Alþýðublaðið - 26.06.1971, Side 15

Alþýðublaðið - 26.06.1971, Side 15
og einnig í Laugarn.eskirkj u kl. 2 — Séra Grím-ur Grímsson. I. a n ghol tspres t aka 11: Guðsþjónusta verður að Þing- völlum 27. júní kl. 2. Séra Ei- ríkur J. Eiríksson pr.edikar. — Lagt af stað frá safnaðarheim- ilinu kl. 12.30. Sóknarprsi:tar. Grensásprestakall: Guðsþjónust.a í safnaðarheim- ilinu Miðbæ M. 11. Séra Sig- urður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað predikar. S'Vknarprestur. Árbæjarkirkja. GuðTþjónusta verður í kirkj- unni kl. 11. árdegi.s. Séra Þót- hallur Hösikuldsson MöðruvöJ.1- um predikar. Sóknarprestur. Búst a ðapresta kall: 5 Guðf3bjóm',rta ,í Eílttarholts-i skóla kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigfú.s J. Árnasop, msssar. Dsglegar kvcldbærir eru 1 kirkjunni kl. 6.30 -i'.iee-'s. , Séra Arngrímur Jónsson. Skipadeild S.f.S. Arnarfell fer 28. júní frá Hull til Reykjavíkur. Jökulfe'll lestar á Austíjörðum, væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Dísar- fell fór í gær frá Reykjavik til Norðurfjarðar, Hólmuvíkur, Sauðárkróks og Akureyrar. — Litlafell er í olíufliutningum á Faxaflóa.. Helgafell fór 2.2. júní frá Vestmannaeyjum til Portú- gal. Stapafell fór í gær frá Rvík til Akureyrar. Mælifell er í Kotka, fer þaðan til Ventspils og íslands. , POPP m □ GsmSar sögur herma aff í myrkviði miSaldanna — á ní- imdu ö:d — hafi verið ti! stúlka, sem klæddist munkakufli. Hún komst aS páfastólnum í Róm og var s-3 lckum kjiirinn páfi. Frá [jsssu er sagt í kvikmyndinni „Joan páfi", þar sem Liv llll- msnn ieikur hi3 erfiða hlutverk sem hinn kvenlegi páfi. Hér er mynd af þeim Liv Ullmann og Franca Nero, þar sem þau eru mynduð fyrir utan Bray-kvik- myndaverið í Lundúnum, en þar er veii3 a3 gera kvikmyndina. ingin að koma þar upp aðr stöðu fyrir lítið diskóte.k, Ekki má svo. gleyma ljósa- græjunum sem Holbar-g Más- son, sem margir kannps.t við vegna tilrauna hans til að s'kjóta eidflaug á loft, er að smíða. Verður þetta þannig útbúið að ljósin verða látiri blikka í takt við miúsikina og verður jafnvel hægt að láta hvert einasta Ijás í húsinu blikka ef út í það er farið. Og ekki hefur diskótekið farið varhluta af þecsu öllu saman, því auk þess að hafa fært það til í húsinu, .þannig að það er nú betur staðsett ■eri áður, þá hefur verið feng- inn l'Q'O w bassamagnari sem tekúr bassann og auk þess bætt við fjórum nýjum há- töíurum. „Þannig að nú er- um við farnir að hafa við hlj óimveitunum”,. sagði Kol- beirin að lokum. — BBwtlfTlTTCIHgjai Q Kona í Kiel í Vestur-Þý-(!íQ landi bsfur viðurkennt að haía mvrt 87 ára gamlan f-ænda sinn mieð iu.'.n;ri. Ástæðan. Hrotur gamla mannsins. □ Fjörytíu og fimm ára ''"•mlu'm ma.n.ni á Englandi var tiJkynnt fyrir no’-ikrúny ■ um, að hann yrð.i ari'ireíða fcður súnum 84 þúsund. krón- ur, eða að öðrum kóSft-'f' e£ hieimili s'wu. Haítiaj'his.'óir Frank Fawdry, t.ni'. - skriísóciljimaður og hað|*3t».'";5i hiísið; s?«n er í Tofná^K Dav- on, þtsgar móðir ba|;á lént 1967. Faðir hans haiM yct- getð þáu 1820 og .ó.'|1-zt ÁstrsEu. En móðtr Frariks ho^' rf f ' perti erfSasikrá og nú hefur . fr.