Alþýðublaðið - 26.06.1971, Page 5
SIGHVATUR BJÖRGVINSSON SKRIFAR UM KOSNINGARNAR 2. Grein
.‘ffiftö', ■ •" •
' ÉtÉaÉll
□ Nýlokið er birtingu at-
kvæöataína og úrslita í öllum
kjörtíæmum svo óþarfi er að
ic;kja íia'rlega þær töiur allar
'utur. Svo íariö ké fijótt yfir
sogu þá urí.u úrslitin á þá
iund, að Alþýðufíokkurinn
hiaut lö,5% greiddra atkvæöa
yfir landið allt og sex þiníf-
raemií, — tapaði þrem þing-
sætum og 5,2% frá kosning-
unum 1967. Framsóknarílokk-
urinn hlaut 25,3% atkvæða
og 17 þingmenn, — tapaði
einu þingsæti og 2,8%. Sjálf-
stæðisflokkurinn hlaut 36,2%
atkvæði' og 22 þingmenn, —
tapaði einu þingsæti og 1,3%.
Aiþýðubandalagið hlaut 17,1%
aikvæia og 10 þingmenn, —
taLsaði 0,6% en hélt tölu þing-
rnanna frá kosningunum 1967.
Samtók frjáislyndra og vinstri
niauua hlutu 8,9' o atkvæða
tg 5 þingmenn cg 5’ramboðs-
fiokkurinn 2,0% atkvæða og
er.gan þingmaun. Um 90% ai-
kvæóislíærra macina rnunu
hafa tekið l-ált á kosningunni
og um 1,5% gr , idra atkvæða
verið aaS eSa ógiid.
i»ctí ekki sö ætlunin að
rckja ýtariega Skosntngaúrsiit-
in væri þó ekki úr vegi að líta
réít 'iins á úi ilitin í ein-
siökuni kjördæmum og stöðu
tíokkanna þar. Verour þá
fy.rst vikið a® Alþý.ðuflokknum.
Alþýðufíokkurinn
Klutfallslega tapaði Alþýðu
fíokkurinn fylgi í öllum kjöv- .
dæmum landsins enda þ iít
hann hafi bætt við sig nokkr
um atkvæðV,m frá kosningun-
um 1967 í einu kjördæmi, —
Austurlandskjördæmi. Hlut-
fallslegt tap flokksins var þó
hvergi nærri jaiín mikið í | .
um kjördæmum. Mest var það
í stóru kjördæmunum tveim,
um var tapið mun minna og í
tveim, — Austurlahdskjör-
dæ,ni og Suðurlandskjördæmi
má segja, að fiokkurinn hafi
Hlntfsllsiegí fyigi fiokkanna í einstöki’m kjördæm'im
ttölurnar eru í prósentum)
A-listi REYKJAVÍK: B-listi 1 D-listi F-listi G-listi
1967 17,5 16,7 42,9 13,3
1971 10,1 REYKJARNES: 15,3 42,6 9,1 20,0
1967 21,4 23,7 36,0 14,7
1971 14,6 VESTURLAND: 20,0 36,3 8,8 17,1
1967 15,6 38,0 33,2 13,2
1971 10,8 VESTFIRÐIR: 37,2 28,9 9,0 14,0
1967 14,9 38,1 34,0 12,9
1971 9,3 30,3 30,1 24,7 5,6
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA:
1987 13,0 40,1 34,0 12,.
1971 11,0 38,9 32,6 17,4
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA:
1987 12,9 43,2 28,6 15,0
1971 10,1 AUSTURLAND: 41,1 25,9 12,2 10,7
1967 5,3 53,6 22,1 18,8
1971 5,1 SUÐURLAND: 44,4 19,8 5,8 24,8
1967 8,8 35,9 42,0 13,2
1971 8,0 32,9 38,9 3,3 15,1
— Reykjavík og Reykjanesi.
í Reykjavík tapaði Alþýða-
flokkui'inn 7,4% og í Reykja
nesi 6,8%. í öttrum kjördæm-
haldið sínu. í Austurlandskjör
dæmi tapaði hann aðeins 0,2
prósentustigum og £ Suður
landskjördæmi 0,8 stigum. Hið
mikla hiútfallslega ta.p Ai-
þýðuflcltlciins þegar tillit er
teUIð til landsins atis skapast
J.ví fyrst og fremst af veru-
lcgu ta.pi fíckksinis í fjölmenn
ustu kjördæmun.um tveim.
