Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 8
I Hafnaifjarðarbíé Sími 50249 — íslenzkur texti — EINN VAR GÓDUR, ANNAR ILLUR, ÞRIBJl GRIMMUR (T'h-e good, I The bad and tlie ugly) j Víðfræig og óvcnju spennandi | nýj ítölsk-amerísk stórjnynd í I litum og Technicope. Myndin ] sem er áfraanhald af myndun- Tum „Hneifafylli af dolturum" og ,,Heínd fyrir dollara“, liefur slegið öll rnet í aðsókn um IvíSa veröad. í Ciiíit EastwoGd * Lee Van Cleef i Eii Wallach iSýnd kl. 5 og 9. iBsnr/J ínnan 16 ára. L Sími 41985 *4--------------------------— 0AU3INN Á HESTBAKI iHörkusp en-nandi am>erísk- Itölsk litmynd með íslenzkum texía Jchn Piiiiiip Law Lee Van Cieef Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnug börnutn Sími 31182 . ísieiizkur texti í| HART Á MÓTI HÖRÐU 11 (The Scaslphunters) • i Hörkuspennandj og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Burt Laocaster Siieíley Winters Telly Savaias Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Bcnnug ir.nan 16 ára. laagarásbíS Sísni 38150 BRINGNÝR SniMdiarlega leikin og áhrifa- mikil ný amerísk mynd, tekin í lifcum og panavision. Gerð eftir l'eikriti Tennesseé Willi- ams Boonn. Þetta er 8. mynd- in sem þau hjónin Elizabeth Taylor og Richard Burton leika saman í Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Háskéfabía Sími 221-40 ÁFRAM KVENNAFAR (Carry on up the jungle) Ein af hinum sprenghlægilégu torezfcu gamanmyndum í litum úr ,.Carry cn‘‘ fTakknim.. íslenzkur texti. Aðalhlufcverk: Ftankie Havterd Sidney Jamss Charles Hawtrey Sýnd kl 5, 7 cg 9 Sfjömubló Sími 18836 GESTUR TIL M1D0EGISVERBAR Guess who‘s coming to, dinner Hugsum áður en við fiendum f§' íslenzkur texti. Áhrífamikil óg vel leikin ný amerísk verðdaunamynd f Teohnicolor með úr'vaisleik- urunum: Sidney Poitier. Spencer Tracy, Katharine Hepburn, Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta leikkona árs- jns (Katharine Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit árs- ins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Gloi-y of Love‘‘ eftir Bill Hill er sungið af Jacqudine Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' 8 MiSvikudagur 7. júlí 1971 SVR (3) greina . frá.- : ei«s-tök.aftt-" ’ atnðum greinargerjðarinnar, enda-. hefðu engar ákyarðanir yerið •teknár enn- varðandi fkaímilwaemdir,' Hins vegar, kyað /étj.órn Sftrætis- vagna ..^ykjaá"íicur.i':ypra þéirrar., skoðtufaf, :aÖ 'S'Om' fvrsl. þurfi afc: kcaja,.’ OPP TúTtkqÍTiinni þjqnustu- . miðsstötS á .inemjnLÍ.sem hngsáh- lega e h V'itttrn $Mt$. tíð verði Íýomj.ná’."Ktemm’íórí’Í s\ p ið þi< nustu- o« \ ic V>nlrv . mi'ðstcið'i; Ógr*'v4ða^*»^ritt«i : * brautars-tö^.y1ym.:^?JéttdtiS'ó'F^íí.iik-J y legt er, áð konaf^jj&u ,kar sém L'i&' ..éÍtVúg nð Yájð:',: •• þ«k yíi r t<í:si:|íf^-.'-s\-œðfð-' ð lútajS- -tu; * wfc-' -þega að f'rr-.im sjð,-'$%r( siiekúlantamkT-,; . . „ ,.ÞafT eru ymsir aðilar, bæði opinb.Drir o-g óopinberir. Þeír e>’U búnir að dæma unga íolkið og þeir seg.ja, að þetta geíi ’aldrei gengið. En við aetlum að sýna þeim fram á annað.