Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 7
enn svolítið af mannlegum til- finningum, Eg minnist þess, er hann kom ftó pólsfcu vígstöðun- iun og vestur vígstöðunum^ með hvfe mtkiílli hluttekningu og um hyggju hann talaði um hiria látnu, særðu og limlestu hfer- míenn beggja stríðsaðiia. Við þetta tækifæri, þegar hann kom á skrifstofuna og hlassaði sér niðuæ í græna leðurstólinn minn. sagði hann ekíkert í fyrstu. Það voru einkennileg svipbrigði í andliti hans. Þegar hann loks- ins fékk málið, sagði hann mér, að hann hefði skoðað fangahúð- 'ir í Efri Slésíu. Hann grát- bændi mig með .skjálfandi röddu um að þiggja alduei boð um að kanha slíkar fangabúðír. Þar hafði hann séð hræðilega hluti, sem hann mætti ekíki talla um, og sem hann gæti ekki talað um. í slíku ásigkomiulagi hafði ég al'drei séð Hanke. Spurn.: Hver usrðu yðar við- brögð? Speer: Viðbrögð mín urðu eng in. Þarna sat hann fyrir firam- an mig í skrifstofu minni og . gaf ýmsa hluti í skyn, sem ég hefði átt að hafa afskipti af. Það hefði verið s'kylda mín sem ráðhtea’ra svo ekki væri talað um skyidu mína sem maður. En ég gekk ekki á hann með spurn ingar, sömuleiðis spurði ég Himumler heldur ekki neins, ekki hieldur Hifler. Eg taliaði Hiíler raðfærði sig- við Speer, sem hann gerði að „arkitekt þriðja ríkisins‘£ ekki neitt. H'ankfe átti að sjálf- sögðu við Auschwitz fangabúð- imar. Upp firá þessu augnabliki hafði ég endanlfega dæmt sjálf- an mig, siðgæðisleg smitun mín var fulikomin. Þetta augnablik var efst í huiga mér, þegar ég svaraði til saka við Numberg réttarböldin fyrir glæpi þriðja ríkisins. Spurn.: Hvenær skýi'ði Hitler yður frá stríðsáformum sínum? Speer: Nú, hann sagði ekki Weinlínite ,,Speer ég ætla að fara í heimsstyrjöld". En mér var ljóst hvað hann ætlaðist fyrir með Beriín, þegar ég kynntist hinum brjálæðislegu byggingar óformum hans, og hann reyndi a'ldrei að leyna landvinninga- áfoi-mum, meðal nánustu trún- aðarmanna sinna. Kn ég trúi því ekki, að Hitler hafi nokkru sinni ætlað sér að fara í heims- styrjöld. Hann var sannfærður uím það, að Evi-ópa væri svo úrkynjuð að landvinningaáform hans myndu smátt og smátt verða að veruleika, þair sem a® hann myndi taka hvert landið á fætur öðru án þess að mæta verulegi’i mótspyrnu, þangað til að hann réði að lokum yfir allri Evrópu. Spum.: Voru yfirmenn Hitl- ers ekki aðeins metnaðargjam- ir heitlur líka spilltir? Speier: Bandaríski bófafor- ingin A1 Oapone var í saman- uðu þeir að troða í vasana. Þeg- fiyrir hönd ríkisins, þágu þeir stórkostlegt mútufé og byggðú sér stórkostlegar lnallir og sveit- amsetur með skattp,eningi. Þeir héldu siig mjög ríkmannliega. Sipurn.: Hver nazistáleiðtog- anna var spilltastur? Speer: Þessi vafasömu með- mæli verð ég að gefa Göring. Hann var stórþjófiur, hann reendi safnhús og listaverkasöfn Evrápu og krafðist ríkisfjár til þess að byggja íburðarmikil hús cg hann eignaði sér rikisjarðir þanniig þjónustuliiði sínu laun, sem taldi hundruð marka. Spurn.: Kom yður og Göring vel saman? Speer: .Tá ok'kur kom vel sam- an. Hajnn bauð mér oft til Karinhall á veiðigarð sinn, sem var fyrir norðan Berlín. Göring naut hina illafiengnu auðœfa sinna, og það var nærri því eins og helgiathöfn fyrir hann að sýna gestunum kjallara hvelf ingarinnar, þar sem mestu dýr- gripir heiimsins voru geymdir. En Það var ekki fegurð safns- sem öðúm erðár ent j smátt nig í ekki smi að :ir og ív til g að hvarf is og fiefði Legar gtetað ekki . alv- regna inga- /örð- gyð- ■ um^ síð- 1 í berg- 5 því, r var íunni hafði i alls nni'st iyndi i. Eg ! hafi jórn- ! gaf hans Þetta m. — :'s, að kkert 5slok. tor- tímingaráætlunarinnar og böðl- ar hans Eichmann, Kaltenbrunn er og Heydrich skipulögðu hana og framkvæmdu. Meira að segja meðai SS manna voru tiltölu- lega fáir, sem tóku þátt í þessu, það voru aðeins æðstu embætt ismenninnir, stjórnendur fanga- búðanna og fangaverðirnir og þeir, sem sáui um flutningana. Mér er kunnugt um, að margir utan Þýzkaiands eru á þeirri skoðun, að allir landsmenn hafi vitað um þessa tortímingu, en það er ekki reyndin eins og sagnfræðingar munu staðifesta. Spurn.: Sem vígbúnaðarmála- ráðherra ferðuðust þér um allt Þýzkaland og hernuimdu svæð- in og höfðuð eftirlit með iðú- aðar- og hernaðarmaimvirkjum. Þér ætlið þó ekki að segja, að þér hafið aldrei séð fangabúð- ir? Speer: Að sjálfsögðu vissl ég að það voru fangabúðir, það vissu a'llir, en við vissum ekiki, hvað átti sér þar stað. Við viss- um, hvað Gestapo mfennirnir gátu gert, við vissum að þeir börðu og pyntuðu fólk. En kerf isbuindin fj'öldamorð — nei, það gátum við ekki ímyndað okkur. Spum.: Þér hittuð Himmler og samptarfsmenn hans rfegta- lega. Gáfu þei'r aldirei neitt í, skyn. Og reynduð þér aldrei að spyrja þá? Speer: Nei. Sumiarið 1944 hafði ég tækifæri til þess að komast að raun um, hvað var að gerabí þegar Karl Hanke heimsótti mig, einn minna gömlu vina sem var fylkisstjóri í N'effri Slésíu. Hanke var of- stækisfiullur nazisti. Þó átti hann ekkl um þetta viff neinn vina minna effa kunningja, hvorki í ríkisstjórninni effa flokknum, sem vissu eitthvað um þetta. Eg skipti mér ekki af þessu og gerði b.urði viff flesta samstarfsmenn Hitlexs velgjörffarmaður. Um leið og þeir komu til valda og komiust í ríkisfjár'hirzlumar byrj ar útboðssamningar voru gerðir till þess að hafia vieiðilönd. Þá kúgaði hann stórkostlegt mútu- fé út úr iffnjöfrum og greiddi þannig fyrir eigur sínar og hall- ir, og sömuleiðis greiddi hann ins sem hreif hann heldur hin áþreifanlegu verffmæti og völd sem að þau gáfiu til kynna. Með sömu gleði sýndi hann gestum sínum stórkostlegar birgðir af Túnis síðsumarleyfinu FERDAÞJONUSTA Laugardagur 3. júlí 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.