Alþýðublaðið - 11.06.1971, Side 12
SÁ ágæti hagyrðingur, Stieiri-
grímur Baldvinsson í Nesi, er
talinn eiga einhvern þátt í
þessari vísu:
Fiskur. er ég á færi í lífsins
hyl,
fyrr en varir kraftar mínir
dvína.
Djarfleg vörnin dugir ekki til.
Dauðinn missir aldrei fiska
sína.
★
Um kosningar kemur oft
aradinn yfir hagyrðingana, —
þetta er gömul kosningavísa,
ættuð að norðan:
Margur burt úr Framsókn fer,
fellur illa vistin,
af því lítið undir sér
átti doktor Kristinn.
★
Aftur á móti er í eftirfar-
andi vísu hugað að öðrum
efnum og visan eignuð Rós-
barg G. Snædal:
Detta hlýt ég, Drottinn, hér,
dyggða þrýtur veginn.
Syndin ýtir eftir mér
inn á vítateiginn.
★
■Sigurður Breiðfjörð orti á
sínum tima allmikinn vísna-
bálk um Hallgerði langbrók,
þar sem hann tekur svari
hennar og snýst á skeleggan
hátt giegn almenn ingsálitinu,
sem var Hallgerði heldur and-
snúið. Hér eru nokkx-ar þeiss-.
ara vísna:
Margur fær af litiu lof
og last fyrir ekki parið.
Þetta gengur þrátt um of,
því er svona varið.
Þó menn annars þekki brest-
og þyki miður sæma,
bezt er að hafa fátt um flest,
og forðast hann að dæma.
F.inn þó gangi illan veg
augum fyrir mínum,
máske hann stríði meira en eg
móti brestum sínum.
★
Nú má taka Njálubók
og nýja rannsókn gera.
Löstum ekki Löngubrók,
látum svona vera.
★
Hón þó væri hefndagjörn
og hjartað nokkuð baldið,
flestu held ég finnist vörn,
ef fallega á er haldið.
Þegar dæma einhvem á,
oss það fræðin letra,
fallegt er að færa þá
flest á veginn betra.
★
Lærði hón við elliár
alla skikkun betri.
í Laugarnesi liggixr nár,
landsins biskupssetri.
★
Sigurður á Jörfa -kvaddi
■vinnukonu, sem vei-ið hafði
hjá honum, á þessa leið:
Þó að færist fátt í lag,
feginn varð ég hinu:
Fjandinn burt í fyrradag
fór af heimilinu.
★
Ólafur Davíðsson fræðimað-
ur orti þessa kerskivísu um
Júlíus Sigurðsson bankastjóra:
í heiminum var hann léleg lós;
lygi og róg hann dró til bús,
og þegar hann drattaði í
dauðans hós,
Drottinn gaf honum laklega
plós.
★
Ámi frá Múla orti þessa
vísu í þinglok einhverntíma,
þegar hann sat á þingi:
Þörf er að fresta þingi senn,
þrotið er blóð og mergur
og augafullir allir menn,
nema Árni í Móla og Bergur.
★
Eftirfarandi vísa skýrir sig
vonandi sjálf:
Framhald bls. 2.
VANTRAUST________________ (1)
Framiaó'kiniarflokklsinis á íslenzlc
þjóðmál verið hafnað af kjós-
tendum,’Á því tímabili hefur þjóð
in í fyrsta sinn búið við stöðugt
'stjói'nax-far. Og það tímabil haf-
ux verið mesta framfaraskíeiðið,
öem íslehdingax eiga að fagn.a í
allri sinhi sögu.
Þetta gerðist, þegar Framsókn
arfflokkurinn var fró. Um feril
flökksins er nánar fjallað á bLs.
3 í Aiþýðublaðinu í dag og í
forysþjgrein blaðsinis. —
■Í . V
saIstvík (d
t; • ■ .
rfka áherzlu á það, að þetta
vjeri veigamesta atriðið, ,,or
mér finnst ekki hægt fyrir
sámtök, eins og Æskulýðsráð
Reykjavíkur, að búa ekki næg!
lega vel um hnútana í þessu
efni.“
:Bjarn< v.’ldt ennfremur taka
fram, að ekk- hafi verið hafizí
hánda um hreinsun Saltvikur-
sVæðisins fvrr en tveiinur dög
um eftir að hátíðahöldunum
láuk Oj< hefði sóðasknnurinri
veríð mjög mikill. Hefði rusl
fyrir svo miklu tjóni af völd
um Saltvíkurhátíðarinnar, en
engu að síður væri mikil óá-
nægja þeirra.
LOFTLEÍÐIS______________ (1)
en vetrarfargjöld aðeins 165.
