Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 9
n - og keppniri í Þýzkalandi hálfnuð □ Á meðan verkfall prent- ara stóð yfir, voru Ieiknar tvær umferðir í „Bundes- ligunni“ þýzku — b'reyttíst ekki töfluröð efstu liðanna. Ekki voru þó umf. alveg lit- lausar, þ\i nokkuð var um óvænt úrslit. Og skulum við þá snúa okkur fyrst að 16. umferðinni og líta á helztu úrslit. Sehalke 04 heimsótti VfB Stuttgart á heimavöll þeirra Neckarstadion Stuttgart-Bad Cannstatt, og sigruðu 1:0. — Sigur Schalke kom nokkuð á óvart. Reyndar voru heima menn betri aðilinn í leikn- um, en þeim tókst ekki, það sem hinum ungu Schalke leikmönnum tókst, að' skora mark. Markið skoraði Fisch- er snemma í seinni hálfleik. Bayem Munchen var ná- lægt því að bæta markamet- ið í „Bundesligunni“, en tókst þ?.ð ekki alveg. Metið á Borussia Mönchenglad- bacli, en þeir unnu Schalke 04 11:0 1967 — á sama ári unnu þeir einnig Bor. Neun- krirhen 10:0. En snúum við okku’r þá að leik Bayern við Bor. Dortmund. Bayern tók þegar í upphafi leikinn í sín- ar hendur, og þegar flautað var af, stóð 11:1 fyrir þá, og auk markanna áttu þeir 4 skot í þverslá. Gerd Muller skoraði nú í fimmta sinn 4 mörk í einum leik í „Bunde- sligunni“, en auk hans skor- uðu lloeness 2, Roth 2, Beck enbauer, Breitner og Hoff- manh 1 hver. Bc'r. Mönchengledbach vann RW Ogerhausen 5:2 — að þessu sinni vantaði „að- eins“ tvo landliðsmenn í lið- ið, þá Bleidich og' Heynches. Meistararnir sýndu tvær hlið ar i leiknum, höfðu undir í liálfleik 0:2 eftir að hafa sýnt allt annað en knattspymu. í síðari hálfleik sýndu þeir loks sína 'réttu hlið með Gunter -Natzer sem bezta mann og skoruðu 5 mörk — mörkin gerðu Natzer, Kulik, Wimmer, Bonhof og Le Fevre. Loksins tókst Hanover 96 að vinna leik, en þeir hafa nú skipt um þjálfa'ra, og v?v þetta fyrsti leikur þeirra und ir stjórn þess nýja. 3:1 var verðskuldaður sigur yfir Eint’facht Frankfurt. Þegar 17. umferðin var leikin, var keppnin ivm Vest ur - Þýzkalandsmeistaratit- ilinn hálfnuð. í síðustu um- ferð fyrri helmings keppn- innar léku toppliðin í „Bund esligunni” Schalke 04 og Baysrn Munchen, en sá ieifc- ur skar úr um það hvort lið- ið væri í efsta sæti að keppn inni hálfnaðri. Leikið var á h'eimav'elli Schalke í G’els'en- kirchen. Fyrir leikinn hafði Schalke isins stigs forustu í keppninni, og svo mikill á- hugi var á leiknum að senni- lega hefði tekizt að fylla Olimpíuiei’kvanginn í Berhn (tekur 65.000 áhorfendur), ■en leikvangur Schalke 04 — Gluckaufkampfbahn tekur 39.000 áhorfendur, og þar var hvert sæti skipað. í leiknum mættust sú framiína, sem skorað hafði flest mörkin, (Bayern 47) og sú vörn, s'em fengið hafði á sig fæst mörkin (Schalke 14 og þar af 7 í leiknum g?gn Mönchengladbach). Bayern tókst nokkuð 6'nemma í' leikn um að gera sína leikaðferð ríkjandi, en þeir leika a'lltaf mjög ról?ga og yfirvegað. í fyrri hálfleik gerðist fátt markv'ert, en í þeim síðari virtist Bayern ætla ná yfir- höndinni og