Alþýðublaðið - 10.05.1971, Síða 5
’□ ÞEGAR yfirhershöfðmginn
í Uganda, Idi Amin, steypti
forsítanum, Milton Obode af
stóli í janúarm.ánuði s.l., gerðist
það ekki af stjórnmálalegum
ástæðum, heldur vegna þess að
hann óttaðist að forsetinn svipti
hann embætti. Auk þeés vildi
hann binda endi á orðróm og
grunsemdir, sem uppi voru um
ýmsa ór.eglu í embættisrekstri
hans.
Rcyndar talaði Amin um
stjórnmálalegan varída í land-
iuu, vegna stefnu Obote. En.
það dró ekki úr þeim vanda-
málum, þó að Amin hrifsaði til
síp völdin. Honum •hefur ekki
tekizt gð afla stjórn sinni stuðn
ings meðal rneirihluta afrísku.
ríkjanna, jafnyai ekki innan
OAU —i Samainingarsamlaka
Afríku — (Organisation of Af-
ripan Unity) sem reyn.ir að not-
fæwt sér atburðina í Uganda,
til að sýna andúð sína á þ.ví, nð
herforingjar gerist forustu-
mtnii í stjýrnmglum.
■Vaidahrifsing Amins ,er alvar
leg ógnun við OAU og önnur
aft'ísk sameiningai'samtök. AI-
varlegast er þó það, að valda-.
hyií'singin getur komið af stað
skaprqhernaði af háltfu ætt-
fjokks Qbode í norðui'hluta
lgpdsins, gþgh stjórninni í
Kampala'. Ef til . þess kæmi,
mimðv1 feæy aðgerðir að ölluin
likindum njóta stuðnings Tans-
aniu cg Zamtoiu.
Idi Amin Ugda er fæddur
ptp 1025 í þ.prpinu Kabaka, í
noiðui'iduta Uganda fem þá
var brezkt gæzluverndarsvæði.
Uann er.af svonefndum Kakwa-
æUílokki. Sem diengur hélt
hann geitum föður s.íns á beit
'á hinu frjó-ama hrjglendi við
Níl. Harítt n'aut be.rnaskóla-
menntunar, enda þótt skóla-
göngúlið'inú, meðjl aríríars í'
fór það eftir því hvort faðir
hans hafði efni á að greiða
skólagjaldið.
Árið 1944 gerðist Amin sjálf-
boðaliði í hinni afrísku sv'eit
brezka hersins, og harðiist i fót-
gSiaguÚÆau, miegai annars; í
Burma. Hann lilaut heiðurs-
mprki fyrir hugprýði Og var
hækkaður í liðþjálfatign 1949,
eftir að.hann hafði tekið þátt í
rc'fsiaðgerðum hersins gegn upp.
reisnarsömum kynþáttum í
Norður-Uganda. Árið 1953 tók
hann o.g þátt í aðgerðunum
gegn Mau-mau-upreisnarhreyf-
ingunni í Kenya, og áður en
hersveit hans sneri aftur heim
til Uganda, hafði hann verið
hækkaður í liðsfo.rin.gjiatign.
Einn þátturinn í undirbún-
ingi þess að Uganda yrði' gert
sjálfstætt og óháð ríki, var það
að ákveðið var, árið 1959, að
veita „effen.di“-naífinbót þeim
afríkskum undirliðfefbringjum,
sem líklegt v-ar a5 reynzt gætu
nýtir yfirliðsforingjar í her
landísins, þegar þar að kæmi.
Amin var einn' af þeim fyrstu,
sem útnefrídur var- „effendi“,
og tvéim árum síðar varð hann
yfirliðsfóringi. Hann hækkaði
brátt í.’tign, varð höfuðsmaður
1963 og árið 1964 varð hann
öfursti Og næstæðsti yfirboðari
hersins og fiughersinis í
Ug'anda.