Þessi lækkun mun hafa það
í för með sér að Loftleiðir
þurfa að verja gífurlegu fjár-
magni í að auglýsa upp þessí
rtýju fargjöld, þar sem stóru
Sfélögin hafa ekki fengið svo
litla auglýsingu á sínum lækk-
unum, og jafnvel auglýst í blöð
tim, að nó þurfi menn ekki leng-
ur að koma við á íslandi til að
komast ódýrt yfir Atlantsliafið.
KÓR _____________________06)
Lag Prds fsóWsson'ar. „R-'s Is-
'ands fáni“ vaScti mikla athvgli
ó öllutn konaertuniym, en þess
ikeíl cetið. að PáQil ísólfsson er vel
he:'4ftur í Færeyjum o<g dáður þar
'kki s<’ður en á íslandi.
Fvrsti konsertinn var haldinn í
Kdataksvdk 2. júnií en an.nar be'rra
var hpf/’iVnn í Fu.silafirði á Aust-
yerið fokið ót um allar jarð-1 urev en sá þriðji og fiórði voru
if. en það hafi viljað til happs
að vindur stóð af landi, svo
okki dreifðist mikið á ná- j
gíannajarðirnar.
„Kf vindur hefði staðið öðru I
vísi hefði allt draslið fokið á |
nálægar jarðir og ógerningur j
reynzt að hreinsa það,“ sagði
Bjarni.
‘Hann sagði, að í ciálfu sér
í Þórshöín. Einsön$varar meo
kórnwm í sönetPerð’nni til Fær-
€".ia .vortt Kristinn Halisson. Þur-
íður Pr''sdóttir, Mararét F»:’?sr1s
dótt’.r, S-'Runveig Hjaiteslied og
Evn’ó V.Tr+iorsdóttir.
Hslei Sæmun'-'smn. rirtrtióri,
fór m?ð kórnu.m tii Fmravia og
| ikynnti m. a. kórinn og v® Tvn. c?m
P’iH voru á sönigsfeemmtununum
liefðu hændurnir ekki orðið fjórum.
AUSTURLANDSBLAÐ
FRAMHÖLD
EITT KORT______________________
fiska.
I
★ Stefna stjórnarflokk-
anna er só, að landhelgin
verði látin ná til 400 metra
jafndýpislínunnar alls staðar
þar, sem hón er lengra úti
en 50 sjómílur frá grunnlín-
um. Vcrði hún þó hvergi nær
landi, en 50 mílur frá grunn-
línunum.
Þessi stefna felur það í sér,
að ef hón nær fram að ganga
fá íslendingar innan landhelgi
öll þau landgrunnssvæði, sem
skilja á eftir utan landhelginn
ar skv. tillögum Lúðvíks Jós-
efssonar.
★ Kortið hér til vinstri
sýnir þau svæði, sem lenda
myndu utan íslenzkrar fisk-
veiðilögsögu nái stefna Lúð-
víks fram að ganga, en innan
hennar verði stefnu stjórnar-
flokkanna fylgt.
Það var sjálfsagt ekki vilji
Lúðvíks Jósefssonar er hann
mótaði landhelgisstefnu sína,
að svona færi. En svona er
ÖR OPNU
þetta nú samt, fljótræðið varð
skynseminni yfirsterkara og
við þá fljótræðislegu stefnu
heldur Lúðvík Jósefsson sér
enn,
Það hlýtur því að vera von
allra íslendinga, sem bera
fyllstu hagsmuni þjóðarinnar
í landhelgismálinu fyrir
brjósti, að stefna þeirra
manna, sem sáu lengra -n
Lúðvík árið 1960 og gera það
enn, verði sú, sem fylgt verði
í landhelgismálunum hér eft-
ir, sem hingaS til. —
FRAMSÓKN______________
spurt sé? Ekki fanrt fóilki© í land
inu afrekin, lworki ungir né aldn
ir.
ÁBYRG
FRAMFARASTEFNA
Stdfna Alþýðuflokksins í trygg-
ingamáluim er að vinna að þeim
á raunhæfan hátt. Hanin gerir sér
Ljóst, að tryig'gingakierfið þarf
fjórmagn og gagnslau'st er að
vieifa txMö'gum framan í fóikið,
nema fjármiagn sé fýrír hiahdi.
IÞannig vinniur hann að þtess-
ulm málum hvort sem hann er í
stjórn, éða stjórnarandstöðu. —
Þess vegaia hiefiuir fólkíð löngu
fundið að Alþýðufiokkurinn er
miáOsyari þess í þessum málium.
Þiað heifur líka tekið eftir, að Al-
þýffiuflöklkiurinin hetfur jafnan, haft
forystu 'Uim raunhæfar aðgerðir
í trygigingaimáCAinuim.