áttu -mörg skot að marki, en þau varði h''nn 23 ára gamli markvörður Schalke Norber.t Nighur öll. Á 64. mín. skaut Gerd Muller, fiða „Bomber“ eins og hann er oft kallaður — þrumu-koti að marki af 5—-6 m. færi, en með ótrú- legu viðbragði tókst Nigbur að verja í horn. Á 78. mín. skaut van Haaren af 25—30 m. færi á mark Bayern. — Bo'ltinn Iþeyttist áfram á blaut- um vellinum og hafnaði í markinu út við stöng, en' Sepp Maier landliðsmark- v'örður var of seinn ti'l. — Þannig lauk leiknum 1:0 fyrir Schalke, og náðu þeir þar með þriggja stiga for- ustu í ,Bundesligun.ni“. Óheppnin ætlar ekki að yfirgefa Boruksit Mönchen- gladbach á þessu keppnis- tímabili. í leiknum gegn Iníer Milan í Berlí'n á dög- unum (0:0) fótbrotnaði Lud- vig Muller miðvörður, og sennilega leikur hann ekki framar fyrir félagið, þar sem þetía átti að v?rða hans síð- asta keppnistímabil. Einnig meiddust þeir Heynckes og Netzer og gátu því ekki leik- ið með g?gn Werder Bremen í 17. umf. Mönchengladbach gerði fyrstu tvö mörk leiks- ins (Sieloff og Kulik), en Hasebrink og Laumen (lék áður með Mönchengladbach og var einn aðal markaskor- ari félagsins þá) jöfnuðu fyr ir Br?men. í Köln léku heimamenn við Hamburger SV og sigr- uðu 3:0. Rup (eins og Lau- men fyrrverandi markaskor ari með Mömchengladbach) skoraði öll mörkin í seinni hálfleik. Hjá HSV vantaði nokkra leikmi?nn vegna meiðsla. Nú skulum við líta á stöðu eLtu liðanna í „Bundesl'ig- h.álfnaðri og athuga hvar önnur lið í keppninni eru stödd. Schalke 04 17 37:14 B. Míinchen 17 47:18 M-Gladbach 17 47:19 Beztu menn Schalke 04 í leiknum við Bayern. Roif Russmann klapp ar á kollinn á Nigbur markverði eftir að hann varði snilldariega skot Gerd Mullers á 5—6 metra færi. 1. FC Köln Hamburger 17 33:23 22 17 33:23 20 Lið , sem hafa hlotið 19 stig, eru Kaiserslautern, VfB Stutt- gart, Eintr. Frankfurt og Herta BSC. 18 stig Braunschweig, síð- an kerriur Werdi?r Br.emen með 17. Fort. Dusseldorf og VfL Bö- chum eru með 14 stig," þá kemur MSV Duisburg mieð 12 og Bor. Dor.tmund með 11 stig. Þá er komið að botnliðunum, en þau eru Arm. Bielefeld og RW Ob- erhausen með 9 s'tig, en á botn- inum er Hannover 96 með að- eins 8 stig. Markhæstu menn eru: MulL?r, B. Miinchen 17 Rupp, 1. FC Köln 13 Ficher. Schálke 04 11 . Heynkf3 M-Gladbacli 11 í Líkleet er, að eitt þriggja efstu liðarna hljóti meistaratit- il'nn í ár. en það er kannski of fljót-t að sná, því ignnb'á eru 17 umferðir cleiknar, og al'lt get ur 'keð í kngttspýrnu ein® og menn vita. 13. umf, verður ekki 1 a-’v.„ ,flVr>- en 22. janú'aT, e-n í m'll'tið'n'ni v'Jrðu.r leikið í hik- prkepnnjnPi. rmk þe<\\ sem flest liðin leika vináttuleiki um jól- in. fíenp Maier — er of seinn til ?ð wm skct van Haaren af 75—30 metra færi, Fisoher, 5f:Hui9Ír7hanh oqr Beokenhauer Hm-fo á eftjr knettini'm hevtast í netið. þfittí msrk nægði Schalke ti! sisurs yfir Bayern. i. . [Í 4 < k Mánudagur 27. des. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.