Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 6
 Útg. Alþýðuflokkxxrinn Kitstjóri: Sighv. Bjðrgvinsson (áb.) Framtíðarverkefni Við íslendingar lifum á tímum mikilla og örra breytinga. Ef við lítum til baka yfir nýliðinn áratug, þá hafa breyting- arnar reynzt miklu meiri og stórstígari, en nokkurn gat órað fyrir við upphaf hans. Allt bendir til þess, að breyting- arnar á áttunda áratugnum verði enn meiri og örari. Sumar þessar breyting- ar eru ófyrirsjáanlegar. Aðrar eru háð- ar vilja og aðgerðum okkar sjálfra. Á síðasta flokksþingi Alþýðuflokks- ins, sem haldið var haustið 1970, var samþykkt sérstök málaskrá, sem bar heitið verkefni áttunda áratugsins. Þar lagði Alþýðuflokkurinn fram skoðun sína á því, að hvaða breytingum við ætt um markvisst að stefna, að hvaða fram- förum við ættum viljandi að vinna, hvaða takmark við ættum að setja okk- ur fyrir fram. Kjarninn í þessari málaskrá Alþýðu- flokksins um verkefni áttunda áratugs- ins er sú afstaða og stefna Alþýðuflokks ins, að þær breytingar, sem við höfum á valdi okkar, verði í anda lýðræðislegr- ar jafnaðarstefnu. f þeirri afstöðu felst það, að grundvallarhugsjónir lýðræðis um frelsi, jafnrétti og bræðralag eigi að móta þjóðskipulagið og öll mannlég samskipti. Sú er stefna Alþýðuflokksins. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðu- flokksins, vék sérstaklega að þessum málum í ræðu, sem hann hélt á flokks- stjórnarfundi hjá Alþýðuflokknum 2. maí s. 1. Hann sagði m. a.: „Ástæða er til að vekja athygli á og leggJa áherzlu á, að frelsi og öryggi eru hvort öðru háð. Frelsis verður ekki not- ið til fulls án félagslegs og efnahags- legs öryggis. Forsenda efnahagslegs öryggis er, að lífskjör fari almennt batnandi. Tryggja þarf, að almannahagsmuna sé jafnan gætt í atvinnulífinu. Áhrif þeirra, sem starfa við sverskonar fyrirtæki, á stjórn þeirra og rekstur þurfa að auk-- ast. Menntunarskilyrði verður að bæta, og tryggja þarf jafnrétti í menntunar- aðstöðu. Markmiðið er þó ekki aðeins aukið frelsi, jafnrétti og bræðralag. Markmið- ið er ekki aðeins efnaleg farsæld þjóð- arinnar allrar. Markmiðið er einnig fag- urt mannlíf í fögru Iandi, þjóðlíf, auð- ugt að menninearverðmætum, á traust^ um grunni þjóðlegs menningararfs, en jafnframt framsýnt og onið fyrir ér- lendum menniní?arstraumum. Takist Tslendingum að stíga spor í þessa átt á næsta kiörtímabili og á ný- höfnum áratug. nálpast beir bað bióðfé- lag, sem iafnaðarmenn vilia stefna að“. Þannif? Ivsti Gvlfi Þ. Gíslason mark- miðum AIhýðuflokksins f ræðu 2. maí s. I. Að beim markmiðum vill Albýðu- flnkkurinn kenna off t.il hess leitar fiánn nú stuðnincfs allra framsýnna, lýðræðis- SÍnnpðra Tslendingfa. □ Jcn Kárason affalbókari skipar 10. sætið á framboðs- lista Alþýffuflokksins í Reykja vík. Jón fæddist í Vestmanna- eyjum 9. febrúar 1920 og voru íoreldrar hans Kári Sigurffs- son formaður og Þórunn Páls dcttir. Jón stundaði nám í Verzl- unarskclanum og Iauk þaðan prófi 1941. Þá starfaði hann í nokkur ár hjá kaupfélaginu í Stykkishólmi, en 1946 réffst hann starfsmaður Póst- og símamálastjórnarinnar í Reykjavík og hefur starfað þar síffan, fyrst sem bókari, þá fulltrúi, en nú gegnir hann starfi affalbókara við stofnun- ina. Jón hefur tekið mikinn þátt í félagsskap símamanna frá því hann fluttist til Reykja víkur og átt lengi sæti í stjórn Félags íslenzkra símamanna og gegnt fleiri trúnaðarstörf- um fyrir félagiff. Hann hefur einnig átt sæti í varastjórn BSRB og er nú ritari Kjara- ráffs BSRB. I Alþýðuflokkn- um hefur Jón starfað frá því skömmu eftir að hann fluttist til Reykjavíkur. Jón er kvæntur Bjarghildi Stefánsdóttur og eiga þau 3 syni, Gylfa, 27 ára, Birgi, 25 ára, og Kára, 19 ára. — □ Guðmundur Ibsen skip- stjóri skipar 9. sætið á fram- boðslista Alþýðuflokksins f Reykjavík. Guðmundur fædd- ist 9. ágúst 1926 á Suðureyri viff Súgandafjörð, og eru for- eldrar hans Ibsen Guðmunds- son og Lovísa Kristjánsdóttir. Guffmundur hóf ungur að stunda sjó, og lauk hinu meira fiskimannaprófi frá Sjómanna skólanum í Reykjavíít 1949. Síðan hefur hann veriff stýri maffur og skipstjóri á ýmsum fiskibátum, og um tíma fékkst hann við útgerð. Um talsvert skeið hefur hann átt sæti i stjóm