Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 1
Heynt. .. Skyldan gengur □ I dag: er Uhro Kekkonan I'innlandsforseti væntatnleg-ur liingað' til lands, og inun liann dveljast hér í þrjá daffa við laxveiðar. í frétt frá utanrjkis ráðuneytinu uni þettai segir að Finnlandsforseti komi liingað í einfcaerindum, en í ferðinni muni hann hei,msækja forseta íslands, dr. Kristján Eldjárn að Bessastöðum. □ Situngsveiði virðist aðeims vera að glæSast í Mývatni, að því er Jéin Illugason verzlunarstjóri í klaupfélagimu þar tjáði blaðinu í gær. Veiði hefur verið sama og enigin það sem af er sumrinu, enda lítið verið um mý við vatn- ið og því greinil'egur átuskortur. Nú virðist mýið hins vegar vera að aulkast aftur allra síðustu daga og við það hefur afli heldur 1 glæðazt og silungurinn sem veið | iist, helfur verið feitari. Jó,n sagði að ekkert mý hefði i verið við vatnið í fyrra, og | vieiði ákaflega lélleg. Enda þótt | mýi-ð væri ek‘ki mikið núna, væri I það þó greinilega meira en í fyrra. Þá sagði Jón að reynslan lisfði verið sú undanfarin ár, að mýmagnið væri mismikið ár frá ári, geingi í sveiflum. Sama væri að segja um veiðina í vatninu. T.d. hefði veiði verið ágæt sum- arið 1969, en árið eiftir datt hún alveg niður. Ekki kunni Jón skýr ingu á þessu. I Heimamiann í Vogum hafa eitt- hvað veitt af urriða út af bæn- um, en uindanfama daiga hafa þeir veitt eina og ei'na Meikju, en slíkt hefur ekki gerzt þar undanfarin ár. Jón sagði að lok- um, að nú væri lægra í vatninu en oft áður. — | BARNAMYNDIR $> OPNA 1 □ Á BABNAHEIMILINU ar eru uppteknar, sandkass- 1 að Jaðri eru nálægt 50—60 inn fuilur, „vegasaltið“ þéit- börn yfir sumartímann, og setið og varla pláss fyrir það leynist ekki gestum er fleiri í tjörninni, hvað geta þangað koma, að þar fer eng- tveir ungir menn þá gert inn timi til spillis. Öll hafa betra en að klifra upp í börnin nóg að gera við að körfuboltastaur, sem er ágæí- P leika sér — og þegar rólurn- lega brúkhæfur sem flugvél. □ Andreas Cappelen utanrífc- isráffherra Noregs sagði í vi# tali viff Ntb. í gær, að hann vildi ekkert um stefnuyfirlýs- ingu íslenzku ríkisstjórnarinn ar segja á þessu stigi málsins. Hins vegar myndi sendiherra Noregs á íslandi, August Christian Molir, sem er í sum- arfríi í heimalandi sínu, fara til Reykjavíkur strax á mánu- dag og gefa ríkisstjórn sinni skýrslu um stjórnmálaástand- iff við fyrsta tækifæri. — SPRAKK □ Danskt skip— Poona, 10.200 smá'Iestir — sprakk í loft upp í höfninni í Gautabong í fyrradag. Tveir menn fórust — báffir hafn. arv’erkamenn, sem irnnu við los- un skipsins — eins ©r saknað, en sjö voru iagðir á sjúkrahús, suimir hættulega slasaðir. Sprengingin var svo kroftug, að hús í borginni hrLstust og þúsundir glerrúða brotnuðu. AJlt slökkvilið borgarinnar var kvatt á vettvang, en eldar loguðu í skipinu í aílla nótt. Það var farið að hallast mj'ög og var óttazt að því mundi hvolÆa. Það var mieðal annars fermt eldfimum, kemísk- um efnum. jlflTffgiresaracTrr r-y-, u.y. TOfl01MMIIMMMBMHWBnWBWrT,T,r’lfrrftwi,>T,Tr?'nrTl"T,TWF NAUTNAVÖRUR UMFRAM MATVÆLI □ —• Magnús L. Sveinsson segir að verzlanir hafi nú möiguleika á því að hafa opið í 62 klst. á villíu. En ég vil bæta því við, að meðan hægt er að kaupa matvælli 62 tíma, þá eru nautnavörur, ein$ og t.d. sælgæti og tóbalc, selidar i 136 tíma í viiku, sagði lesandi, sem hfingdi til blaðsins í gær, og lýsti þannig áliti sínu á hinum nýj-u regluim uim lokunartima verzílana, sem sarriþyitóktar voru í borgarstjórn í fyrra- Framhald á bls. | | Verkamanni einum dönsk um brá heldur betur í brún á mánudaginn. Hann var í mestu rólegheitmn aff höggva Wi(e® (haka, (þegar hann hjó skyndilega í gegnmn 6000 volta leiffslu. Geysilegur blossi myndaðist, en öllum á óvart stóð verkamaffurinn í sömu sporum, alveg óskaddað- ur. Hann hélt áfram vinnu, og fór síffan heim til |Sín um- kvöldið, eins og ekkert hefffi í skorizt. Kraftaverk sögðu dönsku blöffin á eftir. — ■■BE5EEÍ3 I-] Ung stúlka frá Suffur-Afríku kom um daginn meff flugvél til Altureyrar, fór beir.t upp í flug- vél sem var aff fara til 'Gríms- eyjar, aftur frá Grímsey, eftir stutta viffdvöl, til Akureyrar og þar beint upp í vél til Reykja- víkur og var alsæl imeff ferffina. Ólafur Rafn Jónsson bjá ferffa skrifstofunni Akureyri sagffi þessa ferffasögu í vifftali viff blaff iff fyrir stuttu í tilefni þess aff skrifstofan býffur nú upp á skipu lagffar ferffir til Grímseyjar og auðvitaff fær fólk áritað plagg upp á aff hafa komiff á heims- skautabauginn og þaff var Afríku stúlkan aff næla sér i. Annars hefur orffiff talsverð ferffamannaaukning á Akureyri í sumar og ber nú meira á út- lendingum en áffur. Þá hefur inn lendu ferffafólki einnig fjölgaff og gistir þaff gjarnan á tjaldsvæð unum, nálægt sundlaugunum. Jóhann Jónsson tjaldstæða- vörffur, sagffi í viðtaii viff blaðiff, aff nú væru tjöldin orffin sam- tals 600 síffan um miffjan júní og væri það talsvert meira en á sarna tíma í fyrra, enda var þá miklu kaldara. Þa.ff er mjög sveiflukennt eftir vr.ff-i. hvaff margir tjalda á dag, en Jóhann sagffi aff á góffviðris- dögum mætti íffulega telja 50 til 100 tjöld í einu. Viff tjaldstæff- in er affstaffa til snyrtinga og er 80 króna gjald fyrir tjaldiff á sólarhring. Ferffaskrifstofan Akureyri skipuleggur ferffir víffa um norff- urland, bæffi í lofti og á land.i. Framhald á bls. 4. ME3RA RYKMY 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.