Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 4
K* Sterk öfl í Sjálfstæffisflokkn- uai og- Framsóknarflokknum vinna aff því leynt o!; Ijóst, að þessir flokkar taki hönd- um saman um aff koma á licr á íslandi kerfi einmennings- kjördæma og falliff verffi þá frá hlutfallskosningnm, eins \og nú tíffkast. Hin raunveru- lega ástæffa aff baki þessarar skoffunar er, aff mennirnir, sem Iiana hafa, vijja löggilda ,til frambúffar aðeins tvo stærstu stjórnmálaflokkana á íslandi, — Framsóknarflokk- Jnn og' Sjálfstæðisflokkinn, og skijúa svo öllu sem næst jafnt inillíþeirra. Þessar skoffanir eiga mun ' jimiri hljómgrunn innan ‘ jFramsóknarflokksins oe' er ,þaff næsta eölilegt, því eins Og- menn muna, þá var þaff Framsóknarflokkurinn, sem Iinnleiddi hugtakiff „helminga- sl;iptai:eglan“ í íslenzka póli- tík og hefur alltaf fylgt þeirri reglu liafi hann átt kost á stjórnarsamstarfi við aðra flokka. Einmenningíkjördæm- in og tveggja, flokka kerfiff er í rauninni ekkert annaff en út- færsla á þessari gömlu „helm- ingaskiptareglu“ Framsóknar- manna og lil þess gerff, aff löggiída til frambúffar á ís- laiidi tvo stjórnmálaflokka, scni skipti svo völdum og í- tökum því senr.næst jafnt á mjlli sín. þegar grundvöllur er fyrir þrjá, fjóra eöa jafnvel fimm sf jórnmálaflokka í Iandi, þá cr það vitaskuld ekki í anda lýffræðis að setja reglur, sem segja, — þeir skuiu aðeins vcra tveir. Það er einber vald- nið.la gagnvart þjóffinni því •þ ð á að vera hún, sem segir hvcrsu marga flokka hún vill II h’fa. Vilji þjóðin hafa fleiri en tvo stjórnmálaflokka í land i u bá á hún aff ráða því. Þaö a tti þó að vcra iágmarkskraía í sæmilega lýðfrjálsu landi. Og íslenzka þjóðin hefur sýnt, aff liún vill liafa fleiri en tvo flokka. Vildi hún þáff e-kki væru þeir ekki fleiri til. Og livernig geta þá Sjálfstæffis- flokkurinn og Framsókn kom- iff til þessarar þjóffar og sagt, — þú skalt einungis fá aff liafa okkur tvo —, nerna með því aff fremja um leiff örgustu valdníffslu gagnvart þeiiu fjölmörgu íslendingum, sem kosningar eftir kosningar sýna, aff þeir vilja með hvor- ugan þcnnan flokk hafa að gera? Þeir, sem vilja aftur inn- leiffa einmenningskjördæmi draga engan dul á þaff, ;ið meff því ætla þeir sér aff inn- leiða tveggja flokka kerfi á íslandi. Þaff er raunar ein af röksemdum þeirra MT.D þeirri breytingu. .Og ástæffan fyrir því, að flokkamir eigi aðeins að vera tveir er sú, aff þannig fengist styrkara stjórn arfar. Látum þaff nú vera þótt þessi röksemd standist ekki dóm þeirrar reynslu, aff þrátt fyyir fjóra og á stundum fimm stjórnmálaflokka á íslandi hef ur landiff nú í meira en ára- tug búiff viff styrka stjórn. Litum affeins á þaff, sem þessi röksemdafærsla raunverulega segir. Hún segir, — til þess að geta fengiö upp þann eina kost, aö á íslandi verffi ávallt meirihlutastjórn eins flokks, þá viljum viff fóma pólitísku frelsi landsmanna, löggilda affeins tvo flokka og neita fólki, sem hvorugan þeirra vill aðhyllast, um annan vah kost en þann, r.ff .sitia heinia.. Þetta er vitaskuld ekkert annað en flokksnólitísk kúg- un og- eins víffs fjarri öllum Ivffræffislegum reglum og hugsazt getur. Þaff er nefnilega hægt aff ifæi'a þessa röksemdafæáslu lítiff eitt lengra í þá átt, sem hún stefnir. Fyrst unnt er aff segja ég vil fórna pólitísku frelsi . þjóðarinnar fyrir tveggja flokka kerfi vegna þess aff þaff liefur aff mínu viti í för meff sér sterkara stjórnaríar er þá ekki stutt í að segja ég vil.fóma pólitísku frelsi þjóffarinnar fvrir eins flokks kerfi því þaff hefur í för meff sér