Ef fylgi Alþýðuflokksins í
hinum einstoku kjördænium
er iiorio saman við fylgi ann-
arr. / 'iiokka þar kemur einnig
í ljos, a'o enda þ ftt fiokkarinn
hr.fi tapað fieiri prósentustig-
nm cn aírir fiokkar í stærstu
kj-idt, .^.,j;m tveim þá er
eakj sitmH sögu að ssgja úr
öðrum kjördæmum. í Vestur-
lani-M'sráæmi tapar Alþýðu-
fiolikurinn t. d. álika mörgum
pró-úniusligum cg Sjálístæð-
isf'íckkurinn. I Vestfjarðakjör
aæíiii lærri pi'ósentustigum en
tæii Fra.msókiiarflokkur og
Alþýó rbandalag. 'í Norður-
lan'iíkjördæaii eystfa álíka
mörgam prósentustiguin og
Sjá’l; tæðisfickkurirun, og mun
færri en Alþýðnbandalagið. í
Ausíuriamískjördæmi ,Tiiklum
nuin minna en bætti Framsókn
arflcikkur cg Sjálfstæðisflokk-
ur og í Suðui'landskjördæmi
siimuleiðis.
Enda þóít tap Alþýðuflokks
in: í fjöimenmustu kjördæm-
un.um, Reykjavík og Reykjar-
nesi, liafi vissuiesa verið veru
legt bá er það heildur ekki
me.,ta fylgisíap, sem flþþk-
ar vl.'öu fyrir í hinum ein-
stöku kjördæmum við kcsn-
ingarnar í vor. Eins og að
frainan segir tapað'i Alþýðu-
flokkurinn 7,4 prósentstigum
í Reykjavík og 6,8 á Reykjar-
nesi. Flestum prósentustigi',’n
í einstökum kjördæmum við
þessar kosningar töputtu þó
Enda þótt kosnin'gaúrslitin yrðu
ekki Aiþýðuflokknum í Reykjavík
hagi'iæff var þó mikið og vel
unnið af fjölmörgu starfsfótki í
kosningaharátunni. Mynd þessi er
frá hverfafundi og sýnir þá Egg-
ert G. Þorsteinsson og Guðlaug
Tryggva Karlssyni fyigjast með.
Framsóknarmenn í Austur-
landskjördæmi. I e;r íengu í
kosnlngunum 1967 52,6%
greiddra atkvæða en nú að-
eins 44,4%. Tap þeirra nam
því 9,2 prósentustigum. Næst
flestum prósentustigum töpuðu
einnig Framsóknarmeiin, —
aö þessu sinni í Vestfjarðakjör
dæmi. tar töpuðu þeir 7,8 st.
Alþýðubandaiagið tapaði þar
einnig mjög miklu fylgi, hlut-
fallslega ,nieiru en nokkur
annar fiokkur í kosningUr.um
og 7,3 prósentusíigum. Ta.paði
Alþýðubandalagið í Vestfjaiða
kjördæmi næstum 2 atkvæð-
um af hverjum 3, sem það
fékk í kcsjiingunum 1967.
Sjáifstæoisfiokkurinn
Sjálfslæðisflokkurinn tapaði
hlutfallslega fylgi í öllum kjör
dæmum nema einu, Reykjar-
neskjördæmi. Þar bætti hann
við sig 0,3 prósentustigum.
Tap flokksins var minnst í
Reykjavík. Þar tapaði hann að
eins 0,3 prósentustigum svo
SK-gja má, að flokkurinn hafi
lialdið sínu í tveýn stærstu
kjördæmum landsins.
í öllum öðrum k.iördæpium
tapaði Sjálfstæðistlokkurinn
hlutfallslega fylgi. Flestum
prósentustigum tapaði hann í
Vesturlandskjördæmi, — 4,3
stigmn, 3,9 prósentustigum í
Vestfjarðakjördæmi og 3,1 í
Sutturlandskjördæmi og þar
tapaði Sjálfstæðisflokkurinn
fleiri hlutfallsstigum, en nokk
ur annar flokkur.
Fr£msóknarf!okkurinn
Framsóknar’flokkurinn tap-
aði hhufallslega fylgi,. í öllum
k.iördæmi'i'n. Mestu tapaði
flokkurinn í Austurlandskjör-
dæmi, en þar tapaði hann 9,2
prósentusíigum eða fleirum
en, noltkur annar fiokkur í
þessuin kosningum. Næst fiest
um prósentustigum tapaði
Framsókiiarflokkurinn einnig
og þá í Vestfjarðakjördæmi.
Þar tapaði flokkurinn 7,8 st.
í Reykjarneskjördæmi tapaði
Frh. á bls. 11.
Laugard2gur 26. júng 1971 5