Alþýðublaðið - 07.07.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 07.07.1971, Page 3
□ Ef þú ert á aldrinum 12 — 29 ára, og gSi.tur sannað það með passa, þá ertu sá lulökunnar pam fíill að geta farðast ódýrar milli Bandaríkjanna og Evrópu með LoftleiSum en notokru öðru áæítd- unarfélagi. Það er a,ð segja eftir 1. á@ús.t, en þá ganga hin nýju „námsmannafargjöl'd“ Loft-leiða í F sigrabi Larsen! D Stc'rmeistarinn Bobby Fis- cher og Bent Larsen tefldu fyrstu einvígisskák sína í Banda ríkjunum í gær og fóru leikar svo, að Fischer sigraði. — Þá tefldu þeir Viktor Kortsnoj og Tigran Petrosjan aðra einvígis- Skák sína í Mos'kva í gær — og lauk henni — eins og þeirri Frámh. á bls. 8. | gildi, og er farið New Yorik . Luxemburg — Niew York þá j eins 165 dollarar, sem er 35—55 i doHurum ódýrara ;en námsmanna fargjöld hinna flugfálaganna í fargjaldSiStríðinu. í Mon.treall í Kanada sitja full trúar fiugfélaganna enn á ráð- steí'nu um þetta „stríð“ og hivlern ig semja. megi fr.ið. Búizit er við að í'áðste.'fnan standi fram undir lok þessa mánaðar, en útilokað er talið að segja nokkuð fyrir um það í daig hv.er niðurstaðan verð ur þar. Fulltrúar flestra flugféllaganna þar eru sammála u.m að nemenda fargjöild nálægt 200 dollava vsrð- inu vex-ði algild, og er það raun- ar nauðsyr.iiiegur leikur stóru flug félaganna til að halda viðskipt- unum við bandenísku ungliiigana, sem á hiverju sumri leggja leið. sína um Evrópu. Hins vegar má búast við því að ódýru fargjöld- in verði seld með einhiviei-jum fyr invn.ra, þannig að annað hvort verði nemendurnir að gne.iða far miðana með nokkrum fyrirvai-a, eða, þá að einungis verði hægt að i'á miða á þiassu vierðí, ef hópur af tiltekinní stærð pantar í einu. Verbur byggt yfir Hlemminn □ Stjórn- Stræti'Sivagna Rieykja- víkur hefur 'enn ékki tefoið ákivarð anir um fram.kivæ.mdir á aðaivið komuslað strætisivagnanna á lílemmi, .en sam kunnugt er hafa þær hugmyndir verið á lofti að setja þak'yTtr torgiS, hitá það Uipþ og koiha þar upp einhv'ei-s konar viðskipta- og uppllýsinigaimiðs'töð. [ Gunnlaugur Pétux-sson forrnað- ur stjórnar SVR, sagði í samtah | við blaðið, að bi-áðabiiigða grein- argerð haái nú verið send borgar ráði, ,þar sem lagðar eru fram ýnisar h'jgmyndir varðandi fram- tíðarskipulag á Hllemimi, en hann kvaðst elvki vilja að svo stöddu Framh. á bls. 8. BJÓRÐRYKKJU 2] Verka'maB'ur frá Wales sagði við írska vinnufélaga ;ína, að þeir kynnu ekki að iroktkia Guinness-biór. — Nú, það var til þess að stofnað var tið veðinála — og Norman fvlií.c'hison drak’k úr 62 ölknús- aim' (plnts) á ■kiu'kkustu.nd. — Hann liafði þar með sett nýtt he;imiam.et í björdrykkju. Daginn eiftir, alveg laus við a'F'a timiburmenn, fór Noi-man sem er 29 ára gamall, að safna 'xaman veðfénu og fékk yfir 100 sterlingspund (42 bús. kr.) frá vinnufélögunum. Ifeimsmietið var. sett í al- mannum bar í Rcyal hótel.inu í Cornwa-11. Eiginkoxia hótel- ejgandans sagði: „Meo met- ti’i-auninni fylgdust allir á barnum. Félagar Normans borguðu bjórinn 9,92 pund“ — eða tæpar 2100 kir. — Eftir bjórdrykkjuna gek'k Norman 'heim til sín án þess svo mikið sexn hallast. Hann er nú að reyna að fá vjðurkenningu á afi-ekínu og bað sk,i-áð í Mieta bók Guinness. — Heyrt. .. í amerísku blaði „Central | Lake Torch“ var nýlega eftir- [farandi auglýsing: — Aðstoð ískast. Maður, sem algjör- j lega skilur liænsni. einhleyp jtða gift. Einliver hefur verpt I &ggi. n» i — Það er búið að dæma unga