sterkasta stjórn- arfariff af þeijn öllum! Þetta er sú braut, sem þeir Sjálf- stæffismenn Qg Frarasóknar- menn, sem þerjast fyrir tveggja flokka kerfi, liafa lagt út á. Þ.cirra röksemdir eni nákvæmlega sa.ma efflis og hjá öllum einræffissinnum austan hafs og vestan. Þeir herrar léyfa affeins starfsemi eins- flokks, — kommúnistaflokks effa fasistaflokks, og röksemd- ir þeirra ern, aff meff því sé veriff aff tryggja stöðugleik- ann! Frjálst stjórnmálalíf, —• frjálst lýðræöi, merki upp-; lausn! Munurinn er affeins sá, að einræffissinnarnir banna alla flckka, nenyi ■'fcinn. íhalds- mennirnir í Framsóknar- flokknuin og Sjálfstæðis- flokknum rilja banna alla' flokka, nema þá tvo og er þarna vissulega ekki um neinn eðlismun aff ræffa, — bitamun, ef til vill, en ekki fjár. Þetta er sá félagsskap- ur, sem sterk öfl í Framsókn- arflokkmi m og Sjálfstæffis- flokknum liafa valið sér og er þaff furðulegt aff menn ineff þvílíkar skoðauir skuli geta- staiffiff framarlega i stjórnmál- uni þjóffar, sem bvggir á ald.i- langri lýffræffislegri hefö og hefur getaff hrósaff. sér af þvi, aff hafa ávallt .veriff í fremslu röð lýffræffissinnaffra þjóffa í- hciminum um pólitískt frelsi almennings. — - fljótlega inn á þá, en fitan lögar vel og getur Iiiitað sto'kikana svo m:ki5 að eldiur kviikni utan stokk anna. Endvarnareiftirlitið sagði að eJkki væri nein reglugie'rö til hér wn Iwersu oft ælti að hireinsa stokkana út, en oft hefði verið rætt um að koma upp fvrrargnd um aðvöiLiaarkerfum en hingað til ih-efffi málið lalitaf strandað á því hvexisu dýr . sfi.1k|ur útbúnaður ■ ©r. Að scgn Sveins Eiríkssonar, .•stökkviliðsstjóra á Keflavíkurflug ve'lli, eru öil .veitingaihiús þar Skyld uð tii .að • hreinisa loítræstikárfi svíar_____________________m vaxtakaupmenn, og gæti svo farið, aff þeir segffu samningn- um ujjji, þar sem nú væri Ijóst, a'ð Þór gæti ekki flutt vörur ítalanna hvert sem þeir óskuffu. Þá skeffi þaff í gær, aff um- boðsmenn félagsins höfffu sam- band viff flugmálastjórnina í Svíþjóð og tjáffu lienni, aff vél frá því væri lögð af staff þang- að, enda liöfðu þeir ekki feng- iff bannið stafffest. Aff sögn Jóns, gáfu Svíar ekkert út á það fyrst í staff, en þegar vélin var komin fram hjá Kaupmannahöfn, var hún kölluff upp og sagt, aff hún mætti ekki koma inn í sænska lofthelgi. Var vélinni þá snú- iff viff og lenti liún meff farm sinn í Kaupmannahöfn, en þaðan verffur liann fluttur til Svíþjóffar. Flugmálastjóri, Agnar K. Hansen, sagffi í vifftali við blaðið í gær, aff þaff væri mjög algengt aff þjóðir synjuffu er- lendum flugvélum um lending- arleyfi og þyrftu þau ekki aff gefa neina skýringu á því. Hins vegar sagöist liann strax hafa haft samband viff sænsku flug- málastjórnina og hefffi þá greini lega komið í ljós, aff ekki var uni nein lendingarleyfi að ræffa fyrir flugvélar Þórs í Svíþjóð. Agnar benti ennfremur á, aff víffast hvar væru orðin svo mik il liöft á flugleiffum og þá sér- staklega lendingarleyfum, aff fyrirtæki, sem störfuffu á sama grundvelli og Þór, mættu oft eiga ,von á áföllum á borff viff það. sem Þór varð fyrir núna. Affspurffur livort Svíar væni meff þessu aff vernda eigin fé- lög í samkcppninni um þessa flutninga, sagffi Agnar, aff hon- um væri ekki kunnugt um þá hliff málsins, en hins vegar væri takmörkunum á Iendingarleyf- um yfirleitt ekki beitt, nema í eiginhagsmunaskyni. sín á þrigigja rnánaða feesti og auk aðv'ö'i’unarkeclfaninia cm nú víðast Uivar lcomin isjáOBvirlk slökkvitæki ti'j viðbótar, sem ættu, að vera fær uim jaið 'haida eldin- 'il.n í .'skieifjuim nokkurn tíma og' jafinrveil slökkva hann alveg. Hann sagði 'eninfrieir.iur að vafalaust heifði farið verr, ef ke'rfið his'fði ■ekki gert þieim viðvart, þvi að húsið væri mjög eldfimt. — MENGTJN________:______ (1) af sjó, en eins og fyrr segir vevff- ur dælt úr því í d.ag. Sjigði Hjálm ar í samtalinu viff blaðiff, aff í vélarrúminu væri affeins þunnt lag af olíu og væri þaff smur- olía og dieselolía en ekki svart- o!