Alþýðublaðið - 07.07.1971, Side 2

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Side 2
er fíóabátsins Éalduxs til Brjénslækjar cg Fl-at- eyjar, laugaraHginn 10. júií, feliur niður vegna jarðarfarar Lárusar Guðmundssonar 'skipstjöra. Stjórnín Bófagreiðslur ALMANNATEYGGINGANNA í REYKJAVÍK ! Greiðslur ollilífeyris hefjast að þessu sinni fimmtudagmn 8. júlí. Tryggingastofnun ríkisins Skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í SELFOSSíIREPPI liggia frammi á skrifstafu hreppsins frá 8. til 21. julí. — Kærufresítur rennur út 21. júlí n.k. Sveitarstjcri Atvinnð Ungur maður e3a kona, óskast til starfa í augJýsingadeild Alþýðublaðsins. Parf að geía byrjað strax. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími Í49Ó6 Herrasumarjokkar 5 gerðir — 5 stærðir. — Kr. 2700,00 LITLX SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644 Scnduin gegn póstkröfu. Hcfum fengið mikið og gott úrval af innkaupa- og ferðatöskum 20 tegundir eða meira og litaúrval. Verðið ótrúlega lágt. TÖSKUBÚBIN, Laugavegi 73. SENDIRÁÐSBÍLL (1) leið til símstöðvar — en þá höfðu fjórir aðrir inenn bætzt í hóp- inn — var hins vegar ráðizt á túlkinn — Mikliail Jakutjin, sem er 34 ára — og reynt að draga hann inn í bíl. I-rír lögi-eglumenn sáu, hvað var að ske, og komu túlknum til lijálpar. Ilann var síðan fluttur á sjúkrahús. Jakutjin á eiginkonu og for- eldra í Moskva. Hann var túlkur sovézks íþróttaflokks, — og tal- ar reiprennandi sænsku — og ensku. Ilann skýrði sænsku lög- reglunní frá því, að liann hefði lengi fyrirhugað flótta, því liann gæti ekki hugsað sér að búa lengur í Sovétríkjunum sem ó- frjáls maður. Lögreglan athugár nú um- sókn Jakutjins. Hann hefur far- ið fram á að fá að setjast að í Sviþjóð, og verður úrskurður senniiega kveðínn upp í mál- inu í dag. MJOLKURLAUST (1) að framkvæma viðgerð í véla rúmí skipsins og A hví að I.lúka í dag. Fer Herjólfur þá væntanlega til Vestmannaeyja í kvöid með imjólk og annað góss eftir viku hlé. Sveinn Bergsson í’já Rikis- skip, sagði í viðtali við hlaðið í morgun, að útgerðin liefði allan tímann reynt að fá bát eða skip á leigu til Þess að flytja nauðsynjavörur iil Eyja, cn Það hafi ekki tekizt. Ágúst Helgason í F.y.ium sagði, er blaðið átti viðtal vi.ð hann í morgun, að fyrir helg ina hefði mjólkín verið að klár ast, en þá var flugveður á föstudag og k.om þá vél £rá Flugfélagi íslands fullhlaðin af mjólk og það magn dugði fram að helgi. Ágúst sagði að mjóikurskort ur væri sjaldgæft fyrirbrigði í Vestmannaeyjum, en það ætti samt se.m áður aldrei að geta komið fyrir og væri þarna greinilega veikur hlekkur í samgöngukerfinu, þar sem allt traust væri sett á eitt skip, sem auðvitað gæti bilað eins og önnur skip. — LÖGGA DREPIN G) bað lögreglumennina að fara gæti iega, því búast mætti við að hann mundi veita viðnám. Stuttu eftir, að þeir voru farn ir heyrði maðurinn þrjá skot- hvelli, og í sömu mund kom Jodiuimsen hlaupandi særður og hrópaði á lijálp. Lögreglan og sjúkrabílar komu fijótt á stað- inn, en kornust ekki til Arne Pet- ersen, sem lá helsærður á gras- bOiatti við heimili Laursens, því hinn örvæntingarfulli ungi mað- ur liótaði að skjóta hvern þann, sem nálgaðist. En nokíkru síðar hvarf hann og nnenn komu Peter sen til hjálpar. En það var of seint, hann hafði þagar látizt af skotsárum. Réit á eftirVheyrðust nýir skot'hvellir og kom þá í ljós, að Laursen liafði skotið sig gegn um höfuöið þar i-étt hjá. SÍLDVEIÐIN___________(1) var ísleifur aðeins með 8,4 lest- ir, þannig að eíkki fengust meira en 187 þúsund í það skiptið. erna □ NorSki herinn seldi nýlega á uppboði 40 aflóga .skjalaskápa, en áður hafði leynizt ð tænia að minnsta kosti einn þeírra, og vairð aflciðingip, sú, aff kaupandinn fékk bunka af ieyniskjölum í ka.upbæti, þar á meffal talsvert ' af ieynilegum NATO-skjöIum. — Þeirra á meðal voru skrár um vopnabúnaff NATOs í Noregi um árabil og kort og lýsingar á norsk um hersföffvum. Það var kau'pandinn siálfur, ;em uppgötvaði mistökin. Hann fór að gruna ýmislegt, ‘þegar hann komst að því að einn skáp urinn, sem hann ha'fði keypt fyrir 32 norskaa- krónur cða tæp Leiga 400 kr. íslenzkar, var til muna þyngri en aðrir skápar, sem liann keypti urn leið, og auk þess var !ein skúffan læst og lykil- laus. Hann lét br.ióta skápinn upp og hafði samband við yfiormann í hernurn, þegar hann sá, hvers kyns var. Herinn tók skjölin Strax í sína vörziliu og lét kaup- andann undirrita þagnarheit um lnnihald skjalanna, en samtímis hófst mikil leit að kaupendum hinna skápanna 39, og er nú tal>- ið víst að e«ginn þeirra hafi inni haldið hernaðarleyndarmál. Ekki-er þó talið, að það he'fði komið óviðkomandi aðiium að mi'klu gagni, þó'tt Þessi skjöl heíðu lent í liöndum þeirra, því að þau munu öll vera nokkurra ára göm'ul. Hins vsgar voru þau öill leyndarskjLÓ, og á sum var meira að segja stimplað Co-mic Top Secret, en það er einhver hæsta ,gráða leyndar, sem til miun vera í heirbúðum NATOs. Hæsta heildarverð í síldarsöl- uim í Danmörku á tímabilinu fékk Loftur Baldvinsson EA. Seldi hann 104,7 lestir og fékk samtals tvær milljónir 239 þúsund krónur fyrir aflann. Alls eru. það 43 skip^ sem 16nd uðlu aEa sínum á bes-su tímabilij sem hann skiptist þannig, að 2.155,2 lestir voru síld, 194,7 lest- ir makríll og 2,3 lestir fóru í gúanó. ST.TÓRNARMYNDUN (1) lyndra og vinstri manna myndu leiða til stjórnarmyndunar þeirra en svar Ólafs bcndir til þess, aff nú.sé ekki alveg eins mikil bjart sýrii ríkjandi varoandi þessa stjórnarmyndun og fyrir nokkr- um dögúm síffan. Talíff er líklegt, aff einhverjir erfiffilejkar séu í veginum varff andi hugsanlega verkaskiptingu ekki sízt vegna þess, að Alþýðu bandalagsmenn deili alDiart um sína hugsanlegu fúlltrúa í ríkís- stjórninni, en kjarni þeirra deilu mun verá afstaffa einstakra for- ystumanna Alþýffubándalgaáins til framtíffarstefnu flokksins. 2 Miffvikudagur 7. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.