voru í land hcl-gi u.m daginn, víerið dæmdjr cg nerna sektirnar samtals um 3,4 milljónuim króna. Skipstjói-arnir á Jök"i >H 299, •3ærúnu ÍS 9, Sléttanesi ÍS 710, Hafnarnesi SI 77 cg Pétri Thor- •teinssyni BA 12 h’iulia allir )00 þúr.und krc.ua sekt hwer og afli og vteiðafæt-i gert upptækt. en þessir bátar fengu þyngri dóma þar sem þeir eru allir yfir 200 testir að stærð. Pá fengu skipstjórarnir á Jóni Oddssyni GK 14, Freyju GK 48, Arnari HU 1, Víkingi ÍS 280, Þrymi BA 7, Só'Ieyju ÍS 225 allir 40 þú. and króna sekt og a{li og veiðarfæri gerð upptæk. i Skipstjórinn á Viðey 12 hlaut 60 þúsund króna seWt, og tveggja mánaða varcli;. i, | þar sem urn ítrikað brot er aðfræða hjá honum, en ekki er enn búið að dæma í máll skipstjórains á Erlingi RE 65 vs'gna þass að hann hefuir á sér annað nýiegt landhelgisbrot, sem enn er ekki að fullu lcki.3. Skipstjórarnir áfrýjuðu aUir til þeir fram trygig'ngu fyrir gre-ðsl hæstaréttar, en að því búnu lögðu um og héHu strar aftur á veiðar. ara tveggja má'nna eftir vonum góð í ínorgiin. Aðrir, sem fluttir voru á slysavarðsírfMna eftir slyS ið fengu áð fara heim til sín í gærkvöldi. Að sögn rann-áknarlögreglunn ar er enn eMd ijóst hvernig slökkvibíliinn fór allt í einu af stað mannlaus. Svo mun vera, að bíllinn þurfi að vera í „gír“, þcgar tlæ'ur hans eru drifnar, en hins vcgar á ,,gírkassi.ni>.“ ]iá e-kki að vera í sambandi við drifskaft bílsins. ,,Við vitum ekki, hver er skýr- ingin á bessu slysi“, sagffi rann- sóknarlögreglumaff'ur, sem blaö- iff talaói við í morgun, ,,en einna sennilegast ér, að annað hvcrt kunni mennirnir ekki með þenn- an stóra bíl að - fara effa bá að bíllin e*r gallaður“. Blaðamaður Alþýffublaðsins kom á staðinn nokkrum augna- blikum eftir að slysiff hafði orð- ið. Var þá veriff að flyf.'a þá slös- uffu í sjúkrabíl og lögreglnbíl, sem þaina voru. Einn slöklrviliðs manna lá kálfur undir slökkviliðs bílnunv og var að ná unga drengn um undan bílnum. Alþýðublaðið hafði tal af ein- um af þcim, sem istóðu í hópnum þegar slökkviliffsbíllinn rann af. stað. Sagffi hann, að það hefði i ekki skipt neinum tcgum, að bíll [ inn 'ránrs ■•vlt í cinii af. stað og einhver .heföi hróríað: . Passið ykkur. bítlinn reunur!" Hefði bá cinn af sliskkvi 1 <ffsmönnunum sem þarna voru stokkið a® bílnu,m, en ekki náð að stöðva liann. Sjálfur Jenti þessi maður á miUi slökkviilffsbílsins og girff- ingavinnar við gangstéttina og hað hefffi viljaff honum til happs, aff girffingin gaf eftir. Þegar bíllinn rann af stað tvístraffist hópur tfólks á gang- stéttinni, sem þar var statt og fylgdisí mcff. þpgar slökkviliffs- menn voru- aff slökkva eld í brenn anidi bíl. Margir köstnffust til hliffar þeg ar þeir sán bíHnn koma á lióp- inn. en þaS' voru alls fiórir, sem fluttir vcrii í sjúkrahús.. Þetta er í annaff sinn á þessu ári, scm þessi sami slökkviliðs- bíll lendir í slysi. Var þaff skömmu eftir áramótin á Kringlu,mýrar- brautinni. — Ábyrgðartrygging er sjálfsögð og nauðsynleg fyrir atvinnurek- endur og aðra þá sem bera ábyrgð á starfsliði eða vinnuvélum. Hún tryggir gegn skaðabótaskyldu sem er bein afleiðing af tjóni á mönnum, dýrum eða munum. Dæmi: Verið var að grafa frá steinvegg með vélskóflu. Drengur einn var reiki þar nærri. Skyndilega hrundi veggurinn og varð drengurinn undir honum og slasaðist alvarlega. Stjórnanda vélskóflunnar var gefið að sök óaðgætni, að leyfa drengnum að koma of nærri. Verk- taki var skaðabótaskyldur. Hafði hann ábygðartryggingu og greiddi tryggingarfélagið skaðabæturnar, kr. 770 þúsund. n Stofnið ekki sjálfum yður eða fyrirtæki yðar í áhættu sem hægt 'er að forðast með tryggingu. Almennar tryggingar veita yður frekari upplýsingar og bjónustu. ALMENNAR TRYGGINGARf POSTHUSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 "N iT I I I í I S M l í i i I2 I í i:t !T I ! n m i ! H i 's í ; í s II 11 i T 11 11' 11 i s I I I i * t / / ' Þriðjudagur 4. maí 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.