Alþýðublaðið - 03.07.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Qupperneq 4
Lárus Guðmunds- son látinn □ Lárus Guðmundsson frá Styfckishólmi, skipstjóri og f ramicvæmdastj óri flóaibátsinö Baldurs, varð bráðkvaddur í Rtykjavík í fyrrinótt, aðeins fimmcugur að aldri. Láius heitinn átti lengi sæti í hreppsnefnd Stykkishólms- hrepps fyrir Alþýðuflakkinn, en auk þeas gegndi hann ýmsum trúniaðarsförfum fyrir hneppinn. Lárus skipaði fimmta sæti á framboðslista Alþýðufloikksins í aiþingiskosningunum 13. júní s.l. Lárus Guðmundsson var fædd ur 11. september 1920 í Stykkis- hólmi. Hann var sonur Guð- mundar Jónssonar frá Narfeyri, sem var kunnur forystumaður í verkalýðshreyfingunni og Al- þýðuilokknum á isínum tíma. Lárus lætur eftir sig eigin- konu, Björgu Þórðardóttur, og fimm. börn og eru tvö þeirra innan við fermingu. Lárusar heitins verður nánar minnzt í Alþýðublaðinu. — AUG LÝSINGASÍMI Al. ÞÝBUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 ERU EINKUNARORÐ SÖNG- HÁTÍÐAR SEM MH SÆKIR □ Sikdlakór Menntsisikólans v,ið Hamrahfliíð teikur þá;tt í afl- þjóðillagu tónlistanmóti í Llang ollen í Wales dagana 6.—15. júlí n. k. Mót þessi eru haldin ánlege, og er þetta hið 25. í röð inni. Þau eru sprottin úr jarð- veg.i fornra söngmóta í Wattes, en þar hefur sönglisitin verið höfð í háivlegum um langit skeið eins og kunnugt er. Llanjgolllen er friðsælt s.veita þorp í Walles. Frægð sína á það að þakka nokkrum hugsjóna- mönnum, er komu saman þar í skugga heimsstyrjalda,rinnar tvil þess að leiita ráða til að efla frið og græða sárin efitir ógnir ófriðarins.. Arangur þeirra, við- ræðna var fyrsta ailþjóð-Lega söngmötið í Iilangolillen árið 1947 .Þar tóku 14 þjóðir þátt. Síða.n hafa þessi mót þróaz't í að verða eins konar ólytmpíu- móit söngfóaiks. og þjóðdansara, og hiefur fjöldi þátttökukóra verið um 200 á ári undanfarin ár. í ár tdka 33 þjóð.ir þátit í mótinu. Einikunnarorð hóföðkr innar eru: „Bilessed is, a world that sings, happy are it songs“. A undanförnum alderfjórðungi hafa samtails yf.ir 4400 kórar frá mieira en 50 löndum tekið þátit í þessari hátíð og um 180 þúsund gestir hafa verið við- staddir hát.íðahöldin að meðal- tali. Iíílendíngar hafa einu sinni áður teikið þátt í þessu söng- mófii. Það veir Pólýfónlkórinn fyrir 10 árum. Þetrta er í fyrsta sinn að íslienakur skðlakór tek- ur þátt í alþjóða söngkeppni. Ské-lakórinn hefur 'sitarfeið í fjögur ár, stofnandi hans og stjórnandi írá upphaíi er Þor- gerður Ingólfsd. Kórinn hef- ' ur sjálfur safnað fé til fare,r- innar, en auk þess hlotið stynk úr skólasjóði og frá ríki og Reyikjavíikurborg. Fararsitjóri er Guðmundur Arnfe,ugsson rakfor. Kórinn tekur þáft í fvsnns konar beppn-i: keppni fyrio kóra æskufcíiiks á aldrinuim 16 — 25 ára oig þjóðlagákieppni. I fyrri keppninni er sörugsíkrá- in biundin, á þe.irri s.