Alþýðublaðið - 23.10.1971, Page 11
23.10.
felil fór 21. þ. m. frá Hull íil
Reykjavíkur. Mis. Jökulfell er í
Rotterdam. Ms. Dísarfell fór
frá Akureyri í gær til Vents-*
pils og Svendborgar. Ms. Litla-
fell er í Liverpool, fer þa'ðan
-til Rotterdam. Ms. Ilelgafeli fór
' frá Svendborg, 21. þ. im. til
Leningrad og Lai-vik. Ms. Stapa
,fo]l fer í dag frá. Alkm-eyri til
Reykj avíkur. Ms, Mæliíelll er i
Antwerpen, fer þaðan til Dun-
kirk og Rotterdam. Ms. Skafta-
. fejj fer í dag frá Gdouceister til
Baie Comeau.
Skipaútgerð ríkisins.
23. október 1971. — Ms.
Hekla er á Austfjarðahöfnum
á suðurl'eið. Ms. Esja fe.r frá
Reykjavík á mánudaginn aust-
ur um land — ti-1 Akureyrar og
Siglufjarðar. Ms. Herjólfur fer
frá R.eykjaví'k kl. 21 á mánu-
dagskvöld til Vestmannaeyja,
FÉLAGSSTARF
BASAR Kvenfélags Háteigs-
sókna'r
verður í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu mánudaginn 1.
nóvember kl. 2. — VeJl þegnar
eru hvers konar gjafir til bas-
arsins og veiita þeirn móttöku:
Sigríður .Tafetsdcttir,
Mávahlíff 14, sími 14040.
María Hálfdánardóttir,
Bavmahlíff 36, sími 16070.
VMhelmína Vilhelmsdóttir,
Stigahlíff 4, sími 34141.
Kristín Halldórsdóttir,
Flókagötu 27, sími 23626.
Pála Kristjánsdóttir,
Nóatúni 26, sími 16952.
Kvenfélag Alþýluflokksins í Reykja
vík
slendur fyrir Pfaff-sníöanám-
skeiöi er Iiefst 8. nóv. AHar upp
lýsingar hjá Halidóru Jónsdótíur
á skrifstofu Alþýffuflokksins, sím
ar 15020 og 16724. - Stjórnin
KONUR í KVENFÉLAGI
ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYK3AVÍK.
Af óviSráSanlegum ástæffum,
verSur aS fresta félagsfundin-
um til 1. nóv. n.k.
Nánar auglýst síSar.
Stjórnin
Ómar RaS'narsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veffur og' auglýsingar
20.25 Dísa
Einstefnugatan
Þýðandi Kristrún Þórffardóttir
20.50 Vitið þér enn . . .
Spurningaþáttur
Keppendur Þórarinn Þórarins-
son, fyrrv. skólastjóri og Sig-
urffur Ólason, lögfræffingur.
21.25 Kvöldstund meff Ellu
Fitzgerald
Skemmtiþáttur meff tveimur af
frægustu flytjendur Jazz-tón-
listar, Ellu Fitzgerald og Duke
Ellington.
Þýffandi Björn Matthíasson.
FRAMHÖLD
GOLF
nægjandi grundvölliú ’.lið
byggja á. Kostnaður við;Jað
fá hingað til lands golJivaát^-
arkitekt til aff vinna úr, lfjt-
myndum af þeim valíars&ð-
um sem þegar eru. í bygg]|igu,
yrði' hverfandi, ef öill '^ögn
yrðu til staoar, áður en Afkr-
ur maður kærni. Mig m®nir-
að C. Skjold haiQ verið
þrjá daga aff fara í gegú'tum
öll gögn varðandi vallarsjfeði
G.R. viði Grafax'h'Oilt., jjgjfám
vinnur hann úr þessu EMví-
þjóð.
Ef G.S.Í. slkipulegði ýwrð
t.d. áð’urnefnds C. Sk.ioRi,J;e:’
ég nævri: visa um aff ?;h.ánn
g'æti á 2 vifcum unnið úftifjim
gögnum 5 — 7 golfvallai’StæSa.
