Alþýðublaðið - 28.10.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Page 1
Stórathyglisverð kanadisk skýrsla um kapphlaupið um bandaríska fiskmarkaðinn fyrir augnmissinn □ Um verzlunarmannahelg'- ina árið 1968 varð ungnr mað- ur fyrir því slysi fyrir utan Klúbbinn í Reykjavík, að fá stein í annað augað. Voru af- leiðingar þessa slyss svo alvar- legar, að hann missti augað. Nú fljótiega verður að vænta dóms í skaðabótamáli, sem pilturinn höfðaði á sínum tíma og krefst hann 1 milljónar 261 þús. kr. fyrir augnmissinn. Auk þess verður dæmt á svipuðum tima í refsimáli, sem höfðað var á hendur þeim, sem tjóninu olli. Atvik slyssins voru þau, að maður og kona hans komu að Klúbbnum umrætt kvöld, en þegtT þau ætluðu inn voru þau krafin um persónuskilríki. Sýndi maðurinn dyriavörðum sín skilríki, en það gat konan ekki, þar sem hún hafði gleymt þeim heima, og var henni visað frá. Við þetta reiddist maðurinn mjög og lenti í oTðahnippingiun I og handalögmálum við dyraverð ina. Fór svo, að hann var bor- Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.