Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 6
Gylfi Þ. Gíslason skrifar um félagsmálastefnu og almannatryggingar FIMMTA GREIN - 2. HLUTI - □ Þetta er lokagreinin um féla'gsmálin og almannatrygg- ingarnax. LIFE YRISS J OÐIRNIR OG ALMANNA-~ TRYGGINGAKERFIÐ I þessum greinum hefi ég fram að þessu rætt alma.nna- tryggingakerfið í fremui þrcingri merfdngu og einungis fjallað um þær tryggingar, slem failla undir lögin um al- mannatryggingar og atvinnu- leysistryggingar. Á síðustu áratugum og einkum þó hin,- um síðasta hefur verið komið á fót í landinu öflugum líf- eyris-óóðum einstakra starfs- hópa og stéttarfélaga. Vöxtur þe?sa kerfis sérlífeyristrygg- inga hefur verið mjög ör á síðustu árum, en þetta kerfi ler að mestu reist á myndun sjóða og greiðslu lífeyris í hlut falli við tekjur á starfsævinni. Þetta kerfi er nú orðið svo víðtæikt, að rétt er að skoða það sem hluta af almanna- tryggingunum. í árslck 1969 voru þerisir sjóðir orðnir um 65 að tölu, og námu tekjur þern-a á því ári um 672 millj. kr. Þar a.f voru iðgjöld 454 millj, kr. Útgjöldi.n námu þá ■ um 235 millj. ki-. og voru líf- eyrisgreiðslux þar af 184 millj. kr. í kjölfar samninga verkalýðs- og sjómannafélaga á árinu 1969 og löggjafar um þetta efni, auk lagasetningar um lifeyrissjóð fyrir bændur, mun sjóðunum en.n fjölga mjög mikið. Þega.r hafa verið stofnaðir 1*0 sjóðir, en vearða að lokum miklu fleiri. Fyrir- sjáanlegt er, að fjöldi lífeyris- sjóðsfélaga í heild verður a.m.k. 50—60.00-0. á þessu og næsta ári. v Lokaáfangi í lífeyrissjóöum Á árinu 1971 má áætla, að tekjur lífeyrissjóðanna tferði um 1260 millj. kr. Þai- af nema iðgjöld 931 millj. kr. Tekjur 1 í f eyricsj óðanna eru þar með orðnax 25—30% af tekjum alman natiyggi nga- kerfisins. Það er mjög mikil- vægt verkefni, sem vinna þarf að á næstu árum, að Samræma •eftir föngum lífeyristekjur þeirra, sem komnir eru á eftir launaaldur. Á vegum félagsmálaráðuneyt- isins sltarfar nefnd, sem vinn- ur að athugun á þvi, hvemig hentugt sé að koma á fót líf- 'eyrissjóðum fyrir starfandi fólk, sem er ekki þegar félag- ar í sérsjóðum. Au'k þeas^mun nefndinni ætlað að gera t-il- lögur um sérstaka fyrir- greiðslu fyrir aldrað fólk, sem ýmist hefur alls ekki verið í lífeyriæjóðum eða aðeins skaimma hríð. Fyrirsjáanlegt er, að innan skamms verðiu' komið upp hér á landi lífeyrissjóðakerfi margra, smári-a og stórra, sjóða með mismunandi starfs- reglur og ólíkan fjárhag, og mun það ná til svo að segja allra landsmanna. Æskilegt er, að þessari þróun Verði hraðað, og jafnframt þarf að setja rammalöggjöf um starf- semi lífeyriissjóðanna allra, þar sem ákvæði verði sett um ið hafi áunnizt síðustu áratug- ina og segja megi, að ellilif- eyririnn hafi veitt og vteiti gömlu fólki og fötluðu vörn gegn beinum s-korti, vex þeirri skoðun stöðugt fylgi, að auk lágmarkslífeyris þurfi að tryggja hverjum og einum á elliárunum tekjur í hæfilegu hlutfalli við starfsfekjur, svo að ekki þurfi að verða tilfinn- anleg breyting á lifskjörum manna og lifnaðarháttum, þeg ar starfsævinni lýkur. Þetta þarf aff gera Þessu marki þarf að ná á næstu árum. Til þess að það takiht eru nærtækustu verk- efnin þessi: í f.vrsta lagi þurfa allir starf andi landsmenn að eiga aðild að lífeyrissjóði og er þetta vel á veg komið. í öðru íagi þarf að koma á fót sérstökum sjóði til þecs að tryggja öldruðu fólki, sem ekki nýtur lífayrisréttinda í sérsjóðum, noklcurn viðbótar- lífeyri. Að þe-su er unnið. Þeitta verður mikið verkefni á næsitu árum, meðan lífeyris- sjóðiakerfið og réttindi þeiss eru enn á vaxtarsfceiði. í þriðja lagi þarf að tryggja, að hinn almen.ni ellilífeyrir — grunnlífeyririnn, — sé jafnan svo hár, að hann, ásamt við- bótarlífeyri, tryggi viðunandi lífsikjör. Á meðan við ið almiennt, er nauðsynlegt að hafa auk ellilífjeyriígreiðslu tryggingu lágmarkstekna í al- mannatryggingalöggjöfmni. — Slíkt ákvæði var einmitt sett Hér birtist fimmta og síðasta grein Gytfa Þ. Gísiasonar