íðari visrða kynnt ísLenzik þjóðíiöig og mun kórinn syngja í þjóðhúningum. Á öðruna sameiginliagum tón- leifeum mun kórinn kynna ís- lenaka tónlisit, m. a. lög efltir Pól íséilfsson, Þorioel Sigur- hj'örnssoin og Jórunni Viðar. RÍTTARriOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 PÍPUR KRANAR O. FL. TIL HITAr OO VATNf AGNA. d mí d G3 a § Áskriffarsíminn er 14900 BÚSSAR________________m| ir. Biaóió reyndi síðdegis í gæf aó ná til Steingríms Hermanns- | sonar, framkvæmdastióra rann- j soknarráffsins til þess að fá um- sögn hans um málið, en Steingrím ur var þá ekki viðlátinn svo biaff inu liefur ekki tekizt að fá stað- festingu cpinberra aðila á fregn- inni eöa hvaða afgreiðslu um- sóknin hafi hiotifi. MAKRÍLLINN ___ (3) ingarmiklar við að mjnnka magn kolesterolets í blóðinu. Við það minnkar hættan á hjartaslagi og hjartasjúkdcim- um. Auk feitmetisins er mikið af eggjahvítuefnum í makrílnum — auk A, B og D vítamína, . sem þýðingarmikí'l eru' í dag- I ; Tegfrfæðu. Þessar norsku upp ' lýSibgar ná ekki Léngra" hváð fisknum sjálfum viðikemur, en hins vegar fylgja nú ýms ráð og mataruppskriftir, sem því miður kemun- íslenzkum hús- mæðrum að litlu gagni. Miak- ríllimn er ekki í stórum torf- um jafn norðarlega á hniéttin um og ísland er. — ÁRÁSIN________________________(3) ur: — Þetta er ekki í fyrsta skipti ! sem ég lendi í svona. Nefndi hann, sem dæmi, að hs.nn hjefði fengið sýot aftant.il á hálsinn í i borgarastyrjöldinni á Spáni árið 1936. Hann var þá í siglingum. Skotin, sifim Ólafur varð fyrir lsntu í Vinsltri öx!l. Strax eftir sikotárásihci hiljóp etginlkonan til og r'eyndi að stöðiva blóðstraum- inn, s'em var mjög milkill að sögn Ólafs. Var héraðslæikniriinn síð- an kvaddur til og gárði hann eið sárunum tifl'5 bráðábirgða, en síð- an flutti sjó’ikrabifreið hann til ReyikjaVíkuf. • 'Á' L'ándakoti-'.vai* svo gerð að gerð á'‘Óilafi ‘í morgiln, en ekki fuLlnaðaraðg’erð, þannig að skotin sitja enn í líkama hans. Alþýðublaðið haÆði samband við Rúnar Guðjónsson, fu'.ltrúa sýr’ umannsins í Rangánvalla- sýsflu, en það er Rúnar, sem a.nn ast r8,nnsóikn m.álsinis, og sagði he.nn að rannsókn málsins. væri enn á frumsitigi. Slkýrslu vær.i bú- ið að te'k.a af fconunni, en h.i.ns vegar efeiki af Glafi. Hefur konan ver.'ð úrskurðuð í allt að 30 daga gæzluvarðhal.d og sikaí hún jafnframt hlíta geð- rí’.nnsókn. — STJÓRNARMYNDUN íl) anna sagði Magnús Kjartansson, að ekki væri nema eðlilegt, að árangur hafi ekki náffst eftir að- einS einnar viku raunverulegar viöræfiur flokkanna þrigtgia; það liefði tekið heilar sex vikur að mynda vinstri stjórnina 1956 og viðreisnarstjórnin hafi verið fjórar vikur í fæðingu. — —r-f-i”-.--S-rt-I.-------- A !> G L Ý S ! N G A S í M I ALÞÝDUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 4 l’ugardagur 3. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.