Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1971, Blaðsíða 4
KÍNA Á MÁNUDAG hófust laginu og miklu viljað fórna. hunðadagar og þá gekk hinn Eigi þessi ríkisstjórn aö nýi forsætisráðherra, Ólafur verða samhent við stjórn að- Jóhannesson, á fund forseta kallandi dægurmála, þá verða íslands og tilkynnti honum hinir nýju ráðherrar að draga um þá nýju stjórn. Annar í land með margt sem þeir valdsmaður hóf valdaferil hafa sagt og skrifað á und- sinn fyrir réttum 162 ármn. anförnu árum. Mest hefur Var það Jörundur hundadaga þó galað Magnús Kjartansson. konungur, enski sjómaðurinn, Nú eru tækifærin hans! sem rak tilviljunarkennt á fjörur æðstu valda á íslandi. Ólafur Jóhannesson hefur Ósanngjarnt væri að jafna gefið Alþýðubandalaginu þeim saman, Ólafi og Jör- eftir tvö ráðuneyti sem fjalla undi, en þó finnst einhverj- um mikilvæg mál þessa um þar vera nokkur líkindi: stundina. Aiþýðubandalagið Báðir mikil ljúfmenni en mun fjalla um iðnaðarmál og litlir skörungar. samr.inga við markaðsbanda- lög. Slíkt hefði sterkur muð- Sennilega líða nokkrar vikur ur í sterkri aðstöðu varla þangað til nokkur reynsla er gert. Óneitanlega hefur fengin af ríkisstjórninni. Eitt stefna Framsóknarflokksins má þó vera ljóst. Á þeirn verið óendanlega sveig'jan- árum sem Alþýðuflokkurinn leg, en að Framsóknarflokk- hefur tekið þátt í stjórn urinn láti undan þeirri ein- landsins, hefur hann lævt angrunarstefnu varðandi iðn- hvernig stjórnarandstöðu- væðingu og markaðsbandalög, flokkar eiga ekki að hegða sem Alþýðubandalagið hefur sér. Alþýðuflokkurinn hefur boðað, er þó vart lmgsandi. verið ábyrgur flokkur og hann Þess væri óskandi að á mun væntanlega og vonandi næstu mánuðum reyndist taka upp aðrar baráttuað- Ólafur Jóhannesson meiri ferðir í stjórnarandstöðu en bógur en niðurröðun ráðu- iFramsóknarflokkurinn og Al- neyta gefur til kvnna. þýðubandalagið viðhöfðu. Vor nýi hundadagakon- ungur er maður gæfur. En Það er ljóst, að við stjórn- enginn stjórnar með gæfðina armyndun þá sem nú er rétt eina að vopni. Megi góðar nýafstaðin hefur Ólafur Jó- vættir þvi styðja hann og hannesson verið í varnarað- styrkja, að minnsta kosti eitt- stöðu gagnvart Alþýðubanda- hvað fram eftir hundadöguni. (3) sókn Nixons er viðurkenning á þessari breyttu taflstöðu. f sjálfu sér þarf það ekki að koma svo mjög á óvart, að Nixon skuli ætla til Kína. Það kemur eiginlega mest á óvart að för hans þangað skuli ákveðin svo snemma. — En að undanförnu hef- ur mátt sjá þess mörg merki, að sambúð landanna væri að batna. Almenna athygli vakti þessi þróun í vor, þegar banda rískir borðtennisleikarar dvöldust viku í Kína og í kjölfar þess fengu bandarísk- ir blaðamenn í fyrsta skipti leyfi til að heimsækja landið. En i rauninni var þessi þró- un hafin mun fyrr; Nixon bvrjaði að þreifa fyrir sér fljótlega eftir að hann komst til valda i ársbyrjun 1969, en þá voru Kínverjar nokkuð farnir að jafna sig eftir menn ingarbyltingarárin þrjú næst á undan. Strax á því ári og áfram 1970 dró Bandaríkja- stjórn smátt og smátt úr við- skiptahömlum milli land- anna, en það var ekki fyrr