fólkið fyrir að geta ékki kom- ið saman án þess að íxr því verði fyllirí, — við ætium okk- ur að afsanna það, sagði Sigur- jón Sighvatsson, bassagítai-leik- ari hljómsveitarinnar Ævintýri sem ætlar að halda útihljóm- leika í Ái-bæjáx-túni á sunnu- daginn. „Við viljum fá allar aldurs- grúppur þarna,“ sagði Ómaý | Valdimarsson, félagi og vinur | hljómsveitai'mannanna, á blaða mannafundi í gær, en það er Ómar, sem stendur fyrix- þessu. „Það stendur til að þetta standi í 2V2 tfma eða eitthvað svo- leiðis — og meiningin að þetta gangi fljótt fyi-ir sig og verði j öllum' ógleymanleg ánægju- j stund.“ | Nú eru tæp tvö ár síðan Ævintýri hélt. óskipulagða úti- hljcmleika á Miklatúni eftir dansieik í Tónabæ, en þá lauk lögreglan einmitt miklu lofsorði á unglingana, sem þar söfnuð- [ust saman, fyrir frábæra fram- I komu. En síðan hefur mikið Ivatn til sjávar runnið, Saltvík á Kjalamesi orðið frægur bær fyrir unglingasvall, og 17. júní [ þomizt á spjaldskrá lögx-eglunn- lar sem dagur óspekta og ölv- I aði-a unglinga. „Við ætlum líka að sýna það, að það er ekki peningasjónar- rniðið, sem er fyrir öllu,“ sögðu þeir félagar. „En þótt borgar- stjóri og garðyrkjustjóri hafi verið okkur mjög hjálplegir i þessu sambandi og veitt okkur alla fyrirgi-eiðslu, þá höfum við mætt mikilli andspyrnu hjá Salt ví kurspekúl öntunum." — Og hvei-jir ei-u Saltvíkur- Eramh. á bls. 8. Sveinn Benediktsson Agnar Bogason □ Sveinn Benediktsson, fram- kivæmdastjóri, helur stefmt Agnr ari Bogasyni, ritS'tjóra Mánudags- þlaðsins fyrir meiðyi-ði vegna skrifa hins. s'ðsrnefnda um .kaun Sfidan-verksmiðja ríkisins á síltí- arflutningaskipinu Haferninum. En sem kunnugt er liggur Haf- örninn nú í Reykjavxikurhö fn og talinn ósjcifær vegna 'tær.ingai-, sem orðið h'eíur í tönkum skips- ins. S'befna Siveims Benedxktssonar á hendur Agnari Bogasyni er <51 komin vegna greinar, sem birt- is-t á forsiðu MúnudagsWlaðs-'ns 22. febi'úar s. 1. und.ir fyrirsögn- inr.i: „Sveinn Bsn og Haföx-n- inn“. í greininni koma fi-am ýmis ummæli, sam S.v.einn, en hann er foi-maður stjórnar Síldarwerk- simiðja ríkis'ys, telur meiðandi fyrir sig og .hefur hann af þeim ! sökum höfðað mál fyrar bæjar- , þingi Reykjaivíkur, þar sem nanll gerir kr&íur á bendur Agnari Bogasyni, ritstjóra Mánudags- l blaðsins, í fimm liðum. Sveinn lcrefst þess, að Agnari verði refsað fyrir ummælin og útbreiðslu þeirra; hann kvefsi þess, að ummælin verði dæmd ómerk; Sveinn kx-.efst þess, að | Agnari verði. -gert að greiða, 1 10.000,00 til <xð standa straum af [ kostnaði við birtingu dóms í mai inu og jafnframt verði honum gert að birta íox-sendur dómsins og dómsorö ;x forsíðu Mánudags ! blaðsins; í fjórða lagi krefst Sveinn þess, að Agnari verð'. g-s>-r að greiða honum kr. 320.000,09 í miskabætur cg í fimmta og sið- Frarrth. á bls. 8. ÞJÓFNÁÐUR Á ÐAGBLAÐi □ Upp hcfur komizt um mik g, inn þjófnað hjá blaðinu Daily • News í New York, sem nam um 132 milljónuni ki-óna á ári. 36 starfsmetm blaðsins, þar af 30 dreifingarmenn, og að auki 50 sölumenn voru á- kærðir fyrir að liafa falsað bókiiald om stolið blöðum frá prensmiðju blaðsins í Broqkl- yn. Biaðið befur 250 menn, sem annast dreifingu í Brook-r lyn. Um 120 þúsund einti'-txum af blaðinu og 25 þusund sunnix- dagsblöðum var slolið viku- lega — ofi þessi þjofnaður lief ur átt sér stað um langt ára- bil. — ________________________ Miffvikudagur 7. júlí .1.971 ' 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.