Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.05.1971, Blaðsíða 14
FÓSTURHEIMILI óskast íyrir 9 ára dremg í Reykjavík eða næsta. nágrenni. Upplýsíngar í síma 25500. Féiagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Heilsuræktin ÁRMÚLA 32 (í 4) Vegna forfalla eru nc'kkrir byrjendatímar á daginn lausir fyrir dömur kl. 1 og k'l. 4, einn- ig eru lausir tímar fyrir eldri dömur kl. 9.30 og kl. 1 (50 ára og eldri), nókkrir tímar lausir fyrir d'ömur sem hafa verið áður kl. 10.30 ki. 3 og 4. Tímar fyrir herra þrisvar í viku á morgnana kl. 8, hádegis- og kvö'ldtímar tvisvar í viku. Gjald í'yrir 2 mánuði kr. 1350, innifalin 50 mínútna þjálíun tvisvar í viku, 'gufuböð, háfjallasól, viktun, mæling og Geirlaugar- áburður. Nán'ari upplýsingar í síma 83295. H0SNÆÐISMALAST0FNUN RÍKISINS m Að gefnu tilefni vi'll Húsnæðismálastofnun ríkisins vekja uthygli á eftirfarandi ákvæði í 30. gr. reglugerðar um lánv'eitingar húsnæð- ismálastjórnar til kaupa á 'eldri íbúðum: „Ibúðin skal fullnægja reglum skipulags- og byggingaryfirvalda, svo og heilbrigðissam- þylíkt hlutaðeigandi staðar.a Kaupendum eldri íbúða, er hyggjast sækja um lán hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins, er því emdregið ráðlagt að ganga örugglega úr 'skugga um það, áður en kaup eru gerð, að viðke.mandi íbúð fullnægi að dómi heil- brigðisyfirvalda (héraðslækna/heilbrigðis- fulltrúa) núgjidandi ákvæðum heilbrigðis- samþykkta. Þá er og á sama hátt nauðsynlegt að fá staðfesí að umræddar íbúðir séu í sam- ræmi við reglur skipulags- og byggingaryfir- valda. íbúðir sem ekki fullnægja umræddum skil- yrðum eru ekki lánshæfar og tilgangslaust að sækja um lán til þeirra. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAÚGAVEGI77. SIMI22453 Auglýsingasíminn er 14906 □ í dag er þriðjudagurinii 4. maí, 124. dagur ársins 1971. Síð- degisílóð í Reykjavik kl. 14.47. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.06, en sólarlag kl. 21,47, Kvöld og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 1. maí — 7. maí er í höndum Apóteks Au'sturbæjaf, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunrú lýlcur kl. 11 e.h., en þá h'efst næturvarzlan í Stórholti Apótek Hafnarfjarðar er opið a sunnudögum og öðrum helgi- dögum bi. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgjdaga 13—15. Almennar upplýsingar utn læknaþjónustuna ( borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síml 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema iaugardaga frá 8—13. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og síendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánutíagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir t’u'llorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brtina. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eJi. Sími 22411. Landsbókasafn fslands. Safn- dúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: IVTánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. DAGSTUND ;v-,rv,;v.;... H Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2■—7. Bókabill: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleit'isbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás. Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30~15.30. Verzlunin Herjóífur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Minningarspjöld Flughjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Bnaga Bi-yn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinissyni 32060. Siguxði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og ó akrifstofu félagsins Laugavegi 11 sími 159 41. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- Ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arin3Syni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. I SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins Heka fer frá Beykjavík á morg un austur um land til Akureyr- ar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvík- ur. Herðubreið er á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavílcur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losiar á Norðurlands- h'öfnum. JökulfeU fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Dísarfell er í Reykjavík. Lítlafell er í Rotterdam. Helgaifell losar á Vesttfjörðum. Stapafell fór 30. f.m. frá Fáskrúðsfirði til Brom- borough. Mæbfell er í Valkom. Ole Sif losar á Vestfjörðum. — Af hverju ertu að velta ösku- tunnunni um gairðinn, Villi minn? hrópaði móðirin. Ég geri það fyrir hana Dóru litlu, hún hefur svo gaman a£ því. Nú, en hvar er Dóra þá?. Inni í tunnunni! mtMKSSTAlWm Kjördæmisráðsfundur Alþýðu flokksins I Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. maí kl. 8.30. Dagskrá: Kosninga- undirbúningurinn. Þrír efsta menn listans í kjördæminu flytja stutt ávörp. Frjálsar innræður. ÚTVARP Þriðjudagur 4. itnaí 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan. 15.00 Fréttir. Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Gott er í Glaðheimuin" 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Frá útlöndum. 20.15 Lög unga fólksins. 21.05 íþróttir. 21.30 „Mátturinn og dýrðjn“ (14) 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Iðnaffarþáttur. Sveinn Björnsson ræðir við Gunnar J. Friðriksson forstjóra um iðnaðarmál almennt Iokaþáttur. 22.35 Hamoníkuþáttnr. 23.00 Á liljóðbergi. 23.40 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Seglskipin Finnsk mynd um skólaskip og sjómennsku. Fylgzt er með lífi og störfum um borð og einn- ig er rætt við nokkra skip- stjóra á slikum skipiun um til- gang þeirra og hiutverk í nú- tímamenntun sjómannaefna. (Nordvision — Fínnska sjón- v&rpið). Þýðandi Gunnar Jónasson. 21.00 Landhelgismál Umræðuþáttur Formenn, eða fulltrúar, allra stjórnmálaflokkanna taka þátt í þessum umræðnm, sem frétta mennirnir Eiður Guðnason og Magnús Bjarnfreðsson stýra. 21.50 F F H Kötturinn, sem átti tiu líf Þýðandi Jón Thor Haraldssom 22.40 Dagskrárkik. 14 Þriffjudagur 4. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.