Alþýðublaðið - 10.05.1971, Page 7

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Page 7
i' stað komið fyrir aftur, og í framtíð- mni í inni verða aillar líkikistur i íuður- kapellunni í Bov m'eirktar nöfn- r með um hinna látnu. þeim Mistökin áttu sér stað mið- kona vikudaginn í fyrri viku. Þá áttu ætluð að fara fram tvær jarðarfarir öfu'gt. í kirkjugairðinum í Bov. Kl. iþyt í 12.30 átti að jarðsetja 63 ára og raann, en kl. 14,30 44ra ára konu. Líkkistur þeirra stóðu Aage samhliða í kapellunni. t ráð- Einn af ættingjum mannsins, ekki sem var viðstaddur útförina IAÐ BAÐA SIG JARHAFINU í Mið- sjálft seigiir forstjóri ferðaskrif- koma stofaí í Noregi. Það er maturinn rsjúk- og öll þassi olia sem honum ðra ó- fy'igir. Það eru ekki allir nor- ii. rænir magar sem þola hana. Þar þessar fyrir u,tan held eg að óhreysti nskum sta:fi af Þeirri venju nor- i e’ftir ræns fól’ks að þamtoa ískalda ðvatn- dryfcki m'e®an það iiggur í steikj í ljós andi hirtan,um- f þess Bftir þessu að dæma hefur íum. engin endanieg niðurstaða feng izt um hvort það er þorandi að r liggí busla í Miðjairðiarhafinu eða vatnið ekki. befur skýrt frá mistökunum. Þegar jarðsetja átti manninn fé'fek kirkjugarðsvörðurinn Jó- hannes Kjeldsen kistu konunn- ar afhenta i kapellunni og mis- tökin voru ekki uppgötvuð fyrr en eftir að búið var að kasta rekum á kistuna og fylla gröf- ina á ný. DÓTTIRIN TÓK EFTIR MISTÖKUNUM. Það var 21 árs gömul dóttir mannsins, sem jarðsetja átti, sern fyrst tók eftir 'því, að ekki var allt méð felldu. Hún tók eftir því þegar í kirkjunni. — Þetta er ekki líkkilstans hans pabba, sagði dóttirin, en það var aðeins sussað á hana. Enginn annar gat gteitið sér til, að það var ekki predi'kiað og sungnir sálmar yfir rétta líkinu. Þess vegna fór jarðarförin fram eins og áætlað hafði verið. Eftir hana endurtók dóttirin, að það hefði ekki verið faðir hiennar, sem var jarðsettur. — Hún var vi'ss í sinni sök, því svartur kross hafði verið á líkistu föður hennar — en eng- inn slíkur var á þeirri kistu, sem lögð hafði verið í ghöfina. KISTAN OPNUÐ. Þegar fjölskyldan heyrði þetta, komu efasemdir upp í huga fLestra. Fjölskyldan vissi, að tvær kistur höfðu verið í feapellunni. Og nú var haidið þangað og náð í kirkjugarðs- vörðinn. í viðurvist eins tengda sonar mannsins opnaði hann kistuna, sem eftir stóð. Og þá kom í ljós, að dóttirin hafði haft rétt fyrir sér. í líkkilstunni lá lík hins 63ja ára manns. Látna konan hafði verið jarðsett í hans stað. Framih. á bls. 2. franska Þá var Adrianne 25 árá. Nú er id flaug hún 75 ára. Hún er að taka flugvél tmeríku til Súður-Ameríku og á að hylla ar 230 hana bæði í Argentínu og Chile 15mín. fyrir þessa glæfraför 1921. metrar. BÖRN ERU ÓÚT- REIKNANLEG □ ÞRIGGJA ára barn segir sögur, sem áðeins barnið sjálft trúir. Dæmi. „Þá var ég mjög lítiil (’eða lítil) og átti lítið lamb og litla- gieit, sem áttu hieima í garðinum". Fjögurra ár,a bam getur einmig skáldað, en venjulega er þá hægt að greina skáldskapinn og vieru- leikann. En hin fimm ára fara allt öðru vísi að. Þá veit maður oft alls efcki, hvað er hvað. Þau geta verið svo hæversk — en um leið srnjöll. Þetta er hinn hættuiltegi aldur — hættdl'eigur fyrir barnið sjálft — því það kemst oft í hættu Ve'gna for- vitni sínnar, og löngunar til að vera þátttakaindi í einu og öðni. GATAN HÆTTULEG. Eitt augnablik er það Veru- leikinn — hið næsta hug- myndaflugið, slem ræður gerð- um barnsins. Fimm ára barn gerir sér yfirleitt grein fyrir hætturmi að fara yfir götu, þeg- iar umfíerð er mikil. Foreldrar treysta því, að þau skilji ástæð- una. Það gera þau líka Og á meðan