Silík ferð þyrfti elíki að kJsta
G.S.Í. meira en 75—100 fús.
sem dr.eifðist á 5—7 aðilaíL—
Góðar loftmyndir þvrfiujað
vera tiil staðar frá hveraim
klúbb. — Ræktunarsa'mbend
ættu að geta lagt klúbburel til
vélakost við nýrækt og íý-
byggingar á völlunum, efda
■held ég að þegar hafi ,1'engizt
ágætt liðsinni frá þekrjP á
noMkrum stöðum, 'i|..
‘Hinn ipikjlj, kpstnaffur semí'er
því samfara að byggja 4pi>
fiaitir og skipta um jayðvéþ í
5-»-800 fermetra flötum, gfct-
ur orðið um 100 þús. kr-þ.á
flöt. Það gefiur því auga Iðið,
að talsverð. fjárfe&tiog er|ó-
hjákvæmileg strax í byrjim.
Hérh ej- þörfin á uppþyggðjun
flötum brýnni en víða -^r-
lendis, þar sem slilkt. er ta^Lið
sjálfsa.gt. Venjuleg stærð 1 9
holu golfiyaillai', þ.e. ræfetáði
hflutiinn er 8—9 íhektai|ar
lands. Taekjabúnaðux’ og rekst
ur slíks vajlar kosta hundsuð
þúsunda árlega. - |
Nú 'hillir undir eflOgu
íþróttasjóðs og aukinn skilnihg
hins opinbera á útiveru, s|’o
að f jármagnsútvegunin séþti
að verða. auðveldari á if,aih-
andi árum. — |
■E. Gi
SENEGAL
þurnbusláttur Afríkuhúa , dá-
lítiff einræmislega þegaýj til
lehgdar lætur. Þar á móti fcom
magnþrunginn dans litskrúð-
ugra kvenna og glæsilegra
karlmanna. Þráttfyrir sundur-
ieita et'nisskfá var sýningin
samstæff og vönduð heild, þar
sem alúff, nákvænini og sam-
stillt hópvinna réffú úrslitu,m.
Siguröúr A. Magnússon.
(4)
KARTOFLUR ________
land og það væri ekki fyrr en að
þeix-ri könnún lokinni, að end-
arilega væri hægt að gera sér
grein fyrir ástandinu.
Grænmetisvei’z'iunin keypti
allar kprtöflur af ibændum í
fyri’a, en nú verða fyrst um
sinn aðeins þær beztu keyptar.
Að lokum taldi Jóhann að
kartöfiuforðinn ætti. að endast
fram á næsta sumar, ef kartöfl-
urnar væru geymdar í góðum
geymslum. —
BARNAVERND
(3)
bundinna dansa í Senegal. }
Sýningin var i heild í jöriig
og íjölbreytilcg, en því verffur
ekki neitaff aff í okkar eýr-
um lætur tilbieytingarlitiU
En meff auknum skilningi al-
menpir.gs í þessum efnum
ætti að vera hægt aff stíga ný
mikilvæg skref í þá átt aff
hjálpa og lækna þau börn,
sem eiga viff taugaveiklun og
vandamál henni samfara aff
stríffa.
A fundinum. kom fram, aff
á Dalbrautarheimilinu, sem
reist var af ríki og borg og
tók til starfa á s.l. ári, væri
affeins affstaffa til aff taka á
móti 14 börnum. —
j lagsins, er stöðin í örum vexti.
Þa>r vimia nú tíu starfsmenin,
en framkvæmdastjóri er Vilhjálm
ur Sigti’yggsson.
SALRÆNIR
(2)
4 aff slíkt mundi hafa mjög alv-
arlegar afleiffingar fyrir félags-
lega éndurhæfingu öryrkja og
allra, sem minna mega sín í þjóð
félaginu.
25 ÁRA.......... . ...............
borgaryfixwöld (myndin hér efra).
Stærsta verkefni félagsins er
gröðiursetndng í Heiðmöik, en nú
helfur það einnig tekið að sér
gi'óðui'setnmgu og lagningu gang
stíga í Breiðholts'hverfi, við EM-
iða'ánnar og á fjölmörgum .öðrum
svæðum í borginni.
