Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 11
iSSSSi
7
urlandshöfnum. Ms. Mælifell er
á Húsavík.
Skipaútgerð ríkisins
H:ckla er væntan'leg til Reykja-
víkur í dag að vestan úr hring-
Æerð, Esja fór frá RsykjaVík kl.
17.OQ í gær vestur u:ni land I
hri.ngferð. llerjólfur fler frá Vest
•manriaeyjuan kl. 12.00 á hádegi
í dag til Þorlákshafnar, þaðan aft
ur kl. 17.00. til Vestmannaeyja. Á.
morgu-n (sunnudag fer skipið frá
Vestm. kl. 09.00 til Þoriákshafn-
ar, þaðan aftur kl. 14.30 tiil Eyja
og frá Eyjuim kl. 19.30 til Reykja-
víkur.
Vegaþjónusta
FÉLA’G ÍSLENZKRA
BIFREIÐAEIGENDA.
Staðsetning vegaþjónustubif-
reiða FÍB helgina 17.-18.
júíi 1971.
FÍB- 1 Aðstoð og upplýsingar
FÍBt 2 Reykjanes - Krýsuvík
FÍB- 3 Hellisheiði - Árnessýsla
FÍB- 4 Þingvellir
FÍB- 5 Kranabifr. í Hvalfirði
FÍB- 6 Kranabifr. í nágr. Rvk.
FÍB- 8 Borgarfjörður
FÍIÍ- 9 Húnavatnssýslur
FÍB-12 Vík í Mýrdal
FÍB-13 Bvclsvöllur
FÍB-15 Laugarvatn
FÍB-17 Út frá Akureyri.
Málmtækni s/f veitir skuldlaus-
um félagsmönnum FÍB 15% af-
slátt af kranaþjónustu, símar
36910-84139. Kallmerki bílsins
gegnum Gufunesradíó er R-
21671. — Gufunesradíó tekur
á móti aðstoðarbeiðnum í síma
22384 — einnig er liægt að ná
sambandi við vegaþjónustubif-
reiðarnar í gegnum hennar fjöl-
mörgu talstöðvabifreiðar á veg-
um landsins.
IITVARP —
VARÐBERG
10 ÁRA
□ Á miorgun, 18. júlí verða
liðin 10 ár frá stofnun Varð-
bergs, félags ungra áhuga-
manna um vestræna sam-
vinnu. Varðberg var stofnað
til að efla skilning ungs fólks
á gildi lýðræðislegra stjórn-
arhátta og skapa aukinn skiln
ing á samstarfi lýðræðiaþjóð-
anna til verndar friði, og hef-
ur í því sambandi einkum
unnið að kynningu á sam-
starfi og menningu vest-
rænna þjóða og markmið og
störf Atlatshafsbandalagsins.
Það hefur gengist fyrir fjöl-
mörgum fyrirlestrum og
fræðsluferðum, bæði innan
lands og utan, og hefur nokk
uð á annað hundrað manns
flutt framsöguræður og fyr-
irleú'tra á fundum félagsins,
bæði innlendir og erlendir
stjórnmálamenn og fræði-
menn.
Fyrsti formaður Varðbergs
var Guðmundur H. Garðars-
son en núverandi formaður
er Jón E. Ragnarsson.
Mynd: Stjórn Varðbergs i
Reykjavík og frkvstj. Frá
vinstri: Steinar J. Lúðvíks-
son, Þorsteinn Geirsson, Kári
Jónasson Bjarni Magnússon,
Björn Bjarnason, Jón E.
Ragnarsson, Sigþór Jóhanns-
son, Magnús Þórðarson, Ólaf-
ur Ingólfsson, Guðmundur í.
Guðmundsson og Þráinn Þor-
leifsson. — Á myndina vaní-
ar Björn Stefánsson, Helga
Guðmundsson, Jón Magnús-
son, Karl Hallbjörnsson og
Jón Vilhjáhnsson. —
HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS
□ Mánudaiginn 12. júðí var dreg
ið í 7. flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Dragmir vocnu 4.400 vinn-
ingar að fjárhæð 15.200.000 krón-
ur.
