Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 15
FF.LAGSSTARF Munið frímerkjasöfnuin GeS- 'V'erndarfélagsins. — Skrifstofa'-1 VeHusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjavík. Handritasýningin í Arnagarði. Aðsó'fcn hefur verið mjög mikil að sýningiu Flateyjarbókar og Konungisbókar í Árnagarði, og hafa þegar skoðað hana uim. 7500 fflainns. Fyrst um sinn verður sýn ingin opin á laugardögum og sunnudöigum kl. 1,30—7, aðra daga kl. 1,30-4. Frá mæðrastyrktarnefnd. Mæðrablómið verður selt á S;Unniudagiin.in-. Forelidrar, hvetjið toörn ykkar ti!l að seilja mæðra- blómið. Frá Guðspekiféla.g'imi: Almennur fundur, Lótusfund- urinn, er á morgun, laug'ardag- inn, 8. rnaí í húsi fétagsms, Ingólfsstræti 22 kl. 9 stundvís- lega. Sigvaldi Hjálmsarsrian, flytur erindi: Snjórinn sem féll í gær. Hljómlist Skúli KlaiTldórsson, píainóleikari. Öllum heimill að- gangur. skípafirtI' ■ - Skipaútgerð ríkisins Kekla fór fará Gufunesi kl. 16.00 í gær auetur um land í hringferð. Hte'rjólfur fer frá Rieykjavík kl. 21.00 í kvöld iil Vestmannaeyja. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Arnar'fell fór í gær frá Reyð- arfirði. til Kiiel, Rotitierdam og Hull. Jökulfell væntanlegt til Rieykj'ávíku'r 8. þ.m. frá Hull. Disarfe'll er í Rleykjavík. Heigá- fel.1 er í Borgarniesi. Stapafell fór í gær fr'á Birkenhead til ísla'nds. Mælifell ©r í Vialkom. Martin Sif er í Búðardal. Bokul er á Akur- eyri. __________ FLUGFERPIR _________ Flugfélag íslands h.f.: Millilandaiflug. GuRfaxi fór til Glasgovv og Kaupmanh'alhafnar kl. 08:30 í morgun væntanlegur þ;aðan aftur til KefliaVíkur kl. 18:15 í kvö'ld. GullSaxi feir til Lundún'a og Kaupmanináhiafnar í fvrramálið. Innanland'Sfluig. í dag er áætl- að að fljúga til Vecitmiannaeyjar (2 ferðir) til Akureyrar (3. ferð- ir) til HúsaVikur, Patrléksfj arð- ar, ísafjarðlar, Sauðárkróks og ti'l Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaieyja (2 fierðir) til Akureyrar, (2 flerðir) til Hoirna- fjarðar, ísafjarðar og’ til Egils- staða. ast hjá því. . .“ Hann glotti hæðnislega. „Það á ekki að dæma eftir síðustu mánuðum“. Þegar Panetzky féll, hafði prófessorinn sótt um liðsfor- ingjatign. Sjálfur vissi hann ekki hvers vegna. Tvöhundruð metrar eftir . . . Það er gott að fótgöngulið- arnir eru önnum kafnir, þá heyra þeir ekki til okkar, Einn eöa tveir fangar. EOa enginn. Iiöfuðsmaðurinn hefur gefið lionum lykilorðið. Ef hann leggðist nú bara hér niður meö menn sína? Þeir-gætu legið kyrrir í fimmtán mínutur eða hálfa klukkustund. Hermennirnir hnipra sig saman umliverfis hann, eins ,og hænuungar kringum móðurina. Allir þegja. Það er ekkldimmara en svo að hann getur séð óttann sem íýsir úr au|um þeirra. „Vitleysa! hugsar Síhhl. Ég get þó ekki legið hér. Það fyrsta sem hann kemur auga á eru stálhjálmarnir á amerísku framvörðunum. Hann gefur mönnum sínum merki meö þumalfingrinum. Svo kallar hann á fyrstu vél- byssuskyttu og gefur honum fyrirmæli um að taka við stjórninni, ef eitthvað komi fyrir hann sjálfan. Stahl skríður áfram. Hann verður að framkvæma það hlutverk sem honum hefur verið falið. Hann eyðir fimm- tán mínútum í að skríða í hálfhring umhverfis ameríska hreiðrið. Hann sér aftur móta.fyrir stálhjálmi. f þetta skipti hin- um megin frá. Maðurírin stendur þar einn og áhyggjulaus. Stahl nálgast. Steinn, losnar og veltur niður. Ameríkan- inn lítur upp, og prófessorinn þrýstir sér niður. Fimm metrar eftir . . . Og nú gerist allt með eldingar- hraða. Stahl stingur með hnífnum. Það korrar í Amerikan- anum, og hann dettur. Stahl liggur í nokkrar sekúndur yfir dauðum skrokknum. Hendur hans eru alblóðugar og hon- um liggur