Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1
Meira um kraf ta verka m iði I i n n i> 3. rO^UDAGUR 14. MAÍ 1971 — 52. ÁRfi..— 36. TBL. Sóknin minni og þorskstofninn er ekki í yfirvofandi hættu, en... ? Eins og skýrt hef ur verið f rá í blöðum var 9. ársfundur Norð- austur- Atlantshafsfiskveiði- nefndarinnar haldinn í London dagana 3.—8. þ.m. Meðal þeirra mála, sem eink- um voru rædd á fundinum, var staða fiskstofnanna við ísland ogr komu m.a. fram þær mjög at- hyglisverðu niðurstöður af rarm- sóknum á þorskstofninum og at- hugunum ásókn togara á miðin við ísland, að ! mjög hefur dregið úr á- sókn ísiend- inga sjálfra þangað hefur aukizt. Einnig kom fram á fundinum, að áhrif þessar- ar minnkuðu sóknar Breta á íslandsmið hafi haft mjög jákvæð áhrif á þorskstofninn á þeim miðum. í tilefni af fundi þessum og niðurstöðum hans ræddi Alþýðu blaðið við Eggert G. Þorsteins- son, sjávarútvegsráðherra, og spurði nánar um ýmis þau mál, sem þar bar á góma. Barst þá talið eðlilega fyrst að sókninni á íslandsmiðin. „Hafrannsóknastofnunin ís- lenzka er samdóma þeim niður- stöðum, er lagðar voru fram á ráðstefnunni í London, bæði um minnkandi sókn erlcndra þjóða á íslandsmiðum og að þorskstofn inn sé ekki ofveiddur í dag," sagði Eggert um það mál. — FramJh. á bls. 4 Heyi*t* ? Geðverndarstofnunin í Washinfton hefur viðurkenní, að sérfræðingum hennar hafi skjátlazt, þegar þeir áætluðu í fyrra, að um 125.000 heroín- sjúklingar væru í Bandaríkj- unum. ForstöSuma'ffiur stofnun arinnar hefur tjáð Þingnefnd, að talan sé vísast um hehn- ingi hærri. 'í .ög séé ? Það er nú aldeilis gaiu- an á vcrin heltir sölusýtting nemenda Myndlista og hand- íðaskólans, sem var komið upp snefnma í morgun í Lækjar- götunni. Krakkarnir selja þarna ýmislegt góss og happ- drættismiða, en í vinning e»» mörg listaverk eftir bekttta málara og ætla krakkarntr að nota ágóðann til að fara til Parísar og skoða listasöfH þar. Bíldudalur: Aurarn- ir komnir ? Verkfallið sem hófst hjá Jhra* frystihúsi Arnfirðings hí. á Bíld* dal á mioVikudaginn er nú leysí — í bráð að minnsta kosif. BlaðiS hafði satnband við Gunnar Valdí-i marsson formann verkarýfteféiagár ins á staðnum í morgun og sagðij hann að fólk hefði þá mætt til vinnn enda fékk það þá greiífi kaup eða a. au. k. íhluta af ftaup-í inu sem (það hefur átt hja frystH húainu. í Markús Kristinsson forstjórf Framih. á bte; U D Á ráðherrafundi EFTA í gær gaf Geoffrey Ribbon markaðs- málaráðherra Bretlands skýrslu um viðræður sínar við ráðherra Efnahagsbandalagsins á „mara- þonfundunum" í Briissel síðustu daga og sagði, að stigið hafi ver- ið stórt skref í samkomulags- ni pilturinn á sjúkrahús rP"j í ígaer var lagður inn á sjúkrahus pilturinn sem hand- leggsbrotnaði í viðskiptum sín um við herlögregluna á Kefla- víkurflugvelli, þegar hann var að dreifa dreifibréfum til íbúa á svæðinu s. 1. sunnudag. Pllturinn brotnaði á upp- handlegg, og þegar brotið var kannað í fyrradag, kom í ljós, að það grser ekki saman og því þarf að sprengja beinið. Rannsókn málsins fer nú fram, og í gær átti pilturinn að mæta hjá f ulltrúa lögreglust jór- ans á Keflavíkurflugvelli, en af þvi gat ekki orðið af slulj- anlegum ástæðum. Ekki hefur enn verið lögð fram kæra í imálinu, en hins Framto. á Ma. 4. átt og væru horfurnar nú þær, að raunhæft væri að ætla, að Bretar yrði orðnir aðilar að EBE 1. jan- úar 1973. Þetta er í fyrsta sinn, sem minnzt er á ákveðna tíma- setningu í þessu efni. Mikill hluti ráðrerrafundarins eftir hádegi í gær fór í að ræða um viðræður ríkjanna þriggja, sem sótt hafa u m fulla aðild að Efnahagsb.laginu, þ. e. Bretlands, Danmerkur og Noregs, og við- ræður annarra ríkja Fríverzlun- arbandalagsins við Efnahags- bandalagið og málefni þess, EFTA, sem eftir stendur, þegar ríkin þrjú verða orðin aðilar að EBE. Það var samdómaálit allr« ráðherranna, sem til máls tóku 1 fundinum í gær, að þrátt fjrití breytingar á Fríverzlunartoanda" laginu, verði að standa vftrff uaj þá fríverzlun í Evrópu, sem þ»g-> ar sé komin á, og eðlilegbst ség að ríkin, sem ekki ver0a tiúlit aðilar að Efnahagsbanðalagihuf leiti hvert fyrir sig vöfekinta- samninga við bandalagiiflf meö það fyrir augum að verhda þá fríverzlun, sem þegar hefur kom- izt á í Vestur-Evfóp»i Gylfi Þ. Gístóson vfifekiBtaS ráðherra, sagði á ráðherrafundN inum í gær, að íslendrngat myndu keppa að því að ná sam- Frarnlhí á" bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.