Alþýðublaðið - 11.06.1971, Page 13
Þ.sð t .... i.w-—....i i.<ags»ús msiúvöríur KR sé bezti meikvörffur lands-
ins i m fcessar mundir. Hér sézt lisnn verja skot, en Ingibjcrn Albertsson
er ti.búinn ef Iíia hefffi telíist lijá Magnúsi. Ljósm. Emil.
Valur og KR sýndu bezta leik sumarsins
□ Valur og KR sýndu beztu
knattspyrnu sumarsins í seinni
xia.i.e.K í lelk liOanna í gær-
kvajdi. Hann hafði upp á allt aff
bjóé'a sem gerir knattspyrnuna
skenvmtilega, — spennu og hraffa,
samspil og opin tækifæri. Gæði
seinni hálfleiks voru að vísu enn
íiieira aberandi fyrir þá sök, að
fyrri hálfleikurinn var afspyrnu
leiðinlegur. Valur bar sigur úr
býtum í þessum leik 2:0, og átti
sigurinn skilið. En eins ,’narks sig
ur heföi gefiff réttari mynd af
gangi leiksins.
ryiii naliiajku'rinn var ákaí'-
Jií'ga þÓL'it&niidur, og aff'eins fimim
a'-ghablik í þeám háEfliefk skáru
sig úr. Mýcg góð sóknarlota Vals
á 3. mínútu, sem endaði m'eð
skoti Hermiaans rétt fram'hjá. —
Vai.ur átti einnig annað hættu-
,1'íg'i' upp'iilaup S'em ekiki n.ýttist.
Hjá KR átti &jg!uriþór tvisvar mijög
góð tækiiæri eítir góðar sóknar-
lojar, oii mistókst í bæði skiptin.
tú var B'aidvin ei'tt sinn kominn
ei'.nn innfyrir ,átti aðeins eftir
öigiirð í nrarkinu. Hann ætlaði |
að lei'ka framlhj'á Sigurði, en bolt \
Jan bciggiaðis’t fyrir honum sem
oftar, cg fór framlhjá.
Seinni hálfieikur var affeins 5
míniútna gamall þegar fyrsta
markiff kom. Hebmann lék upp
vinstra megin. gaf yfir til hægri
á Þóri Jónsson, sem afgreiddi
boltann í eyffu til Jóhannesar
Edvaldssonar, — og boitinn söng
í netinu.
Elftir þetta mark færðist mik-
ið líf og fjör í leikinn, og var
sótt á báða bóga, boltinn gekk end
anna á milli og aillitaf skapaðist
hætta. Sigurð'ur va.iiði tvisvar v'el
frá Baldvin, og Valsm'enn björg-
uðu á línu. Enn við hi'nn endann
bjargaði Magnús Guð'mundsson
tvisvar meistaralfega eftir að Her
mann og Ingi Björn höfðu kom-
izt innfyrir.
Seinna markið kom á 75. mín-
útu. Bergsveinn tók innkast frá
vinsU’i. Ha'rtn kastaði alveg inn í
tctg tií Þóris Jóufsrlona.r, sém
snéri sér svo aff segja á punkt-
inuni og sendi knöttinn í netið.
Þarna sýndi Þórir vel hve hann
þarf ótrúlega lítiff svigrúm til að
athafna sig. Mörkin urðu ekki
fleiri, enda þótt bæð'i liðin fengju
góff tækifæri þaff sém eftir var
leiksins.
Vc ur sýnd nú aít annan ls-ik
en giegtn BreiðaRl'iki á dcgunum,
einkuim í seimii háliffieik. B'eztu
mi&nn liðsins voru tengiliðh-nir
Bergsveinn og Jóihannes. Haf-
stieinn einvaldur hilýtur að hafa
sannfærzt um' það eftir þennan
l'Sjk, að það voru mistök að velja
Jöh'anines ekkj í landsliðshópinn.
í þessum leik var hánn í affiít öðr
um gæðaflokki en samherjar hans
í landsiliðinu, Hermann og Ingi
Björn. Vörnin b'atnaði mikið með
endurkomiu Helg'a Björgvinsson-
ar. Þ’á viir'ðist Þórir Jónsson miklu
frískari eiftir að hafa venmt vara
mánnabekkiina.
KR-li'ð'i'ð var nidsjafnt. Vörnjn
var frem'ur óörugig, en Magnús
markvö'rðlu'r hins viegar gó'öjur.
Si'guiOóir var eimia frískastur,
þiegár hann tók á, en hann hvarf
helzt til mikið i lieiknum. Eyst'sinn
G.uomiundsson diæmdi bsnnaxi leik
sérlega ve;!', enda leikurinn auð-
dæmdur. — SS.
