Alþýðublaðið - 27.12.1971, Blaðsíða 5
riíUlV.; Aí vA:
fliii.-: ’t/AÍ; tó£.
□ ‘Frumvarpið um Fram-
kvæmflastofnun ríltisins ’var
afffréitt frá neðri tíeilð Alþing
is. s. 1. laugarilag. Gerði deiltl
in eina veigamikla breytingu
á frumvarpinn og varð því að
sentla frumvarpið aftur til
éfri ðéildar til end.arileg'ra.r
afgreiðslu, en efri ðelld hafði
áður samþykkt frumvarpið.
Ereytingin, sem gerð yar á
frumvarpinu, var mjög veiga-
mikil efnisbreyting og gerð að
tiilögu Gylfa "Þ. Gislasonar.
Féllst f járhagsnefnfl neðri
OdÍitlar á tillögu Gylfa og
flutti hana og var hún ein-
róma samþyltkt af neðri deíltl
Alþingis.
Eins og Alþýðublaðið hefur
áður skýrt frá lýsti þingflokk
ur Aíþýðuflokksins strax í
upphafi umrajðnanna um frum
varpið um Framkvæmdastofn
un ríkisins fyigi sínu við meg-
inefni þcss. Tveim ákvæðum
frumvarpsins var Alþýðuflokk
urinn þó algeriega andvígur.
í fyrSta lagi því, að dagleg
stjórn stqfnunarinnar væri í
hölidum þriggjá manna fram
kvæmdastjórnar, sem sltipuð
væri pólitískt og án þess að
þeir menn. sem framkvæmda
stjcrnina skipuðu, þyrftu að
liafa nokkuð annað til brunns
að bera, en „réttan“ pólitísk-
an lit. Sögðu þingmenn AI-
þýðuflokksíns, að siík póli-
tisk stjórnun svo valda- og
veigamikillar stofnunar væri
til þess failin að firra hana
trauSti og gæti spillt stóríega
framgangi ‘þeirra þöríu iiug-
myndai um aukningu opin-
berra áætlanagerða og frekari
samræmingu á opinberri lána
starfsemi, sem að baki byggju.
Btntu þeir auk þess á, að
slík flrikkspólitísk yfirstjórnun
væri algert einsdæmi í siík-
um stofnunum hér á landi og
hliðstæðum stofnunum erlend
is.
Annað .aíriði frumvarpsins.
sem Alþýðuflokkurinn lagðist
gegn var, að liagrannsóknir
yrðu gerðar að verkefni deíld-
ar irfuan Frámkvæmfiastofn-
unarinnar, sem eins og aðrar
deildir •þcirrar stofnunar,
heyrði undir ivð prlitíáka fram
kvæmdaráð. Vcrkeíni þessar-
ar deíltlar skv, frumvarpinu
áíti að vera m'ög áþekkt
þeim. sem Efnahagsstoinunin
liefur sinnt á þtssu sviði.
Bentu þingmeiin Alþvðu-
flokksins a, að starfsfóik 'Efna
liagsstofnunarinnar he'ffi unn
ið mikið og gott starf íTtam-
bandi við gerð kaupgjaltte-
samninga og ákvörðun fislt-
\rerðs, og nyti EfnahagsStoín-
Framh. á bls. 11.
□ Á fundi sametnaðs Alþing’-
is síl. mánudag flutti Gylfi Þ.
Gíslason stutta 'ræðu um þær
fyrirætlaui'r rikissfcjórnarinn-
ar að ræna lauriþega 3,7 .vísi-
tölustigum og þar með nær
allri kauþhækkuninni, sem ný
lega var úm samið. Flutti
Gylfi K Gíslason ræðúna
sem íkamsöguræðu með írá-
visunartillögu A Iþýðuf loltks-
þingmanna á fjárlögin, en
kaupránið var meginástæða
þes?, að sii frávísunartillaga
var flutt.
Alþýðublaðið liefur fengið
leyfi Gylfa "Þ. Gíslasonar fvrir
birtingu ræðunnar og er það
gerl hér á síðunni.
Það hefur verið kuivnugt
um noklcurt skeið, að rikis-
stjórnin hefði í liyggju að.
gera verulegar breytingar á
skattakerfi ríkis og sveitar-
félaga og að ein breytingin
æíti að vera fólgin í því, að
fella niður nefskatta, svo sem
almannatrygginga'rgjald . og
sjúkrasámlagsgjaltl. Alþýðu-
flokkurinn hefur oftsinnis -lýst •
sig fylgjandi slíkri breytingu,
af ýmsum ástieoum, sem ég
geri ekkl að umtálsefni þér.
