Alþýðublaðið - 11.06.1971, Side 16
ŒÍMMD
11. JÚNÍ
ir of skartgripir
KORNELfUS
JÓNSSON
skóIavðrSustfg 8
Sóknar-
hugur á
Reykja-
nesirtu
□ Mikill sóknarhugur ríkti á
glæsilegri kosningahátíð A-list
ans, sem haldin var í Skiphól i
Hafnarfirði í gærkvöldi. Hús-
fyllir var á háfíðinni, og kom
þar greinilega fram, að í
Rcykjaneskj'ördæmi er mikill
áhugi á ,því að gera hlut Al-
þýffuflokksins og jafnaðarstefn
unnar sem stærstan í kosning
unum á sunnudaginn.
Stutt ávörp fluttu á hátíð-
inni: Jón Armann Héðinsson,
Erna Fríða Berg, Gissur Krist-
jánsson, Karl Steinar Guðna-
son, Kjartan Jóhannsson,
Stefán Gunnlaugsson, Finnur
Torfi Stefánsson og Emil Jóns
son. Fundarstjóri var Hörður
Zophaníasson.
Þrjú á palli sungu og Iéku á
kosningahátíðinni og Jörundur
Guðmundsson flutti eftir-
hermuþátt. —
seldist
ekki
„Kynlífshátíðinni,“ sem
efnt var til í Kaupmanna-
höfn, er lokið með upplausn
og tapi. Aðstandendur „há-
tíðarinnar“ eru komnir í liár
saman og er deilt um það
hverjir eigi að taka á sig
skellinn. Tapið er áætlað á
þriðju milljón króna.
Innan við 5.000 manns
komu í KB-íþróttahölIina tii
þess að skoða þá fimmtíu
bása, isem þar hafði verið
komið upp, sneisafullum af
klámi og „kynhvötum.”
Nær 50 000 manns sótti
fyrstu „kynlífshátíðina,“ sem
lialdin var á sama stað 1968.
Fólk dreif jafnvel að frá út-
j löndum.
En klámið er
'hætt að seljast.
semsagt
1WP
Forkunnugir
sönggestir
frá islandi
□ —• Ísíiendska Árnesingalkór-
ið hevur havt væleydnaðar kon-
sertir í Klaksvik og Fugiafirði.
Hín síeinna varð hildin í Fugla-
firði hcsvöldið har ein nærum
fuililsett fimleikarhöil var komin
saman at hoyra hesar forkunnugu
songestir syngja.
Þetta er giefsa úr frétt eins
Færeyjablaðanna um kcmu Ar-
nesingakórsins, áem nýkominn, er
heim úr söngför til Færeyja.
Kórnum var boðið þangað af Ut
varpskórnum í Fæheyjum og er
hér um að ræða þátt í atfknum
mtenningarliegum samskiptum
Færeyinga og íslendinga.
Árnesingakyirinn efndi til blaða
mannafundar í gær í tilefni af
Söngförinni og sagði Þuríður Páls
dóttir, stjórnandi kór&ins, eða
dirigentur eins og það h'eitir á
færeysku, þar m. a„ að för kórs-
ins tii Færeyja hafi tekizt í alla
staði vel, hann hafi fengið af-
bra.eðs undirtektir og aðsókn hafi 1
rerið gevs’.mikil að söngskemmt
'iUwn iw s vm HþÁ
ferðinni.
Vteruiegur hluti laganna, sem
kórinn söng í Færeyjum, eru eftir
tónslkáid úr Árnessýslu, Friðrik
Bjarnason, ísóif Páílsson, Pál
tsólfsson, Sigíús Einarsson og Sig
urð Agústsson.
Framh. á bls. 12.
Múffa sprakk
á aðalstreng
□ Nú er kominn sá tími árs-
ins, þegar legibjart er á nótt-
unni, þannig að rafmagnsleysi
þarf ekki að koma illa niður á
nátthröfnum. En ef maður ætlar
að fá sér kaffi, þá er betra að
hafa rafmagn.
Um og upp úr miðnætti í
íyrradag urðu þó rnargir af
nætursopanum, því þá var rai'-
magnslaust í þrjú kortér í öll-
um Kópavogi og hluta af Reykja
... . & iWl 3-,
Alþýðuflokkurinn tók við stjórn íslenzkra menntamála
árið 1956.
Þá voru 5,295 nemendur í gagnfræðaskólum landsins
eða um 60.9% af öllum 13—16 ára unglingum. Kennsla
þessara nemenda kostaði 130 milljónir, reiknað á verð-
lagi ársins 1971, eða kr. 24.500 á hvern nemanda.
Árið 1971 voru 14-996 nemendur í gagnfræðaskólum
landsins eða um 88,1% allra 13—16 ára unglinga.
Kennsla þeirra kostaði 497 milljónir eða kr. 32.270 á
hvern nemanda.
Þetta er aðeins lítið dæmi um þá miklu aukningu, sem
hefur orðið á framlögum til menntamála í stjórnartíð
Alþýðuflokksins.
Við viljum að þessi aukning haldi áfram. Þess vegna
kjósum við A-listann á sunnudaginn kemur.
Alþýðuflokkurinn
og menntamálin
■ '. il.li ————•mmm