Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 1
Söng sitt síðasta □ Satschmo er d.áinn. Skaer tónn trompetsins hliómar nú ekki lengur eða hrjúf rödd hans — dáðasti snillingur jazz ins liei’ur sungið sína síðustu j Iaglínu og leikið hinzta ióninn. | Louis Armstrong lézt í gær- morgun kl. 9.30 eftir islenzk- um tíma á heimili sínu í New York, 71 árs gamall, en daginn áður hafði hann haldið upp á sinn síðasta afmælisdag. Hann veiktLst alvarlega fyrr á þessu ári og var fcá vart hug að líf vegna hjartasjúkdóms. Það var í marz. En Satschmo hresstist. í Iok maí var hann útskrifaður af sjúkrahúsinu, Beth Israel, í New York. Hinn 23. júní hélt hann blaðamanna Framii. á bls. 8. Danskur /ögreglu- þjónn myrtur □ Rönde, Danmörku 6. júlí. 21 árs gamall maður, Kaj Ad- am Laursen frá Rostved, sem er rétt utan Röndle, framdi sjálfs- morð í morgun nálægt heimili sínu. Hann sfcvut sig í hafuðið. Rétt áðiur hafði hann skotið Ame Petersen, 36 ára gamlan rann- sóknarlögre-gluþjón, til bana og sært annan, Jens Ohr. Jochum- sen, 53 ára gamian. Lögregluímennirnir höfðu kom- ið h.eám til Laursen og voru að leita að gögnum í samhandi við satoamál, þegar Laursen skaut á þá. Sjúkrabíll kom íljótt á stað- inn og var farið m'eð Jens á sjúkrahús. Eftir því, Sem tals- mraður Þess aðila sagði eftir á, var hann mjöíg alvarlega særður — hafði fengið skot í hrygginn og annan handlegginn. Löglregluimiennii-nir komu til Röstved kd. 9 í morgun og snéru sér fyrst til nágranna Laursens til þess að spyrjast til vegar. Ná- granninn þekkti Laursen vel og i Framlh. á hls. 2. Á bílum sovézka sendi- ráðsins Mennirnir fjórir, sem reyndi* að ræna sovézkum rikishorgara í Stokkhólmi á mánudag, þegar hann leitaði þar hælis sem póli- tískur flóttamaður, liafa ennu ekki fundizt. Hins vegar er vit- að, að tveir bílar, sem þeir óku, tilheyra sovézka sendiráðinu í Stokkhólmi. SkrásetningarnúmeB bílanna náðust. Túlkurinn sovézki, sem Jeitaði á náðir IögTeglunnar, hefur skýrt frá þ\ú, að fjórir rúss- nesku mælandi menn hafi elt hann, þegar hann var á leið til lögreglustöðvarinnar. Þein stöðvuðu hann og reyndu að fá hann til að breyta ákvörðiai sinni. Samkomulag aáðist um, að liringt skyldi í bsAildra; túlks ins, er búsettir em'S’SifQökva. Á FrafA ÍÉ t^s. 2. i Mjólkur- laust í Eyjum □ í gær varð algerlega mjólk urlauist í Vestmannaeyjmn og var þá búið að skammla mjólk allan mánudaginn. í gærkvöldi tókst Ágústi Helgasyni for- stjóra mjólltursamsölunnar í Eyjum, að fá bát frá Patreks- firði, sem staddur var í Þor- lákshöfn, til þess að koma |með talsvert miólkurmagii til Eyja og ættí það að duga ji dag. Það er m.s. Herjólfur, sem sér venjulega um mjólkur- flutningana til Vestmanna- eyja, en s.l. miðvikudag þurfti FramJh. á bls. 2. STJÓRNAR- MYNDUN: □ ,,Þetta svona gengur áfram, en engar niðurstöður liggja enn fyrir. Enginn getur raunverulega sagt, hvenær þessum samninga- vjffræðum lýkur, en líklegt er, að þetía fari á annan hvorn veginn i í þessari viku.“ Þetta sagði próf- essor Ólafur Jóliannesson, formað ur Framséknarflokksins í samtali við Alþýðublaðið í morgun, er blaffiö innti hann eftir fréttu/n af stjórnartilraununum. I ", Fulltrúar flokkanna þriggja komu sanian til sameiginlegs fundar síðdegis í gær og lauk þeim fundi um kvöldmatarleytið, en klukkan níu í gærkvöldi hófst annar fundur, sem stóð langt fram á nótt. Að sögn Ólafs Jó- hannessonar var á þessum fund- um elnkum rætt um málefna- sa.Ttnjng flokkanna, ef af sam- steypustjórn þeirra verður, og hugsanlega verkaskiptingu í rík stjórn. Fulltrúar flokkanna voru á fundi fj’rir hádegi í dag, en blað- inu er eklci kunnugt um, hvort um sameiginlegan fund hafi ver- ið að ræða. í viðtali, ,sem Alþýðublaðið átti við prófessor Ólaf Jóhaimesson fyrir síðustu helgi, lét hann að því liggja, að mikilvæg atriði varð | andi stjórnarmyndunina myndu I að líkindum veirða orðin ljós á þriðjndag (þ. o. a. s. í gær), en augljóst er ,að róðurinn er eitt- livað þyngri en Ólafur gerði ,ráð fyrir, að liann yrði fyrir fáeinum dögum síðan. Það hlýtur að vekja athygli, aS prófessor Ólafur segir í samtal- inu vil Alþýðublaðið í morgun, „að líklegt sé, að þetta fari á annan hvorn veginn í þessari viku.“ Síðustu daga hefnr al- mennl verið álitið, að viðræðttr Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandalagsins og Samtaka frjáls- Framh. á bls. 2. 8 milljónir á einni viku j Afli íslenzku síldveiðiskip- anna, seim nú stunda veiðar í NorffUirsjó seldu á tknabilinu 28. : ání til 3. júlí. aflamagn, sem 'emur -2.352 lestum og n.enwir aL’averö-mætið tæpuim 38 milijón um kiróna. Afli hefur glæðzt nokk u® upp á síðkastið og verð einnig en lækkaði svo aftur 3. júlí Mes'an áfla á þessu tímabili í ein’ii f&rð fékk Eldborg GK. Voru það 114,7 lestir og fengust tæpar tvsei' milljónir ftrsfer afL- ann. Hæst verð fyrtr kílóið féfek ís^ leifur IV VE. V-oru það 22^30fyrir hvert kg. Þetta var 2. júlf, en þá IV'aimh, á bls. 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.