er gatan í vemleikan- um gata í huga barnsins. En um ieið og hugmyndaflugið nær yfirtökunum verður gatan vettvangur leiksins — kannski á, sem hægt er að vað'a yfiir. í fylgd með fuliorðnum eru börn gætin í umferðinni, vegna þess, að hinir fullorðnu balda sig við raunverul'eikainn. En eitt sér getur fimm ára barn verið mjög, lítil óábyggileg sál, Hættur eru næstum alls staðar, ekki síður fyrir firnm ára barn en þriggja, og auðvitað er allt reynt til þess að fyrihbyggja þær. En margir foreldrar hugsa sem svo, að þegar börniln hafa náð fimm áaia aldri breytist margt og hætturnar minnki. — Þá er hægt að ræða við barnið og það hlýðir næstum alltaf. En þeir gleyma, að árinu áður, þegar barnið var fjögurra ára, og auðVitað fyrr, tilhleyrði barn ið foreldmnum. 5 ára barn ið krefst meira athafnasvæðis. Það ferðast um á eigin spýtur. Næstum öll börn týnast ein- hvern tímann. AUir foreldrar hafa að minnsta kosti reynt leit af þeim í nokkrar mínútur — stundum klukkustundir, og þekkja vel hve það getur verið ógnvekjandi. Þá koma í hug- ann alls konar hættur, sem barnið gæti hafa íent í — hætt- ur, sem þeir hafa lesið um í blöðunum. Barnið finnst næst- um alltaf án þess nok'kuð hafi komið fyrir — hin eldri eru ef til vill hjá vinum eða leik- félögum, eða hafa falið sig vel í trjánum. Forvitni barna — ásamt skorii á þeim hæfileika að skilja á milli raunVeruleikans og hugmyndaflugsms — gerii það er verkum, að fimm ára barn er auðvield bi'áð barna- tælarans. Margir foreldra vilja ekki hræða börn sín að óþörifu — og það er auðvitað rétt, en rétt er þó að reyna að koma þvi inn hjá 4—5 ára börnum að gefa sig sem minnst að ókunnugum. Á þeim aldi'i er auðvelt að tæla þau, þvi barnið skáldar oft eitthvað í huga sér um hinn ókunna. Og þá, gleym- ir það raunveruleikanum. Fimm ára barn er næstum alltaf yndislega opinskátt og það er oftast hrifandi að spjalla við það. En gætið ykkar — það er alls ekki hægt að treysta þeim! — □ FIJNDIZT hefur 3600 ára steinöxi í Örslev, Vord ing í Danmörku. Bóndi var að’ plægja akur sinn og fann hana í plógrásinni. Er hún 30 cm löng og sett er talin hafa verið lélegt á gat fyrir skaftið. Öxin áhald til almennra nota og gizkað er á að hún hafi verið notuð við trúarat- hafnir. □ EF BÍLAR halda áfram að vera aðalfarartækin í amerískum borgum getur svo farið að eftir áratug verði sjö borgir óhæfar til íbúðar vegna loftmengun- ar. Þessar borgir eru Nerv York, Washington, Chicago — Denver, Cincinati, Phila delphia og Los Angeles. ■$• □ HVAÐ SEM líður flótta með dali til Þýzkalands er bandarískí dalurinn „sterk asti“ gjaldeyrir i heimi, þ.e.a.s. efnið í seðlunum er sterkast. Það er talið hægt að brjóta bandarískan doll araseðil 8000 sinnum sam- an og breiða úr honum aft- ur áður en hann rifnar. Það þýðir að hver seðill endist um hálft annað ár, og segja þeir þar westra að það sé fjórum sinnum lengur en almennt gerist um evrópska seðla. ■$" □ TVÆR TELPUR, ellefu og tólf ára, eru meðal 54819 brezkra kvenna sem fóstri var eytt hjá á lögleg- an hátt á síðasta ári, en það ár var fyrst hægt þar í landi að fá fóstureyðing- ar á opinberum sjúkrahús- um. Meðal þessara kvenna voru alls 1213 stúlkur und- ir sextán ára aldri og 326 innan við 14 ára. Uggur er ríkjandi vegna þess hve þessar ungu stúlkur eru margar. -$- □ FISKUR sem er 30 milljón ára gamall liefur fundizt við uppgröft fyrir járnbrautarframkvæmdum í Kharkov í Ukrainu. Flsk- urinn var mjög vel varð- veittur, með rauðbrúna ugga og Iireistrið var ekki eyðilagt, Hann fannst i sandsteini. — <& SKORID Mánudagur 10. mai 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.