Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 2
uskattur Drnttar-vextix falla á sölulskatt fyrir gjald- tímabilið marz og apríi 1971, svo og nýálagð' ar hækkanii' á söluskatti e'ldri tímabila, hafi gjöld þessi eklki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Diáttarvextirnir eru i lVz% fyrlr hvern 'byrjaðan mánuð frá gja'Iddaga, sem var 15. maí s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari íyrirvara stöðv- un atvinnurekBtrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 10. júm 1971. F j árm ál ar áð un ey tið. mUTORSTILLEIOAR HJÓLASTILLINlilR i LátiS stiUa í tima. Fljót og örugg þjónusia. %SSmssSsSi: 1 3-100 RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMI 38840 pjpyi KKANAR O. FL. TIL HITA- OG VATNSLAGNA. [? tm íí q ta s s t Kon'an, .mín. SIGRÍÐUR GEORGSDÓTTIR Meltéi? 16. Akrancsi, verðnr .járðsinigrin, laugardaglnn 12. ,fúní frá Akraties • kirkju. Athöfnín hefst kl. 2. v , Fyrir >nina hcihd, og: aiinarra vandamaiina. Vilmundur Jónssön. t Hjartans hakkir sendum viö öiium, er sýni liafa ukkur samúð os vináttu við iráfall DRÍFU VIÐAR THORODDSEN Skú!i Thoroddsen, Einar, TPheódóra. Guímuntiur, Jóri, Kafrín Viðar, Jórunri Viðar, Jón Sigurðsson. 2 íöstudaguf 11. júní 1971 -K,! Í3) Á SÖGUSLÓÐUM (5) HOTEL Húsavilk, en undanlþágur eru vteitt ar til.að afgreiða vín tál útilend- inga ýifir sumarménuðina. í fáia'gsíbisimiilinu eru tveir mat ssílir og rEkur Sigtryggur þar mat sölu. Annar þeirra tekur 300 manus í sæti, og hinn eitthivað á annað bundrað. Gieta því um 500 manns setið þarna að snæðingi samtímis ,eða um fjórðungur bæj arbúa. Bygejngarírarrltovæmdir h&fjast í þessum mánuði, og er ráð f.yrir því gert að húsið verði orðið fok- helt í haust. Þá sagðist Siigtrygg- ur vona að ’vegt yrði að fullliljúka hótetbyggingunni tfyrir íerða- mannavertíðina næsta sumar, en það færi eftir því hvont lán fengj ust til þ.teirra framlkivæimda. — LANDSVIRKJUN___________(5) stjóri, Birgir ísl. Gunnarsson, hæstaréttarlögmaður, Guðmund- ur Vigfúsron, fyrrum borgarfull- trúi. — Varamenn: Aðalsteinn Guðjo-hnsen, rafmagnsstjóri, Gfeli Halldórsson, arkitelkt, Guð- mundur Magnússon verkfræð- ingur. Samkváémt eamkomulagi ríkis stjórnarinnar og borgarstjómar Rieykja.víkur hefur dr. Jóhann- es Nordál, seðlabanlkastjóri, verið skipaður formaður stjórn- arin.nar fyrir sama kjörtímabil og prófessor Árni Vilhjálmjsson varaformaður. VÍSNAÞÁTTUR (12) Fyrir sunnan fáir unna sveini; þar af hrelldur þankinn cr; þetta er heldur gott hjá mér. ★ Þorváldur Þórarinsson frá Hjaltábakka kveður á þessa leið: Auðs þótt njóti ekki hér og allt á móti gangi, sú er bótin, aff ég er oft meff snót í fangi. ★ Eftirfarandi staka e.r eign- uð Braga Sveinssyni, en til- drög hennár veit ég ekki, ut- an það sem fram kemur í vís- unni sjálfri: Dregur björg i búiff einn betur mörgum halnum, clmari vörgum Áffalsteinn innst í Hörgárdalnum. ★ Hannibal Valdimars- son gekk þarna til samvinnu viff kommúnista. Affeins mjög lítill hópur fylgdi honum úr Alþýöuflokknum. Gönilu stuffningsmennirnir lians, sem aldrei höfffu hann svikiff, en hann sjálfur liafði svo lúalega brugðizt, studdu Alþýffu- flokkinn áfram langtum flestir. ★ Þegar Ilannibal gekk til samvinnu viff kommúnista var afsökun hans sú, aff hann kiyfi til aff sameina. Hann var einnig gerffur aff for- manni „sameiningarflokks- ins.“ Þar upplifði hann mörg æfintýr. Svo klauf hann einn- ig þann fiokk. ★ Hannibal Valdimarsson stofnaffi þá enn einn flokk til viffbótar, — sinn þriffja flokk —, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, sem hvorki eru frjálslynd né vinstri sinn- uff. Enn klauf hanh til að sameina. Enn var þaff gamla afsökunin. ★ Nú hefur sá flokkur starfaff í tvö ár. Nú er einnig liann klofinn. Allir vita, aff þar átti Hannibal stóran hlút aff máli. ★ Þaff tók Hannibal Valdi- marsson 32 ár aff kljúfa Al- þýffuflokkinn. Þaff tók Hanni- bal Valdimarsson 10 ár aff kljúfa Alþýffubandaiagiff. — Þaff tók Hannibal Valdima.rs- son tvö ár aff kljúfa Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Þannig lítur hún út, sögu- slóðin sundrungarmannsins. MÚFFA iSPRAKK_____________(18) vík. Kristján Jómsson hjá Raf- magniaveitum Rieykjavíkur fræddi okkur á því, að ofan í Possvogsdál hsfði sprungið múffia á öðrum af tveimur að- alstrengjum, sem liggja til Kópa vogs. Við það fór allt raifimiagn af Kópavogi auk þess sem leysti út spemni við Elliðaárriar og rafmagnsleysiff varð víðtækara fyrir bragðið. Líkiegás-t er talið, að vatn hafi komizt í strenginn, en í gær var unnið að viðgérðum. Strax og biiunin varð, var brugð ið skjótt við og rafihíagnsþörf Kópavogli leyst um hinn aðal- strenginn. Volkswageneigenáur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspiautun Garðars Sigmuhdssonar Skiphólti 25, Símar 19099 og 20988 Laust starf hjá Kópavogskaupstað Stúlka óskast í -starf aðstoðargjaldkera á bæj arskrif stöfunum. Umsóknir ber að senda lundirrituðu.m fyrir 19. iítfií 1971. Bæjarstjóri. TILKYNNIN FRÁ RUNTAL - OFNUM HF. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí n.k. til 16. ágúst n.k. 1 Skriístofan og afgreiðslan verður opin írá 13.00—17.00 virka daga. Runtal-oínar hf. Síðumúla 27. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.