Alþýðublaðið - 07.07.1971, Page 9
srfeó
(£)
5Í1
íþrotJtir - íþr
INNANHUSSMÓT
HSÍ í ÁGÚST
;□ Síjórn Handknattlelkssam-
bands íslands haíur ákveðið, að
Islandsmót utan'húss árið 1971
fari fram í ágústm'ánuði n.k. svo
sem hér segir:
Meistaraílokkiua- kvenna í Njarð '
vík á vsgiurn UMF Njarðvíkur.
Meistaraflokku.r karla í Reykja-
vík á ve-gium KnattspyrnuifélagS-
ins Valur. 2. flokkur kvenna á
Hiúsavík á veígum íþróttafélagsins
VöújUngur.
f’átttökuitilkynningar sendist
til Mótanefndar HSÍ, P.O. Box
7088, Reykj-avík fy.rir 15. júlí n.k. ■
ásamt þátttökugjaldi sem er kr.
500,— fyrir hvern fllokk. I
STRANDBERG
________ _______________í 12)
til að fá stefnda til að ilegigja
niður nafnið, fyrr en með höfðun
máls þe-ssa. Er augljóst ,að brgi
stefnda af því að leggja niður
það nafn, sem hann h-efur aila
sr .-: boi’ið og margháttuð réttindi
hans eru tiengd, v-erður ‘þiyf meiri
s-sm lengra líður.
Þegar gætt er tómlætis áfrýj-
anda 'U-m nafnrétt sinn og höfð í
huga s.! afstaða stjórnvalda, sem
áður er lýst, svo og þa.ð, að
síefndi hiefur borið æ-ttarnafn sitt
frá þvi fyrir giildistöku laga nr.
54/1925, ber að staðfesta hinn
áfrýjaða dóm.
Gizur Biergsbeinsson, hæsta-
réttardómari greiddi séra.tikivæði
o% taldi-, að Jóni væri ófoeimilt að
bera ætiarnafnið Strandberg,
rét-tur h'annar til Strandbergs
nafnsins væri ótviræður sam-
kvæmt lögum, en notkún Jóns
á því væri hins vegar ólögteg.
Ástæðan er sú, að faðir Jóns
t k þeóta naín upp um aldamót-
in síðuttu, en gsett.i iþess eidki að
afla k-onungliegs leyfis, eins og
lögin krefje.st.
Fað:r Guðfinmi fékk af-tur
ó móti levr.i ta a,ð taka upp ætt-
arnafn'ð Strandiberg.
Þ-ess má g-eta, að Guðfinna fó:-*
fvrir ncíckmm ó.rum í mál v?ð
fyrirtae.'íi hér. í borg með nafn-
inu Stre.idberg.- Vann hún það
m-ál hie'-'ir fyri.rtækið eftir það
STJÓRNAR
UNDU
NÚMER1000
□ Albert Guðmundsson, for
maður Knattspyrnusambands
íslands, setti þúsundasta
stjórnarfund KSÍ í gærkvöldi
að Hóel Sögu og minntist
fyrst Ragnars Lárussonar, eins’
af stjórnarmönnum KSÍ, sem
er nÝiátinn.
Síðan hófst dagskrá fundar-
ins, en hann sáíu margir gesf-
ir, auk stjórnar KSÍ. Meistara
flokkí Fram var afhent verff-
iaun fyrir sigur í meistara-
keppni KSÍ í vor. — Guffbjörn
Jónsson hlaut silfur,merki sam
bandsins, en hann átti 50 ára
afmæli nýlega, og einnig
fenfiu silfurmerki lijónin Jón-
as Friffriksson og Valgerður
Gunnarsdóttir, Bermuda. Þau §
eru stödd hér á landi.
Þá voru fimm menn sæmd-
ir æðsta heiffursmerki KSÍ —
gullmerki ásamt orffu, sem
skal nctuð við liátíðleg tæki-
færi. Þcitla er í fyrsta skipti,
sem orffan er veitt og hlaut
Björgvin Schram, sem lengst
allra hcfur verið forjmaffur
KSÍ, fyrstu orffuna. Hinir fjór
ir voru Jón Magnússon, stjórn
armaður KSÍ, sem varff sex-
tugur í janúar, Einar Björns-
son, sem lengst allra hefur ver |
íff formaffur KRR, Frímann
Helgason, hinn kunni knatt-
spyrnufrömuffur og fyrrum
íþróttafréttamaður, og Sveinn
Zoega, fyrrum stjórnarmaður
KSÍ, formaður KRR og Vals.
Þeir Björgvin og Frímann
liéldu stuttar ræffur á þessum
þúsundasta stjórnarfundi, en
síðan sleit for,maffurinn, Albert
Guðmundsson. honum.
Björgvin Schrsm sést hér á efri
myndinni haEda ræðu í hófinu,
en á heírri neðri sæmir formað-
ur KSÍ, Albert Guðmundsson, Frí-
mann Helgason heiðursmerki sam
bandsins.
ÞÁTTTAKA DRÆM - ÁRANGUR
SLAKUR - ADSTAÐA SLÆI
AUG LÝSINGASÍMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
t R 1 4 9 0 0
□ Þátttaka í Unglingameistara-
móti Islands, sem fór fram um
síffastu helgi að Laugarvatni var
heldur iít.il og áran-gur e-kki upp
á það bezta. En þótt árangur hafi
verið slafcur komu þa-rna fram
unglingar, sem vaíalaust eíga
eftir að ná góðum árangri, þeg-
ar tímáir Mða enda flestir tiltölu-
iega ungir. Eitt unglingamet var
se’tt, e.n það gerði Friðrik Þór
Óskarsson. Bætti liann unglinga-
met Karls Stefánssonar HSK í
þrístökki uim 10 sentimetra. Hann
stökk 16,64. en met Ka-rls var
14.54 f.rá ári-nu 1964.
Kep.pnin stóð í tvo daga og
hófst kl, 3 á laugardeginum. í
hundrað metra hilaupi sigraði Vil
m-undur Viihjáimsson KR og
hljct) hann á 11,4. Þykir Vilmund
ur mjög efnilegur hlaupari og
talinn eiga mögu-leika á að ná
góCum árangri, þegar tímar liða,
eins og núverandi unglingameist
ari Bjarni Stetfánsson, en met
h'ans er 10.5 ss'kúndur.
í 400 metra hlaupi sig'raði Borg
þór Magnússon KR og hljóp hann
á 53,4. Borgþór sigraði ei-nníg í
110 metra grindahLaupi og hljóp
á 15,9. H-ann er núverandi met-
hafi unglinga í greininni. Setti
hann metið í fyrra og hljóp þá
á 15,1.
í 1500 mebra hlaupi sigraði
Ágúst Ásgeirsson ÍR. Hljóp hann
1500 metrana á 4:15,8.
-E-lías Sveinsson ÍR sigraðj j
tvieimur grainum á þessu móti.
Hann stökk 1,95 í hástökki, en
stökk á UngMngameistaramótinu
í fyrra 1,90. Þá si.graði hann einn
ig i spjó.kasti og kaslað 48,26, en
unglingametið er hims vegar 62,22
metrair.
í langstökki sigraði Friðrik Þór
Óskarsson ÍR og stökk 6,62 m,
í kúluvarpi si'graði Guðni Sigfús-
son Ármanni. Hanri kastaði kúl-
unni 13,20 metra, en hann .vsuSf-
unglingameistari í fyrra með þvi
að kasta 13.05 metra.
4x100 miatra boðhlaupið sigr-
aði sveit KR og bljóp á tíman-
Framh. á bis. 8.
Miðvikudagur 7. júlí 1971 f»