□ Finnland hefur ákveðið
að draga knattspyrnulið sitt út
úr undankeppni Olympíulsik-
anna, því þeir treysta sér hrein-
lega ekki til að standa undir
kostnaði við þátttöku. Finnar
voru k'omnir í 2. umiieirð keppn
□ Stáðan í íslándsmótinu er nú
þaniFs^.
Valur-KR 2:0
Fram 2 2 0 0 4:1 4
Valur 3 1 1 1 3:3 3
ÍA 2 1 0 1 .2:2 2
Bréiffiablik 2 1 0 1 2:2 2
ÍBA 2 1 0 1 3:3 2
ÍBK 2 1 0 1 3:3 2
KR 3 1 0 2 3:5 2
ÍBV 2 0 1 1 1:2 1
□ Sökum ítrékaffra blaða-
skrifa að undanförnu um á-
stand forgjafannála meffal
gclfklúbba hér á landi, finnst
mér nauðsynlegt aff skýra
þessi mál í Ijósi staffreynda.
Árið 1SS6 þýddi úndirritaffur
hinar alþjófflegu reglur um
forgjöf, sem vlðurkenndar
eru af ST. Andrevvs, en þar
er miffstöff þeirrar nefndar er
slter úr um og breytir gölf-
regium almennt. G.S.Í. sam-
þykkti þessar reglur, eaf út í
fjöliituffu fornti, sem aliir golf
klúbbar á íslandi eiga' að' fylgj
ast meff aff séu haidnar.
í einni grein þessa baekl-
ih'gs, sem er 35 síður alls, er
tckið fnam að hámark-forgjöf
á felafcdi S'KULT miðuð við 30
'höigg á 18 holu liring; Þaráf
tíiðahdi' er það í fyllcta sam-
rærni við • íorgjafarrrglur G.
S. í., að sá, safli t.d. varn ný-
eCsfaðið forgj'afai-mót þotu-
k&ppni.nnar á Hvaleyri, slcyldi
hafa' 30 högg í forgjö'f á
hvorn hring eða 60 högg alls.
Þetta þykir mörgum undar-
legt svó að ekki sé te'kið fast-
ara að orði. Þarna er komið
að vanda, sem gstur dregið
niður eðlilega íramþrcun
golisins sem kappnisíþróttar
hérlendis.
i
Alls staðar erlendis eru sett
ar skorður á forgjöf áíhuga-
manna í „opnum golfmótum“.
T.d. var G.R. að berast bréf
frá Danmörku um „Skandina-
vísku opnu keppnina“, s'cm.
halda á í Nyboi-g í júlí n.k.
Þar er hámarkið til þátttöku
4 högg í forgjöf. Á íslándi er
því nú aðeins íslandsmeist-
arinn sjédfur Þorbjörn .Kj'ær-
bo frá G.S. með 2 högg í fór-
gjöf, sem gjaldgcngur er í
keppni aem þessa.
—i
Hér hefur enn einu sinni
brugðizt forysta G.S.Í. í keppn
ismálum. Þegar fyrir 3—5 ár-
um h'efði átt að setja hámarks
forgjöf til þáttt'öku í öllum
„opnum keppnum“ a.m.k. í
því sambandi mætti nefna töl
ur, eins og t.d. 15—20 högg.
Mörgum virðist ei-fitt að
'sfcilja, að í galfi hér á landi
sem annaris staðar, hlýtur hóp
■ui- golfiðkenda að skiptast að
miklu leyti í tvær fylkingar.
Annars vegar „keppnisgolf,“
þar sem einkum yngri kylfing
ar leitast við að ná árángri og
þjálfa markvisst í þeim til-
gangi, hins vegar „útivem og
félag-sskapargolf,“ þar sfem
trimmið og góður félagsskap-
ur skipa öndveigi.
Forgjöf er eitt af þvi sem
garir golfíþróttina göfugri en
'flestar aðarar greiniar, <?n
vissulega er sú hætta fólgin
í því göfuglyndi, að meinih séu
heiðarlegir og sjái sj'álfir um
að forgjöf þeirra sé ávaJlt sean
réttust. í golfi er gagnkvæimt
traust og drengskapur aðal-
merki og því miðui- eru siumir
í ok'kar hópi, sem e'kki hafa
drenglyndi í nógu ríkum
mæli. Það er kappamál góðra
kylfinga að forgjöf þeirra sé
ávallt sem lægst og þeir eru
sem batur fer fáir, sem harma
'lækkun forgj'afar sinfiar.
Forgjafarmálin eru á stund
um viðkvæm og er þá ýms-
um gjarnt að skeila sku'ldinni
á forgjafarnefnd eða G.S í.
Oftast er þó sökin næst við-
komandi kylfin'gi, stem etngin
gögn hefur sent um geitu sína
og sigrar því ódi-engilsga fé-
laga sína með rarngri forgj öf.
Slíkur sigur er dýru verði
keyptur.
E. G.
MH
wm
m
Föstudagur 11. júní 1971 13