Þnð kom hins vegar algjör-
lega. á óvart, þegnr liv. fjár-
máaráðherra lýsti því vfir í
þingræðu sl. fimmtudag, að í
kjölfar þessar'ar niðurfelling-
ar nefskattanna ætti að fylgju
lækkun niðurgi-eiðslna um
450 millj. kr. Minnka‘Sétti nið
urgreiðsur á landbúnaðarvör-
um um 350 millj. kr., auk
þess sem niðurgreiðsl., á
sjúk'rttsamlagsgjaldi félli niður
vegna afnáms þess. Almanna-
tryggingagjald og sjúkrasam
Iegsgjald eru í vísitölttgrunfl-
ytllinum. Þegar þessi gjölfl
hafa hækkað á undanförnum
árum, hefur framfærsluvísi-
ta!-.» og kaupgjaldsvísitrila
hækkað, þannig að kaup-
gjald hefu'.- hækkað í k-jöl-
far hækkunar þessara gjölda.
\ú er hins vegar ætlunin að
afnema þessi gjöld. Sam-
kvæmt reglum þeim, -sMn
gilt hafa, ætti kauiíg’jalds-
visitala þess vegna -að lækka
og kaupgjald yjöm.’nieið'j;
Þétta ætlar ríkisstjórnin hins
vegar ekki að láta gerast,
lieldur ætlar hún að láta
landbúnaðarvöiur fyrst og
frentst hækka í verði um ná-
kvæntlega það, scm til þarf,
til þtss að vísitalan standi
í st->ð og kaupgjald haldist
•Gylfi Þ. Gíslason.
óbreytt. A’lnie.nr.ingi.1' á m.
ö. o. að bera veröliækkun
landbúnaðarvöru, sem nem-
Ur 350 íriillj. kr. bótalaust.
IIlijái’málarnðherra. -tfldi,
að þessi hækkun á lmvdbún-
aðarvörumim og aði'ar fyr-
irsijáurilegar hækkanir ínundu
hæk-ka. vísitöíuni* um 3,-7 stig.
Má gtrn i'áð iy.’ir, að verð
mjélkur liækki um rúmar 3
kr. eða um 24% og kjöí-
kflóiff 'um 17,40 kr. -eða 14%.
Svavar þetta þannig’ þv.í sem
næst til allri’: þeirrar kaup-
hækkunar, sem nýlega var
samið um í samningum laun-
þega og vinnuveitenda. Sú
kauphækkun er m. ö. o. aff
mestu tekin til baka með
þessum ráðstöfunum.
Við þingmenn Alþýðu-
flokksins teljuni hér vera um
að ræða mjög slvarlegt mál.
Ef nefskattarnir væru felldir
niðUr, án þt:s ao aðrir ítýir
skattar væru lagffir á al-
mennirig í staðinn, væri ekk-
'ert’ viff þaö að athuga, að
nið';—íeiling nefskattanna
lækkaði kaupgjaldsvísitöluna.
En nú hefur rikisstjórnin
þvert á móti boðað, að þeirra
tekna, sem ríkissjóður hefur
haft af nefsköttunum, niuni
framvegis aflaö með tekju-
skatti. Tekjuskattur er hins
vegar ekki í vísitölugrund-
vellinum, þannig að sá við-
batar.skat.tur, sem almenn-
ingur kemur til með að
greiða í stað nefskattanna,
hefur ekki áhrif til hækkunar
á kaupgjaldi. Það, sem hér
tr verið áð gera, er einfald-
lega, að lækka skatttegund,
sém hefur áhrif til lækkunar
á kaupgjaldsyís.itölu, en
hækka í staðínn skatttegund,
sem hefur ékki áhrif á kgup-
gjaldsvísitölu. Þetta. getur
mcð engti móti talizt eðlilegt
eð-> réttlátt.
Útreikningur framfærslu-
vísitölu og kaupgjaldsvísi-
töiu tv lögum samkvæmt a
valdi kauplrgsnefndar, en í
’hénni eiga sæti fuUtrúar Al-
þýðusgrtibands, Vinnuvéit-
endasambands og aðili, til-
nefndur af Hæstarétti. Þetta
óvenjiriega niál á eftir að
koina til kasta. hcnnar. Eg
vóná, að kauplagsuefnd lútí
þttta ekki -gerast. Þaff, sem
bún átti að mírium dómi að’
gf'.'n, þégar jafnóvenjulegur
hiiitur d scr stað ’og niðurféll-
'ing skíttta, seni eru í vtei-
tölunni, en í staðinn ér all-
nð tekna með skatti, sem cr
ekki í Visitölunni, er að félla
nefskattana nfður úr vísi-
tölugrundveHinum, þanriig
hð læltkun þeivrj-, valdi ekki
laekkiin á kaupi. Framfærslu
ER
vísitölunni cr ætlað að mæla
verðlagsbreytingar, og kaup-
gjaldsvísitölunni er ætlað
að tryggja kaupmátt launa.
Getur nokkur vafi leikið á
því, að jiega'r launþegi Iosn-
ar við að greiða. einn skatt,
en greiðir anr.an í staðinn,
há er hagnr hans ékki að
•britoa'.? Auðvitað mun gjalda
hyrðin skiptast eitthvað öðru
visi, meðan nefskattar eru
gveiddir, en þegar farið verð-
uv að greiða sömu uppliæð í
'formi tekjuskatts. «En mér
vitairiega br þetta enn óat-
bugað mál.
