Alþýðublaðið - 07.07.1971, Blaðsíða 6
rA\LPtY0li
Útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
iltanríkismálin
Utanrikismál eru án efa vandasamasta
og þýðingarmesta verkefni þeirra, sem
veljast til forustu fyrir Lýðveldið Is-
land. Á meðferð þeirra mála byggjast
tícki aðeins frelsi og fullveldi þjóðar-
innar, heldur og margvíslegir hagsmun-
ir. Án eðlilegra samskipta við aðrar
þjóðir væru þau lífskjör, sem Islending-
ar búa við, óhugsandi.
Engin þjóð getur mótað sér stefnu í
utanríkismálum án þess að taka tillit til
margvislegra aðstæðna, og þá fyrst og
fremst landfræðilegrar legu viðkomandi
ríkis. Sú staðreynd, að ísland er eyja í
miðju Norður-Atlantshafi, hefur ráðið
örlögum þjóðarinnar frá landnámi og
gerir enn. Lengi gátu Islendingar lifað
í skugga þess flotaveldis, sem réð haf-
inu, en á næstu árum kunna vaxandi
viðsjár með úthafsflotum stórvelda að
gera þá stöðu vandasamari en hún hef-
ui’ verið. ísland er í þessum efnum miklu
þýðingarmeira en Malta.
Öryggismálin eru nátengd lífshags-
munum Islendinga, sem eru að fiska,
sigla, fljúga og verzla í friði. Ekkert af
þessu eru sjálfsögð réttindi, heldur verð
ur að tryggja þau í friði og ófriði með
vinsamlegum samningum við fjölmörg
önnur ríki. Tollar og viðskiptabandalög
markaðslanda skipta íslendinga stórfé í
beinhörðum peningum, og má ekki haga
stefnunni í þeim málum eftir tilfinn-
ingum eða óskyldri pólitík.
Samgöngur eru orðnar mikil atvinnu
grein á Islandi, bæði á sjó og landi. All-
ir landsmenn hafa hneykslazt á því, hve
illa hefur gengið að fá lendingarleyfi'
fyrir Loftleiðir á Norðurlöndum, en hitt
hugsa menn sjaldan um, hve þakkar-
vert er að sh'k leyfi skuli hafa fengizt
í Lúxemburg, Bandaríkjunum og fleiri
löndum. Þetta eru viðkvæm hagsmuna
mál fyrir aðrar þjóðir líka, og við fáum
vilja okkar ekki alltaf framgengt.
fslendingum hefur á undanförnum ár
um tekizt að halda friðsamlegum sam-
skiptum, snurðulitlum viðskiptum og
samgÖngum við allar nágrannaþjóðir
okkar og margar fleiri. Það er mikils-
vert að þjóðin haldi áfram áþeirri braut,
en rali ekki í nein þau ævintýr í utan-
ríkismálum, sem stríða gegn þeim lífs-
hagsmunum, sem hér hefur verið bent á.
Til eru þeir, sem hafa valið sér ut-
anríkisstefnu eftir pólitískum hugsjón-
um eingöngu. Sumir eru ákafir fylgis-
menn auðvaldsríkjanna og vilja tengja
ísland sem fastast við þau. Aðrir fylgja
kommúnistaríkjunum og vilja styðja
þau og beina Islandi til þeirra með því
að rífa það úr þeim tengslum, sem það
hefur haft við næstu grannríki sín, gera
það að annarri Kúbu.
Hvorugt er þetta farsæl stefna, enda
ekki byggðar á íslenzkum hagsmunum
eða íslenzkum staðreyndum. Þriðja leið
in er sú leið, sem fylgt hefur verið með
góðum árangri um langt skeið.
