Alþýðublaðið - 19.11.1971, Page 4

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Page 4
□ Leynisamningur á móti hörundsdökkum? □ Skólakennari í Tucson □ Ættum að forSast að innleiða kynþáttafordóma í þetta land □ Hvítir menn mestu óeirðaseggirnir. □ UM ÞAÐ er nú rætt hvort gerður hafi verið samningur við Bandaríkin, eins konar leynisamningur, um að ekki mætti senda hörundsdökka hermenn hingað til lands. Eng inn fyrrverandi utanríkisráð- herra á tímabilinu síðan 1951 að varnarliðið kom hingað ka-nnast við samning þennan, þ.e. þeir sem enn eru á lífí, en einn þeirra dr. Bjarni Bene- diktsson er látinn og hann gegndi einmitt iutanríkisráð- herrastarfi þegar vzrnarliðið kom. ingnum og engum öðrurn samningi til að dreifa. Hugði ég þá málið afgreitt. En ég hef samt þráfaldlega heyrt þessu fleygrt og get ekki varizt því zð ég er hræddur um að einhvern tíma hafi verið um þetta rætt einhvers staðar, formlega eða óformlega, leyni- lega eða opinbe’Hega, þó varla opinberlega. En á móti þessu kemur sú staðeynd að liörunds dökkir hermenn hafa verið á Keflavíkurvelli, og það mundi varla hafa verið gert ef ein- hver alvarlegu'r leynisamning- ur væri í gildi um þetta efni. EN TILEFNIÐ vil ég nota til að lýsa mikilli andúð á hverskonar tilrcunum til að innleiða kynþáttafordóma í þetta land. Við þurfum ekki á slíku að halda. Sú firra zð það skipti einhverju máli hvernig skinnið er á litinn gerir nógu mikla bölvun í tilverunni þó að við séum ekki að apa hana eftir. Ég hef komið til Suður- Afríku, og óvíða er óhugnan- legra að vera. Þar e'r að vísu mikið ríkidæmi og fallegt í búðargluggum, en dökkir menn eru þar ein'sog önnur y dýrategund. Þessi skipting er ■ nógu bölvuð fyrfr þá dökku, en verri held ég að hún sé: fyrir hvíta menn. Þeir eru eins;; og hroki og yfirdrepsháttur I skíni af endlitum margra, | enda hlýtur það að gera mannl inn stórum verri að innprenta 1 sjálfum sér, vafalrust oft gegnl betri vitund, að hann sé yfir aðra liafinn, og vera sífeílt með það á tilfinningunni að hann neyti síns brauðs í svita annarra manna. ÞETTA RIFJAR upp fyrir mér að 1957, þegar ég var í Bandaríkjunum, var ég spurð- ur um það af hörundsdökkum skólakennara í Tucson i Ari- zona hvort það væri tilfelliö að íslendingar meinuðu blökk um hermönnum að vera hér; kvaðst hann hafa heyrt þess getið að íslendingar hefðu sam Ið við Banda'jiikjaStjórn um það efni. Ég kom algerlega af fjöllum og szgðist ekkert um það hafa heyrt, auk þess sem mér þætti það harla ótrúlegt þareð ég vissi ekki til að kyn- þáttafordómar grasseruðu í mínu Iandi. ÞEGAR ég kom lieim hringdi ég gagngert til Guð- mundur í. Guðmund.ssonar þg,- \terandi utanrikisráðherra og spurði hann hvcrt nokkuff væri hæit í þessum söguburði, en hann kannaðist ekki við það, kvað sér vitanlega ekkert vera um þetta í varnarsamn- í MÍNUM augurn er það ekki nóg mótbára gegn því aff hræra öllum kynstofnum mannsins samrn þó að upp komi sambúðarvandamál milli hvítra og dökkra. Eru ekki sambúðarvrndamál innby’rðis milli hvítra manna? Hvað kyn stofn er ófriðsamastur allra? Ekki svertingjzr í Afríku, held ur hvítir menn » Evrópu og Ame’ríku sem tvi'svar á einum mannsalcíri hata steypt mann- kyninu út í heimsstyrjöld og eru sí og æ að hóta hvor óðr- um tortímingu enn. Ef svert- ingjar byrja á þeim leik þá læröu þeir lir.nn af okkur. — SIGVALDI. Enginn sníffur vítt og sítt úr engu. íslenzkur málsháttur. REFSKINNA OGATREIFUR □ Hörpuútgáfan á Akranesi sendi frá sér nýja bók eftir Guðmund Böðvailsson á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Guð mundur er þjóðikunnur af 10 ljóðabókum og einni bók- sögu, sem komið hafa út eftir hann. í þ.essari nýju bók hef- Bragi Jónsson ur Guðmundur haslað sér völl á nýjum vettvan'gi. Þetta er rammíslenzk bók, þar sem 'höfundur