Af jiéSsum sökum téfjum
við þiugmenn Alþýðuflolíks-
ins rótt að beina -þeirra á-
skorun til ríkiistjó'i'narinnar
að nota þinglíléið til þess að
kanna léíðir til þess að firra
almenning þeirvi kjaraskerð-
ingu, sem augljóslega blasir
við, ef engin breyting ' verð-
ui' á fyrUtetltnfum rikis-
stjórnarinnar. T. d. er nauð-
-synlegt að kanna, liver er
afstaða kauplagsnefnda'r til
þessa máls. Við þetta. allt
saman liætist svo, að nú um
héigipa. hufa ggrat stórvið-
burðir í gjaldeyi'ismálum
heimsins, sem hafa vérulega
-þýðrngu fyrir viðskrptakjör
Tslendinga, og því miður nei-
'kvæð. Ég get vel skilið, .að
víkissfjórninni hafi e. t. v.
ékki énn unnizt tími til 'þess
að 'taká enðBiilegar ákvarð-
a«ir í ,þessn mikla vandaniáli,
en hitt er ailgljóst, að hver
svo sém ákvö.-ðun rikis-
stjórna*rinnar verður, þá hlýt
■ur 'hún að 'hafa áhrif á fijúr-
lög.
Það licfur oft komið fyrir
Áður, 'þegai' sérstaklega
stendur á, að afg'reiðslu ’fijár-
l-'íft hafi veriff frestað 'frnm
vfir nýár. Við þingmenn Al-
þyffufiokkíins teljum, áð nú
fStTftndi síTrtritffilegn sérstaklega
á, og ’legg jum því til, láð af-
greiðsla fjárlaganna verði
látin bíða, þangað til þing’
'kemur s->ninn .Tftur 20. jsr.n-
úlir og- nð 'fi umvrísri'nu verði
nn -visnð til •ríkisstijórntirinn-
ar.
□ Öðru vísi þeim áður brá,
fyrrum fors.Eía Alþýðu arn-
I bandsins, Han.nibal Valdimars-
vni, fyrrum varaforseta þe:s og
í nú fon:eta, Bérni Jónssyni, og
forman.ni Dagsbrúní'r, Eðvarö
; SfjgUfðssyni. Meðan þeir sátu í
rtjórnarandstöðu þurifti ekki
mikið ti’l svo þeir létu frá sér
heyra um kanp- og kjararnúl,
; crtda bar 'þierm skylda til 'þfess
sfm ei.Tuim belztu foringjum
verkalýðilhrieyfingarinnar.
j En riú €r Blicik brugðið. Und-
j anfarna daga hafa þingmeun
1 s tjórnorandrtöðuiinar og þá
oinkum og sér i lagi þingmenn
| Aiþýðuflckksins harðlega gagm
; rýrt í þingræ'öum þær fyrirætl
anir ríkif.: tj órnarinnar að srvipia
yy"krí'.ýff ’hreyfinguna 3.7 v'ísi-
tc!u t;gum og ræna þar irfeð
nær állri 'þeirri kauphæikkun,
: :n urn vnr -cmið á dogunum
cftir langai' og strangaf samn-
ingaviðræður. Hafa Alþýðu-
| f'okV, 'úngmontiirnir ski’rnifki-
i lcga lýst, hvernig þetta eigi að:
framkvæ-ma með cinhverju þvi
mesta vísitölusvindli, sem um
getur og hefur rikisstjórnin •!
I engu mótmælt þostum áhurði
! Alþýðuflokkrmanna enda á hún
I bar ekki Viægt um vik. Meðál
annars vegna þt'ssara áforma
i tluttu Aj'býðlutV-b'kiksmienin frá-
visubartiHögu á fjárlogin, sem
felid var með öJlum atkvæ'ðurn
’tjórnársrnna.
Mcð tilliti til þess hvað hér
ér alvarlegt mál á ferðum
mætti ætla, að þeir Hanniba.1,
Eðvgr'ð og Björn 'hbfðu eltíhváð
láffiB 'í >ér hcyra um ‘þau múl
i tþingsölton. Þeir -eru þó 'enn í
röð frsanstu vearkallýSbiíorVngja
'þjóðárinnar, u.mik. þeir tvéir
síðar né'ndu, og bæði Eðvarð'
og IBjörfn 'tóku 'þátt í að stýra
verkalýðáirayfingunni í þ?im
kjarasamningum, sem gerðlr
htffa verið og rikfsStjórtiin ætlar
nú aff r.iúfa.
Eri viti itienii. ;Það ihsfúr
■ hvoríki hovrzt hó.sti né stuna frá
þes um þrem þingmönnum um
kaupránsmálin og‘hafa.þeim 'þó
gsfizt mörg trcki.frcri að tmka
Eramh. ú bdfe’. 12.
Mánudagur 27. des. 1971 5