ín, sem mestri mengun veldur. Nú væri l.jcst, að lokað hafi vev- ið fyrir brennarana, áffur en sk:y iö' var yfirgefið, eri hins vegar sagffi Hjálmar, aff ekki væri loku fyrir þaff skotiff, aff gat líafi get- aö komið á olíutankana siffan. „Hugmyndin er að forffa því, að olían komist frá skipinu viff björgun og verffur ekki hætt á neitt í því sambandi. Björgunar- skipiff norska kom rneff hirgðir af olíu-uppleysandi efni, sem not aff verffur, ef þörf krefur. Bátur er til taks meff þessi efni og dreif ir á olíuna. ef svo slysalega vildl til, aff hún losnaði í sjóinn við björgunina“, sagffi Hjálmar. Hjálmar Bárffarson, skipaskoff- unarst.jóri, sagffl ennfrcmur í sam talinu viff blaffið aff dr. Finnur Guðmundsson fuglafræffingur, hafi í gær gengið fjörur í grennd við strandsíaffinn og skotiff dauff vona fugla, sem orffiff höfffu. fyrir ol'u. Gizkaff heXði veriff á, aff um 3—5000 fuglar hefffu drepizt vegna olíumengunarinnar í grennd viff strandstaffinn, en nú þætti sennilegra, aff Iægri talan va’ri nær réttu. þar sem meng- unin út meff b.líðinni frá tsafirffi til Hnifsda.ls og út til. Bolungar- vkur væri minni en upphaflega var liald.iff. Mest er mengunin á svaeffinu kringum Arnarnesiff og á leiffinni inn í Súffavík. Hjálmar sagffi, aff álitiff væri, aff um helmingur fugianna, em -ireni/t liafa, vcgna. mengunarinu- ar sé svartfugl og hinn helming- æffart'ugl. — . EÓFATAK“_______________G) forseti minntist fráfalls nokk- urra heimskunnra kcmmún- ista, þar á meðal Ernesto (Che) Guevara skæruliffa- foringja og Ho Chi Minli, for- seta Norffur-Víetnam. Orffiff „lófatak" kom 117 sinnu.m fyrir í frásögn blaðsins en til allrar ógæfu fyrir blaffa- mennina, var þrá ofaukið á tíu stöðum. — rinn á Akureyri ■ Akureyri Laikfélug Akureyrar frumsýnir í næstu viku Túíikildingsópcruir.a, eða „Mack the Knæfe“, eftir Ber- tolt Brecht, og er það fimmta og síðasta varkefni félagsins á þessu leikári. Leikstjóri er Magnús Jón-son, en leiktjöld eru eftir Magnús Pálsron. TúrkildingFcperBin ; var fyrst sýnd hér á landi 1358 hjá Ljeik- felagi Reykjavíkur, en þetta er í fyrsta skipti sem Leikfálag Akureyrai'.tekur til m'Sðferðar verk eftir Brecht. Akureyring- um hefur þó gefizt kostur á að sjá verk eftir Brecht í leikhús- inu hér, en leikfélag Húsia.vík- ur sýndi Puntila og Matta hér árið 1969, Sigurður A. Magnús- son þýddi Túski'ldin-gsóp&runa upphaítega,. og er sú þýðimg einnig notuð nú, m!eð nokkrum breytingum þó. Þáff er nokkur viðburður fyr- ir AkuheeyTinga. að Já tækifæri til aff sjá verk eftir Brecht í samkomuhúsi sínu, en leikrit hans eru að mörgu leyti frá- ■brugðin leikritum annarra höf- unda. Brecht byggði leika'it sín Eramh. á bls. 10. STJÓRNARRÁÐIÐ_____________(1) töluverffan bita rrf blett.inum fvi'ir frsTian Stiórnarráðið. Þetla hefur etnnig í för með sér, aff nauðsAmlegt er að flytja þá Jélaga HriTWes Hafstein og Kristján tmnda þn noidturn spöl aflur. á bak, þar sem tiil- koma ak.r°inaona tv'es'gia he.fur í för með sér 15—'20 metra sklerffin.gu á Stjórr y -áSBtúin- i' mu. — i 4 Föstudagur 7. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.