en í vor og sumar, sem at- burðarásin fór að verða ör. Hápunktur þessarar atburð- arrásar er að sjálfsögðu ræða Nixons, þar sem hann til- kynnti um ferðina, en ferðin var undirbúin á Ieynilegum fundi, sem Henry Kissinger, ráðunautur forsetans, átti með Sjú Enlæ í Peking um síðustu helgi. För hans þang- að tókst að halda leyndri fyr- ir fréttamönnum og öllum al- menningi, en vcl má verg að Iíússar hafi haft fregnir af henni eftir öðrum Ieiðum. — Þeir eru eins og fyrr segir heldur fúlir yfir þessari fram vindu mála, en sumir telja líklegt að þessir atburðir kunni að leiða til þess að þeir stingi upp á fundi Nixons og æðstu manna Sovétríkj- anna einhvern tímann á næst unni. Á það má ,minna í því sambandi, að fljótlega eftir að Nixon tók við völdum bauðst hann til að heimsækja Sovétríkin, en það tilboð hans fékk þá engar undirtektir. — En hvað nú gerist verður framtíðin að skera úr um. — KB. AFLI (3) urður hvar togararnir héldu sig. Hann sagði að togaramennirnir væru eSdki áfjáðir að gefa slífot upp, en þó kvaðst Sigurður bú- ast við því að þeir héldu sig á heimamiðum. Heldur ve.r dau.ft hljóðið í GfsO.a Konráðssyni hjá Útigerðarféllaigi Akureyringa þegar blaðið hafði samfband við hann í gær. Hanr se.gði að efM Akurevrartogaranna hefði verið mjög rýr að undan- förnu, og hefði aflinn ailiveg dott ið niður nú, eftir annars ágætan kafla í vor. Kaldbeíkur kom í vifkunni m.eð rúmitega 90 tonn, að vísu eftír stútta útilegu. Þá land- aði Sléttbákur á miðvikudaginn 151 tonni. Aflinn er að lang- míestu leyti karfi, enda halda Ak uneyrartogararair sig v ð Vfest- firði eins og hinir togararnir. Afllinn er unninn í frystóh'.Vsi út- aevðarfélaigsins, og er .atvinna næg þegar togararnir landa, en dautf þess á miitli. Gísli kvað nægan markað fyrir karfann, og væru það aða.lilega Rússar sem JAPANSKA stjórnin hefur ákveðið að verja tveimur milljónum dollara til land- kynningar í Bandaríkjunum. En japanska utanríkisráðu- neytið er farið að álíta enn. meira aðkallandi að gera eitt- 'hvað til að bæta álit annarra Asiuþjóða á Japönu-m. Og fyrsta skrefið er það, að kalla alla sendiherra Japans í As- iu til Tökíó til ráðstefnu í As- kanna, hvaða skoðun Asíu- þjóðir hafa raunverulega á Japönum og hvað hægt sé að gera til að bæta ástandið. ★ „FJÁRMÁLALEGIR SAMÚRÆJAR“. Japanir tóku nefnilega við sér á dögunum, þegar jap- anskir fjármálamenn, :;em vilja leggja fé í fyrirtæki í Indónesíu, voru kallaðir þar í landi „fjárrriálalegir samúr- æjar“, sam ætluðu að leggja alla Asíu undir sig msð pen- ingum alveg á sama hátt og landar þeirra ætluðu að gera með vopnum fyrir aldarfjórð- un.gi. Þersi ummæli vöktu mikla athygli og undir þau ■hefur verið tekið í mörgum Asíulöndum. Utanríkisráðherra Thai- lands, Thanat Khoman, hefur til að mynda Látið þau orð f-'Ma, að „ný japönsk heims- valdastefna hetfði ráðizt inn í Thailand í dulargervi við- skipta og efnahagsaðstoðar.