Alþýðublaðið - 07.07.1971, Qupperneq 10
STYRKVEITINGAR (5)
11. Séra Jón Hnefill Aðalsteins-
son.
Till að standa straum af kostnaði
við enska þýðjngu doktorsritgorð
ar urn kristnitökuna á ísiandi.
12. Ian John Kirby prófessor.
Til að l'júka riti um biblíutilvitn-
ani.r í islenzkum og norskum forn
í'ittyn.
13. Séra Kolbeinn Þorleifsson
sóknarprestur.
Til að vinna að lioentiatritgerð
við Hafnarháskóla um trúboð
séra Egils Þórliallasonar á Græn
landi.
14. Dr. Maignús Pétursson
,\nenntaskólakennari.
Til iramihaldsrannsóknar á mynd
un liijóðia í ísienzku.
15. Páll Sigurðsson cand. jur.
Til rannsáknar á sögu og gildi
eðlis og drengskaparheits í rétt-
arfari,
75. þúsund króna styrk lilutu:
16. Gunnar Karlsson cand. mag.
Til að rannsaka félags- og stjórn
málastarí'semi í Suður-Þingeyjar
sýski á 19. öld.
17. George J. Houser M.A.
Trl að rannsaka lækningar hesta
á Isiandi, áður en lærðir dýra-
læknar hófu h:ér iækn'.ngar.
18. Jón Sæmundur Sigurjónsson
hagtfræðingur.
Til að skriía doktorsritgerð við
Kölnariháskóla um efnið: Sozial-
pilitik im Wellimasstab krom-
kretisiert am Bleisipel des UN/
FAO World Program.
i 19. Páll Skúlason licentiat.
Til að ljúka doktorsritgerð um
vandamál túlkunar í heimspeki,
einkum kenningar heimspekings-
ins Poul Ricoeuir.
20. Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns
Til að vinna að ger.ð þjóðfræði-
korta, sem sýni útbreiðslu ein-
stakra siða á íslandi, mun á verk
menningu og fieira þess háttar.
21. Þuríður Kristjánsdóttir M.A.
Tii að standa straipm af kostnaði
vegna rannsóknar á tforskóla-
reynslu á námsárangur og ýmsa
aðlögun í barnaskó'.a.
BEINHÓLL__________________(12)
tókst vörubílstjóranum að brjót-
ast að hóln'um.
Þar var svo steininum komið
fyrir, en liann verður vígð.ur síð
ar.
í þessum sögulega leiðangri
tóku þátt Jóhann Þorvarðarson,
Bö'ðvai’ Pétursson, Guðlaugur
Guðmuindsson, Jón Óiafssori,
sem ók vörubifreiðinni, Jóhann
es Þór Jónsson, Ósk Sigurðar-
dóttir og Ólöf Elfa Sigvaldadótt-
ir.
Guðlaugutr er aðalhvatamaður-
inn að því að reisa steininn, en
átak þess ieitaði hann til Skag-
firðingafélagsins í Reykjavík og
kivaðst hafa fengið góðan stuðn
ing frá því og þá sérstaklega for
manninum. Sigmari Jónssyni. —
AUG LÝSINGASÍMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
E R 1 4 9 0 0
RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840
PfPUR
KRANAR O. Fl. TIL
HITA- 03 VATNSLAGNA.
eauifiJtaa
ággna
t
Faðir okkar
GUÐMUNDUR ,B. HERSIR
bakari, Lckastíg 20
andaðist 7. júlí í Borgarspítalanum.
Börnin
t
Útför
LÁRUSAR guðmundssonar
skipstjóra
Skclastíg 4. Stykkishólmi, seim lézt 2. júlí, fer fram frá
Stykkishóbmskirkju laugardaginn 10. þm. kl. 2 síðdegis.
Björg- Þórðardóttir og börnin
í dag er miðvikudagurinn 7. júlí,
188. dagur ársins 1971. Síðdegis
flóð í Reykjavík kl. 17,56. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 03.06, en
sólarlag kl. 23.56.
DAGSTUND
oooo
Kvöld og helgarvarzla
í apótekum Reyíkjavíkur 3. tii 9.
júlí er í höndum R-eykjavíkur
Apóteks, Borgar Apótéks og
Lyfjabúðinni Iðunni. Kvöldvörzl
unni íykur kl 11 e. h„ en þá hefst
næturvarzlan í Stórholti 1
Apótek Hafnarfjarðar er opið
i sunnudögum og öðrum tielgi-
iögum kl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek em npin helgidaga
3—15
Almennar upplýsingar urn
æknaþjónustuna í borginni erv.
rcfnar í símsvara Læknafélags
teykjavíkur. sími 18888.
I neyðartilfellum, ef ekkj næst
il heimilislæfcnis, er tekið & móti
'itjunarbeiðnum ó skrífstofu
æknafélaganna f stma 11510 frá
nJ. 8—17 alla virka daga nema
aúgardaga frá 8--13.
Lækriavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Uppiýsingar l lög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slöklcvistöðinui i síma 51100.
refst hvern virkan dag kl. 17 og
itendur til kl. 8 að morgni. Um
lelgar frá 13 á laugardegi til
d 8 á mánucíagsmorgni. Sími
J1230.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
|/ík og Kópavog eru 1 síma 11100
1 Mænusóttarbólusetning fyrir
ullorðna fer fram í Heilsuvernd
irstöð Reykjavíkur, ó mánuJög-
im kl. 17 — 18. Gengið inn frá
Barónsstíg yfir brúna.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa
'arðstofan var, og er opin laug
rdaga og sunnud. kl. 5—6 ei.
Sími 22411.
SÖFN
Landsbókasafn tslands. Safn-
húsið við Hveríisgötu. Læstrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
0—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsaín, Þingholtsstrætí 29 A
er opið sem hér segir:
Mánud, — Föstud. kl. 9—22.
Baugard. kl. 9—1S. Sunnudaga
kl. 14—19.
; Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
Í'6—21. Þriðjudaga — Föstudaga
ö. 16—19.
•’ Hofsvallt götu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16—19.
r;.
- Sólheimum 27. Mánudaga.
fösxud. kl. 14-21.
^ íslenzka dýrasafnið ev opið
áUa daga frá kl, 1—6 í Breiðfirð-
lrigabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2-—7.
Þriðjudagar
Blesui-roi 14.00-—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhveríi 19.00—21.00.
Miðvilcudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjóifur 16 15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Bókabill:
- Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miffbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.16—9.00,
Laugalækur / Hrísateigui
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Ásgrímssafn, BergsstaSastræti 74,
er opið alla daga, netmia laugar-
daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur
óioej’pis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið dagleiga frá kl. 1,30—4.
Inngangur frá Eiríksgötu.
Nátíúrugripasafnið, Hverfisgötu 116,
3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð-
inni), er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga oig sunnudaga
H. 13.30—16.00.
íslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ifigabúð við Skólavörðustíg.
MINNiNfiARKORT
rMinningarspjöld Flugbjörgun-
yí'.-
arsveitarinnar. fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar, Hafnarstræti. Minrt-
urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði
Waage 34527. Magnúsi Þórar-
innssyni 37407. Stefáni Bjarna-
syni 37392.
Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn-
x. Minningarkortin fást á eftir-
:öldum stöðum: Hjá Sigurði Þor-
iteinssyni sími 32060. Sigurði
Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
irinssyni sími 37 4.07. Stefáni
3jarnasyni sími 37392. Minning-
ubúðinni Laugaveg 24.
5KIPAFERÐIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kerour till Reykjavíkur ár
degis í dag úr hringferð að vest
an. Esja var á ísafiirði í gærkvöld
á norðurleið. Herjójfur fer frá
Reykjavfk kl. 21.00 í kvöld til
V-estmannaeyja.
Skipadeild SÍS
Arnarfel er í Reykjavík. Jök-
ulfell væntcmlegt til New Bed-
ford á morgun. Dísarfell er í Vest
mannaeyjum, f,er þaðan til Aust-
fjarða. Litlafell er í plíuffliutn-
ingum- á Austfjörðum. Helgafell
kemur til Sousse í dag. Stapafell
fór frá RJeykjavík í gær til Ak-
Þú ert dæmalaus grís| sagði
pabbinn við son sinn þegar hann
var aðeins fimm ára. Veiztu hvað
grís er, góði m-inn?
Já, pabtoi, ég veit það( það er
litla barnið sVínsins.
UTVARP
Miðvikudagur 7. júlí.
12,50 Við vinnuna. Tónleikar. ;
1(4,30 Síðdegissagan: Vormaður
Noregs eftir Jakob Bull,
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri les þýðingu sína;
1.5.00 Fréttir. — Tilk.
15.15 íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Svoldarrímur eftir Sigurð
Breiðfjörð. — Sveinbjörn
Beinteinsson kveð'ur fyi-stu?
rímu.
16.35 Lög leikin á óbó.
17.00 Fréttix. — Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.- ~
Eó
;e
19,00 Fréttir. — Tillc.
19.30 Daglegt mál.
ón Böðvai-sson menntaskóla
Ikennari flytur þáttinn.
19J35 Gestur að vestan.
. "|jökull Jakobsson ræðir við
' feunnar Sæmundsson bónda
jfrá Nýja-íslandi.
20,05 Mazúrkar ejftiir lOh'opin.'
2(^20 Sumarvaka.
lungurnótt í Bjarnarey
grét Jónsdóttir les frá-
rö;gu eftir Stefán Fihppusson
'áða af Árna Óla.
ttjarðarljóð. — Ingibjörg
rtephensen les.
(Lenzk sönglög. Árni Jóns-
n syngur lög eftir Karl O.
Ruhólfsson, Hallgrím Helga-
son, Árna Björnsson, Björg-
vin Guðmundsson og Emil
Thoroddsen.
Hamingjan.
Páll Hallbjörnsson flytur
’hugleiðingu.
21,30 Útvarpsi-agan Dalalíf
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les.
22,00 Fréttir.
22,1-5 Veðurfregnir.
Barna-Salka, Þórunn Elfa
les sögu sína.
22,35 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson sér um
þáttinn.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
í
:
I
10 Miffvikudagur 7. júlí 1971