Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 3
r i V-- 'iðbrögÖ við Kína-ræðu Nixons □ Fólksfjöldinn í heimin- um vex með ógnarhraða, og sérfræðingar hafa spáð því að áriff 2000 verði mannfjöld- inn tvöfaidaður á við það sem hann er i dag. Með sama áframhaidi verði aðeins um að velja „stæði* á jörðinni í framtíðinni. Það er því ekki nema eðlilegt að menn spreyti sig við að hanna neðanjarð- arborgir. Þjóðverjar standa þar framarlega, líkt og ætíð þegar tæknin er annarsvegar. Hér sjáum við líkan af neð- anjarðarhýbýlum, eins og þýzkur arkitekt hefur hugsað sér þau. Þar er gert ráð fyrir ölfu, jafnvefi neðansjávabil- um, eins og sézt á myndinni. □ Togáraaflinn héifur verið mjög misjafn að unda.mförnu. Hafa tog ararnir einikiuim halldið sig á >-eimamiðum, ittestir út af Vest- fjörðum. Sumir hafa gert það ágætt, en aðrir aðeins fengið reyt ■ngsefla. Hallgrímur Guðmundsson hjá þeirra hafa landað hér í Reykja vík að undanfornu, en eklki vissi Hallgr'imur nállwæmlega hve mikið þeir hefðu veitt, kvaðst nýkominn úr fríi. Sigurður Bjarnason á viiktinni í Hafnarfárði sagðj a,ð Ha’fnar- fjaiðartogararnir gerðu það goít TogaraaðgreiSslunni tjáði blað- | þessa dagana. Msií er nýbúinn að tnu, að Rleyikjavíkurtogararnir Öfluðu sæimilega þessa daga.na. Þeir hafa eins og aðrir haldið sig út af Vesitfjörðum, og væri atBl- inn m'estnnegnis karfi. Nokkrir la.nda 265 tonnum, og fyrr í vik- unni landaði Röðull 208 tonn- um. Aflinn. er mest karfi, en einn ig nokkuð af ufsa. Ekki vdssl Sig Framhald á bls. 4. 1 KINVERSKIR þjóðernis- innar eru æfir og' Rússar tið hrifnir yfir fregninni im fyrirhugaffa lieimsókn lixons Eandaríkjaforseta til ína. Viðbrögð beggja eru kiljffnleg, þótt segja megi V þar hafi örlögin gert þá líklegnstu að samherjum. — Sn þjóðernissinnastjórnin á Formósu hefur átt gengi sitt — og sætið hjá Sameinuðu þjóðunum — því einu að þaklca, aff Bandaríkin hafa haldið yfir henni verndar- hendi og' stutt óbilgjarna af- stöðu hennar gagnvart Pek- ingsstjórninni. Þeir óttast ekkert meira en sú verði af- leiðingin af hinni nýju vin- áttu Nixons við valdhafana í Peking, að þessi stuðningur minnki. Rússar óttast hins vegar aff Kínverjar muni eflast gagn- vart Sovétríkjunum, ef sam- ‘búð þc-'ra við Band.uíkin færist í eðlilegt horf. Eins og komið er málum milli Sovét- ríkjanna og Kína er Rússuin tvímælaiaust hagur í því, að Kína sé sem einangraðast á alþjóðavettvangi, og sérstak- lega hafa þeir illan bifur á því, að Kínverjar nálgist Bandaríkin. Þetta er tákn- rænt fyrir stöðu alþjóðamál- anna í dag. í stað hinnar ein- földu tvískiptingar milli aust- urs og vesturs, sem var ríkj- andi á tíma kalda stríffsins, er nú komin upp langtum Flóknari staða, valdaþríhyrn ingurinn sem svo hefur verið kallaður. Væntanleg liéim- Framhald á bls. 4. Allar rútur fleygiferð ~| „Það fær víst ábyiggilega hver einasti langferðabíll að snúast pessa helgi,“ sagði Pálmi Péturs- □ íiláuRÍö í Skaftá hefur farið slötLgc rénandi síuaa í gærmorg un cg eru eikki Uúiar líkur fyrir því aS SSkaftá vaxi af6ur um sinn, að þ.,i er Siggoir Björnsson í Hciti í Sí5u sagði í viðtali við blaðáð í £æ.