-1 Með svipuðum orðum hafa ráðamenn í Malayriu talað um fjárm'álaumsvif Japana •þar í landi. En harðasti gagn- rýnandinn hefur verið Adam Malik, utanríkisráðherra In- dóneríu. llann segir; „Nema því aðeinsi að Japanir verji stórgróða Sínum til að skipu- leggja rauriverulega efnahags aðstoð við þriðja heiminn — komi á eins konar Mar- •shall-áætlun fyrir Asíu — er óg hræddur um að þeir muni aftur, og það fljótlega, breiða út áhiúf sín með vopnavaldi." Utanríkisráðuneyti Japans er sérstaklega viðkvæmt fyr- jjr igagnrýini ]frá Indónesiu vegna þess að Japanir eru í síauknum mæli orðnir háðir innflutningi á timbri og olíu þaðan. Og ný lög, sem ríkis- istjórn Suhartos hefur sett, eiga að hvetja til samvinnu erlendra og innlendra fyrir- tækja, og það getur komið Japönum illa ef þeir verða sniðgengnir á þvi sviði. ★ EKKI VÆRT í MIÐ- BORG. Afstaða Filippseyinga til Japana mótast enn af minn- ingunni um stríðsrekstur Jap- ana, og japönsk fyrirtæki eru svo óvelkomin í Manila, að þeim verður þar ekki vært Framh. á bls. 10. hann keyptu. Hins v*egar er karf inn ekki í háu verði. — FERBALÖG (3) um landið. Þ'rjár út:isam;komiur verða haldnar um þessa helgi. Hesta- mannamót verður haldið í Faxa- borg í Borgarfirði og auk kapp- reíoa verða þar dansleikir á kvöld; n. Útiisamkoima verður á Álfaskeiðj í Hruna'mannabrieppi og dansl-aikir á FlúSuim, Loks heldur ungmennafélag Grinda- vík.ur samkomu í Svarteingi við Grindavfk og verða bar skjmmti atriði og dansleikir bæði kvöld- in. Síðasta sumar kom þar um 3000 manns og að sögn lögregl- unnar í Grindavík hafia þessi mót alltaf gengið viel fyrir sig og er búizt við miklu fjölmienni þar nú. KVÖLDSALA____________(1) kvöld. Þar var samþyklkt að heim ila verzlunum að haifa opið til kdu'kkan. tíu á kvöidin tvis- var í vi'ku. Híns vegar var felld m:eð 13 atkvæðum gegn tveim, tállaga Björgvinis Guð- mundssonar og Mankúsar Arn ar Antonssonar um afnám reg'lugerðar um afgreiðslutíma GRÍMSEY___________ (1) Ólafur sagði að ílugferðirnar væru nijög vinsælar um þessar murttf.ir og væru það einkum tvær leiðir, til Öskju, þar sem er flogið svo til inn í gíginn og ýms ir staffir skoðaðir á leiðinni, og til Grímseyjar, þar sem margt skemmtilegt er að sjá að ó- gleymdu plagginu upp á að hafa komið á bauginn. — ÞESSIR HLUTU VINNING DREGÍB hefur verið í Feroa happdrætti A-listans. - Eftir- talin númer hlutu vinninga. 9507 Flugfar fyrir tvo til New York og' heim aftur. 10522 Farseðill fyrir 2 meö Gullfossi til Kaupmanna- hafnar og heim. 9980 Ferð fyrir 2 með Haf- skip h.f. á Evrópuhafnir. 2367 Sunnuferð til Mallorka. 5191 Sunnuferð til Mallorka. 531 Flugfar fyrir einn til Kaupmannaliafnar og heim. 10935 Flugfar fyrir einn til London og til baka. 8397 Úrvalsferð til Mallorka. 10926 Úrvalsferð tii Mallorka. ÁREKSTUR □ í fyrrakv'öld varð harður á- rskstur á mótum Hagamels og Fúruinels oig slasaðist ökumaður aC'.nars bilsins eitthvað. Það var rétt fyrir Mukikan 11 að bíl var ekið austur Iíagamel og öðrum suður Furumel, en á gatnamótunum skuillu þeir sam- an á fullri ferð þar sem bílstjór arnir höfðu ekiki tekið eiftir hvor öðrum. Höggið var mikið og skemmdust báðir bilarnir talsvert og annar ökuimaðurinm meidd- • ist sem fyrr segir. 4 Laugardagur 17. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.