Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 3
Þetta er □ „Maður getur ekki spáð og sízt um framtíð'ixia, eins og mað- urinn sagði“, sagði Hákon Bjarnason skógræktarstjóri rík- iíiins í viðtali við Alþýðublaðið i gær, þegar hann var spurður um hvort hitabreytingin, sem varð i fyrririótt, myndi hafa ein-. hver áhrif á gróðurinn. „Ef það verður ekki verra en þetta, hefur það ekíki mikið að segja,“ sagði Hákon. Hann sagði ef stormurinn yrði ekki meiri og frostið, þá myndi þetta ekki gera neitt. „Það er ekkert óvenjuiegt að fá svona hret í kringum hvíta- sunnur.a“, sagði Hákon, „það er talað um páskahret og hvita- sunnui-umbu. Þetta er gamalla manna mál og það er ek'ki verra en hvað aranað“. Annars sagði Hákon okkur, að á Selfossi hefði veðrið verið verra. Þar hefði verið hvassara og blöð roðnað. Við höfðum sambarid við Garð ar Jónsson, skógarvörð á Sel- fossi, en hann gerði lítið úr hvíta:sunnurumbuRni. ■ — Sagði hann, að hitastig á Selfossi hefði farið niður í núll, en í gær var hitinn kominn upp í fimm stig.. Hins vegar var töluvert hvasst fyrir austan. Framh. á bls. 4 □ Mikil brögð hafa v'erið að því undanfarið að brotizt hef- ur vteriið in,n i ^umaribústaði Akureyrmga, sem standa hand- an við fjörðinn, eins og Akur- eyringar kalla það, og er aust- an megin Eyjafjarðar skammt frá Kaupvangi. Að -sögn lögr;eglunnar á Ak- urieyri, hefur verið farið inn í tvo sumarbústaði á þessum slóð- uð með stuttu millibili og uni- i anfarinn mánuð haf a verið talsverð brögð að þessu af og til. í sumum tilfellum er brotizt inn í bústaðina O'g skemmdir u-nnar á dyrabúnaði og einstaka hlut innan húss og 'er greini- legt að í slíkum tilfellum hsf- ur fólk hafzt þar við einhvem tíma. Þá er ennfremur ráðizt á bústaðina, rúður brotnai' og aðrar skemmdir unnar utan Framh. á bls. 4 Eldurlnn skilaói sér sjálfur □ Það er ekki oft að etds- •roðarnir koma akandi upp á iökkvistöð óg láta ráða nið- ■tricigum eld'ins á st"ðniim hagræð:'t fyrir slökkviliðið, eins og skieði í gær. Þiað vildi n.efnilega þannig *il í gærdag, er unnið var að sorphrsin«un í nágrenni riökkvi'töðvarinnar, að eldur tom skvndilega uno í rusl- inu, ssm yar komið í geymi '■orrhretn'uoarbíl! ins og stóS reykjarstrókurinn aftan úr bíinum. Ökumaður bílsins var þó ekki af baki dottinn, heldur báð hann samstaffsmsnn- sína Framh. á bls. >9 ■*xm □ í Kópaivogii stendur nú yíir hfsih.Jætic'ihisrferð í samræmi við KErtniþrWkit hæiarráðs Kópawogs um ræOtilega, hreinsun á kaup- staðnum. Að iþlessari hreinsun vinna nú 12 manns með þrjá vörubíla og tvær dráttarvélar. HreintUnin byrjaði á máraudags- morgun mieð einni dráttarvél og einum vörubíl, en „núna, erurrí ! við komnir með öffl okikar tæki í þetta“, sagði Haukur Hannesson; | veritsfjð'ri hjá Kópavogsbæ, í vdS tali við Ailþýðublaðið í gær. Um s’Sustu hielgi var dreift bréfi frá Björgvin Ssemundssyni, □ Stangveiðifélag Reykjavíkur ar, sem hefur aukizt mjög á und- híáfur opnað félagsheimili að Há-anförnum árum. Félagar í Stang- leitisbraut 68 og verður þar frarnveiðifélagi Reykjavíkur eru nú vegis miðstöð félagtóstarfseminn- Framih. á ibós. 4. bæjaristjóra Kápavogs, til allra bæje.rbúa og þeir hvattir til að taka höndum saman um að hreinsa og snyrta umhverfi sitt. í þessu sikvni var bænum skipt í hverfi, siBim síðan vinnuifloitlk- ar hafa farið um og tekið rusd til brottíilutn.ings. „Ætdunin var e.ð ljúka þiessu á fjórum dögum, en reynslan hefur sýnt annað, því við erum laogt á eftir áætlun, því undirtektirn- ar hafa verið miklu betri en við reiknuðum með“, sagði Haukur. Við snurðum Bolla Kjartans- son, bæjarritara í Kópavogi, hvað hefði vaddið því að farið var af stað með þessa herJérð. Hann sagði, að ef til vill væri Framh. á bls. 4 □ í gærkvöldi kviknaði i hús- inu að Laugavegi 95, Sem • stendur gegnt Stjörnubíói. <— Eldsins varð vart um tiu- leytið og kom slökkviiiðið brátt á staðinn með fjóra glökkvibíla og nægan mann- skap enda tók slökkvastarfið ekki nema um klukkutim'a. H'ús þetta er verzlunaihús, en engin verzlun h’efur verið starfrækt þar síðan að herra- deild PÓ hætti þar riekstri fyrir stuttu. Húsið í.'k'emmdist nokkuð að innan af eldi og risyk, en eldsupptök eru ó- kunn. Fimmtudagur 27. aiaí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.