um félagsmálastefmi (socialpolitík) og almannatryggingar. Fjallar liann hér um þau verkefni sem næst þurfi að vinna aðí í þeim málum, en fyrri bluti þessa kafla greinaflokksins birtist í blaöinu í gær. greiðslureglur og útlánastefnu sjóðanna og tengsl þeirra við .almannatryggingakierfið. ElliTífeyrir geröur almennur Með lögunum 1963 var elli- lifeyrir almannatrygginganna gerður almbnnur án tillits til aðildar að: sérlíf!eyris:rjóðum. Hér var um að ræða mikil- væga ákvörðun og viðurkenn- ingu á því sjónarmiði, að elli- lifeyristryggingarnar í núVer- andi mynd er einungis hugs- aðar tíl þess að tryggja öltan þagnum þjóðfélagsins lág- mark líftnauðsynja. Þótt milc- á síðastliðnu vori. Stsfna ber að því að hækka þessa trygg- ingu verulega á næstu árum. MANNUÐ OG JÖFNUÐUR Hér að framan haft verið rakin þrjú mikilvæg viðfa.ngs- efni á sviði almannatrygginga og aðstöðujöfnunar í þjóð- félaginu: 1/ Enduihkoðun fjáröflun- arinnar til þsss að ger.a hana íélagslega réttlátari. 2/ Endurskoðun fjölskyldu- bótakerfisins og stofnun náms aðstoðar fyrir 1:6—'19 ára unglinga. 3/ Setning heildarlöggjafar um Iífeyrissjóði fyrir alla landsmenn og alhliða efling ellitrygginganna. Auk þessara 'grundvallar- viðfang'selna vierður 'Stöðugt þörf á breytingu á bótasviði og reglum tryggingaíkerfisimis til þess að laga það að breytt- um timum, Meðal slíkra verk- 'Qfna þarf að athuga, hvoi-t ekld er mögutegt að láta sjúkratryggingamar ná til eins algengasita sjúkdóms, slem nú hrjáir þjóðina, tann skemmda. Jafnframt þarf að efla mjög tannheilbrigðis- þjónustu í skólum til þess að koma í veg fyrir tan.nskemmd ir. Atvinnuleysisti-yggingarn- ar þurfa að ná til allra lands- manna, og efla þar vinnumiðl- unarþjónustu hins opinbera. Einkunnarorö jafnaöarmanna Stöðugt verður þörf á end- urbótum af þsssu ta.gi. Á næstu tveimur áratugum verð ur ör fjölgun í hópi starfandi fólks, og ef marfca má spár, ætti fjölguji ti-yggingaþega - t.d. eftirlanuafólks á næstu 10—15 árum — að verða mjög svipuð fjölgun fólks á 'Starfsaldri. Auk þess benda líkur til þess, að börn á fram- færi verði tiltöluleiga færri. Af þessu leiðir, að aðstæður verða framivegis hagstæðari til þess að efla tryggingafcert- ið og bæta kjör þeirra, sem hafa lokið ævistarfi sínu, en verið hefur undanfama ára- tugi, þegar eftirlaimafólki fjölgaði mun örar en fólki á starfsaldri. Þetta tækifæri verður að nota til hins ýtr- asta. Jafnaðarme.nn eiga að hafa forustu í baráttujmi fyrir stöð ugum framförum á þessu sviði, framförum í anda jafn- aðarstefnunnar. Sú saga, sem 'hér hefur verið sögð af þróun alma.nnatrygginga.nna, sýnir, að jafnaðarroE-nn hafa verið þar í fylkingarbrjósti. Svo á að vera áfram. Einkunnarorð jafnaðarmanna í trygginga- og félagsmálum eru einföld, en mikilvæg. Þau eni mannúð og' jöfnuður. Öll barátta .jafn- aðarmanna fyrir bættri félags mála'ítefnu og auknum al- marojn.a.ti'yggiingum á að vera háð í því skyni að efla mann- úð og auka jöfnuð. ÍSLENZK HÖNNUNTIL SÝNÍS I ESJU □ I gær hófst kynning á hönn- un í ísienzkum iðnaði í sýnlngar- gl’Ugga Hóttel Esju við Suðurlands braut. Gert er róð fyrir, að sýn- ing þessi standi fram í ágúst og s'cipc verði að meira eða minna leyti um sýninganmruni á tímabil inu, eftir því sem tilefni gefst. A blaðamannafundi, sem hald- inn var í tiliefni opnun sýninigar innar í gær, kom fram, að dóm- njrfnd befur fjadlað um alia þá bluti, sem kynntir eru á sýning- unni, og er hún á einu máli um, að gæði þeirra bæði í fagurfræði legu og framieiðsilutækniilegu til- liti séu sii'k, að ástæða sé til að vekja athygli á þieim. Ti sýningarinnar er efnt af Iðnp.ðanmáiastofnun íslands í sam vinnu við framleiðendur. Af hálfu stofnunarinnar hefur Stafán Snæbjörnsson, húsgagna- arkitekt, haft mieginiþungann af starfi stofnunarinnar varðandi hönnun á sínum herðum auk Sveins Björnssonar, íramkvæmda stjóra stofnunarinnar. — G 1161 JUPÍ JnSepnjsoj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.