Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 13
□ Þessi leikur er aðeins merkilegur fyrir þær sakir, að' si garali góði Dave Mackay kiæ:!dist þarna í síðasta skipti búningi Derby County. Hin stutta dvöl Maclcays hjá Derby er ævintýri Ijkust. Hann kom þa-ngaJf sumarið 1968, eftir að' hafa dvalið hjá Toltenham á raestu uppgangstímum félags- ins. Mackay var orðinn 33 ára e-.-i.aT?, cg álitinn úrbræddur, cg átti að fá að hvíla sig í e,,irmi. En hví var ekki að bei.Isa, Mackay þurfti ekki að hvi'.a. sig, eg fyrsta árið sem liann dvaldi hjá féiaginu vann það sig upp t 1. deild. og lenti í 4. sæti í 1. deild árið eftir. SannköHuð sigrui-ganga. En nú WEST BROðlWICH: Cumbes, Wilson, Merrick, Cantello, WUe, Kaye, Suggct, Brotvn, Astle, Ilartford, McVite. fer hann til Swindon og spurn ingin stóra er, gerist annað „Mackay undur"? Rúmlega 33 iþýsund áhorf- jeadrur voru komnir til að kveí'ja Madtay. og iiann brást ekki vomvni þeirra, var jafn t.v2Usliúr og vanoliaga og stjórn aði llði dnu -enn einu sinni til slgurs. Fyrir leikinn var 'hon- um -afhent styt.ba fyrir að hjjóta sæmdarheitið „Knatt- spyrnuimav! -,r ársins" hjá Der by. Aiv>k iþess fékk ham sfkiln- aðargjöf fná fétaginu. úr einni einföldus-lu ilieikaðferð inni. Alan Durban sendi boita út til hægri til Hectors. Ifect- or siendi síðan boltann aftur til Durban som hafði hlaaipið sig 'frí'an á miðjunni og hann skgut • og iSkoraði. VvrBA kciiriiit var’a í færi, og lítið bar á hireum mairkhr iigr- aða Tony Brown, Eina tæki- færi WBA ó-nýtti Astle. Seinni hálíáeikur var alveg eign Deriy, en samt skoruðn þeir ekki nema eitt mark, í>að kom á 60. minútu, Colin Todd lék upp hægra megin og sendi boltann fyrir markið Cumibes náði 'hortuim eikki og Hinton 'kom á full'ri ferð og renndi honum í netið. í lok l'eiksins var 'Macksy hyCfi'nir ákaflega, og iþað að verðfeikum. Nafn 'hans rr.i a geyimast í sögu D-erhy ssm (eins mesta ileikimanns sem að k’.æðzt hefiur búningi þess. DERBY: Boulton, Todd, Rob- son, Dux-ban, McFarland, Mackay, MacGovern, Genim- ill, O'Hare, Hector, Hinton. I Fi-jálsíþrótíasamband íslands (FRÍ) og Frjálsíþróttaráð Reykjavikur (FÍRR) hafa nú gengið frá mótaskrá sumarsins. Mótin verða mörg og birtist hér skrá yfir þau; MAÍ 6. Finimtudagsmót FÍRR 13. Fimmludagsmót FÍRR 20. Vormót ÍR 27. EÓP-mót IvR 31. Tjal'narboðhleup KR JÚNÍ 3. Fimmtudagsmót FÍRR 7. Reykjavíkurmót 1. hluti 10. Fimmtudagymót FÍRR 15. og 17. Fjóðliátíðarmót 22. 23. Meyja, sveina, stúlkna og Drengja- mót Reykjavíkur 24. Fimmtudagsmót FÍRR JÚLÍ 1, Fimmtudagsmót FÍIÍR 7. 8.,Reykjavíkurmót 2. liluti 17.—19. Íslandsmót (aðalhl.) 22. Fjnuntudagsmót EÍRR 29. Fimmtudagsmót FÍRR Ágúst 4.-5. Apdrésar Andavleikar (úrslit) 7.—8. Meyja-,. S veina-, Stúlkna- og' Drengjámót íslands 12. Fimmtudagsmót FÍRR 19. Fimmtudagsmót FÍRR 21.—22. Unglingakeppni FRÍ 26. Fimmtudagsmót FÍRR 28.-29. Bikarkeppni FRÍ Scptemher 2. Fimmtnda,gsm. KR FÍRR 4.-5. Reykjavíkurmót (aðal- hluti) 10.