Hæsti vinninguirinmi, 4 500.000
króna vinningar koimu á númer
6728. Allir þessir fjórir miðar
voru seldir í umíboði Frímanns
Frímannssonar í HsJflnarhúsinu í
Reýkjavík.
100.000 kr. komu á númer 19095.
10.000 krónur: 193 1960 3146
3202 3578 5149 5361 6411 6525
6727 6729 7167 7796 8798 10176
10381 10768 11629 12258 12586
12993 13222 13879 16062 17022
17294 17916 20254 20407 24260
24916 25145 25767 26216 28589
30396 31454 33215 33246 34579
35022 35435 38144 381272 38634
38728 39734 40089 40293 41955
42308 42444 42758 47192 48022
48343 43534- 50302 51317 51535
52019 52103 55306 55366 56245
■56405 57276.
andaður hópur
□ Brandt Þýzkalandskanzlari
Cg fr'ú 'hans héldu fyrir skemmstu
1500 gesta „s>uimiarpartí“ í garði
Schauimbiurg-hallar. Gestirnir
voru af ýimsu oig öliífcu tagi; dipló
matar, rá'ðlhierrar, stjórnarstarfs-
menn og stúdentar, iðnaðarmenn
O'g hjúknuinadkoiniuir, ungmetina-
loiðtogar og ungir hermenn. — í
hóþnum vom að auki 40 erlendir
verkaimlenn og tíu pólsk hjón,
sem nývierið höfðu flutt þangað
til lands fi'á Póllandi. Bjór og
vín var á boðstólum auk girni-
legra kræsimga og tvær h&jóm-
sveitir léfcu fyrir dansi. Og stjórn
arandstæðingar urðu að við.ur-
kenna aS veðurguðirnir vær.u hlið
hollir Bonnstjórninni, — það
hætti sem sé að rigna rétt áður
en gildið hófst. —
V erzlunarmannahelgi.
Strandafei'ð. — Ferðaklúbbur-
inn Blátindur, Austurstræti 14.
Uppl. hjá Þorleifi Guðmunds-
syni. Símar 16223 og 12469.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Frétiir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Gatan mín
14.20 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagshálftíminn
16.00 Fréttir.
Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Bamatími
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með þýzku
söngkonunni Elisabeth
Schwarzlcopf.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ertu með á nótunum?
20.00 Rossini og Hoffmann
20.30 Dönsk ljóð
20.45 Frá samsimg Karlakórs
Reykjavíkur í Austurbæjar-
bíói:
21.15' Sagnanteistari í Mýrdal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Dajislög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
□ Skáitasveitin Hrúðurkanl-
ar selur fræ- og áburðarfötur
Ls.ndivierndar nú um helgina
við vegina út frá Reykjavik.
Sfcátarnir verða staðsiettir á
tveimur stöðum, á Suðurlandii
við Gieithálls og Ve&turlands-
v’egi nærri Korpubrú. I Land-
verndanföt unum er fræ og á-
burður, sem hentugt: er að
setja í hjciliför, flög eða a.ðrar
landskémmdir. Þá má eínnig
setja áfourðinn í tjaldsstæði,
til þess að styrkjai þann gróður.
s>em fýrir er. Föturnar fást
einnig á fliestum .foensínstöðv-
um. Verð ilverrar fötu er kr.
150v en innilhaldið éi- um 4 kg.
Ágóði aif sölunni rennur til
landgræðsttiu áhugafóliks.
Um leið og skátarnir selja
fræföturnar munu þeir af-
henda ferðafólki bæMinginn
„Á ferð um landið“, án> endur
gjalds. í bæklingnum eru nöfn
tæpra tvö llUndruð þjónustu-
fyrirtækja utan ReyM-javliur,
sem veita ferðafólki marffvís-
lega Sþjónustu. Ennfremur
hefur bæklingurinn að geyma
gagnlegar átíendingar um góð
ar ferðavenjur og umgengnis-
háttu.
Með þessu- starfi vilja, sikát
arnir leggja s-itt af> ntöiítum
til gróðurvendar og-góðlar um
gengni um landið.
Laugardagur 17. júlí 1971 11