Það .etru raunhæfar aðgerðir í
þiessum máJum .sem þjóöin þarfn
ast tór eftir seuu hixigiað til en
ékki sýndarmennska og glumru-
gangur. Og Alþýðu'blaðið hieifur
sýnt fram á það á síðustu dö.gum,
hvaða flokkur hafi rauinvei-U'lega
unnið afreik í tryggingamiálunium.
Alþýðubltaðið svaraði einnig þeirri
spiurnhigu, sam siett var fram hér
að íraman um hvað Framisóknar-
floikíkiuirinn hetfði gsrt. Við skul-
urn í s tiuttu máiii víkja að þeim
staðii&yndum.
LÁTUM
STABREYNDIRNAR
TALA
Framsókniarfflökku'rinn fór með
ti-yggingaimálin í samstjórnuim
hans oig Sjálfstæðisflokksins á ár-
xuutm 1950—1956. Þegar Fram-
sófcn tófc við tryggingamálunum
áirið 1950 nómu bótagreiðfeiur
þéirra 4% atf vérgri þjóðarfraim-
leiðslu. Þegar Framsóknar'flökkur
inn skilaði tryggingiamálunum í
hendur Alþýðiuí'iiokksins sex árum
síöiair 'Mámu tryggimgaibæturnar
en.n .4% aí þjóðairxnaimiieið'slunni.
a þéasum sex ái’uim hatöi taygg-
mga>nan.unum því .efciki þokað á-
/xaíh.uim hænuiiet. Þannig eru af-
r|ék Fráhiisóknar.
Aii'io 1056 tók svo Alþýðulflöklk-
urinn vjó, A þieim rúmiu 14 áruim,
sem.hanxi hefur fai'ið með stjórn
vryi^gingamálanna 'hiafa bota-
grei'osjar þÁrra aukizt úr 4% í
o-/o &t' þjoð’ax'framleiðslunni, —
það luattaL sem sagt tvöfaldazt.
/v sama tismiábili heifiur upphæð
wyggingabó'tanina verið hækkuð
úr 9ö9 mi'iij. kr. og hetfuir sú upp-
hæ'5 þá verið umr’eiknuð til nú-
viarandi verðgildis krónuuinai-,
uipp í ulim 4000 .miiliá. kr. Þær hafa
því hæ'kkað um 337% á þessum
tjörum árum miðað viö fast v&rð
lag.
Þetta eru afrefe Alþýðuflofeks-
ins í tryggingamáúanuim. Þykir
Framsófenarilokknua'n samiaintourð-
urrnn liagstæffiur?
DÓNASKAPUR
pólitískur dónaskapur. Þá kusu
bæði framsó'knarmenn og krat-
ar á móti sannfæringu sinni. í
„óknarmenn krata, en í öðrum
surnum kjöx-dæmuim kusu fraim-
kusu kraitar framsðknarmienn.
Þá talaði Eysteinn ekJki ium
dónaskap.
En hrviei-s. vegne, kaus fóflikið
svona? Hv-ers vegna kaus það
'efcki e. sinni ré,<" p^iV'lfsiku
sannfæringu? Það gerði það
vegna þess, að það taldi skyn-
samlegt, að gera þessa tilraun.
Það tafldi einMdfliega slkynsam-
legt að styðja þetta bandalag.1
I bivierjum kosningum stendur
fcjósandinn fraimmi fyr.ir tveim
spurningatm: Hvier er mín póli-
tísika, sannfæring? og: Hviernig
er skynsairliiegit fyrir mig að
uerja atfcvæði mínu?
Frammi fyrir þessum tveim
sp'iirninguim standa ýmsir góðir
fraimsólknarm>enn í Austurlands-
kjördæmi þessa dagana. Þeir
vita., að þeir eru fraimscfenar-
menn, en þleir vita lífca, að i kjör
dæminu munu hundruð fram-
sóknaratltovæða falla dauð, ef alil
ir kjcsa B-listann.
Þá er komið að skynséminni
a.ð taka tfflsvnna ráða, Láta skyn
siemina spyrja og láta hana líka
svara:
Er eíkki slkyn'samliegt fyrir okk
ur k.jóEiendur í Austiurlandskjör
dæmi að reyna að aulka br'eidd-
ina í þingmannaliðinu og fá
i'ödqi fjórða flotklksins úr kjör-
dæminu inn á . löggjafarsám-
k.nmu þjóðarinnar, auk þs.írra
þr'p'g.ia sisim fyrir hafa verið?
Kom.'st nógu margir kjósend-
ur á þá skoðun munum við fá
efs.ta mann á lista Alþýffiuflokks
ins á þing siam unobótarþing-
mann fyrir Ausiturland. —<
12 Föstudagur 11. júní 1971