“ Hátíðih byrjar kl. 14,30 á sunrudúginn með ‘ hál-ítíma diskóteki, en þá koma frarn Hannes J, Hannesson og Bjarki Tryggvason, sem leika á gítar og syngja, og að því búnu kem- ur svo Ævintýri fram með það sem þeir kalla Ra.fmagiispró- .gram.. „Það er mikið rafmagn, .— mikill hávaði,“ sögðu þeir. úr fangelsinu. Þá hafði hann lært að leika á kornett og hafði verið stjórnandi drengja hljómsveitar heimilisins. Síð- an skildi hann hljóðfærið • Sldrei við sig. Tónlistin og Armstrong var eitt. Hinir óvenjulegu tónlistar- hæfileikar hans voru fljótt ÓppgötvNfiir. Hann öðlaðist frægð í hinni kunnu hljóm- sVeit Kir.g Oliver, sem sjálfur var trompet-leikari, en réð iLouis strax til sín og hann þeyrði hann leika. Frá bví var brautin mörkuð — vinsældir 'Bans urðu stöðugt meiri, ekki áfieins i Bandaríkjunum held úr um alían heim. Hann lék mn á fyrstu hljómplötu sína Í923 — os markaði fijótt nýj- an stíl innan jazzins. Sem ein- feikari átti hann ekki sinn líka á þsim árum — hinar ein- fctdu, en taktföstu „improvi- MEIÐYRÐI Í3) s£rirsar“ lirifu alla, sem a '>®5únað borð báru skynbras® á _ . _ iop^ferztónUstina. l: "1 1;■11'‘ .. . F.n jafní'ramt fcr hann einn ig afi syngja — seiðmagnaðri ttöddu og varð fíjcít fremsti “%örsvari .jazzins. Fyrstu árin hiafði rcdd hans ekki þann hr.'iifa, hása blæ, sem hann síffar varð hvað frægastur fyr ir — ótrúleg fylling var í söng lians. Á fjórffa áratugnum var hann fremsti jazzleikari heims frábær söngvari og með fram kqmu, sem alla hrcif. Hann fcrfiafilst víða um lönd og var hylltur sem „konungur jazz- ins“. Rcddin varð hásari vegna þess að hann jiuríti stöðugt meir að noía hana — hann greip sjaldnar og sjald.nar í trompeíinn vegna þess, að múnnstykki hans haíði sett sitt mark á varir hans. En þó hætti hann ekki að spila. þó blóð rynni ur sárunum og hver tónn olli sársauka. Að síðustu lcgðii læknar algert bann við því, að hann spilaði. Og loks- ins b.Iýd.di Louis — hvíld.i sig nokkur ár. Sárin gréru og síð- ustu árin lék hann á trompet- inn af sama krafti og fyrrum. Louis Armstrong lék í mörg um kvikmynd.úm og spilaði og söng inn á fiteíjandi hljómplöt ur, sem margar hverjar eru sígild.ar. Síðustu árin var hann oft veikur, en kom þó alltaf fram við og við, og söng og spilafii sig inn í hjörtu á- heyrenda — jafnt unga seni gamalla. Harin kom Vdngað tfl fglands í febrúar 1365 og hélt nokkra hljómleika. Það voru cgleym- antegar stund.ir öllum, sem þá sóttu — það var ekki aðeins söngur bans og músík, sem breií — heldur maðurir.n alt- ur. Hann var stór í lítillæti sínu — snillingurinn með br rnsh 'ártað. — ’asta lagi krefst stefnandi, að ágnari verða gert .að greiða. hon- um hæfi’iasan máils’kostnað að mati bæ.iariþingsins. Málflytjan-di 'Sveins- B ened’Rts sone.r í máf.i þassu er i'rændi. hans B'én-ed-ikt Blöndal, hæsta- réttáiflö.gm’aður, en 'Agnars Bogasonar er Bjarni Béinteinsson, hæstai'éttárlögmað- ur. — SKÁK (3) 'fyrstu — með jafntefli. Kovtsnoj bauð jafntefli eftir 37 tók Petrosjan boðinu. leiki og LOUIS m fund, virlist frís.kur og káfur, og lék á trompet