Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 8
gMi Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sigliv. Bjðrgvinsson (áb.) Hráskinnaleikur Það kom augljóslega fram í sjónvarps- umræðunum nú á dögunum um land- helgismálið að það er fyrst og fremst kosningamál í augum stjórnarandstæð- inga. Mun enginn sá, sem sat fyrir fram an sjónvarp þetta kvöld og fylgdist með umræöunum geta lengur dregið það í efa, hvers konar hráskinnaleik stjórn- | arandstæðingar eru þar að leika. Aðeins tillögur stjórnarandstæðinga einar sér sýna, hversu litla rækt þeir í rauninni leggja við landhelgismálið, þrátt fyrir upphrópanir þeirra og slag- orðaflaum. í tillögunum leggja þeir meg ináherzlu á tvennt. 1 fyrsta lagi útfærslu í 50 mílur, sem koma á til framkvæmda 1. september 1972. I öðru lagi 100 mílna mengunarlögsögu. Þessar tillögur eru eins óvandvirknis lega unnar, og framast er hægt að hugsa sér. Þar er aðeins slegið fram einhverj- um tölum og dagsetningum, að mestu út í loftið. Stjórnarflokkarnir vilja, að fslending ar helgi sér fyrst og fremst auðæfi alls hafsins yfir landgrunninu og land- grunnshallanum. Það svæði er afmark að af 400 metra dýptarlínu. Sums stað- ar liggur sú dýptarlína meira en 50 míl- ur frá grunnlínum, en sums staðar miklu nær þeim eins og t. d. við Vestfirði. Því vilja stjórnarflokkarnir ekki miða við þessa dýptarlínu eina, landgrunnið eitt, heldur þá fjarlægð 400 metra dýptar- línunnar þar, sem hún er lengst frá grunnlínum, en það er milli 60 og 70 mílur, og miða við þá fjarlægð hring- inn í kringum landið. Bak við þessa stefnumótun liggja aug ljósar ástæður og fullgild rök. Bak við 50 mílna kröfu stjórnarandstöðunnar liggja engin slík, — þar er bara slegið einhverri tölu fram, sem af tilviljun, er taian 50, en hefði alveg eins getað verið einhver allt önnur. Sama máli gegnir um dagsetninguna, 1. september ,þegar stjórnarandstaðan vill láta útfærsluna fara fram. Hvers vegna 1 .september 1972? Hvers vegna ekki t. d. 1. júní 1972, 1. janúar 1972, eða einhverja allt aðra dagsetningu? Á því fæst engin skýring. Og stjórnarandstaðan vill 100 mílna mengunarlögsögu. En er þá í lagi að menga hafið 101 mílu frá landi? Telur stjórnarandstaðan íslendinga varða engu hvað gerist meira en 100 mílur frá landinu? Þekkir hún ef til vill ekki til áhrifa hafstraumanna við ísland, sem geta borið með sér mengunaráhrif úr órafjarlægð? Svona eru þessar tillögur stjórnarand stöðunnar. Þar er bara einhverju kast- að fram. Efni tillagnanna skiptir hana engu. Aðalatriðið í hennar augum er einfaldlega það að geta dregið landhelg ismálið inn í kosningabaráttuna og á það er áherzlan lögð. Efnisleg hlið máls ins heldur ekki fyrir þeim neinni vöku. bt'.^ndilðttur steig hr. úr flugfélinni í ex stunduiii síffar hélt hann aííur til Lundúna m fiúgvél, allra manna há prúffastur, og háriff þai tí aff jiað haggast ekki á hverju sem gengur. „Ég hef yngst um tíu ár aff minnsta kosti," sagffi hr. Thody, þegar hann kvaddi fegrunarsérfræffingana í París, aff lokinni aðgerð, með end- urvakiff sjálfstraust, meira en tug- þúsund höfuðhárum ríkari og 70 þúsund krónum fátækari. í einka-fegrunarstofnuninni, „Victor-Massé-Clinique“ í París, saumar fegrun ^knirinn dr. Favr Thody og myndar þanuig hárprúða vin, sem áffur var gljáskölíótt eyðimör k. - ;eðan: — „Bólið stúlka fegrunarskurðiæknisins tekur fyrstu nálsporin. Aff tuttugu mínútum liT : ir hárkollan oha □ Þegar brezki kaupsýslumað urinn, Henry T'hody, sem er 54 ára að aldri, gekk niður stiganm úr flugvélinni, seim heldur uppi áætlunarferð-um á milli Lund- úna og Painísair, tók hann ofan fyrir flugfneyjunni í kveðju- slkyni, svo skein í beran og gljá- andi skallann. „Sjláumst aftur um fjögurleytið", sagði hann glaðklakkalega. il>á vantarSi klu-kkuna í Paras nákvæmjega fimm mínútur í tíu að morgni da-gs. -Þ-egar hr. Thody hafði hattinn á höí'ðinu, var ha<nn hinn garp- legasti náungi, með mikið og vel hirt yfirvararskegg og keisara Pranz-Jósepsbarta. En þegar hann tók ofan hattinn, dró skall inn ónieitajnlega talsvert úr glæisimiennsiku hans. Klukkan hálifimm Ihélt hr. Thody aftur um borð í þiessa sömu flugvél, sem þá átti að leggja af stað aftur til Lundúna eftir nokkrar m-ínútur. Flug- freyjan stóð við stigann, og enn tók hr. Thody ofan haittinn. „Á- nægjulegt að sjá yður aflur“, sagði hann, glaðklakkalega s.em fyrr. En þá brá svo við að fliug- freyjan minntist ekki að hafa séð hsfm áður, að minnsta kosti ekki strax. Því að nú blasti við augum þétt og gróskumikið hár faxið, iþar Stem gljáði á skallann um morguninn. Sem sagt — á sex og hálfri klukkustund hafði Ihr. Thody orðið m<eira en tugþúsund höfuðhárum ríkari — og rúm- ■lega sjötíu þúsund torónum fá- tæka<ri samkvæmt upplýsingum forstöðumanna brezlka hárkollu gerðarfyrirtækisins, „Manhatt- an-Company“, sem annast Parfsarneisur þieirra gljáskajla, sem þess óska — og koma það- an aftur sem fagufhærðir menn. Hér er þó ekki um að ræða hárkollur í venjulegum skiln- ingii, iþvi að iþað gefur aiuga leið .að ekki þyrftiu slcöllóttir mlenn að skr'eppa til Par&ar þeirra erind-a að srbella þíeim á höfuð sér. Heldur eru þetta hár kollur, sem kallaist mega grón- ar við skallann, s-em þær eiga að skýla — nákvæmara frá sagt, saumaðar ofan í h; íegrunarskurðlækni eini Paris. mieð aðstoð hái’snj ar- og hárkolluimeistara boirg. Þesisi aðgierð, sem kvæmd er með staiðde; er algex'lega siársaukalai tekur ek-ki nema um klukkustuindir að meðtah ýtarl-egri læknisskoðun, ái hafizt er handa, þ^r sem al annars er ma£4dur blóí ingur viðkomandi og tekii rit af hjartastarfseminn: virðist, bó í sjálfu sér ó] þessu srimtoandi, en aðg- aðgerð. jafnvel þótt hún £ ungis í því fólgin að noklcur spor í , skall 8 Föstudagur 7. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.