Alþýðublaðið - 26.06.1971, Page 9
etta er
“55 og
það. —
ilsleikur
þennan
í samið
ru og
þessar
leð sér
tnig að
. ein af
iveitum
aliið af
ið fyrir
i komu
msveit-
;r verið
itúsnæði
nnrétta
verða
ír salir.
notaður
verða
Lnni og
alurinn
verður
konar
1 mein-
3. 15.
POPP-KORN
□ Hljóimisveitin Ævintýri,
með dyggri og ómissandi að-
stoð Omars Valdimarssonar,
Ixlaðamanns á Vikutini,
hyggst nú hefjast handa og
kanna áður ófarnar leiðir í
hljóraleikahaldi.
Eins og flestir vita, sem
komið hafa út fyrir landstein
ana, þá tíðkast það mikið hjá
erlendum hljómsveitum að
halda útihljómleika, í al-
menningsgörðum og annars
staðar, þar sem því er við
komið. Eru þetta þá oft nær
lóþetkktají* higómsVeiittir, sem
reyna að afla sér umtals og
vinsaelda á þennan hátt og
stundum tekst það. —. Eftir
þeim upplýsingum sem undir
ritaður fékk hjá Ómari Valdi
rnarssyni, þá er ekki seldur
að'gangur á slíka konserta.
Og nú ætla sem sagt limir
Ævintýris að ríða á vaðið og
kanna hljómgrunn fyrir slík-
um hljómleikum. Þeir hafa
þegar útvegað sér leyfi hjá
borgaryfirvöldum og er núna
þessa dagana verið að pæla
í því hvar og hvenær þessir
hljómleikar verða haldnir.
Að sögn Ómars hafa þeir
félagar verið að æfa og semja
músik að undanförnu tii
flutnings við þetta tækifæri.
J'afnframt hafa þeir fengið
þá Bjarka Tryggvason (Póló),
sem syngur með hljómsveit
Ingimars Eydal á A'kureyri
og Ingva Stein, sem á sínum
tíma sön'g með hljómsveit-
inni Júdas, í lið með sér.
Ómar var mjög hress yfir
þeim viðtökum og skilningi
sem þetta mál fékk hjá borg-
arráði, en þangað var því
vísað, eftir að það hafði farið
fyrir borgarstjóra. — Einnig
kvaðst Ómar sannfærður um
það, að þetta ætti eftir að
verða mörgum hljómsveitum
til góðs. „Það er nefnilega
ekki nóg að spila bara á böll-
um og lifa í þeirri trú að
grúppan sé ofsa góð, það
verður að sýna fólkinu það“,
sagði Ómar að lokum. —
STANUM
verður fyrir unga f ólkið sem
(ingiskosningarnar í Sigtúni
30. júní n.k. kl. 20—24.
opolis leikur.
afhentir á skrifstofu Alþýðu-
udag og miðvikudag n.k.
Kosningastjórnin
□ Þessa dagana er að koma
í verslanir LP-plata Ti’úbrots
með tónverki þeirra „. . . lif-
un“. Það er nú sjálfsagt hrein-
asti óþarfi að vera að segja
þetta því þeir eru víst ekki
margir sem ekki hafa heyrt
eitthvað um þessa plötu. Og
þeir eru vist ekki færri sem
hafa rekið upp stór augu, þeg-
ar „Fálkinn“ á sínum tíma
lýsti því yfir að þeir treystu
sér ekki til að gefa „. . . lifun“
út á plötu og það fóru að heyr-
ast um það raddir, að fyrst
istórfyrirtæki eins og Fálkinn
vildi ekki géfa út þessa plötu,
þá væru víst fáh’ eð'a engir
færir til þess. En skjótt skip-
ast veður í lofti og nú var
það Tónaútgáfan á Akureyri
sem gaf út yfirlýsingu þess
efnis að þeir hjá Tónaútgáf-
unni væru búnir að ákveða að
gefa „. . . lifun“ út á plötu. Og
nú er sem sagt björninn unn-
inn, tónverkið ko-mið á plötu,
en að visu ekki í verslanir þeg-
ar þetta er skrifað, en það
stendur allt til bóta. Undirrit-
uðum datt í hug að kannski
hefði einhverjir gaman af að
heyra álit Jónis Ármannssonar
á þessari plötu, en Jón er einn
af eigendum Tónaútgáfunnar
og sér um öll hennar mál hér
sunnanlands.
— Hvers vegna tókuð þið að
yk-kur að gefa „. . . lifun“ út á
plötu?
—Fyrir það fyrstia hef ég
alltaf haft mikinn áhuga á
þeirri músik sem Trúbrot flyt-
ur. Og þegar ég heyrði tón-
Vfirkið fyrst þá varð ég sti’ax
'hrifinn og fékk álit á því.
— Hvað heldurðu að þurfi
að selja margar plötur til þess
að fara ekki með tap út úr
öllu saman?
— É-g get niú ekki sagt neitt
ákveðið með það ennþá, en ég
gæti ímyndað mér að svona
2500—3000 plötur þyrftu að
seljast ef við eigum að sleppa
isléttir út úr þessu og þá er
ekki verið að tala um gróða.
Það eru margir og dýrir kostn
aðarliðir við plötuútgáfu. Til
dæmis var fenginn sérstakur
maður til að sjá um upptök-
una. Hann heitir Jerry Boys,
og er orðinn mjög þekktur í
þessum bransa og hefur tekið
upp þekktar hljómsveitir. Svo
má geta þeiss að plötuumslagið
er nokkuð dýrt, enda mikið í
það lagt.
— Hvert er persónulegt álit
þitt á . . hfun“?
— Mér finnst þetta það
besta sem komið hefur frá is-
lenskri hljómsveit og er að
mínum dómi á heimsmæli-
kvarða. Einnig finnst mér
þetta geysistórt stökk framá
við, frá síðustu plötu þeirra.
Annars segi ég og hef alltaf
sagt að ég kaupi aðeins góðar
plötur og á ekki aðrar og ég
hefði keypt „. . . lifun“, sama
hver hefði gefið hana út.
— Ertu bjartsýnn á að plat-
an seljist?
— Að sjálfsogðu er ég það,
þvi ég hefði tæplega hætt mér
út í þetta nema svo væri.
— Hvað er svo næst á dag-
skrá hjá Tónaútgáfunni?
— Um þessar mundir erum
við að klára LP-plötu með
BjörigvSlni iHallcíói’Ssynii Hún
hefur meðal annars að geyma
nokkur lög sem samin eru af
honum sjálfum, hin eru að
mestu aðkeypt undirspil. Svo
fer að koma á markaðinn fjög-
urra laga plata með Guðmundi
Hauki í Roof Töps. —
0g Valgeirsson.
Ég held að það sé óhætt að full-
yrða það, án þess að segja of
mikið, að umslagið utan um hina
nýju Trúbrotsplátu sé eitt það
bezta sem hér hefur sést, og þá
víðar væri leitað. Eins og sjá
má, er það átta-strent að lögun
og prentað í þremur litum. Inn-
an á er svo stór mynd af hljóm-
sveítinni, prentuð í brúnum lit.
Aliir textar við „ . . Iifun“ fylgja
með inni í umslaginu á lausu
blaði. Umslagið hannaði Baldvin
Halidórsson.
Laugardagur 26. júní 1l\1 9