sinn. Hann ræddi um að byrja að spila og syngja á ný — en allt í einu ték sjúkdómurirn sig upp og Armstrong var allur. Louis „Satchmo“ Armstrong fæddist á þjóðhátíðardag feand.arikjanna, 4. júlí 1900 og ó’st upp viff kröpp Ujör i New Orleans. Tónlis+tn var bonum í blóð horin. Kqrnungur hóf hann að syrgja í söngkvartett og vann sér inn noltkra skild- inga. En í janúar 1913 var hann settur í l'angelsí og síð- ar á uppeldisheimili vegna þess, að hann á gamlárskvöld hal'fii skotið upp flugeldum. Ári síðar var honum sleþpt UNGLINGAMOT (9) um 46,4. Á sunnuieginum liófst keppni eíttn'g kl. 3. Þá var árangui-,scrn iiór segir: -j' 400 rr.stra grindahlaup sigraði Borgþór . Ma-gnússon og bljóp .á b.3.3. 30PO: m.eti-a hlaup ' sigiráði Ágúsl Ásgeirssþn ÍRffig þljóp ú *■ -*•-:; . iniaiS h»; j -jsjnibactj rr.&i ir:r.<i ./jogjgqáaO ' ubd'Tá: ■ Ó.oi i . H«i7í gsndS'.-núVi.'R i»íg&H :•>,>>' » aíU.'iiW i'O’-' I.H)4 ! ; y.nqll -,T ' 10?. 01 •.'tlj/.i'fJtiii.giáfl.i 3BM 9:28,2, en næstbeztum árangri náði Einar Óskarsson UMSK. Hann h-ljóp á 9:28,8. í þessari grein hefur Ágúst sýnt athyglis- verðar framfarir. Stangarstökklð sjgraði Friðrik Þór Óskarsson og stöfck 3,20, en þe-gar stökkið fór. fram var komið geysimikið slag- vcðuir á Lauigarvatni. Friðrifc sigr aði e-innig í þrístökki, eins og fyrr segir og setti unglingannet með því að slökkrva 14.64. Kringlukast ið sigraði Óskar JakcibssOn ÍK og kastaði 36,60. i 800 noiétra hlaiup- inu varð Ágúst Ásgeirsson naum- ur sigii'rvegari. Hljóp hann á 2:00,1 en næsti maður á eftr bonum, Sigv'aldi Júlíusson UMSE liljóp á 2:00,2. 1000 métra boðhlaupð sigraði sveit KR og hljóp á 2:09.1. 200 mietrana sigraði Vilmundur Vil- hjálmsson KR á 24.0 í töluverð- um mótvindi. Srinni daginn var frestað keppni í tvéimuir girieinum. Voru það sisggjiuifcast og 200 rjatra hindrunarhlaup og er ætlunin að keppni í þessum greinum fari fram í Rey-kjavík í sumar. Eins og sjá má af ofangreind um árangri á þessu máti verffur ekki sagt, að hann sé góföur, en að s.ö>gn Þorvalds Jónassonar, að álritara m.ótsins má refcja það að mikiu leyti tii s'læmrar keppnis- aðstöðiu að Laug-arvatni auk þess >.m utanbæjarfélögin sendu fáa kiep.pendu>r til mó-fcsins vegna ] Land-mátsins, setn fer fram um næstu helgi. ? fTfitfi-VllT.gqiÓBUR (12) eyríssjóðum og allsherjar samn- ingar t.ókust milli vinnuveitenda cg launþc'ga um stofnun nýrra lífeyrissjóða á vegum verkalýðs- félaga, tekli ráðiune.vtiö rétt að hverfa um sinn að minnsta kosti frá hugmyndinni um lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn, en leitast við að koma á fót sérsjóðum fyr- iir þá starfishópa, seim ekki eiga þegar aðild að lffeyírissjóði eða eru að fá h.ana. — TR0LOFUNARHRIM6AR Flidt ofgrciSsla Sertdum gegn pðstkrfifífc GUÐML ÞORSTEINSSONL gufltmlður BanfiastnstT II S V . 7 —— -----:--------- A 'U G 1. Ý S I N G A S í M I ALÞlOUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 ' ■¥■ ■■ - • • Z ý ' i tí A ' 0 8 F * i V! s *ír i i i f “i Tí:ri i liúji f|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.