og trúnaðarmannaráði Skipstjóra og. stýrimannafélags ins Öldunnar. — t Alþýðu- flokknum hefur Guðmundur starfað mestalla ævi sína. Guðmundur er kvæntur Sesselju Guðnadóttur frá Þing eyri og eiga þau þr.fú börn, Kristínu, Dröfn og Þóri Ibsen. HÚN heitir Penny Jackson. Hún klæðir sig af smekkvísi, gengur með glæsilcga afró- hárgreiðkiu og fyrir s'kömmu var hún á ferð í Bretlandi. Þangað kom hún til að vekja „samvizku og samúð“ brezku 'þjóðarinnar vegna ungs manns, s;em er orðinn eins konar tákn um óréttlæti hvítra m'anna í Bandaríkjunum gagnvart svört- um meðbræðrum sínum. Þessi maður er 29 ára gam- all, heitir George og er bróðir Pennýar. Hann hefur setið þriðjung ævi sdhnar í fangelsi vegna eins afbrots. Árið 1961, 'þegar hann var 18 ára gamall var h'ann fundinn sekur fyrir rétti í Kalifomíu um að stela 70 dollurum — um það bil 6.500 krónum — úr benzínstöð. Vegna þessa „viðbjóðsllega‘< verknaðai- hefur hann eytt 10 árum í fangelsi, þar af 7 árum í einangrunarklefa. í þau fáu skipti, sem hann hefur sézt op- inherlega, hefur hann borið hlekki um mitti sér, úLnliði og ökkla. Enginn veit hvenær, eða hvont hann verður yfirleitt nokkurntíma leystur úr búri sínu og hlekkjum, því að sam- kvæmt lögunum var hann dæmd í fangelsi til eins árs — •eða lífstíðar. 'Hann getur farið fram á náð- un og það héfur hann gert hvað '©ftir annað, en án árangurts. Samt heyrðist ekkert andmæla- muldur frá bandarískum al- menningi fyrr en blóðidrifinn fangelsisharmleikur varð til þess að nafn George Jacksons varð alkunnugt um öll Banda- ríkin. 13. janúar 1970 var átta hvít- um fömgum og sjö svörtum leyft að faxa út í æfingagarð við Sole elsið i Salinas í Kalifo þeir hefðu gengið u herjarleit að vopnum, niðurlægjandi athöfn. verðir skoða leyndr líkamans, brutust út hi'nna tveggja flokka, glaður vörður í varí 'úkothríð á hópinn. H þrjá fanga, alla svart1: einn hvítan. Kviðdón skömmu síðar að þei stöðu, að hér væri um anleg“ manndráp að Klukkustund eftir úrskurðurinn varð famgelsinu, fannst hv ur — ekki sá sem ska' inn til ólífis. George Jackson og ir svartir fangar, ] Olutöhette og Fleeta voru ákærðir fyrir m Síðan hafa þeir orð undir nafninu „Soled: ir“ og lítill en hárðsn ur herskán-a blökkui frjálslyndra hvítra m: ur einbeitt sér að. þvi peningum til að. kc þeirra. Einn .af foringjum. 1 innar er 25 ára gör George Jacksons, Pem var á ferðinni í Lor skömmu. . . Hún kom fljúgand Francisco ákveðin í til mótmæla gegn mi' á Soledadbræðrunum heim. Skömmu síðar i ásamt hinium frægu i um James Baldwin, net og fleiri alþekkti 'görpum, almennan fu ta'al Hall Westminster AMBASSADOR HINS GÓÐA VILJ □ Glien Ford er einn af féum kvifcmyndaleikunum sem Kemst sjaldan í slúðurdálfca bla.ðanna og er jafn vinsæll leikari þrátt fyrir 130 kvikmyndir að baki. Hann er nú 55 ára, og með ung- Iegt útilit sitt eru mifcar Mkur til að hann haldi velli stem kvik- 'myndaileikari langan tíma enn. Glen Ford hefur tekizt bless- unarlega að. sneiða hjá þeirn ýmsu hneyikslismálum sem oft vilja loða við kvikmyndalJeik- ara, sjálfrátt feða ósjálfrátt. Hann getfur þá skýringu að „hið ljúfa líf“ hatfi aldáei fxleistað hans, því áhugamál hans talki allar frístundirnar. Hvter eru þá þessi áhugamá'l? Jú, hann hefur reynt að halda þeirri neglu sem honum var kennd á skáta árum sínum, að gera minnst eitt góðverk á dag. Hann héfur einlægan á'huga á að koma alils staðar frarn til góðs fyrir mleðbræður sína og «r formaður samtaka til hjálp- ar blindum. Þessi lífsstefna Glens Fords, hefur að hann segir, veitt hon- um rneiri ánægju en þó hann hefði fengið fjölda Osikarsverð- launa. En honum htefur líka fyr- ir þessa viðleitni sína, til hjálp ar öðrum, verið veitt alþjóða- viðurkenning fyrir óeigingirni — orðan „Stóra hjartað" og í Canada, þar sem hann er fædd- ur hefur Ford fengið hteiðurs- útnefninguna „ambassador hins g'óða vilja". í útliti líkist Glen Ford helzt fleimnum dreng, en þegar hann brosir, laumast glettnin fram í augnakrófcana og fólk fær þá tiilfinningu að bak við þletta bros, leynis't aflilt þa.ð stem fyrst og fremst einkennir góðan mann rneð hjartað á réttum síað. — : D * 6 Fíimntudagur 27. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.