Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 1
' f ■■ V mmfl ■ QMO) MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 280. TBL. □ Uixgur maBur var fluttur í oíboði á spíí í gænnorgrun, eftir að stúiúa hafði stungið hann á hoi með hnif. Fólkið hafði hitzt í húsi nokkru og var eitthvert vín haft um höntl. Hvað sem olli, þá stakk stúlk- an. sem er 22. ára, manninn í kviðarhoiið. Þetta var klukkan að ganga sex um morguuinn og var maðurinn, sem er liðlega tví- NIXON HÆLIR RÚSSUM n í viðtali í Time fer Nixon forseti viðurkenningarorðum um Sovétríkin, því þau aðstoðuðu við að koma á vopnahléi milli Indlands og Pakistan eftir að Austur-Pakistan hafði fallið og hindruðu, að Indverjar Iegðu undir sig Vestu'r-Pakistan — f byrjun ársins var óein- ing milli okkar og Rússa í Suð- ur-A’síu, en ekki undir lokin, þvi báðir aðilar slökuðu á, sagði Nixon. Og Rússar eiga skilið við- urkenningu fy rir, að hafa slakað á eftir að Austur-Pakista-n féll með þvi að leggja til að vopna hlé yrði samið, og það hindraði töku Vestur-Pakistan. tugur, þegar fluttur á spitala, sem fyrr segir, og hóf lögreglan rann- sókn. Yfirheyrslum er ekki Iokið enn, og því ekki fullljóst hvað olli verknaðinum, eða hvernig hann bar til, en það er áð frétta af manninum, áð hann var skorinn upp og liggur nú á spítala. Liðan bans var eftir atvikum góð i morgun, og er har.n sennilega úr allri Iífshættu. — Ekki í förum □ Iúklega hefur aldrei ver- ið eins jólalegt um að litast í Reykjavikurhöfn og nú, þar sem yfir 20 farskip liggja í höfn vegna verkfalls undir- manca á þeim, og eru þau flest öll skreytt ljósum. — Að- eins sex skip af íslenzka far- skipaflotaniun, eru enn í för- um. — HEFUR NU STOUVAZT "Öivaður ók á gamlan mann □ Ölvaður ökumaður ók á gamlan mann á áðfangadag og slasaði hann nokkuð. — Slysið atvikaðist þanig að maðurinn, sem er vistmaður í Hrafnístu, var á hressingar göngu á Brúnavegi, þegar bíl Framh. á bls. 11, □ i;Eg hef ekki mikla trú á þv^ að farmannad|eite|n sé að leysast, en sáttafundur verður haldinn í dag. Enn er sáralítið far ið að tala u,m sjálft kauplð, en meira verið rætt um vinnutíma sjómanna, vinnutilhögun um borð og ýmis smærri atriði," sagði Jón Sigurðsson, formaður Sjómanna félags Reykjavíkur, í samtali við Alþýðublaðið í morgun. Tuttugu og fim.m íslenzk skip hafa nú stöðvazt í Reykjavíkur- höfn vegna verkfalls undirmanna á kaupskipum og hefur brátt allur H.A.B. □ Dregið var í Happdrætti Alþýðnblaðsins á Þoiláks- messu. Vinningsnúmer, sem nú hefur verið innsiglaií þjá borgprfógeta, verður því ipið- ur ekki unnt að birta fyrr en full skil hafa verið gerð og eru umboðsmenn hér ípeð minntir á að gera þau sem fyrst. — íslenzki kaupskipaflotinn lagzt við festar sökum verkfallsins. Á Þorláksmessu séndi ríkis- stjórnin frá sér fréttatilkynningu þar sem frá því var skýrt, að Ól- afur Jóhannesson, forsætisráð- herra, og Iiannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra, hefðu þann dag átt fund með deiluaðilum í kjaradeilu undirmanna á farskip um. Á fundinu.m, sem haldinn var í skrifstofu forsætisráðherra, var rætt um möguleika til þess að leysa deiluna. Um þessar viðræður ráðherr- anna við aðila kjaradeilunnar sagöi Jón Sigurðsson í samtáiinu við blaðið, að ríkisStjórnin hefði viljað fá að vita, hvemig málið stæði. Nýr sáttafundur í faimanna- dcilunni verður lialdinn í «Jag. — RÓLEGHEITA JÓL □ Jóladagarnir voru óvenju rólegir hjá lögregluni víðast á landinu, öivun var litil og þann- ig voru aðeins t\Teir settir í fangageymslurnar í Reykjavík á jólanóttir.a, sem er óvenju fátt. Nokkuð var um árekstra vggna slaams færis, án þess að nokkur teljandi slys yrðu á fólki. Uinferðaröngþveiti skapaðist víða á Reykjavíkursvæðinu á að-; fangadaginn, upp úr hádeginu, enda var þá veður afleitt, þung- fært og geysileg umferð. Talsvert varð þá um árekstra, en þeir voru flestir vægir. í Reykjavík varð 21 árekstur á aðfangadag, þar af níu á örstuttiun tíma eftir hádegið. Hinsvegar var geysileg ölvun fyrir og eftir jóladagana. Á Þor- láksmessu; : fylltilst t;d. alveg' fangþgáymslurnar í Reykjavik og þurfti lögreglan að hafa afskipti af fjölda manns, án þess að til fangtlsunar kæmi, enda ekki hægt um vik, þar sem geymsl- urnar voru yfirfullar. Svipaða sögu var að segja í gærkvöldi, þá var mikil ötyun og enn fylltust fangageymslurnar og lögreglan þurfti að hafa afskipli -í«0»>t ;11iflBnnib,iÓiþls.; ai.. 111

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.