segir í söguformi frá lífinu í kringum sig, einn- ig gengnu fólki og samferða- mönnum. — Nafn bókarinn- ar vekur eflaust forvitni ATREIFUR (sá, sem gerir at) er einn af samferðamönn um höfundar, glettinn og skemmtilegur náungi. Þá hefur Hörpuútgáfan einnig sent frá sér nýja bók eftir REK BÓNDA — Braga Jónuson frá Hoftúnum á Snæ fellsnesi. — í þessari bók eru sagnþættir af sérkennilegu fólki, þjóðsögur og skopsög- ur, sem hafa löngum verið vinsælt lestrarefni íslendinga fyrr og síðar. Skláldið og fræðimaðurinn Bragi Jóns- son frá Hoíftúnum (Refur bóndi) hefur um árabil viðað að sér frásögnum af sérkenni legu fólki og atburðum á Snæf'elBnesi og víðar, m.a. af séra Ám,a Þórarinssyni, sem höfundur þekkti persónulega. lEkkert af þessu efni hlefur birzt áður á prenti. — Guðmundur Böðvarsson □ Við strætisvagnastöðvar í Rieykjavík tíðkast yfirleitt að bið- skýlum sé komið upp fyrir fólk sem bíðiur. Þessi skýl'i eru að firma um allan bæ, en sömiu sögu er ekki að sisgja, þegar kom ið er út fyijir eða að endamörk- um borgaritmar. Þannig ei! t. d. um strætisvagina stöðina gegnt Borgarsjúkra'hús- inu við Krínglumýrarbraut. Þar vierður fóltó að gera svo vel að noripa úti S kuldanum í hvers kyns visffiri, einmitt þar sem ætla msetli að þörf fyrir skýli væri aug ljós. Fáir fara í flug- nám á Akurevri □ ,,Það er orðið alveg hverf- andi lítið, að menn læri flug hér nyrðra, og er svo komið, að ég á aðeins eina k^inniTuflug vél, litla Piper cub vél“, sagði Tryggvi Helgason flugmaður á Akureyri í viðtali við blaðið ný lega. „Hér áður fyrr átti ég fOota af kennsluvélum, en síðustu ár- in heíur kennslúí'lug hrað- minnkað, hverju sem það er nú að kenna. Ætli það sé ekki hið mikla framboð, sem nú er af ílugmönnum“. Þá á Tryggvi tvær Beetíhcraft flugvélar sem notaðar eru í far þegaflutningum, auk sjúkriaflug vélarinnar sem nú er heldur b’etur komin til ára sinna. inu, en gefa sér þó tíma til að fá uppáskrifit hjá hreppstj ór- anum í Grímsey. Þessi liður í starfsemi Tryiggva hefur farið varandi ár frá ári. Fyrirtæki Tryggva, Norður- flug, varð 12 ára 1- nóvember s.l., en hjá því starfar fimm manns. — VILJA RANN- Stöði’n- si' staðsett á víðavangi, j>ar sem ekfcert afdrep er að finna og í versta veðr.lnu í fyrradag urðu en.da nokkrir misikunnsam- ir ökum.e/nn til þess að taka fólk £|£m þarna beið upp í og kotma því heim til sín áður ein, því yrði mieint af volkinu. Tryggvi heldur uppi áætlun- arferðum til tveggja staða, Gríms eyj'ar og Vopnafjarðar. Þá sér hann um póst'flug tvisvar í viku á fimm staði norð-austanlands, frá Húsavík austur til Vopna- íjarðar. Þetta póstflug hófst síðastliðið Tveir réttinda- iausir í bíitúr vui, U5 iiciLur gej-iu injug guu raun, enda voru póstsamgöngu Islæmar í þeusum landshluta. | Á sumrin hefur Trýggvi hai ærinn starf.a af því að flýtja e j lenda f erðamienn út í Grímse) j Þeir eru ákaftega sólgnir í a □ I nótt voru tveir mienn tekn- komast norður fyrir hleimislkaul ir rétt'ndalausir við akstur í baug. Er erindi þeirra margr -Reyikjavík. Þeir ollu engum ó- j ekki annað út í eyjun.a, þi höppum, en annar þeirra mun margir hlaupa atrax upp í vé' □ „Við teljum, að það verði að vera peningalegur gruod- vö'llur fyrir þessari staríil:iemi og þeim sem að þessu vinna sé búin sæmikig stariíLiaðstaða,’1 sagði Hinrik Bjarnaison, fram- kv æmdastj óri Ægkulýð sráðs Rsvkj aví'kur um ályk'tuin ráðs- in- varðandi neyzlu ávana- og fíkniefna er lögð var fram í j bo' ■--■p'-rá-' nú nýlega. |‘ Er í álýktuninni bent á nauð- j syn þess, að sett verði á stofn rannsóknaratöð, som uin þeasi imáleíni fjallaði. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA hafa verið ölvaður í bíltúrnum. ! arnar aftui’ að afloknu afrek- 4 Föstudffgur 19. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.