Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 11
FLOKKSSTARETO KOSNSNGASKRIFSTOFUR REYKJAVÍK: Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að Hverfisgötu,4. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—22 — helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar eru 13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Mag'nússom Studningsfólk A-listans! Hafið samband vid slcrif- stofuna og látið vita um kjósendur, sem verðaTjQkr- verandi á kjördag. . m w . Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðhélts- hverfi. Skrifstofan er að Fremristekk 12. — Sími 8:3f90. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm Júlíus son. Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langholts- hverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýrarhverfi trefur verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522 84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson. | Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opín alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnar eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson. Kosningaskrifstofa fyrir Austurbæjar-, Hlíðar- og Laugarneshverfi hefur verið opnuð í Brautarholti 2(j>. — Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst unLsinn opin kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karls- son. S JÁLFBOÐ ALIÐ AR: þ; Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fram tiil þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa sambánd við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570. Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosningum og á kjördegi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kosn"- inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu áð treysta á sjálfboðaliðastarf. Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunni! Fram til sigurs fyrir A-listann. BÍLAR Á KJÖRDAG: :w í Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja lána bíla sjfia á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa sambjtfid við skrifstofu Alþýðuflokksins við Hverfisgötu, símár 15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir nseffln bílakosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsmenri||í— Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! vlr Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnorfirði. — Sími 50499. — Hún verður opin kl. 13—19 og 20,30—22. — Skrifstofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan ,er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún verður opin virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stofustjóri: Þráinn Þorleifsson. Alþýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A-listans um land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit- ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig hjá skrífstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flokksins. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð á Akranesi, á Vesturgötu 53, í Félagsheimilinu Röst. — Skrifstofan er opin kl. 17—22. — Síminn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi Daníelsson. VESTFJ ARÐ ARK JÖRDÆMI: Skrifstofan á ísafirði er í Alþýðuhúsinu v/Norðurveg. Hún er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915. — Skrifstoíustjóri: Finnur Finnsson. — Sími heima 94-^ 3313. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Skrifstofan á Siglufirði er að Borgarkaffi. og er opin kl. 17—19. — Sími 96-71402. — Skrifstofustjóri: Jóharm Möller, Skrifstofan á Sauðárkróki er í Sjálfsbjargarhúsinu. — Sími 95-5465. - Hún er opin kl. 17-18 og 21-22. - Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími heima 95-5161, Jón Karlsson, sími heima 95-5313. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Skrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarnir eru 96-21602 og 96-21603. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 10—22 og sunnudaga kl. 13—21. — Skrifstofu- stjóri: Jens Sumarliðason. líSfer AUSTFJARÐAKJÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún opin frá kl. 10—12 og 17—20. — Skrifstofan er að Tjarn- arbraut 11. — Síminn er 97-1190. — Skrifstofustjóri: Gunnar Egilsson. RE YK J ANESK J ÖRDÆMI: ■',& -------------------------- Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrifstofan er að Hringbraut 93. — Sími 92-1080. — Skrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs- son. , SUÐURL ANDSKJÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð í Vestmannaeyjum í Val- höll við Strandgötu, opið kl. 17—19 og 20.30—23. — Síminn er 98-1060. — Skrifstofustjóri: Reynir Guð- ' steinsson. * Sálufélagar Bjarts í Sumarhúsum * Af hjarta, ekki hyggindum. □ í sjónvarpínu í fyrrakvöld kynntu tveir stjórnmálaflokkar og einn framboðsflokkur sjálfa sig’. Athygli vakti, aff einn þeirra, sem Sjálfstæffisflokkinn kynntii, Lárus Jónsson, viff- skiptafrSeffiíigwr og frambjóð- andi í Ncrðurlandskjördæmi eystra, sagffi þaff vera steí'nu Sjálfstæffisflokksins aff steypa alla íslendinga í mó't baff, sem Bjartur í Sumarhúsum var sleg in í. Sú sé hugsjón Sjálfstæff- isflckksins, aff gera alla íslend inga aff kotkóngum bar sem fólk lifir og Jjó affallega deyr án afskipta nokkrrar sálar og þar seni æðsta takmark allrar tilveru er aff halda lífinu í sjálfum sér, og helzt kúnni sinni líka. Þegar Halldór Laxness skrif affi bck sína um sjálfstætt fólk sagffi hann sögu manns, sem var raeff síffustu fulltrúiun gamalla og úreltra lífsviðhorfa cg hlaut aff bíffa ósigur þrátt fyrir mikiff þrek og sterkar taugar vegna þess eins, aff hann gat ekki lagaff sig aff nýj um lífssannindum, nýrri til- veru, nýjo.'n heimi. Hann gat ekki skiliff, aff maffiirinn stóff ekki iengur einn. í staff margra einstaklinga var lcomiff sam- félag. Afliff í því samfélagi var þaff afl. sem myndaff var sakir félagsskapar manna en ekki þaff, sem einvörfflungu byggffist á kröftunum í kögglum þeirra örfáu, sem voru nægilega sterkir til aff standa eipir. Vegna þess, aff Bjartur í Sn,m arhúsum skildi ekki þetta beið hann ósigur. Þaff er táknrænt, aff fram- bjóffandi Sjáifstæffisflokksins skuli lýsa því yfir, aff takmark hans sé aff gera Bjart úr hverj um einum íslendingi. Sú bar- átta er iafn vonlaus og bar- átta Bjarts sjálfs. Unnt er aff vísu aff stöffva framþróun sam félags, en ekki aff snúa henni viff. Þaff verk getur a. m. k. ekki Lárus Jónsson unniff. Vfirlýsingar, eins og sú, sem Lárus gaf í sjónvarpsþættinum gefur Sjálfstæðisflokkurinn einatt út fyrir kosningar. Meö slíkum yfirlýsingv,m ætlar liann aff tryggja sér fylgi íhalds aflanna í þjófffélaginu. En jafn vel Sjálfstæffisflokkurinn veit, aff viff shkar yfirlýsingar er ekki hægt aff standa. Þess vegna þorir hann sjaldnast að reyna aff starfa í anda beirra. Þaff kemur m. a. fram í því, að flokkurinn á sjálfur stóran þátt í síauknum opinberum af- skiptum af atvinnulífi. sem aldrei hafa orffiff mciri en í tíð núverandi ríkisstjórnar. Að þessari þróun hefur Sjálfstæff Franih.. ábls ., 2. Fimmtudagur 27. ma( 1971 )1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.