-ltivöldi. Hann sagði að skemmdir hefðu orðvo sara-miiar á hogum, en eikki gat hs.nn sagt með vissu, hvort eitthvert fé hefði drukknað, encla kemrur það e'kki í ljús strax. Þá slapp Eldvatmstorú nú alv.eg við skuminidir, en fyrir nokkrum árutm tó'k þar af nýiega torú í SkaítártoOaupi. Sarna er að segja um brýrnar í StkaiftárdaJ og munu vegir hafa sloppið líka. 'Siggeir sagði að þetta hafi lit- ið- nickkuð illa út í fyrstu og bænduir á svæðinu orðnir nokk- uð uiggandi, en svo kom allt í einu, hlaupið rénaði og utn leið kom trakaudi þurrkiur þannig að nú eru allir komnii' á kaf í. h.ey- skap og búnir að gleyma öilíl'Um áhyggjum, sagði hann að lokum. □ Larugardagjrjn 10. þ.m. var frystiskip það sem Samtoandið á í sniíðum hjá Busumer Werft í Þýzkalandi sjósett. Við'stadd ir ivoru full'trúar Samtoandsins Erlendiur Einarsson, forstjóri, og kona hans, frú Margrét Hklgadóttir Oig ennfreimur Hjörtur Hjartar cg Óttar Karlsson og konur þeirra. Frú Margrét gaf skipinu ir.ufn og hieitir það „Stoafta- fell“. Heimahöfnin verður Hornafjörffur. Skipið er 1680 burðarlestir og getur það siglt á aUar hafn ir landsins, þar sem frystihús eru. Svo til all-ur véJabúniaðiur er þegai' kominn í skipið og langt komið með einangrun frystilesta. Gtert er ráð fyr.ír að „Sba'ftafeil" verði afhent seinast í septemiber. Uim leið og Sikaftafell var sett á flot var kiölur iagð.ur að 2600 Issta flutningaskjpinu sem skipasmíðastöðin er að smíðla fyrir Sam’bandið, en þegar er búið að hyggja viss- ar einingar þess Það skip á að afhenda í lok þessa árs. [ so'n starfsniaðu'i' BSÍ í viðtali við blaðið í gærkvöldi. Bílarnír ery flestir upppantaðir með löngium fyrirvara og líkiega verðuir erifitt ! að ná í hópferðahíi í dag og á morgun. I Þá telur lögreglain - að mikill ! straumur einkahíla verði út úr bæam'm. ef að veður helzt gott enda er nú fjöídi fólks í' su'mairfrí um og híefur góðan tíma til ferða laga. Pálmi sagði að sér virtist að sí giCdustu ferðiasta'ðirhi'r yrðu vin- sællastir um h'essa helgi, Þórs- mörk, Landman.nalaugar, Ilvera- vellir, VeiðiiVötn cg Snæiellsnes. Hanni taldi lí'klegt að aðal straum urinn yrði austur og eins vest- ur á Snæfellsnes, en nú er mjög vi-nsælt a'ö fara kringum Snæ- feölsnesið og með bát út í Breiða fjarðarey.iar. Að sögn Púlma' ér mi.iög mikið um fterðalög strafshópa á þess urn tíma og sagði. hann að júlí- mánuður hefði undanfarin áv reynzt vlnsælastur í þvi sam- bandi. Það verða einnig farnar ferð- ir inn á Öræfi ng ferðaskrifstof- urnar skip.uleggj'a hópferBir á S'uæfellsnes, Vestfirði og í kring Framhald á bls. 4. Laugardagur 17. júlí 1971 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.