við að æla. Menn hans hafa fylgt honum eftir með augunum. Nú færa þeir sig nær. Professorinn kippist við, hann hafði ekkert heyrt í þeim. ÞÍeir koma auga á líkið og ætla að fara að segja eitthvað,,-én Stahl lyftir hendinni aðvarandi. Hanri liggur á bakihu og klippir í gaddavírsgirðingu. , Tveir menn eru með honum, hinir bíða. Þeir eiga að skýla þeim. ef það verður nauðsynlegt. Stahl og mennirnir tveir eru aðeins vopnaðir hnífum og byssum. Þeir heyra fótatak 'skammt fyrir framan þá. Þeir hafa ákafan hjartslátt og liggja nokkra stund til að ná andanum. Þeir eru búnir að fylgjast með okkur allan tímann, hugsar Stahl. Nú byrjar' skothríðin ábyggilega . . . .Allt í einu er sagt rólegri röddu, rétt við hliðina á þeim: „Who is it?. Hver er það?“ Hann hrekkur í kút. Ameríkaninn hefur vélbyssuna til-i búna. En prófessorinn er snöggari upp á lagið. Heimskulegt, hugsar hánn. Algjör fásinna. En það er ekkert við því að gera. Kúlurnar spýtast út og Ameríkaninn dettur um koll eins og tómur poki. Svo byrjar djöfulgangurinn aftur . .. Mjór ljósgeisli leitar að sveit Stahls. Þeir vita ekki að Ameríkanarnir hafa þegar byrjað skyndiárás á Brest og þeir hafa rekizt á eina framvarðarsveitina. „Komið! Gerum áhlaup!“ kallar prófessorinn og þýtur áfram með hina tvo á hælum sér. Nú eða aldrei! Vélbyssan geltir fyrir aftan hann og hann heyrir að skot- in koma niður rétt fyrir framan hann. Eitthvað dettur rétt við fætur hans. Hann grípur handsprengjuna eldsnöggt og kastar henni. Hún springur mitt á meðal Ameríkanar^ja. Tveir Ameríkanar standa upp og ætla að reyna að komast undan. Stahl stekkur beint inn í hreiðrið. Hann berst 1 ná-i vígi við tvo fótgönguliða. Annar fær hníf í sig en hinn rétt-s ir upp hendurnar. „Get up!“ hvæsir Stahl. „Komdu þér á fætur“. Maðurinn heldur höndunum uppi meðan hann bröltir á fætur. Fótgönguliðið heldur áfram að skjóta .. . „Til baka!“ ö-skrar Stahl. Hinir tveir berjast vonlausri bailáttu við tólf Ameríkana. Skipun er skiþun, hugsar Stahl beizklega. Hann hefur tryggt sér sinn fanga. Amerikanarnir ná í tvo af hans mönnum. “t TIL KAUPGKÍIÐENDA Með tilvfeun t|l 1. mgr. 48. gr. laga nr. 90/1965, um tdtj'ussJkat-t cig eignarska-tt, iheíf- nr fjái-málaráðuneýtið ákveðið, að kanp- gr eiðendiim alls Btaðar á l'aridlinu skuli skylt að tiHkynna viðkcmandi inmh'eimtumönnum ríkis'sjócs ráðninigar nýrra starfsmanna jafn- óðurn og hær fara fram. Skal þar tekið fram hver séu nöfn þeirr'a, nafnnúmer, staða, fæð- ingardagur og.ár, heimilisfang og launakjör. Eí kaupgreiðándi vanrækir að láta inn- heimtiumanni þessar upplýsingar í té, þá ábyrgist hann sem eigin skattskuld þiað, ’siem h dda hefði mátt eftir, ef kaupgreiðandi hefði „efkki vánrækt -skyltiur þær, lsem honum 'bar afSrækia s' ; : su. Má gera iögtak hjá k'aupgreiiðánda til tryggingar þessum r'hr h’um eftirj'siömu rcgl'um og gera hefði inátt'lögii.ak jhjá’gjal'dáhda sjálfum. •. ; ■' ' " '■ ' • ; 4'<» * Fjármájaráðuneyfið, : 6. maí 1971. , , .'»■-'>• •' ■ >'' - •■ ;.■ ■ '. . Þann 1. júní 1971 falla úr 'gildi réttindi til hópferca.oksturis útgeifin á árinu 1970. Uansóknir um sMc réttindi fyrir tímabilið 1. júní 1971 +il 31. maí 1972 skulu sendar til Umferoamáladeildar pósts og síma, Um- ferðamiðstöðinni í Rleykjavík fyrir 25. maí 1971. í umsóknin'ni skál tekið fram skrásetn- iagarnúmer og farþegafjöldi þeirra bifreiða s'em sótt er um réttindi fyrir, svo og aldur •'þeirra. Eiainig skal tekið fram hvort umsækjandi hyggst eingöngu nota hifreiðina til farþega- flutninga. Umferðamáladeild pósts og síma 5. maí 1971. Auglýsingasíminn er 14906 Föstudagur 7. maí 1971 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.