Alþýðublaðið - 11.06.1971, Síða 15

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Síða 15
REYKJAVÍK . Utankjörstaöaskrifstofa A-listans er að Hverf isgötu 4. Skrifstofan er opin alla virka daga trá kl. 10—22 — helga daga kl. 14—18. — Símár skrifstofunnar eru 13202 og 13209. — Skrif- stofustjóri: Jón Magnússon. Stuðningsfólk A-listans! Hafið samband við skrifstofuna og látið vita um kjósendur, sem ve.'ða fjarverandí á kjördag. Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðholtshverfi. Skrifstofan er að Fremri- stekk 12. — Sími 83790. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm Júlíusson. Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Lang holtshverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýr arhverfi hefur verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 17— 22. — Símarnii eru 84530, 84522 og 84416. — Skrifstofusljóri: Lars Jakobsson. Skrifstöfa Alþýðuflokksins, Hvrfisgötu 8—10, er opin alía virlca daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnar eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvöemda- stjóri: Baldur Guðmundsson. Kosningaskrifstofa fyrir Austurbæjar-, Illíð- ar- og Laugárneshverfi hefur verið opnuð í Brautarholti 26. — Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 17—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karlsson. Formaður fulltrúaráðsins er Sigurður Ingi- mundarson. Formaður fjáröflunarnefndar er Emanúel Morthens. REYKJANES Skrifstofa hefur verið opnuð í Kéflavík. Skrif stofan er að Hi'ingbraut 93. — Sími 92-1080. — Skrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrif- stoíustjóri: Sæmundur Pétursson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Sími 50499. — Hún verður opin kl.13—19 ög 20,30—22. — Skrif stofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan er að Hrauntungu 18. —'Símar 43145, 43225 og 43226. — Hún er opin virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stofustjóri: Þráinn Þorleifsson. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Garða- Itreppi hefur verið opnuð að Hagaflöt 6. — Sími 43029. — Skrifstofan er opin daglega kl. 20—22. — Skrifstofustjóri er Viktor Þorvalds- sbn. Allt Alþýðuflokksfólk og stuðningsfólk A-list ans er hvatt til að hafa samband við skrifstof- úna. Alþýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A- listans um land allt. Hafið samband við kosn iHgaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðu- flokksins á hverjum stað og veitið upplýsing- «Mrpjcgg3ira.msigajs?r i—m ..... HasaœaneaHœ ar, sem að gagni geta komið í kosningastarf- inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjör dag eða fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðn ir dð láta skrá sig hjá skrifstofunum eða hjá triinaðarmönn um flokksins. VESTURLAND Skrifstöfa héfúr véri opnuð á Akranesi, á Vesturgötu 53, í Félagsbeimilinu RÖst. — Skrifstoían er opin kl. Í7—22. — Síminn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi Daníelsson. VESTFIRÐIR, ^ Skrifstofan á ísafiföi er í Alþýðuhúsinu v/ Norðurveg. Skrifstofan er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915. — Skrifstofu- stjóri: Finnur Finnsson. — Sími heima 94- 3313. Á Patreksfirði er kosnin'gáskrifstofa Alþýðu- flokksins að Urðargötu 17. — Sími þar er 1288. NOEÐUKLAND VESTRA Skrifstofan á Siglufirði er að Borgarkaffi, og er opin kl. 17-19. - Sími 96-71402. - Skrif- stofustjóri: Jóhann Möller. Skrifstofan á Sauðárkróki er í Sjálfsbjargar- húsinu. — Sími 95-5465. — Hún er opin kl. 17— 18 og 21—22. — Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími heima 95-5161, Jón Karlsson/sími heima 95-5313. NORÐURLAND EYSTRA. Skrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarnir er& 96-21602 og 96-21603. - Skrif- stofan er opin virka daga kl. 10—22 og sunnu- dága kl. 13—21. — Skrifstofustjóri: Jens Sum arliðason. AUSTURLAND Skfifstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún opin frá kl. 10—12 og 17—20. — Skrif- stofan er að Tjarnarbraut 11. — Síminn er 97-J190. — Skrifstofustjóri: Gunnar Egilsson. si|burland Sk|ifstofa hefur verið oþhuð í Vestmanna- eyjum í Valhöll við Strandgötu, opið kl. 17— 19|)g 20,30—23. — Síminn er 98-1060. — Starfs mehn skrifstoxu: Reynir Guðsteinsson og Guð mundur Helgason. Ski’ifstofan á Selfossi er að Tryggvagötu 14B. - Sími 99-1678. - Opið kl. 17-19 og 20,30- 22.: — Skrifstofustjóri: Gunnar Guðmundsson. SJÁLFBOÐALIÐAR Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördag eða við undir- búning kosninganna fram til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570. Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosn- ingum og á kjördegi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kosninganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treysta á s j álf boðaliðastarf. Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefn unni! — Fram til sigurs fyrir A-listann. BÍLAR Á KJÖRDAG íÞeir stuðningsmenn AUistans, sem vib' lána bíla sína á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Al- þýðuflokksins við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir nægum bilakosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsméhn! — Bregðið skjótt við og látið s'krá bíla ykkar! KVENFÉLAGSKONUR Kvenfél agskonur, sem vilja taka að sér að sjá um ýmisleg sjálfboðastörf eins og t. d. að sjá um kaffi handa starfsfólki A-listans á kjör- dag, vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna, í síma 15020, 16724 og 19570. Föstudágur 11. júní 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.