Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 11
'.RVijrji,*- ANDRES KÁPUDEÍLD ala msð sér minnimáttí^teen-nd una. Hún silur á meðan hör- vag-na skaUa, og efcki hfeldur undið heldur, á hverj-u sem kviða í sambandi við hárkoll- gengur... — VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN I-kaxaur LAUST EMBÆTTl ER FORSETI ÍSLANÐS VEITIR H'éi’aðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði er laust. til umsóknar. Liaun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisin's og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknasikipunarlaga nr. 43/1965. HAMRAÐ_________________(6) að lögfesta hækkun bótanna strax, svo að því verði ekki breytt. Ýmsar athyglisverðar nýj- ungar voru í tryggingafrum- varpinu og bencia þær til þess, að við áframhaldandi endur skoðun (sem raunar má aldrei hætta í svo umfangsmiklum málum) geti komið til rót- tækra breytinga á kerfinu. Alþýðuflokknum er ljóst, að tryggingakerfið verður að þró- ast með breytingum þjóðfé- lagsins og breyttum aðstæð- um. f>að verður ávalt að stefna að sem beztri hagnýtingu á þeim miklu fjármunum, sem aimannatryggingar færa á milli í þjóðfélagi okkar. SVÖRTU_____________(7) stóru, ónýttu íhúsnæði. Þetta er þó lekki nema ein af mörgum herferðum sem Svönu hlébarð arnir ihaía gengizt fyrir. Þann- i-g rekur flokk&deiidi i í New Haven .ekki stærrii en hún er, ókeypfs fatnaSahheríerð, her- ferð fyrir nægum mat ölJum til fhandai og ötóevpis herferð fyrir laeknásfhjélp fyrir utan morgunmatarhertferð: na. Læk.na herferðin hófist fyrir einum þrem mánuðum mitt á meðal Icolsvartra íbúamia í ghettoinu í Dexwill. Þít g&ta allir. sem þess cisíka, fengið ókeypis lækn iSuhjálp, lyif og .leiðsögn í barna- . gæzlu, getnaðarvörnum o. s. frv. Þar fyrir utan vrsar heilsuvernd arstöði.n á tannlæknni og sér- fræðinga, sem gefa vinnu sána, eins og læknamír, sem vinna í stöðinni d tfrástundum sínum. Lyf og tæknilegur útbúnaður er fceyptur fyrir pieniinga, sem fbúarnir sjálfir leggja af mörk- um, ein.s og við mate/r- og fatn- aðariheiferðirnar og einnig gefa fyrirtæki og lyEjaverksmiðjur ; til stR!.fs°mjnnar. Að slfkt s.kuli eiga sér stað, er að iþakka þeim ákvæðum bccndaifsku skattalag anna, að gjaíir séu frádráttar- bærar að iullu. — Úr Aktuelt. HÁRKQLLA__________________(9) bandi við atvinnu mma og er mifkið innan um fólk, vferð ég að viðurkenna að ég ihlakkaði ekki 'beinlínis til pesw að taka ofan hsittinn, ,Ég re\mdi yenju- legar hárkolluir, en kunni ekk.i við þær, og auk þess höfðu þær sína galla. Maður var alltaf hálfhræddur um að þær sfcakkt ust á höfðinu, og alltaf vafð að taka þær ofan áður en far- ið var í stevpibað, og ekki var þorandi a£i fá sér sundsprett með þær á kollinum. Já, og ef maður átti inniliegp, stund með vinkonu sinni, þá gat hræðslan við það að hún færi eitthvað að fitla við hárkolluna bók- staflega rænt mann allri ánægj.u. Hér eftir man mp/ður efcki eftir öðru fen, þetta sé upn runalegt hár — maður getur farið í steypibað. synt og so.fi ð áhyggjulaust, að ég tal.i nú ekki um að maður þurfi að bera nokfcurn kvíðboga fyrir því éfS illa tiekist til þegar sízt.skyldi, ef vinfconan fer að þrífa í hárið á manni. ..“ Korni hins vegar fyrir eitt- hvað það, siem gerir nauðsvn- legt að hánkolian sé fjarlægð. er það jafn auðvelt og sársauka laust og að rekja venjulegan saum úr grónum sliurðbörmum. fullyrða þeir, sem að þessp.ri aðgerð standa. Og svo má, e.E vill, sauma hana niður á nýjan leik. Hér eftir þarf því enginn að Nýlíomnar ullarkápur og terylenekápur Stuttbuxur Peysur Blússur Þýzkir brjósthaldlarar O G MARGT MARGT F L E I R A Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. Bmbættið veitist fró 15. júmí n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. maí 1971. LögtaksúrskurBur Hér með úrskurð&st lögtak fyrir fyrirfram- greiSsIum þinggjalda ársins 1971, bjá þeim gjaldendum, sem eigi hafa innt greiðslur af 'h’endi á mánaoarlegum 'gjalddögum, skemmt anaskatii og miðagjaldi, svo og söluskatti af s.kemmtunum, gjöldum af mnlendum toll- vöruteg'und'um, matvælaeftirlitsgjalldíi, gjaldi, til styrktarsjóðs fatlaðra, söiuskatti fyrir janúar og febrúar 1971, svo og nýálögðum vicbótum við söluskatt fyrri ára, lesta- vita skoðunargjaidi af skipum fyrir árið 1971, skipulagsgjaldi ;af nýbyggingum, almennum og sérstökum útflutnmgsgjöld'um, aflatrygg- ingarsjóðsgjöldum, svo og tryggingariðgjöld um af skipshöínum ásamt skráningargjöld- uim, bifreiðaskatti, vátryggingaiðgjaldi fyrir c'kumenn, gjcldum skv. vegalögum, um- ferðabreytingagja'ldi, vélaeftirlitsgjöldum, öryggiseftirlitsgjö'ldum, rafstöðvargjöldum og rafmagnseftirlitsigjöldum. Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurð- ar þessa ef ekki hafa verið gerð full s'kil fyrir þann tíma. Lögtökin fara fram á kostnað gjaldenda len ábyrgð ríkissjóðs. Bæjerfógetinn í Kópavogi. 29. apríl 1971. Siguvgéir Jónsson Laqerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMEÐJIAN Síðumúla 12 - Sími 38220 OTTAR yngvason béraðsdórnsiögmaður MÁLFL.UTN INGSSKRIFSTOFA EiríkseöOi 19 Sími 2129H Frá barnaskólum Kópavogs Innritun nýrra nemendð Börn, fædd 1964, eiga að hefja skóiagöngu á þ'essu ári. Innritun þejrra fer fram í Barnaskólúm kaupstaðai'in'.s, laugardaginn 8. maí kl. 10— 12 f.h. Fræðslustjóri ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja herbergja íbúð óskast s'em fyrst. Upplýsingar í síma 15020 (eftir kl. 5 í 13885) Augíýsingasíminn er 14906 Áskriftarsíminn er 14900 Föstudagur 7. maí 1871 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.