Gróðrastöðin í Fossvogi er nú
fulllnýtt og liefur félagið fengið
talsvert landsvæði til viðbótar,
seim tekið verðuir í notkun næsta
haust. Að sögn forráðamainna fé-
Kópavogur
og Akranes
□ Félagar í Lionsklyibb Kópa-
vogs ganga í hús þar í bæ nú um
helgina með ljósapemur til ka.ups.
Öllum ágöðanum af væntanlegri
perusölu verðud' varið til kaupa
á sjónprafunartækjum fýrir skól-
ana í Kópavogi.
Þá munu umglingar á Akranesi
heímsækja 'hús þar í bænum og
selja happdrættiismiða Krabba-
meinsfél-gsins. Eru Akm-nesing-
ar hivatLr til að leggja góðu rnáli
lið með 'því að kaupa miða í
hapipdrættiinu. —
Or og skartgripir
K0RNELÍÖS
JÓNSS0N
SkóIavörSustfg 8
22.15 Ást og viffskipti
(They All Kissed the Bride)
Baiularísk bíómynd frá árinu
1942. !
Affaihlutverk Joan Grawföjfd
og Melvin Douglas.
Þýffandi Dóra Hafsteinsdót$r
Kona noltkur hefur ei’it sfórt
vörufiutningafyrirtæki eftir
föffur sinn og tekiff viff stjúrn
þcss. Hún lendir í útistöíium
viff rithöfund, sem tekurlaö
gagnrýna stiórn fyrirtækisii^, á
opinberum vettvangi.
- ' f *
|
17.00 Endurtekiff efni. ,4
Skemmtisigling’ i HvaiíáÍiFff’.
U,m 500 drengir úr KFUM
fóru í vor í skemmtiferð meff
Gullfossi í Hvalfjörff. Meff í
ferðinni var Skólahljómsveit
Kópavogs, yngri deild, undir
stjórn Björns Guffjónssonar.
Áöur á dagskrá 28. júní 1971.
17,25 Gaddavír 75 og Ingvi Steinn
Sigtryggsson.
Hljómsveitiiia Gaddavír skipa
Rafn Sigurbjörnsson, Bragi
Björnsson og Vilhjálmur
Guffjónsson.
Áður á dagskrá 23. ágúst s.l.
18.00 Helgistund.
. ‘ Séiia Óskar J. - Þorláksson.
18.15 Stundin okkar.
Stutt atriffi úr ýmsum áttum til
Iróðleiks og skennntunar.
Kynnir Ásta Ragnai'sdóttir.
Umsjón Kristín Ólafsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.20 Veffur og auglýsingar.
20.25 Handritin
Hinn fyrsti nokkurra þátta sem
Sjónvarpið jnun flytja í vetur,
um íslenzk handrit. í þessum
í'yrsta þætti koma frarn þrír sér
fræffingar Handritastofnunar-
innar, þeir Jónas Kristjánsson
Jón Samsonarson og Stei'án
Karlsson, og fjalla um íslenzk
liandrit alnrennt, letrið á þeim
og lestur úr beiin táknum, er
þar birtast. En megin uppi-
staffa þáttarins er Konungsbók
Eddukvæffa, sem Danir afhentu
íslendingum s.l. vor.
U,msjónarmaffur
Olafur Ragnarsson.
20.50 Nú effa aldrei
Brezk mynd um náítúruvernd.
Mynd þessi er tekin í Afríku
og fjallar meffal annars um
dýrateguudir, sem eru aS verffa
sjahlgæfar, og affgerffir til að
liindra útrýmingu þeirra.
Meffal þeirra, sem aff gerff
myndarinnar stóðu, var Filipp-
us, liertcgi af Edinborg,
Þýffandi Óskar Ingimarsson.
21.40 Konur Hinriks VIIL
Framhaldsflokkur brezkra leik-
rita um Hinrik konung áttunda
og hinar sex drottningar hans.
4. þáttur. Anna frá Klevq.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur 23. okt. 1971 11