TILLÖGUR VERI
í tillögum verk- og tækni- saimeigiinlegrar tækjan
menntunarnefndar, sem birtar ar í Reykjavík, se«
voru um síðustu helgi, er gert tæknilegum skólum
ráð fyrir mjög róttækum halds- og háskólastigi
breytingum á öllu fyrirkomu- til verklegrar kenns
iagi iðn- og tæknimenntunar viðeigandi tækja- og
á landinu. Fela tillölgurnar búnaði. Er lagt til að :
það meðal annars í sér, að allt nefnd verði falið að
iðnnám færist inn í iðnskól- þörfina á slíkri tækjj
ana, en meistaranámið leggist og undirbúa stofnun
niður, og komið verði á fót Nefndin tekur séi
samræmdum framhaidsskóla, fram, að hún telji æsi
en það mundi þýða að bæði á þessum skólastigur
menntaskólar og iðnskólar og jafnan kynntir mö
allt þar á miUi yrði að sér- hinna fullkomnustu re:
stökum námsbrautum innan sem völ er á á hverju
sömu stofnana og/eða tengdar og fái nemendur þjálfu
í samfelldu kerfi. ferð slrkra véla. Á þa
annars að verða hlutv.e;
I blaðinu á mánudag var miðstöðvarinnar að ski
gerð grein fyrir þeim hluta af störf á því sviði, en s
tillögum nefndarinnar, sem um að í landinu verð:
snerta beint einstaka skóla, en val rerknivéla, sem sk<
þá var ekki rúm fyrir þann aðgang að, og jafnfrai
hluta tillagnanna, sem fjaliar leiðbeint um notkun '
um almennari atriði. Bm hér
á eftir verður gerð grein fyrir
því merkasta, sem fram kem- Tengs| viS atvinnulífið
ur á því sviði, og jafnframt
skýrt í stuttu máli frá alrnenn- tíi ag tryggja að n;
um röbíemdum nefndarinnar samsvari kröfum atvin
fyrir tillögunum í heild. leggur nefndin til að
ar verði fræðslunefnc
hverja starfsgrein e
Námskrár Og námsmat skyldra starfsgreina.
fulltrúar viðkómandi
Niefndin leggur til að allar munasamtaka eiga sæt
námsskrár á framhalds- og há- um fræðslunefndum a
skólastigi verði þannig samdar, trúa fræðsluyfirvalda.
að unnt verði að meta náms- unum til aðstoðar ver<
efnið eftii' samræmdu eininga- hópar, skipaðir reyndui
kerfi eða námsstigagjöf. Telur urum og sérfræðing
nefndin eðlilegt, að hvert náms meginhlutverk nc
stig verði látið samsvara einni verði samning námssk
námsviku í fullu starfi, en það ir greinina og eftir
er í samræmi við það kerfi, námsefni í henni. Teli
sem þegar hefur verið tekið og tæknimenntunamed
upp í sumum deildum háskól- legt að hlutaðeigand
ans. í námsgrein. hverrar náms munasamtök kosti þessj
greinar á samkvæmt tillögum ir að sínu leyti.
nefndarinnar, að koma fram al-
mennur tilgangur með kennslu
í greininni á viðkomandi Yfirstjórn
skólasti gi, námsefni og skipt-
ing Þess í þætti og eininga- Nefndin leggur áh
fjölda hvers þáttar. Fyrir hvern nauðsyn þess að koma
þátt verði ítarlega skilgreint ræmdri yíirstj órn v<
markmið, og verði reynt að tæknimenntunarinnax
hafa skilgreininguna þannig, vébanda Menntamálarj
að auðvelt sé að prófa, hvort isins. Leggur nefndin
mai'kmiðinu hafi verið náð umsjá þessara mála ve
með kennslunni. í námsskránni óskiptri starfseiningu,
verði einnig ákvæði um gerð tækninámsskor, sem
og fyrirkömulag prófa, og auk innan fræðslumál
þess ábendingar um kennslu- ráðuneytisins. Meðal <
aðferðir, kennslutæki og æski- efna þessarar starfí
legan menntunarundirbúning Verði undirbúningur ai
kennara. Er lagt til að 3—5 unaráætlun fyrir vc
manna starfshópar semji þess- tæknisviðið; samning
ar námsskrár, og verði að jafn urskoðun námsskrár; I
aði í þeirri nefnd a.m.k. einn eftirlit, námsstj ófn og
kennari með reynislu af arpróf; meistaráfræðs
kennslu í greininni og a.m.k. náms, meðan hún h
einn sérfræðingur í greininni, lýði; staðfesting nái
sem ekki er kennari. inga og fleira ^ slí
■samráð og aðstoð vi<
1 ingu og útvegun kem
Tækjamiffstöff , Og kennslutækja; og
aflaspá fyrir þörf á m
Meðal þeirra nýjunga, sem vinnuafli ýmissa starf
nefndin leggur til, er stofnun . Nefndin tekur fri
Þjóðhagsleg c
6 Miffvikudagur 7. j'úlf 1971