Þáverandi forsætisráðherra,
Obote, fól honúm að fara til
Kongo og koma þar á fót her-
þjálfunai'búðum fyrir hinn
pó.litíska eftirmann Lumumba,
Gbonye, sem var andstæðingur
Joseph Mobutu herforingja. —
Idann sá um söfnun á gulli og
fílabeini, sem nota átti til að
kaupa vopn handa hermönnun-
um, sem börðust gegn MoboLu
herforingja, sem.var-æðsti mað-
ur Koígo-hersins. .Árið 1964
var fyrirskipuð rannsók.n á
stjórn hans á þassum ípálum,
sem varð til þess að nokkur
vafi lék á um heiðarliaika hans
og Obote.
Ami-n er Múhame'ðstrúarmað
ur, og sem slíkur hefur hann
hneigð til að standa hægra meg
in í stjórnmálunum. Amin pg
Obote voru gó.ðir vinir. Eri
jafnvel þótt Amin hefði fyrir-
litningu ó öllu litjqrnmála-
mekki, komst hann í harða and
stöðu við O.bota. Þsgar Obo.ts
gerðist yinstrisinnaðúr og gerði
ráðstafanir til að þjóðnýta þau
fyrirtæki, sem útlendingar át'tu
í Ugarida vakti það óánægju
maðal Múameðstrús.vmanna.; —:
Óánægja Amins með stjórn-
málast'éfnu Ob'ote jókl't stöðugt,
óg þegar Qbote vnrð þéss vis-.
ari, reyndi hann á ailan hátt að
veikja aðstöðu Amins.
Sem Múhameðstrúarmaður
h-efur Amín rétt á að eiga fjó.rar
konur, Þ.ann rétt hefur hanri
notfært sér, Með þessum kon-
um sinum á hann sjö börn. —
F.jórða kpnan hans er af sama
ættflokki o.g Obode. Idi Amin
er mðaur mikill vexti og iim
það bil áratug var hann hnefa-
leikameistari í þyngsta flokkj
í her Uganda. Hann lét þann
titil iausan keppnislaust. Enn
heidur bann fjaðurmög'nuðu
göngulagi bneialaikarans, þó
að hann hafi gerzt nokkuð
þyngri á sýr með aldrinum.
Lióþjálfi.in í honum viiðlt líka
lífssigur. Herinn í Uganda hef-
ul' yerið frægur fyrii- slæman
aga. Maður, sem nýtur hyllí
hoi’oins, eins og Amin, á auð-
yelt með að tryggja sér vissnn
stuðning hans.
Það er haft eftir Amin,
hann eigi sér engan
sem stjómmálamaður, óg
legt ,er það líka að hann re-ýnist.
ekki hafa beppnina með sér þcUV.
Harín hefur ekki neina menn:-
un til forustu á því sviði. M’eð-
al annars á hamn mjög erfit,t
með að tjá sig á ensku, sem eyr
hið opinbera mál í landi’nu, ojg
hann heí'ur ekki híeddur jp.
stjórnmálalegu reynelu til
bera, sem með þarf til að leysa.
vandamál Uganda. —
i X
HJÓLBARÐARNIR
Hinir á?iætu ianönsku NITTO hjólbarðar er'u nú fýrirliggiand| í flestum
stærðum ,og gerðum,
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Hjólbarðaviðgcið Vesíurbæjar v/Nesveg
Hjólbarðaverkstæðið Múli v/Suðurlandsbraut ^
Gúmbarðinn Brautarholti 10.
Einnig gcta viðskiptamenn keypt NITTO I>jélbarða beint úr TOLLVÖRU-
GEYMSLU. Fyrirgreiðslu r beim efnum annast skrifstofa NITTO umboðs
ins h.f. Brautarhoíti 16. — Sími 15485.
63 W
2. Góð viðspytna
NiTTOumboðið hf,
Tfis /'ooncy of N'.TTO (n tcsland LDT.
Te : 1548.5 - C-b'e Ad'ess:
ZAiTOTRAD Reykjavik lceland,
Mánudagur 10, niaí 1.971 5