—11. íslandsmót tugþraut o.fl.gr. 16. Fimmindugsmót FÍIIR FRI-mót út á iandi Júlí 3.—4. Unglingameistaramót íslands (Uaugarvatn) 5.-6. Þríþraut FRÍ og Æskunnar (Laugarvatn) 17.—18. Kvennameisaramót ísl. (Vestm.ey.iar) 24.-25. B-mót FRÍ (Akui-eyri) Þátttaka í mótum erlendis Ágúst 10.—15. Evrópumeistaramót Ilelsinki, í’innlandi. Samningar við íra um lands- keppni ytra 24.—25. 8. er á loka stigi og við Dani og Norðmenn um þátttöku í unglingalands- keppni í Álaborg 21.—22. 8. Þátttaka íslenzkra frjálsíþrótta- manna í fleiri mótuin er hugs- anleg og verið er að semja um þ að. Einnig er hugsanleg liingað koma sænskra frjálsíþrótta- manOa viku fvrir Meistaramót íslands um 10. júlí. Nánar verður tilkynnt um þetta þegar samningum er lokið. i (FRÁ FRÍ). □ Stjórn FrjálsEþróttasaimibands íslands og forráðamenn íþrótta- vallanna í Reykjavík hafa ákveð ið að besta frjálsíþróttafólk lands ins fái afnot af Lau'gardalsvell- inum til æfinga fjórum sinnum L viku í sumair. Dagaxnir eru mánu dagar, þriðjudagar, miðtviikudag- ar og föstudagar kl. 17.00—19.30. Þeir sem æfa mega á Laugar- dalsvellinum eru hle.uparar, stökkvarai- og kúluvarpairar. Aðrir kastarar verða um sinn að æfa á Melavelli. Lögð er sérstök áhlarzta á að íþróttafólk fari ekki út á sjálfan knattspyrnuvöllinn. Æfingar á Laugardalssvelli hefj ast í dag 5. maí. I 1. Meistaramót Mands í Kraft- lyftingum mun fara fram nk. laugaxdag, 8. maí. Keppnin fer fram í KR-húsinu og hiefst hún kl. 14,00. Alls eru 21 af beztu lyftinga- mönnum landsins skxáðir; til keppninnar í 6 þyn'gdarflokíkum, en 'auk þess mun.japaaiinn TAKE FUSE, sem nú býr og starfár á Seyðiífirði, keppa í fjaðurvikt siem gestur. Vegna fjölda keppendanna verður keppninni tvískipt. Kl. 14,00 hefst kieppnin i fjaður-, létt- og miiilivikt, en kl. 15,30 hiefst svo kjeppnin í þyngri flok'k- unum. Lyftingamenn ok'kar hafa æft mjög vel fyrir þetta 1. meista'i'a- mót í kraftlyftingum, og nú er búizt við mjög góðum árangri og í eins er það álit þe irra, sieim fyfgj ast vel með æfingum lyftinga- manna vorra, að mikill fjöldi meta muni verða settur. — □ í blaðinu er m.a. samtal við Guðmund Sigurðsson, lyftinigar- ma.nn, skrá yfir h'eimBmet og Evrópuroet í frjáisum fþTÓttum, grein um nýl'ega fram komið frumvarp til laga um íþrótta- kennia'raskóla íslands, frásögn af starfsemi íþróttamiðstöðvar Í.S.Í. svipmyndir frá SkiðlaiLandSm'óti, | Póisthólfið sem að þleisSu sinni I kynnir hinn ved þekkita körfu- j knattleiks og knattspyrmmiann, Kristin Jöru'ndsson. Forystirgrein blaðsins nefnist: Tungumál allra þjóða, og fjallar um hina sögulegu heimaókn bandarí'sfca borðtennisleikara til Kína. íþróttablaðið er selt í bóka- og sportvöruverzlunum oig fastir áskrifendur geta menn gerzt með því að hringja í símia 30955 eðu 83377. Í.S.Í. gefur íþrótt-ablaðið út, en ritstjóri ea- Alfreð ÞorsteinslJon. J Föstudagur 7. maí 1871 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.