ð'.rinr. E 'win kr ins og bankabókar, sem imi hci'd'ur 84 búsuni kr. — rry inga, sem sonurinn hí: ‘ u,- n"s": aði Frgjt'k s.sg.ir: — - ar bacfa' sagt mér, ■ að ef ég borgi föður mírium 84 þúsu*' irnar muni hann falla frá ödl- um öðrum kröfum. Ef ekki, þá verð ég að flytja úr húsinu, svo hægt sé að selja það. Ég man ekki einu sinni eítir föð- ur mínum og ætla mér að sitja sem fastast. Hann fær ekki neitt. Föðurforeldra.r frú Florence Fatydry gáfu benni húsið. EÆt ir að eiginsnaðurinn yíirgaf hana stóð hún ein að upp'Sldi sonar síns. □ Dr. Cobbs Game, skáld- saga eftir bandariska höfund- inn R. V. Cass'iM, og sem byggð er á PxxjiLumo-hn'sykslinu fræga, selst nú allra bdka best í Þýzkalc.ndi. Hún var þýdd á þýziku og gei.f-'n út í Vínar- borg í marz. Yfjr tuttucu þús un l einiök hgfa þeggp -sejist. . $4 RPAUTASTI □ Þegar 18 dagar voru liðn- ir af júní-mánuði var'- úrkoma oi-ðin mfiiri á Suð-vestur Eng landi en dæmi eru • til áður i júní miánuði þar og er þá mið að við hœi'la mánuði. Tólf dag ar voru Þá ■ eftir af mónuðin- um og- alltaf rigning þar af cg t: l síðan. Þessi júní mánuð ur mun hiví hctld'ur bet-ur hnelk'kjá öllum fy.rri iúní mán- uðuim,' sem .hinn böaiútaeti af öllum blautum. S/WJA NOPÐUR Á fyrsta fjórðungi þessa órs voru flestir innflytjenda til Kanada frá Bandaríkjufium eða 4808 en í næsta sæti voru brezkir innflytjehduir eða 4389. Það er algjörlega nýtt í sö'gunni, að bandái'ísku- 'inh-' í'.ytjendur til Kanada séu fjöl mennastir- — .etj þó- hefup sþkp fólks frá Bandaríkjunuim norð ur yfir landamæri Kanada auk izt mjöig síðustu árin, og oft nálgast þá tölu, sem birt er hér að framan. ATTLEE HAFÐI NÆGAN TÍMA Þingimenn verkamannaflokks ins forezka hafa legið Edward Heath forsætisráðherra á hálsi fyrir að mæta e'kki á mikla hersýningu í Lundúnum í sið- ustu viku. Hieath bar við önn- um og í sambandi við það seg- ir Sir Geolff.rey de Freitas, eftirfarandi sögu. Hann var þá aðstoðarflug- málaráSherra í í'yrstu stjórn verkamannaflolcksins eftir síð- ari 'heim'sstyrjöldina, sem Clemence Attlfee, veitti. for- sæti. Atllee spur'ði hann hvoirt hann mundi ekki koma með krakkana sína tit þiess, að þau gætu Jiorft á sýninguna úr garðinum við húsið Dovvning stræti 10. „Því miður, forsætisráð- herra,“ sagði Sir Gleoffrey ,ég hef ekki tíma til þess.“ „Eg skaJ passa Þau — það er ró- legi hjá mér,“ sagði Attlee Þá. ..ÞETTA ER IIÖLL“ John Linsay, borgarstjóri New York, opnaði fyrra föstu dag nýtt kvennafangelsi borg arinnar, 'fangalsi, se>m h&fur snyrtistoifur, garða, íþróttasali cg velli — og er án rimla. Það kostaði 24 milljónir doll ara eða um tvo milljarða ís- lenzkra króna og er á Rikers- eyju. í fangelsinu hefoir hver fangi sérherbergi, með rúmi, horði, vaski og klósetti. AU- flestar hinna 440 stúlkna í fangeteir.'U eru innan við' þri- tugt. Ein þeirra sagði. ,,Þetta er fangelsi maður, og fang- elsi er fangelsi," Önnur, ljós hærð hnáta, sagði: ,,Þetta er höll miðað við það sem ég bjó í“. □ Banska leikkonan Lisa- Lotta Norup, sem lék aðalhlut verkið í kvikmynd, sem gerð var um mestu óþrifahverfi Kaupm.- hafnar, bjó margaí vikur í I :<i slíku hverfi áður en kvikmyndin var tekin, til að kynnast öllum aðstæðum þar. Hún vildi kcmast að raun um hvort hún gæti íagt meiri tilfinningu í hlutverkið á þann hátt. Það gat hún — ár- angur lét ekki á sér standa og fréttir herma, að litla Lisa-Lotta hafi unnið stórsigur í hlutverkinu. Laugardagur 26. júnl 1971 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.