Alþýðublaðið - 26.06.1971, Qupperneq 12
Ífjí
□ Á rmrgun á Rafmagnsveita |
Reykjavikur 50 ára starfsefmæli
O’g heíur af því tilefni verið!
gefifS út Hfmæiisrit um sögu Raf J
ma.gnrrveitunnar frá upphafi og |
Ujppilýsingapés'um hefur verið
dreift í hús. sem fram’vegis mun
veröa áríegur liður í upplýsinga j
starfsem Rafmagnsveitunnar. í
afmælisritinu segir m.a., að Frí-
matin B. Aj'ngrím.sson hafi orðið
fyrst.ur manna hér á ’ landi til
þess’ að tala fyrir virkjun fyrir
Reykjavik, árið 1894.
Málið fékk þó ekki -neinn
hljómgTunn til að byrja með, en
upp úr a'd-unótumnn fór áhugi
manna íyrir raf-töð hér hratt
vaxandi og voru ýmsar ráða-
gerðir í gangi auk þess, sem
noldmr @Silar gerðu tilboð í
virkjun Elliðaánna.
Þá var það vorið 1914, að
’bæjarstjórnin í R-eykjavik skip-
aði fasta rafmagnsnefnd sem
vinna sk.yldi að rann-’óknum á
virkjunarmögúleikum við Elliða
árnar. R afmagnsmálið var mik- |
ið deilumál á beci-um árum og
það var -kkki fyrr en árið 1918,
að baej'rrst j ór.n sarcþykkií til-
lögu narf magnsnefndar um að
byggja rnfstnð við Elliðaár. ,
Ári síðar hófust svo fram-
■ kvæmdir. við Eilliðaárstöðina og
þann 27. júní árið 1921, var svo
rafveitan við Elliðaár vigð að í
viðstöddum Kriistjáni danakron-
ungi og drottningu hans, e-n þá
var Steingrímur Jónsson orðin
rafmagnsstjóri.
Næstu árin jókst orkuþörfin
hröðum skrefum og varð brátt
Ijóst, að reii-a þyrfti aðra stöð
til að svara orkuþörfinni. A.thug
anir fóru þá fram á því hvar
heppilegast yrði að ráðast í
næstu virkjunarframkvæmdir
og fengu menn brátt augastað á
Soginu.
Vorið 1930 bárust svo tvö til-
boð í byggingu rafstöðvár við
Ljöjafoss. en ríikisstjórnin vildi
ekki veita ábyrgð á virkjunar-
lánunum. Haustið . 1934 var svo
fyrsta stig Ljósafossvirkjunar
boðið út og tók stöðin til starfa
þrem árum seinna.
Tæpum tveim árum seinna
Skall svo heimistyrjöldin’ á og
jókst þá rafmagnsnotkunin hröð
um skrefum í Reykjavík og árið
1943 fól bæjar-stjórnin Raf-
magnsveitu Reykjavíkur að
kanna frekari virkjunarmögu-
leika.
Var þá ákveðið að ný virkjun
skyfcfi reist við írafoss og ætti
ríkíð hlut að henni. Ekki varð
þo úr þeim framkvæmdum að
sinni, heldur var gufukynt vara
stöð reist við Elliðaárnar -og- ták
hún til starfa árið 1948.
■Þá var ráðizt í virkjun írafoss i’
oig var stöðin tekin í notkun
árið 1’953 og átti ríkið stóran
hlut-a hennar.
Þá var árið 1957 ráðizt í virkj
unarframkvæmdir á milli Þing-
vallavatns og Úlllj ótsvatns og
lauk þeim árið 1960 og var
stöðin nefnd Steingrímsstöð.
Uppfrá því, hefur Rafmagns-
veita Reykjavikur verið að
draga sa.man seglin hvað orku-
öflun shertir 'og’ niV. hi.-Jur ríkíð
tukið við rek;tri aUra virkjan-
anna, nema Elliðaárstöðvarinnar.
Hins- végar hefur Rafmagnsveit-
an isliúið sér að drsifingunni,
en Lándsvirkjun tekið við orku-
öfluninni.
Á J' orkuveitusvæði Rafm.agns-
vrltú’ Reykjavíkur, búa nú
99.öa0 manns, en E'Uiðaárst'öðin
íramfelðir nú innan við eina
''1 '• j '<n kílóvattstúnda á ári af
þeim 250 miiijónum, s.em not-
aðar eru á orkuveitxisvæðinu.
Fyrsti rafmagnsstjóri var
Steingrímur Jónsson og gengdi
hann þvi starfi frá árinu 1921
-U
þar til fyrir 10 arum, að Jakob
Guðjohnsen tók við af honum
og var fram til ársins 1968, en
þá tók. við núverandi rafmag.ns-
stjóri, Aðalsteinn Guðjohnsen.
O fctæm ílúsavíburbátar
hafa undaiiíai'na daga fiskað
vel í nót' i Þistilfirðyiuni. —
Hafa þejr íengið að jafnaði
30 — 40 tonn í róðri.
-,.ígs vegar liefur lítið gef-
_ð íyBr smæi'ri bátana á Húsa
'vík’ ^ustu dagana.
- Ksft íiehir verið í veðri
þar ifyrðra að undanförnu, en
::.i
3K.;,
þar er næg atvinna. Líflegt
er yfir byggigariðnaðinum á
Húsavík, mörg íbúðarliús cru
þar í smíðum og haldið er
áfram við byggingu slátur-
húss og gagnfræðaskólahúss.
12 Laugardagur 26. júní 19?1